Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1988, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1988, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ 1988. ~27 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 M Húsnæði óskast Reglusamur eldri maöur óskar eftir herb. eða lítilli íbúð til leigu, gæti tekið að sér létta húsvörslu. Uppl. í síma 11668. SJúkraliAI óskar eftlr að taka 2-3 herb. íbuð á leigu frá 1. júni nk. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 26249 Ungt par óskar eftir einstaklings- eða lítilli 2ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 91-23909. Agnes og Þór. Ungt reglusamt par óskar eftir ein- staklingsíbúð eða herb. á Reykjavík- ursvæðinu í 3-4 mán. Óruggar greiðslur. S. 96-24678 e.kl. 19. Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja herb. íbúð í Rvk eða nágrenni til leigu í 2-3 ár, einhver fyrirframgr. möguleg. Vinsáml. hringið í s. 623744 kl. 18-21. Ungur piltur utan af landi, óskar eftir herbergi helst með aðgangi að eld- húsi, reglusemi heitið. Uppl. í síma 96-41273 eftir kl. 18. Þriggja manna fjölskyldu vantar 2ja til 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði, algjörri reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 651789 e.kl. 19. 30-40 ferm húsnæói óskast fyrir léttan og þrifalegan atvinnurekstur. Uppl. í síma 10683. Fullorðin kona óskar eftir l-2ja herb. íbúð, reglusemi og skilvísi. Uppl. í síma 35608. Par með 2 börn óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð. öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 44756. Par utan af landi óskar eftir 2ja herb. íbúð, reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 24030. Jóhann. 2-3 herb. íbúð óskast til leigu strax. Uppl. í síma 623714. Reglumaður óskar eftir herbergi eða íbúð, strax. Uppl. í síma 19581. Ung hjón með barn bráðvantar hús- næði fyrir 1. júní. Uppl. í síma 72443. ■ Atviimuhúsnæði í vestanveröum Kópavogi er til leigu 146 m2 húsnæði með stórum inn- keyrsludyrum, leigist eingöngu fyrir þrifalegan iðnað eða sem geymsla. Uppl. í síma 620809 eftir kl. 18. Til leigu 200 m’ atvinnuhúsnæöi í Garðabæ, góð lofthæð og stórar inn- keyrsludyr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8809.___________ Verslunarhúsnæði óskast til leigu, ör- uggar greiðslur. Uppl. í síma 11668. ■ Atvinna í boöi Skyndibitastaður. Góður skyndibita- staður miðsvæðis í Reykjavík óskar eftir dugmiklum starfskrafti á aldrin- um 17-25 ára á fastar vaktir, einnig fólk sem tilbúið er að vinna á kvöldin og um helgar. Góð laun í boði. Hafið samb. við DV í síma 27022. H-8827. Starfskraftur óskast til að annast bók- hald og sinna ýmsum alm. skrifstofu- störfum, reynsla í tölvuvinnslu æskileg, um hálfsdagsstarf gæti verið að ræða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8821. Afgreiöslustarf. Afgreiðslumaður ósk- ast sem fyrst í byggingarvöruverslun. Helst eitthvað vanur, lágmarksaldur 18-19 ár. Smiðsbúð, Garðatorgi 1,'sími 656300.________________________________ Ráðskona óskast til starfa á suðvest- urlandi, æskilegur aldur 30-40 ára, böm engin fvrirstaða. Vinsamlega hafið samb. við DVís. 27022. H-8793. Starfsfólk óskast í sal á litlum veitinga- stað, ágætur vinnutími, góð laun í boði fyrir gott fólk. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H 8791. Beltingamann vantar á bát, góð kjör í boði fyrir duglegann mann, húsnæði á staðnum. Uppl. í sima 97-71392 á daginn og kvöldin. Bifvélavirki, vélvirki eða laghentur maður óskast til starfa á vélaverk- stæði í Hafnarfirði. Allar nánari upplýsingar í síma 72201 e. ki. 19. Dyraverölr óskast i aukavinnu um helgar. Veitingahúsið, Pósthússtræti 11. Uppl. gefiiar á staðnum milli kl. 19 og 20 í dag. Hafnarfjörður. Verkstæðismann vant- ar strax í viðgerðir á stærri tækjum, einnig jámsmið. Uppl. í síma 50997 eftir kl. 19._______________________ Hafnarfjörður. Vanir vélamenn á jarð- ýtur, traktorsgröfur og payloder óskast strax. Uppl. í síma 50997 eftir kl. 19.____________________ Hafnarfjörður - aukavinna. Starfekraft- ur óskast til afgreiðslustarfa í sölu- skála í Hafiiarfirði, um er að ræða kvöld- og helgarvinnu. Sími 83436. Kanntu knattspyrnu og vantar þlg vlnnu i sumar? Ef þú ert ungur og liress þá skaltu hafa samband. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H 8814. Óska eftlr málurum eða mönnum vön- um málningarvinnu. Mikil vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8804. Stafskraftur óskast til að sendast og aðstoða á skrifetofu í Garðabæ, þarf að hafa bílpróf, framtíðarstarf. Uppl. í síma 641155. Smurbrauósdama óskast á veitinga- stað, góð laun í boði fyrir rétta manneskju.Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H 8792. Starfsfólk óskast i skúringar og hrein- gerningar. Uppl. í síma 53744 og 10387 á kvöldin. Svansbakarí, Dalshrauni 13, Hafhafirði. Viljum ráða menn vana rafsuðu og einn mann með kranaréttindi. Uppl. í síma 53822. Normi hf., Suðurhrauni 1, Garðabæ. Trésmiðir. íbúð. Vantar röskan tré- smið, vanan innréttingasmíði, við að innrétta báta. Bjartur og góður vinnu- salur. Góð laun í boði fyrir réttan mann og íbúð getur fylgt starfinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8797. Röskan starfskraft vantar nú þegar í efnalaug í Hafharfirði. Uppl. í síma 50389 á vinnutíma. Starfsfólk óskast til framleiðslustarfa hálfan eða allan daginn. Dósagerðin h/f, Kópavogi. Sími 43011. Gott sölufólk óskast. Happdrætti blindrafélagsins, Hamrahlíð 17, sími 687333. Sendlsvelnn óskast, 12-13 ára, þarf að hafa hjól. Uppl. á skrifstofunni. Versl- unin Brynja, Laugavegi 29. Vanan sjómann vantar á 10 lesta bát sem gerður er út á línu frá Sand- gerði. Uppl. í síma 92-13454 e.kl. 19. Vantar fólk í vinnu fastráðið og lausráð- ið. Uppl. á staðnum Marinos Pizza, Njálsgötu 26. Óska eftlr verkamönnum, þurfa að vera búsettir í nágrenni við Hellu eða Hvolsvöll. Uppl. í síma 656692. Óskum eftir að ráða matreiðslumann. Uppl. í síma 23433 eða 23866 eftir kl. 15 næstu daga.______________________ Óskum eftlr matsmanni til starfa við mat á skelrækju, um borð í skipi. Uppl. í síma 99-3788, Ljósavík hf. Málarar. Óska eftir faglærðum málur- um sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í sínja 27022. H-8803. Skrúðgarðyrkja. Vanir menn óskast til skrúðgarðyrkju. Mikil vinna, gott kaup. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8802. ■ Atvinna óskast 18 ára stúlka, með verslunapróf frá Verslunarskóla ísl., óskar eftir fram- tíðarstarfi. Lysthafendur vinsamleg- ast leggi inn nafn og símanúmer hjá auglýsingaþj. DV, s. 27022. H-8819. Innanhússarkitekt.Innanhússarkitekt, sem stundar listnám, óskar eftir vinnu í sumar, getur byrjað strax. Hafið samb. í s. 11313 eða gegnum Guðlaugu, 19060.______________________________ Bygglngamelstari getur bætt við sig verkefnum, uppsláttur, viðgerðir, við- hald. Ath. ekkert verk of smátt. Hafið samband við DV í s. 27022. H-8831. 32 ára gömul stúlka óskar eftir framtíð- arvinnu, er vön afgreiðslu og þjón- ustustörfum, en margt kemur til greina. Uppí. í síma 74682. Rafelndavirki búinn með skóla vantar vinnu bráðlega, getur byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H 8812. ________________ Vanur sjómaöur óskar eftir að komast á góðan handfæra- eða línubát í sum- ar, helst frá Suðurlandi. Sími 611478 e.kl. 19. 17 ára stelpa óskar eftir vinnu, helst útivinnu í sumar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8811. 20 ára piltur óskar eftlr sumarvinnu með góðum tekjumöguleikum, er ýmsu vanur. Uppl. i síma 53989. 23 ára gamall námsmaður leitar sér að sumarvinnu, hefur bílpróf. Er við í síma 73886 allan daginn. Rafvirki óskar eftir starfl strax. Uppl. í síma 627761 eftir kl. 19. Trésmiður óskar eftlr vinnu í sumar. Uppl. í síma 99-4824. M Bamagæsla Óska eftir 12-14 ára ungling til að passa 2ja ára bam fyrir hádegi í sumar, er í Laugameshverfi. Uppl. í síma 31132. Óska eftlr unglingi til bamagæslu í sumar, er í Safamýri. Uppl. í síma 30715. Tek að mér böm í pössun fyrir hádegi og lengur eftir samkomulagi, góð að- staða inni og úti, get sótt bömin. Uppl. í síma 74425 fyrir hádegi og 74732 eftir hádegi. 14 ára stúlka óskar eftir starfi við bam- apössun e.h. í júh og ágúst. Uppl. í síma 28846 e. kl. 19. Stelpa, sem er á 15. árl og býr í Hafnar- firði, vill gjaman passa böm í sumar. Uppl. í sima 53989. M Ýmislegt Vöðvabólga, hárlos, lifiaust hár, skalli? Sársaukalaus akutpunkturmeðferð, rafinagnsnudd og leysir. Ath., full- komlega ömgg meðferð, viðurkennd af alþjóðlegu læknasamtökunum. Heilsuval, áður Heilsulínan, Lauga- vegi 92, sími 11275, Sigurlaug. Innheimtum allt! Hafa hefðbundnar leiðir bmgðist? Reyndu okkur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8816. ■ Einkamál Ég er ung kona og hef áhuga á að kynnast fjárhagslega sjálfetæðum karlmönnum á öllum aldri. Hagsmun- ir beggja aðila, 100% trúnaður. Svör sendist í Box 5317, 105 Reykjavík. Leiðist þér einveran? Því ekki að prófa okkar þjónustu? Margir hafa fengið lausn. Fáðu lista eða skráðu þig. Trúnaður. S. 623606 ffá kl. 16-20. 65 ára, vel stæöur maður óskar eftir kynnum við konu. Svör sendist DV, merkt „Trúnaðarmál 556“. M Spákonur______________ Les í Tarotspil. Hef innsæi og reynslu. Sími 26321. ■ Skemmtanir Dlskóteklð Disa. Upplagt í brúðkaup, vorhátíðina, hverfapartíin og hvers konar uppákomur. Argangar: við höf- um gömlu, góðu smellina. Gæði, þekking, reynsla. Allar uppl. í síma 51070 kl. 13-17 virka daga, hs. 50513. Dinnermúsik við öll tækifæri, píanó og söngur. S. 23452. M Hreingemingar Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gemingar, teppa-, gler- og kísilhreins- un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjónusta. Sími 72773. Dag-, kvöld- og helgar- þjónusta. Hrelngerningar - teppahreinsun - ræst- ingar. önnumst almennar hreingem- ingar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel, ferm.- gjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. Teppa- og húsgagnahrelnsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Hólmbræður. Hreingemingar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm. M Þjónusta_____________________ Hellulagning - jarðvlnna. Tökum að okkur hellulagningu og hitalagnir, jarðvegsskipti, grindverk, skjólveggi, kanthl. og m.fl. í samb. við lóðina, garðinn eða bílast. Valverk hf., s. 985- 24411 á daginn eða 52978, 52678. Hellulagning - jarövinna. Tökum að okkur hellulagningu og hitalagnir, jarðvegsskipti, grindverk, skjólveggi, kanthl. og m.fl. í sambandi við lóðina, garðinn eða bílast. Valverk hf., s. 52978, 52678. Hellu- og hitalagnir, vanir menn, lög- gildur pípulagningameistari. Föst tilboð. Jarðvegsskipti. Uppl. í símum 79651 og 667063. Prýði sf. Háþrýstiþvottur - sandblástur. Stór- virkar traktbrsdælur með þrýstigetu upp í 400 kg/cm2. Sérhæft fyrirtæki í mörg ár. Stáltak hf., sími 28933. Málarameistari getur bætt við sig verkefnum. Gerir föst tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 45380 eftir kl. 17. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. Bygglngameistari getur bætt við sig verkefiuun. Uppl. í síma 73275 e. kl. 21. Dúka- og flfsalagnlr. Tek að mér dúka- og flísalagnir. Uppl. í síma 24803. Farsimaleiga. Leigjum út farsíma og símsvara í lengri og skemmri tíma. Uppl. í síma 667545. Þjónusta allan sólarhringinn. ■ Ökukennsla ökukennarafélag íslands auglýsir: Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Sverrir Bjömsson, " s. 72940, Galant EXE ’87, bílas. 985-23556. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’88. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Snorri Bjamason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra, bílas. 985-21422. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Rocky Turbo ’88. Lipur og traust kennslubifreið. Timar eftir samkomu- lagi. ökuskóli og prófgögn. Sv. 986- 20042, hs. 666442. Ökukennsla - bifhjólapróf. Toyota Cor- olla LB XL ’88. Ökuskóli - prófgögn. Kenni allan daginn. Visa - Euro. Snorri Bjamason, sími 74975, bílas. 985-21451. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og ömggan hátt, Mazda 626 GLX. Euro/Visa. Sig. Þormar, h.s. 54188 bílasími 985-21903. Gylfi K. Sigurösson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/ Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Engin bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. M Garðyrkja Garöeigendur, athuglð: Tek að mér ýmiss konar garðvinnu, m.a. lóða- breytingar, viðhald og umhirðu garða í sumar. Þórður Stefánsson garð- yrkjufræðingur, sími 622494. AUGLÝSENDUR! AKUREYRARBLAÐ fylgir DV fimmtudaginn 2. júní nk. Þetta verður í áttunda sinn sem sérstakt AKUREYRARBLAÐ DV kemur út. Blaðinu verður dreift í hvert hús á AKUR- EYRI og næsta nágrenni og er því kjörinn auglýsingavettvangur fyrir þá sem þurfa að koma skilaboðum til norðanmanna. AKUREYRARBLAÐIÐ er hluti af DV þennan dag og fer því að sjálfsögðu einnig um landið allt. Skilafrestur fyrir auglýsingar er til föstudags 20. maí og þætti okkur vænt um að heyra frá ykkur hið fyrsta ef áhugi er á að auglýsa í AKUREYRARBLAÐI. AUGLÝSINGADEILD ÞVERHOLTI 11, SÍMI 27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.