Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1988, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1988, Blaðsíða 38
æ ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ 1988. Þriðjudagur 17. maí SJÓNVARPIÐ 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Bangsi besta skinn 18. þáttur. (The Adventures of Teddy Ruxpin). Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. LeikraddirörnÁrnason. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 19.25 Poppkorn. Endursýndur þáttur frá 13. maí. Umsjón: Steingrímur Ólafs- son. Samsetning: Asgrímur Sverrisson. 19.50 Landið þitt Island - Endursýndur þáttur frá 6. mal. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Keltar. (The Celts.) - Fyrsti þáttur: Maður á gullskóm. Nýr, breskur heim- ildamyndaflokkur I sex þáttum. Hverjir eru Keltar og hvaðan koma þeir? Alda- — gömul slóð þeirra liggur allar götur frá Ungverjalandi og um Evrópu alla. Hin- ir fornu Keltar voru hagir málmsmiðir og vöktu aðdáun hinna drottnandi Rómverja. Nú lifir keltnesk menning helst á gelískum málsvæðum á Bret- landseyjum. I þessum fyrsta þætti er uppruni Kelta rakinn. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 21.30 Gróðurvin í Grövudal (Grövudalen ved Olsok-leite). Ný, norsk heimilda- mynd um byggðarsögu og atvinnu- hætti Grövudals i Norður-Noregi og lífríki en þar er að finna flestar þær tegundir jurta sem vaxa í norsku há- lendi. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nord- vision - Norska sjónvarpið.) 22.00 Heimsveldi h/f (Empire, Inc.) - Lokaþáttur. Kanadískur myndaflokkur í sex þáttum. Leikstjórar: Denys Arc- and og Douglas Jackson. Aðalhlut- verk Kenneth Welsh, Martha Henry, "?j Jennifer Dale, Joseph Ziegler og Peter Dvorsky. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.40 Hedda Gabler. Rómuð sviðsetning The Royal Company á Heddu Gabler eftir Henrik Ibsen, í leikgerð og stjórn Trevor Nunn. Menn hefa velt því fyrir sér hvort Hedda Gabler sé sakamála- saga, fjölskyldudrama eða dæmisaga um frelsi konunnar. Nú geta áhorfend- ur dæmt sjálfir þegar Stöð 2 sýnir þetta meistaraverk i frábærri breskri útgáfu. Aðalhlutverk: Glenda Jackson, Peter Eyre og Patrick Stewart. Leikstjóri: Tre- vor Nunn. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. Worldvision. Sýningartími 98 mín. 18.20 Denni dæmalausi. Teiknimynd. Þýð- andi: Bergdís Ellertsdóttir. 18.45 Buffalo Blll. Skemmtiþáttur með Dabney Coleman og Joanna Cassidy f aðalhlutverkum. Bill Bittinger tekur á móti gestum í sjónvarpssal. Þýðandi: Halldóra Filippusdóttir. Lorimar. 19.19 19.19. 20.30 Aftur til Gulleyjar. Return to Treas- ure Island. Framhaldsmynd fyrir alla fjölskylduna. 7. þáttur af 10. Aðal- hlutverk: Brian Blessed og Christopher Guard. Leikstjóri: Piers Haggard. Framleiðandi: Alan Clayton. Þýðandi: Eiríkur Brynjólfsson. HTV. 21.25 íþróttir á þriójudegi. Iþróttaþáttur með blönduðu efni. Umsjónarmaður: Heimir Karlsson. 22.25 Friða og dýrló 23.10 Saga á siðkvöldi: - Morðln í Chelsea. Armchair Thrlllers:- Chelsea Murders. Framhaldsmynd um dularfull morð sem framin eru I Chelsea í London. 3. hluti af 6. Aðalhlutverk: Dave King, Anthony Carrick og Christopher Bram- well. Leikstjóri: Derek Bennett. Fram- leiðandi: Joan Rodker. Þýðandi: Agústa Axelsdóttir. Thames Televisi- on. 23.35 Kvöldfréttir. News at Eleven. Kvöld- frétt um ástarsamband kennara og nemanda í gagnfræðaskóla verður upphaf að miklum fjölmiðladeilum. Aðalhlutverk: Martin Sheen, Eric Ross og Barbara Babcock. Leikstjóri: Mike Robe. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. - >. ITC Entertainment 1983. Sýningartími er 90 mín. 01.10 Dagskrárlok Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. 12.20 HádegisfréHir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Hvað segir læknir- Inn? Umsjón: Lilja GuðmundsdótUr. (Einnlg útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl. 20.40). J3.35 Miðdeglssagan: „Lyklar himnarfkis" eftlr A. J. Cronln. Gissur Ó. Erlingsson þýddi. Finnborg örnólfsdóttir les (2) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 DJassþáttur. Umsjón: Jón Múli Arnason. (Endurtekinn þáttur frá mið- vikudagskvöldi.) 15.00 Fréttir. 15.20 Landpósturinn - Frá Suðurlandi. Umsjón: Þorlákur Helgason. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvaipið. Ævintýradagur Barnaútvarpsins, lesið úr arabíska æv- intýrasafninu „Þúsund og ein nótt". Umsjón: Vernharður Linnet og Sigur- laug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Norsk tónlist 18.00 Fréttir. 18.03 Torgiö - Byggðamál Umsjón: Þórir Jökull Þorsteinsson. Tónlist. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn - Lelkhús Umsjón: Þor- geir Ólafsson. 20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverrisson kynnir. 20.40 Framhaldsskólar. Umsjón: Stein- unn Helga Lárusdóttir. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi). 21.10 Norræn dægurlög 21.30 Útvarpssagan: „Sonurinn" eftlr Slg- björn Hölmebakk. Sigurður Gunnars- son þýddi. Jón Júlíusson les (11). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrifc „Tólf punda tillifið" eftir J. M. Barrie. Þýðandi: Þorsteinn Ö. Stephensen. Leikstjóri: Rúrik Haralds- son. Leikendur: Helgi Skúlason, Margrét Guðmundsdóttir, Brynja Benediktsdóttir og Klemenz Jónsson. (Aður flutt 1980). 22.55 íslensk tónlist. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Keltar voru hagir málmsmiðir. jjuiivoijj kl. 2035: ^ltar um Kelta hefst í Sjónvarpi í kvöld. Þættimir eru alls sex og í fyrsta þættinum er uppruni Kelta rakinn. Rakin er 800 ára saga þessa eiröarlausa þjóöílokks sem Róm- verjar töldu einn af fjórum stærstu viliimannaþjóðflokkum heims. Uppruninn er rakinn frá Ungveijalandi og síðan yfir Aust- urríki, Sviss, Þýskaland og Frakkland. Haldið er áfram til Skotlands, írlands og Wales. Leifar keltnesku menningar- innar lifa nú á gelísku málasvæö- unum á Bretlandseyjum. -JJ 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.10 Á hádegl.Dagskrá Dægurmála- deildar og hlustendaþjónusta kynnt. Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. Flutt skýrsla dagsins um stjórnmál, menningu og listir og það sem landsmenn hafa fyrir stafni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláar nótur. Djass og blús. 23.00 Af fingrum fram. - Gunnar Svan- bergsson. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögln. Tónlist af ýmsu tagi ( næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" I umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00,4.00,7.00,7.30,8.00,8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Arnarson. Létt tónlist, inn- lend sem erlend - vinsældalistapopp og gömlu lögin I réttum hlutföllum. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykja- vik siðdegis. Hallgrimur Iftur yfir fréttir dagsins með fólklnu sem kemur við sögu. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatíml Bylgjunnar. 18.15 Bylgjukvöldið hafið með góðri tón- list. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Byigjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. - hans Áma Magnússonar Á hveijum degj eftir hádegið se$t Árni Magnússon viö símann og tekur við áhendingum írá Wustendum Stjörnunnar um góða þjónustu. „Við veiti góöa þjónustu atoennt heldur erum viö aö leita eftir einhverjum ákveönum atvikum. Þaö þarí' aö vera smásaga í kringum þetta,“ segir Ámi. „Þessu er svo útvarpaö einhvern timann í Mannlega þættinum. Ábendingunum söfnum við saman og veljum einu sinni í viku eitt fyrír- tæki eða verslun sem veitt hefur sórstakiega góða þjónustu og þaö fær viðurkenningu, skjal og sérsmíöaðan mynjagrip frá Gulh og silfri.“ í Mannlega þættinum skipar tónlist veglegan sess og á milli laga er skotiö inn talmálsliöum, fréttatengdu efifi, erlendu og innlendu, auk þe$s sem Ámi fær í hverjum þætti einhvern í stutt viötai um atburöi líöandi stundar. Stjörnufi-éttum er svo skotiö inn í þáttinn á heila tímanum. -J.Mar 12.00 Hádegisútvarp. Bjarnl D. Jónsson. Bjarni Dagur I hádeginu og veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, I takt við góða tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjömufréttir.Símí 689910. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir atburðir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 ísienskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlist I klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spánnýjan vinsældalista frá Bretlandi og stjörnuslúðrið verður á sínum stað. 21.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Fyrsta flokks tónlistarstemning. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. ALFA FMT02.9 7.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Fjölþreytileg tónlist leikin. 20-22 Ljónlð af Júda. Þáttur frá Orði llfs- ins í umsjón Hauks Haraldssonar og Jódísar Konráðsdóttur. 22.00-24 Trausfc Tónlistarþáttur með léttu spjalli. Umsjón: Vignir Bjrönsson. 01.00 Dagskrárlok. 12.00 Poppmessa í G-dúr. Endurt. frá laug. 13.00 islendingasögur. 13.30 Fréttapottur. E. frá sunnud. 15.30 Kvennalisti. Endurt. frá mán. 16.00 Dagskrá Esperantosambandsins. Endurt. frá mán. 16.30 Vinstrisósialistar. Endurt. frá laug. 17.30 Umrót. 18.00 Námsmannaútvarp. Umsjón: SHl, SlNE og BlSN. Upplýsingar og hags- munamál námsmanna. 19.00 Tónafljófc Alls konar tónlist I umsjón tónlistarhóps. 19.30 Barnatimi. Uppreisnin á barnaheim- ilinu 10. lestur. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Hrinur. Tóniistarþáttur í umsjón Halldórs Carlssonar. 22.00 íslendingasögur. 22.30 Þungarokk. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Þungarokk, frh. 24.00 Dagskrárlok. 16.00 Vlnnustaðaheimsókn og létt lög. 17.00 Fréttir. 17.30 Sjávarplstlll. 18.00 FrétUr. 19.00 Dagskrárlok. Þættirnir um Fríðu og dýrið verða framvegis á þriðjudögum. Stöð 2 kl. 22.25: Fríða og dýrið Þættímir um Fríðu og dýrið veröa framvegis á dagskrá Stöövar 2 á þriðjudögum en ekki laugardögum. Umgjörð þáttanna er mjög draumkennd. Lögfræðingur, sem er ung og falieg kona, berst gegn glæpum í New York og nýtur við þaö aðstoðar óvenjulegs manns sem býr í holræsum borgarinnar. Kynni þeirra hófust er hann kom henni til bjargar er ráöist var á hana og hún skihn eftir illa leikin. Hann er bæði gáfaður og göfugur þó að hann sé meö ólíkindum ljótur útlits. Milli hans og lögfræöingsins þróast heitar tiifinningar sem eiga engan farveg í heimi ofan holræsa. -J.Mar HljóÓbylqjan Akureyri FM 101,8 12.00 Ókynnt hádeglstónlist. 13.00 Pálml Guðmundsson leikur tónlist I eldri kantinum og tónlistargetraunin verður á sínum stað. 17.00 Pétur Guðjónsson verður okkur inn- an handar á leið heim úr vinnu. Tlmi tækifæranna kl. 17.30. 19.00 Ókynnt kvöldtónllst 20.00 Skólaútvarp. Menntaskólinn og Verkmenntaskólinn. 22.00 Sigrfður SigursvelnsdótHr leikur ró- lega tónlist fyrir svefninn. 24.00 Dagskrárlok. - fer á kostum Hrekkjalómuritm Denni dæmalausi er inn við beinið besta skinn, þó svo aö hann eigi þaö til aö hrekkja ærlega sína nánustu með ýmsum uppétækjum og tilsvörum. Foreldrar hans og næsti nágranni, Hr. Wilson, eru þeir sem aðallega

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.