Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1988, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1988, Blaðsíða 37
ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ 1988. 87 Skák Jón L. Arnason Hér er frumlegt stef frá opnu móti í Madrid á dögunum. Spánveijinn Sanz hefur hvítt og á leik gegn Carpintero: Svarta kóngsstaðan er opin en svartur hótar máti í borðinu og einnig biskupn- um ág4. Hvemig fer hvítur að? 26. Bh6 +1 og svartur sá þann kost vænstan að gef- ast upp. Eftir 26. - Kxh6 27. Dxh5+ Kg7 28. Dg5+ Kh8 29. Dh6+ Kg8 30. BÍ5! er hann óveijandi mát. Bridge Hallur Símonarson Richard Fleet, Englandi, hefur mögu- leika á að hljóta Salomon-verðlaunin í samkeppninni um „Spil ársins" fyrir eft- irfarandi spil. Það kom fyrir í borgar- keppni á Englandi, London-Manchester, og á öllum 4 borðunum var farið í geim á spil N/S. Fleet í suður spilaði 5 tígla. Vestur, sem sagt hafði frá minnst 5/5 í svörtu litunum, byijaði á þvi að taka tvo hæstu í laufi. Spilaði síðan þriðja laufmu. * Á6 V ÁKD92 ♦ D64 4» 853 * G10872 ¥ G105 ♦ -- 4. ÁK942 N V A S * D9 V 864 * G10532 * D76 ♦ K543 V 73 ♦ ÁK987 4. G10 Á 2 borðum var 3 gröndum hnekkt eftir lauf út frá vestri og á einu tapaði suöur 5 tíglum. Þá er komið að Richard Fleet. Hann trompaöi 3ja laufið. Spilaði hjarta á ás blinds, síðan htlu trompi. Þegar aust- ur lét tvistinn var áttunni svínað. Vestur sýndi eyðu. Fleet vissi að ekki var hægt að trompa tvisvar spaða í blindum, þar sem vestur haföi sagt frá minnst 5 spöð- um. Hann tók þvi tvo efstu í spaöa, þá hjartahjónin. Staðan. ♦ -- V 92 ♦ D6 4. -- G10 ♦ 4» 94 N V A S ♦ -- V -- ♦ G1053 4. - * 5 V -- ♦ AK9 + -- Hjarta spilaö og austur er varnarlaus. Ef hann trompar lágt fær suður slaginn á níuna. Trompar spaða með drottningu. Trompi austur hjartað meö 10, eins og gerðist þegar spilið kom fyrir, yfirtromp- ar suður. Trompar spaða með drottningu og fær 2 síðustu slagina á Á9 í trompi. Krossgáta Lórétt: 1 skepna, 4 vökvi, 8 ríkulegur, 9 stofa, 11 eins, 12 einvalda, 13 samstæðir, 14 múlinn, 15 klampi, 16 bjálfi, 18 karl- fugl, 19 bogi. Lóðrétt: 1 dollur, 2 stjaka, 3 dans, 4 frétt- ar, 5 tvíhljóði, 6 flölvísi, 7 dugði, 10 stuld- ar, 12 úrgangsefhi, 14 málmur, 15 klafi, 17 fersk. Lausn ó síðustu krossgótu. Lórétt: 1 skörp, 6 ös, 8 viðjar, 9 æru, 10 árla, 11 snót, 13 tap, 14 nagli, 15 RE, 17 agn, 19 ansi, 21 rá, 22 Amar. Lóðrétt: 1 svæsnar, 2 kima, 3 öðu, 4 ijátl- ar, 5 partinn, 6 örlar, 7 skap, 12 ógna, 16 eir, 18 gá, 20 SA. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavik: Lögreglán sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamames: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkviliö sími 12221 og sjúkrabifreiö sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 22222. ísafjörður: SlökkvUiö sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 13. til 19. maí 1988 er í Vesturbæjarapóteki og Háaleitis- apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu em gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarflörður: Noröurbæjarapótek er opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opiö föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Kefiavikur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiöslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið 1 því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar 1 síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráögjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 9.1-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reylgavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir i sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar i símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjaraarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í sima ????? og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuveradarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 Og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: KI. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landsþitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Baraaspitali Hringsins: Ki. 15-16 alia daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Aila daga ki. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Aiia daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Aila daga frá ki. 14-17 og 19-20. Vífilsstaöaspítali: Aiia daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimiliö Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga ki. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Þriðjud. 17. maí Endurskipulagning bresku stjórnarinnar mælist vel fyrir Stjómin, eins og hún er nú skipuð, talin miklu styrkari en hún áður var Spakmæli Tónlistin er hraðritun tifinninganna Leo Tolstoy Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafiiið í Geröubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafii, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfti eru opin sem hér segir: mánud.-ftmmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvaliagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasaftúð í Gerðubergi, flmmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaöar á laugard. frá I. 5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrimssafn, Bergstaöastræti 74: opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi7: Op- iö alla virka daga nema mánudaga kl. II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn er opinn aiia daga ki. 11-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, ftmmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í Kjallara: aila daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga ki. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðmiqjasafn íslands er opiö sunnu- daga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. >— Akureyri, sími 22445. Keflavik, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavfk og Kópa- vogur, simi 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: ReyKjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjöröur, simi 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá ki. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um biianir á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofriana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál aö stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. -17-20 daglega. ^ Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 18. maí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ættir að hafa fjölbreytni aö leiöarijósi í dag, sérstaklega varðandi fólk sem þú umgengst, frekar en verkefni. Annars gæti allt oltiö á heppni annarra sem svo drífa þig meö sér. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Fijálsræði, sem fiskum er svo annt um, getur oröið dálítið erfitt að varðveita. Ef þú getur ekki komiö hlutunum fyrir eins og þú vilt hafa þá ættirðu bara að fara þínar leiðir. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú ættir að gera ráð fyrir einhveiju óvæntu og jafnvel tíma- freku í skipuiagningu þinni fyrir daginn. Áður en þú hefst eitthvaö að ættirðu aö íhuga betur eitthvað sem þú ert frek- ar fylgjandi í fyrstu. Nautið (20. apríi-20. maí): Þú nýtur þín best með öðrum. Ef þú ert í vandræðum með ákveðiö verk ættirðu aö ræða það og komast til botns í hvem- ig best sé að vinna það. Tvíburamir (21. maí-21. júní): Þér finnst eflaust best að hafa þig ekki í frammi og fylgja bara öðrum aö málum. Láttu þá samt ekki hafa áhrif á þig sem mæla á móti þinni betri vitund. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú þarft ekki aö óttast að það verði mikið að gera hjá þér í dag, nema þú gerir í því sjáifur. Þú ættir þess vegna að fram- kvæma eitthvaö af því sem þú átt ógert, sérstaklega ef það er eitthvað sem þú hefur lofaö upp í ermina þína. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Vinna og skemmtun fer ágætlega saman í dag. Þú ættir aö huga að verkefnum komandi viku og skipuleggja þau ef þú getur. Faröu út á lífiö í kvöld, rómantíkin bíður þína á öllum homum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ættir ekki að treysta á eðlishvötina i dag. Hún gæti bmgð- ist þér. Þú ættir að gefa öðrum tækifæri til að ijá sig. Hann gæti haft eitthvaö tii síns máls. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ættir að geta gert góðan samning fyrir þig sjálfan í dag eða á næstu dögum. Þér getur reynst erfitt að halda fast við áður ákveðna dagskrá. Happatölur þínar em 7,10,11,16 og 31. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ert mjög tiifinninganæmur og viðkvæmur núna. Þú ættir þó að sjá það sem er þér hættulegt. Þetta verður frekar frétt- næmur dagur en verklegur. Það ætti að hressa þig. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þaö em miklar líkur á því að þú þurfir að breyta skipulag- inu hjá þér. Ef það er gert með réttu hugarfari er það til bóta. Þú ættir að fara gætilega með erfitt mál innan um ókunnuga. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ættir að varast aö skipta þér af því sem þér kemur alls ekki við í dag. Ákveöið samband er undir miklu álagi, senni- lega vegna mistúlkunar. Happatölur þínar em 2, 21 og 36.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.