Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1988, Blaðsíða 26
26
MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ 1988.
Smáauglýsmgar
■ Varahlutix
Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rife-
* ir: Range Rover '76, C. Malibu ’79,
Suzuki Alto ’83, Volvo 244 ’80, Subaru
’83, Mazda 929 og 626 ’81, Lada ’86,
Cherry '85, Charade '81, Bronco ’74,
Mazda 323 ’83, Galant ’80 o.fl. Kaupum
nýlega bíla og jeppa til niðurrifs.
Sendum um land allt. S. 77551 og
78030. ÁBYRGÐ.
Bilameistarinn hf., Skemmuvegi M40,
neðri hæð, s. 78225. Eigum varahluti
í Audi 80, 100 ’79, Charade ’80, Char-
mant ’79, Cherry ’80, Citroen GSA ’84,
Fairmont '79, Lada Samara ’86, Saab
99 ’74-’80, Skoda ’83-’87, Suzuki Alto
’81, Suzuki ST90 ’83, Toyota Cressida
’79, Lada Sport ’78. Eigum úrval vara-
hluta í fl. teg.
Erum að rifa Scout ’67, góðir boddíhlut-
ir, 8*; White Spoke, 35r dekk, einnig
Qögra gíra Gipsy kassi með milli-
kassa, 4 gíra kassi úr Toyota
LandCruiser, 350 turbo sjálfskipting-
ar, góð 4 bolta 350 Chevy vél og einnig
Oldsmobile Delta 88, með 5,7 lítra dís-
ilvél, í ágætu standi, skipti, skulda-
bréf. Uppl. í síma 652484.
Partasalan, Skemmuvegl 32M. Varahl.
í: Lancer ’81, Cressida ’81, Colt '81,
Charade ’83, Bluebird ’81, Civic ’81,
Fiat Uno, Cherry ’83, Corolla ’81 og
’84, ’87, Safir ’82, Fiat Ritmo '87, Es-
cort ’82, Mazda 626 ’80 '84, 929 ’78,
'81, 323 ’82, Galant ’80, Fairmont ’79,
Volvo 244, Benz 309 og 608. S. 77740.
Bílapartar Hjalta - Aðalpartasalan sf.,
Kaplahrauni 8. Erum að rífa Mazda
323 '82, 929 ST ’82, 626 ’80 ’81 2000,
Lancer ’83, Lada Safir ’81-’86, Lux,
Samara ’86, Lada st. ’87, Charade
’80-’82, ’85, Oldsmobile D ’80, Civic
’81, Galant ’79 o.fl. Sími 54057.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Erum að rífa Wagon-
eer ’76, 8 cyl. Range Rover ’72, Eigum
til varahluti í flestar tegundir jeppa.
Kaupum jeppa til niðurrifs. Opið virka
daga frá 9-19. Símar 685058, 688061 og
671065 e.kl. 19.
Varahlutir í: Nissan Sunny ’87,
Daihatsu Cuore '86, Toyota Corolla
’85, Suzuki Alto ’83, Opel Corsa ’87,
* Colt ’81, Honda Accord ’83, Fiesta ’84,
Mazda 323 '82,626 ’80,929 ’83. Citroen
BX16,’84. Varahlutir, Drangahrauni
6, Hafoarf., s. 54816, hs. 72417.
Bílarif, Njarðvik, simi 92-13106. Erum
að rífa: BMW 325 i ’87, BMW 316 ’80,
Daihatsu Charade ’86, Citroen Axel
'86, Toyota Carina ’80. Eigum mikið
úrval af varahlutum í flesta bíla.
Sendum um allt land.
Upphækkunarsett í Bronco II ’83-’87 4r
og í Scout ’72-’81, loftlæsing í Toyota
pickup og Foreigner ’84-’85, mjög gott
verð, takmarkaðar birgðir. Uppl. í
síma 92-13106 og 13318 á kvöldin.
Notaðir varahlutir í M. Benz 300 D '83,
Lada 1300 ’86, Lada 1500 ’83, Suzuki
Alto ’81-’85, Suzuki Swift ’85, Charade
’80-’83, S. 77560 og 985-24551.________
Vél úr BMW 320 6 cyl., árg. ’81, til sölu.
■ Einnig til sölu Toyota Celica '77 Hil-
uxe-vél, 2400 cc, árg. '83. Uppl. í síma
641343 á daginn og 42496 eftir kl. 19.
Vantar góða 4 cyl. vél í Fairmont ’78,
(Fairmont, Mustang, Pinto-2.300 cc).
Uppl. í síma 76617.
Mercedez Benz 280 SE ’71 til sölu til
niðurrifs. Uppl. í síma 44147.
1600 vél í VW Transporter ’78 óskast.
Uppl. í síma 43416 eftir kl. 20.
■ Viðgerðir
Réttlngar. Tökum að okkur állar rétt-
ingar og aðrar boddíviðgerðir, erum
með fullkomin mælitæki. Réttinga-
húsið, Smiðjuvegi 44 e, sími 72144.
Bilaviðgerðir - Ryðbætingar. Tökum
a að okkur allar ryðbætingar og bíla-
viðgerðir. Gerum föst tilboð. Bílvirk-
inn, Smiðjuvegi 44e, Kóp., s. 72060.
M Bílaþjónusta
Grjótgrindur. Til sölu grjótgrindur á
flestar gerðir bifreiða, ásetning á
staðnum, sendum í póstkröfu. Bif-
reiðaverkstæðið Knastás, Skemmu-
vegi 4, Kópavogi. Sími 77840.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Sækjum, sendum. Bón og bílaþvotta-
stöðin, Bíldshöfða 8, sími 681944.
i M Vörubflar_____________________
Volvo, Scanla, MAN, M. Benz, Hensc-
hel o.fl. Varahlutir, nýir og notaðir.
Boddíhlutir úr trefjaplasti. Fjaðrir í
flestar gerðir vörubíla og vagna. Hjól-
koppar á vöru- og sendibíla. Útvegum
varahluti í vörubíla og ýmis tæki.
Kaupum bíla til niðurrifs. Kistill,
Skemmuvegi 6, s. 74320, 79780, 46005
og 985-20338.
"eri _ —---
Óska eftir að kaupa krana á vörubíl,
helst með skóflu. Uppl. í síma 688684.
- Sími 27022 Þverholti 11
Notaðlr varahlutir í: Volvo, Scania, M.
Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500,
Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður-
rifs. S. 45500, 641811 og 985-23552.
Óska eftir Scania Vabls 76, árg ’70-’76,
helst á grind og ódýrt. Á sama stað
óskast hús á Scania Vabis. Tilboð
sendist DV, merkt H-8825.
■ Vinnuvélar
Vélavarahlutir. Beltahlutir, gír-, drif-,
mótor- og fl. varahlutir í vinnuvélar
og vörubíla. Mjög hagstæð verð.
Ragnar Bemburg. vélar og varahlutir,
s. 91-27020.
Loran beltakrani (dragskófla), til sölu,
hentar vel í hvers konar hífíngar eða
í mokstur í stærri grunnum, lyftigeta
ca 30 tonn. Uppl. í s. 78155 á daginn.
Jarðvegsþjappa til sölu, hentug á
hellulagnir, einnig nokkur steinsag-
arblöð. Uppl. í síma 652364 og 37586.
■ SendibQar
Sjálfskiptur Volvo F-610 ’83 til sölu,
ekinn 135 þús. km, með 27 nr' kassa,
lyftu, pallettutjakk, talstöð, gjald-
mæli, stöðvarleyfi og hlutabréf,
skoðaður ’88. Á sama stað er 17 feta
bátur til sölu. Uppl. í síma 82741.
Citroen C35 sendibill til sölu, mælir,
talstöð og hlutabréf geta fylgt. Verð
250-300 þús., möguleiki á sléttum
skiptum á góðum fólksbíl. Uppl. í sími
78967.
Sendibifreið - skutla '87, með stöðvar-
leyfi, mæli og talstöð. Greiðsluskil-
málar. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-8832.
Isuzu sendibill, með 16 m3 kassa, árg.
'85, burður 4 tonn, stöðvarleyfi, mæl-
ir, talstöð og töluverð vinna getur
fylgt. Uppl. í síma 641732.
Til sölu Subaru E 10 ’86 skutla, gluggar,
topplúga, sæti fyrir 6, talstöð, mælir,
stöðvarleyfi á Þresti, skipti, skulda-
bréf. Uppl. í síma 40137 á kvöldin.
■ BOaleiga
BÍLALEIGA ARNARFLUGS. Allir bílar
árg. ’87. Leigjum út Fiat Uno, Lada
station, VW Golf, Chevrolet Monza,
Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og
Ford Bronco 4x4. Allt nýir bílar. Bíla-
leiga Amarflugs hf., afgreiðslu
Amarflugs, Reykjavíkurflugvelli,
sími 91-29577, og Flugstöð Leifs Ei-
ríkssonar, Keflavík, sími 92-50305.
Bílaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð
12, R. Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, 5-11 manna bíla, Mazda
323, Datsun Pulsar, Subam 4x4, jeppa,
sendibíla, minibus. Sjálfskiptir bílar.
Bílar með bamastólum. Góð þjónusta.
Heimasími 46599.
ÁG-bílalelga: Til leigu 12 tegundir bif-
reiða, 5-12 maana, Subaru 4x4,
sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG-
bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar
685504, 685544, útibú Vestmannaeyj-
um hjá Ólafi Gránz, s. 98-1195/98-1470.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, niinibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 45477.
E.G. Bílaleigan, Borgartúni 25, símar
24065 og 24465. Lada 1200, Lada stat-
ion, Corsa, Monsa og Tercel 4x4, bein-
og sjálfskiptir. Hs. 79607 eða 77044.
Bílaleigan Ós, Langholtsvegi 109.
Leigjum út 5-8 manna bíla, Colt, Su-
bam, Sunny, Mitsubishi L 300, bíla-
flutningavagn, kerrur. Sími 688177.
Bilaleiga R.V.S., Sigtúni 5, s. 19400:
Lada, Citroen, Nissan, VW Golf,
Honda Accord, Honda 4x4, Lada Sport
og Transporter, 9 manna.
■ Bílar óskast
Þarft þú að selja bilinn? Veist þú að
útlitið skiptir einna mestu máli ef þú
þarft að selja? Láttu laga útlitsgall-
ana, það borgar sig. Föst verðtilboð.
Bílamálunin Geisli, s. 685930, Rétt-
ingaverkstæði Sigmars, s. 686037.
Kreditkortaþjónusta.
Óska eftir Daihatsu Charade eða sam-
bærilegum bíl, 1-3 ára, lítið eknum
og með
gott útlit. Staðgreiðsla eða góðar
mánaðargreiðslur. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-8846.
Bronco óskast í skiptum fyrir Volvo
244 DL ’78, fallegur bíll, þarfhast við-
gerðar á bremsum. Verð ca 200 þús.
Uppl. í síma 673503.
Jeppi óskast, árg. ’84-’86, verðflokkur
900-1000.000, útborgun 400 þús., eftir-
stöðvar á árinu. Uppl. í síma 78725
eftir kl. 18.
Ungur ökumaður óskar eftir litlum
fólksbíl í góðu standi, verðhugmynd
120 þús.-150 þús. staðgreitt. Uppl. í
síma 73265 e.kl. 20.
Góð Lada blfreið óskast, ekki Samara,
staðgreiðsla kemur til greina. Uppl. í
síma 31233.
MMC L-300 sendibifreið með gluggum
og sætum, árg. ’82-’85, óskast til
kaups. Uppl. í síma 42837.
■ Bílar til sölu
Marshall og Dunlop sumardekk. Flestar
stærðir fyrirliggjandi, lágt verð, góð
kjör. Dæmi: 155x12, 1.970.-, 155x13, 2.
050.-, 175-70x13,2.550.-, 165x13,2.300.-,
185-70x14, 2.850.- Umfelganir - jafa-
vægisstillingar. Hjólbarðaverkstæðið
Hagbarði, Áimúla 1, sími 687377, ekið
inn frá Háaleitisbraut.
Á einhver 50-100.000 króna amerfskan
eða japanskan og vill skipta á Mözdu
929 hardtop ’81 dekurbíl með rafmagni
í rúðum, sjálfskiptum, vökvastýri,
centrallæsingum, powerbremsum,
keyrðum 75.000, skuldabréf. S. 985-
24507 allan daginn og 75053 á kvöldin.
Mercedes Benz GD 300 dísil '83 til sölu,
hvítur jeppi, ekinn 74 þús km, sport-
felgur, grind framan á vélarhlíf, út-
varp, alltaf sami ökumaður. Tilboð
óskast. Uppl. í síma 54244 á daginn
eða 52444 á kvöldin.
2 antik-bilar til sölu. Rambler Marlyn
’66. Vél 327. Skipting T10. Þarfeast
aðhlynningar. D.K.W. Audi Munga
’57 4x4, uppgerður. Báðir bílarnir
óbreyttir. S. 641420.
Bilar til sölu, Dodge Ramcharger ’79,
Rover 3500 ’78, Audi 100 CC '83, Range
Rover, allur leðurklæddur, ’72, GMC
Van ”77, Volvo 244 ’78 og BMW 528
’75. Uppl. í síma 667363 eða 624006.
Honda Accord 4wALB EX 2.0i, árg. ’86,
til sölu. Bíllinn er með sóllúgu, 5 gira
og ALB-bremsukerfi, ekinn 23.000 km.
Eirinig Galant GL 1600 ’87, ekinn 3.
500 km. Uppl. í síma 19184.
Mazda 626 til sölu, 5 dyra, árg. ’84.
Honum fylgja sumar- og vetrardekk,
útvarp og segulband. Glæsilegur bíll,
í sérflokki. Verð 420 þús. Uppl. í síma
79759 eftir kl. 17._________________
Mazda 929 '77 til sölu, er á skrá og
skoðaður ’87, en er með bilaðri vél,
sams konar bíll fylgir í varahluti, með
vél í lagi, verðhugm. 20-25 þús. Úppl.
gefur Pétur í s. 92-16916 og 16922.
Oldsmobile til sölu, mjög vel með far-
inn, hvítur, sjálfskiptur með vökva-
stýri, er með framhjóladrif og 4 cyl.
vél. Skipti möguleg á ódýrari bíl, verð
330 þús. Uppl. í síma 72950 e. kl. 18.
Antik. Volvo Amazon ’65 til sölu,
óryðgaður, í daglegri notkun. Tilboð
óskast. Uppl. í síma 95-5381 milli kl.
18 og 20.
Bronco '74 til sölu, 6 cyl., einnig
Plymouth Premier ’77, skipti möguleg
á mótorhjóli, fjórhjóli eða hverju sem
er. Uppl. í síma 675144.
Colt. Til sölu Colt ’82, í góðu ástandi,
skoðaður ’88, sumar- og vetrardekk.
Verð 180 þús. eða 140 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 52272.
Eldhress Taunus stationBT, til sölu,
varahlutir fylgja.í góðu standi, verð-
hugmynd 25-30 þús. Uppl. í s. 621207
og 11037, e. kl. 19.
Falleg rauö Mazda 323 1500 station
’86, ekin aðeins 16 þús. km, sumar-
og vetrardekk, grjótgrind, veruleg
lækkun gegn staðgr. S. 53638 e.kl. 19.
Gullfallegur Uno 55 S '84 til sölu, ekinn
40 þús. km, nýsprautaður, svartur,
alls konar kjör (skuldabréf). Uppl. í
símum 54057 og 985-21314. Hjalti.
Honda Civic ’84 til sölu, frúarbíll, ek-
inn 45 þús. km, 3ja dyra, verð 330
þús. skudabr., 250 þús. staðgr. Sími
75690 milli kl. 9 og 21.
Lada Samara '87 til sölu, topp bíll,
möguleiki að selja á skuldabréfi. Haf-
ið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-8806.
Mercedes Benz 240 D ’79, góður vagn,
nýupptekinn mótor og ýmislegt fl.,
skipti koma til greina. Úppl. í síma
73236 eftir kl. 20._________________
Oldsmobile Cutlass Brougham dísil '80,
einn með öllu, þarfaast smáboddívið-
gerðar, eirinig köfunarbúningur með
öllu. Uppl. í símum 35496 og 985-23882.
Til sölu tveir ódýrir gegn staðgreiðslu.
Mazda 929 ’78 og Fiat Ritmo ’81, á
einnig varahluti í Datsun Cherry ’81.
Uppl. í 'síma 76015.
Tll sölu af sérstökum ástæöum Fiat
Uno 55 ’84, nýyfirfarinn og í topp-
standi. Verð 250 þús. Uppl. í síma
32075 e.kl. 17.
Toyota Corolla special series ’87 til
sölu, ekinn 21 þús. km, rauður, 5 dyra.
Uppl. á bílasölunni Braut, sími 681510
eða 681502.___________________________
Wagoneer ’75. Til sölu Wagoneer, 8
cyl.
sjálfskiptur, upphækkaður á 33H
dekkjum, ýmis skipti koma til greina.
Uppl. í síma 651449 og 674067.
4WD bitabox, Subaru 700 ’84, nýupp-
gerð vél, vel með farinn bíll, gott verð.
Uppl. i síma 82637 eftir kl. 18.
Volvo 144 órg. ’74 til sölu. Uppl. í síma
92-15240 eftir kl. 20.
Ath., til sölu Lada Safir ’84, ekin 63.000,
verð 60 þús. Uppl. í síma 16429 eftir
kl. 19.
Benz 280 SEL ’77 til sölu, glæsilegur
bíll, vel með farinn, tilboð óskast.
Uppl. í vs. 54940 og hs. 14098.
Chevrolet Nova 72 til sölu, pluss-
klæddur, krómfelgur, þarfaast við-
gerðar. Úppl. í síma 92-37413. Sveinn.
Citroen Axel ’87, skoð. ’88, bíll í góðu
standi, fæst með 15.000 út og 15.000 á
mánuði á 245.000. S. 78152 e. kl. 20.
Citroen til sölu, GSA Pallas ’82, góður
bíll, ekinn 80.000 km, verð 180.000.
Uppl. í síma 72207 e.kl. 18.
Escort 1600 ’87 til sölu, bein sala eða
skipti á ódýrari, BMW 315 eða 316
’81-’82. Uppl. í síma 24906.
Fjallabíll. Willys ’74, með blæju, 6 cyl.,
250 cub. Uppl. í síma 19016 eftir kl.
18 eða 21450.
Ford Escort 1600 ’84, ekinn 65.000, 4
nagladekk á felgum fylgja. Uppl. í
síma 46003 e. kl. 19.
Ford Mustang ’65 til sölu, gangfær en
þarfnast boddíviðgerðar. Uppl. í síma
84109 .
Frambyggður Rússajeppi ’87 til sölu,
sæti fyrir 11 manns, ekinn aðeins 4800
km. Verð 440 þús. Uppl. í síma 99-5553.
Lada Safir ’83 til sölu, rauður, ekinn
28 þús. km, vel útlítandi. Uppl. í síma
16328.
Mazda 626 ’81 og Mazda 929 station
’78 til sölu. Uppl. í símum 99-3819 og
985-20562.
Mazda 626 ’82 og Datsun Cherry ’80
til sölu. Uppl. í símum 656300 og 46810
e.kl. 19.
Nissan Sunny 1,5 GL '82 til sölu í góðu
standi, skipti á dýrari, milligjöf stað-
greidd. Uppl. í síma 43128.
Staögreiðslutilboö óskast. Saab 99 GLS
’78, þokkalegur bíll. Uppl. í síma
672823 e. kl. 20.
Subaru 1800 coupé. Til sölu, lítið ekinn
og vel með farinn Subaru 1800 ’86.
Uppl. í síma 54372 eftir kl. 18.30.
Tjónabill. Mercedes Benz 250 ’77, 6
cyl., sjálfsk., vökvast. Uppl. í síma
92-13106 og 92-13507.
Toyta Cressida '78 til sölu, skoð. ’88,
verð 60.000, í góðu lagi. Uppl. í síma
672606.
Volvo 244 75 til sölu, sjálfsk., vökva-
stýri, verð 40-50 þús. Uppl. í síma
671934 e. kl. 20. •
Audl GLS 7? til sölu í góðu lagi. 50 þús
staðgr. Uppl. í síma 20007.
Citroen CX 2200 78 til sölu, selst ódýrt.
Uppl. í síma 673483.
Daihatsu Coure ’86, góður bíll, verð 250
þús. Uppl. í síma 666773. Rósa.
Ford Fiesta 78 til sölu. Uppl. í síma
78923 eftir kl. 17.
Gogart kappaksturbílar til sölu. Uppl.
í síma 28377 á skrifstofutíma.
Subaru E10 ’85 og Mazda 626 79 til
sölu. Uppl. í síma 688343 eftir kl. 19.
Subaru Justy ’86 til sölu, ekinn 30 þús.
km. Uppl. í síma 35753 eftir kl. 18.
Tilboö óskast í VW LT sendibíl árg.
’78. Uppl. í síma 651303.
Toyota Corolla 77 í mjög.góðu ásig-
komulagi. Uppl. í síma 641743.
VW 1303 73 til sölu, í góðu ástandi.
Uppl. í síma 19564.
■ Húsnæöi í boði
Samkvæmt lögurn um húsaleigusamn-
inga skal greiða húsaleigu fyrirfram
til eins mánaðar í senn. Heimilt er að
semja sérstaklega um annað. Óheimilt
er þó að krefjast fyrirframgreiðslu til
lengri tíma en fjórðungs leigutímans
í upphafi hans og aðeins til þriggja
mánaða í senn síðar á leigutímanum.
Húsnæðisstofaun ríkisins.
Lög um húsaleigusamninga gilda um
viðskipti á leigumarkaði. Hlutverk
þeirra er að stuðla að sem mestu ör-
yggi og festu í viðskiptum leigusala
og leigjenda. Lögin eru ítarlega kynnt
í sérstöku upplýsingariti okkar sem
heitir Húsaleigusamningar.
Húsnæðisstofnun ríkisins.___________
200 ferm skrifstofuhúsnæöi til leigu við
Fossháls, snyrtilegt umhverfi, einhver
skrifstofubúnaður gæti leigst með.
Uppl. í síma 672700 á skrifstofutíma
en 78218 á kvöldin.
4-5 herbergja ibúö til leigu, laus 1.
júní, góð umgengni áskilin. Tilboð
sendist DV, merkt „Ibúð KK“, fyrir
23. maí.
Tll leigu er litll 3ja herb. íbúð á Skóla-
vörðuholti. Tilboð með greinargóðum
upplýsingum óskast sent afgr. blaðs-
ins fyrir 21.5. 88, merkt „8835“.
Hú8næði - Keflavík. Herbergi til leigu
í ófullgerðu húsi á Berginu. Uppl. í
síma 91-20428 e.kl. 17.
Hafnarfjöröur. Til leigu nýlegt
geymsluhúsnæði, ca 20 ferm, sérinn-
gangur, tilvalið fyrir vörulager eða
húsmuni. Fyrirframgr. Sími 51076.
Herbergi til leigu með aðgangi að eld-
húsi og baði fyrir reglusama eldri
konu. Tilboð sendist DV, merkt „Kona
8834“,_____________________________
Lítll einstakllngsibúð í kjallara til leigu
í 6 mánuði í miðbænum. Leiga 25 þús.
á mánuði, 6 mánuðir fyrirfram. Uppl.
í síma 82667.
Hafnarljöröur. Tveggja herbergja íbúð
til leigu frá 1. júní. Uppl. í síma 17043
í kvöld e.kl. 20.
Herbergi tll leigu í Efstahjalla, aðgang-
ur að baðherbergi, er laust. Tilboð
sendist DV, merkt „Save 8838“.
30 fm einstaklingsíbúð til leigu, leigist
í 3 mán. frá 1. júní. Tilb. sendist DV
f. 24/5, merkt „Smáíbúðahverfi 55“.
Til leigu 2ja herb. íbúö í Kópavogi, laus
strax. Tilboð sendist DV, merkt
„EF-168".
Tll leigu 40 ferm húsnæði á jarðhæð
við Ármúla, laust strax. Uppl. í síma
46425 á kvöldin.
Einbýlishús til leigu í Stykkishólmi.
Uppí. í síma 93-81545.
Til leigu mjög góö 4ra herb. íbúð í
Kópavogi frá 1.6 '88-1.6 ’89. Mánaðar-
leiga verður 38.000, leigusali óskar
eftir sem mestri fyrirframgr. Hafið
samb. við DV í síma 27022. H-8820.
■ Húsnæði óskast
Viöhald lelguhúsnæöis. Samkvæmt
lögum annist leigusali í meginatriðum
viðhald húsnæðisins. Þó skal leigj-
andi sjá um viðhald á rúðum og
læsingum, hreinlætistækjum og
vatnskrönum, ásamt raftengltun og
innstungum. Húsnæðisstofaun
ríkisins.
Hjón utan af landi með stálpaða drengi
óska eftir 3-4 herb. íbúð strax eða 1.
júní. Erum öll reglusöm, öruggar
mánaðargreiðslur. Húshjálp kemur til
greina. Vinsamlegast hringið í síma
43627 f.h. eða 29002 eftir kl. 18.
Ung einhleyp kona utan af landi óskar
eftir að taka á leigu litla íbúð í Rvk.,
Hafaarf. eða Kópavogi. Reglusemi og
góðri umgengni heitið, skilvísar
greiðslur. Vinsaml. hafið samb. við
Vilborgu í s. 43529 eða 652420.
Óskum aö taka á leigu gott herbergi,
gjaman með húsgögnum, fyrir þýska
stúlku sem starfar í hóteli okkar.
Góðri umgengni og skilvísum greiðsl-
um er heitið. Hótel Óðinsvé. Uppl. í
símum 621632 og 621631.
Reglusamar systur óska eftir 3ja herb.
íbúð sem fyrst, helst til lengri tíma,
meðmæli. Skilvísum greiðslum og
góðri umgengni heitið. Nánari uppl. í
síma 681937 og í s. 652141 e. kl. 19.
Reglusamlr og róleglr bræður óska eft-
ir 4 herb. íbúð, eru í fastri vinnu,
áreiðanl. gr. heitið. ATH. Húsnæðið
má þarfnast lagfæringar og málning-
ar. Hs. 40672 og vs. 24190. Grétar.
29 ára gamall maöur óskar eftir her-
bergi með aðgangi að baði í 3-4
mánuði. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-8853.
Óskaö er eftir 2-3 herb. íbúö á
Rvksvæðinu. Fyrirframgreiðsla. Haf-
ið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-8849.
Elnhleypur karlmaöur í fastri atvinnu
óskar eftir að taka herb. til leigu.
Góðri umgengni og reglusemi heitið.
Uppl. í síma 71503 eftir kl. 19.
Hafnarfjörður - Garðabær. Maður um
þrítugt óskar eftir að taka á leigu ein-
staklingsíbúð eða herb. þar til í haust
a.m.k. Úppl. í síma 54763 e.kl. 20.
Litiö húsnæði óskast fyrir einstakling,
reglusemi, góð umgengni og meðmæli.
Fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. í vs.
12880 og hs. 23645. Svala.____________
Par meö 1 'A árs gamalt barn óskar
eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Getum unnið
ýmsar lagfæringar á íbúð ef óskað er.
Nánari uppl. í síma 623637 e.kl. 19.
Reglusöm hjón með 9 ára dreng óska
eftir húsnæði, æskileg:ur leigutími 2
ár, möguleg leiguskipti á einbýlish. á
Blönduósi. Uppl. í síma 95-4427.
SJúkraliöl óskar eftlr að taka 2-3 herb.
íbuð á leigu frá 1. júni nk. Reglusemi
og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
26249
Ungt par utan af landl, bráðvantar íbúð,
helst fyrir 1. júní, má þarfnast lag-
færingar, er smiður. Nánari uppl. í
síma 18695.
Ung kona meö barn óskar eftir 2ja-3ja
herb. íbúð. Reglusemi og skilvísar
greiðslur. Einhver fyrirframgreiðsla
ekki fyrirstaða. Uppl. í síma 17394.
Ungur piitur utan af landi, óskar eftir
herbergi helst með aðgangi að eld-
húsi, reglusemi heitið. Uppl. í síma
96-41273 eftir kl. 18.