Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1988, Blaðsíða 39
MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ 1988.
39
Leikhús
Þjóðleikhúsið
Les Misérables
\ksalingamir
Söngleikur, byggður á samnefndri
skáldsögu eftir Victor Hugo
Föstudag, fáein sæti laus.
Föstudag 27. maí.
Laugardag 28. mai.
5 sýningar eftir.
LYGARINN
(II bugiardo)
Gamanleikur eftir Carlo Goldoni
Fimmtudagskvöld, næstsiðasta sýning.
Sunnudag 29. maí, síðasta sýning.
Athl Sýningar á stóra sviðinu hefjast
kl. 20.
Ath! Þeir sem áttu mjða á sýningu á Vesal-
ingunum 7. mai, er féll niður vegna veik-
inda, eru beðnir um að snúa sér til miðasöl-
unnar fyrir 1. júní vegna endurgreiðslu.
Miðasalan opin í Þjóðleikhúsinu alla
daga nema mánudaga frá kl. 13-20.
Sími 11200.
Miðapantanir einnig í síma 11200
mánudaga til föstudaga frá kl. 10-12
og mánudaga kl. 13-17.
Leikhúskjallarinn er nú opinn öll sýning-
arkvöld kl. 18-24 og föstudaga og laugar-
daga til kl. 3.00.
Leikhúsveisla Þjóðleikhússins:
Þríréttuð máltíð og leikhúsmiði á gjafverði.
Ljósin í lagi
- lundin góð
Slík áhrif hafa
rétt stillt Ijós
í umferðinni.
<£j<»
LEIKFÉLAG MflUjT
REYKIAVIKUR
eftir
William Shakespeare
10. sýn. fös. 20.5. kl. 20, bleik kort gilda.
Elgendur aðgangskorta,
athugið!
Vinsamlegast athugið
breytingu á áður tilkynntum
sýningardögum
Nýr íslenskur söngleikur
eftir
Iðunni og Kristinu Steinsdætur.
Tónlist og söngtextar eftir
Valgeir Guðjónsson.
í Leikskemmu LR
við Meistaravelli
I kvöld kl. 20.
Fimmtudagur 19.05. kl. 20.
10 sýningar eftirll!!!
Veitingahús í Leikskemmu
Veitingahúsið í Leikskemmu er opið frá kl.
18 sýningardaga. Borðapantanir i síma
14640 eða I veitingahúsinu Torfunni, slmi
13303.
Þai sem Djöflaeyjan rís
Leikgerð Kjartans Ragnarssonar
eftir skáldsögum Einars Kárasonar.
Sýnd í Leikskemmu LR
við Meistaravelli.
Föstud. 20. maí kl. 20.00.
Næstsíðasta sýning
Miðasala
i Iðnó, simi 16620, er opin daglega frá
kl. 14-19 og fram að sýningum þá daga
sem leikið er. Simapantanir virka daga
frá kl. 10 á allar sýningar. Nú er verið
að taka á móti pöntunum á allar sýn-
ingar til 1. júni.
Miðasala er í Skemmu. simi 15610.
Miðasalan I Leikskemmu LR við Meistara-
velli er opin daglega frá kl. 16-19 og fram
að sýningu þá daga sem leikið er.
Skemman verður rifin f júnf.
Sýnfngum á Djöflaeyjunnl og Sild-
inni fer því mjög fækkandi eins og
aö ofan greinir.
Fyrirtæki og félagsamtök!
Leigjum út sal fyrir vorfagn-
aði, vörusýningar og
samkomur.
Næg bílastæði! - Lyftuhús.
^isid
HVERFISGÖTU105
PéturSturluson
veitinoQmoÓur
simi 29670
q milli 2-5
Lgikfglag
AKURGYRAR
sími 96-24073
FIÐLARINN
Á ÞAKINU
Leikstjóri:
Stefán Baídursson
Leikmynd:
Sigurjón Jóhannsson
Tónlistarstjóri:
Magnús Blöndal Jóhannsson
Danshöfundur:
Mliette Tailor
Lýsing:
Ingvar Björnsson
Föstud. 20. mal kl. 20.30.
Mánud. 23. maí kl. 20.30.
Leikhúsferðir Flugleiða
Miðasala sími 96-24073
Símsvari allan sólarhringinn
ÍSI.ENSKA ÓPERAN
11111 GAMLA Bló INGÓLFSSTHCTl
DON GIOVANNI
eftir W.A. Mozart.
islenskur texti.
AUKASÝNING
föstudaginn 27. maí kl. 20.00.
Miðasalan opin alla daga frá kl. 15-19
í síma 11475.
Kvikmyndahús
Bíóborgin
Veldi sólarinnar
i Sýndkl. 5, 7.40 og 10.20.
Sjónvarpsfréttir
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Þrír menn og barn
Sýnd kl. 5 og 7.
Fullt tungl
Sýnd kl. 9 og 11.00.
Bíóhöllin
Aftur til baka
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Fyrir borð
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hættuleg fegurð
Sýndkl. 5, 7,9 og 11.
Þrír menn og barn
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Spaceballs
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Þrumugnýr
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Háskólabíó
Metsölubók
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö innan 16 ára.
Laugarásbíó
Salur A
Hárlakk
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur B
Kenny
Sýnd kl. 5 og 7.
Hróp á frelsi
Sýnd kl. 9.
Salur C
Rosary-morðin
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Regnboginn
Hetjur himingeimsins
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Gættu þin, kona
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Síðasti keisarinn
Sýnd kl. 6 og 9.10.
Brennandi hjörtu
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Hættuleg kynni
Sýnd kl. 7.
Hentu mömmu af lestinni
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
Stjömubíó
Dauðadans
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Illur grunur
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9.00 og 11.15.
Hröðum akstri fylgir:
öryggisleysi, orkusóun
og streita. Ertu sammála?
MttUMFSCMR
Iírað
Tjaldsvæði lokuð á
Þingvöllum
Gróður er skammt kominn á veg á Þingvöllum. Tjald-
svæðin verða því lokuð enn um sinn. Þjónustumið-
stöð þjóðgarðsins er hins vegar opin. Þar er hreinlæt-
isaðstaða fyrir almenning og margvísleg fyrirgreiðsla
önnur. Leiðsögn um þingstaðinn er einnig í boði án
endurgjalds að vanda.
Þeim sem hug hafa á leiðsögn er bent á að snúa sér
til þjóðgarðsvarðar á Þingvallabæ sími, 99-2677.
Stangaveiði fyrir landi þjóðgarðsins er öllum heimil
endurgjaldslaust til maíloka.
Þó eru menn beðnir að varast veiði í Lambhaga um
varptímann.
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum
FRÁ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU:
Lausar stöður við
framhaidsskóla.
Við Menntaskólann I Kópavogi er laus til umsóknar
kennarastaða í stærðfræði.
Við Verkmenntaskóla Austurlands, Neskaupstað,
vantar kennara í málmiðnum, rafiðnum og tréiðnum.
Við Framhaldsskólann I Vestmannaeyjum eru lausar
til umsóknar kennarastöður í: raungreinum, dönsku,
viðskiptagreinum, stærðfræði, tölvufræði, eðlisfræði
og íþróttum.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf, sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu
6, 150 Reykjavík, fyrir 15. júní nk.
Menntamálaráðuneytið
Veður____________________
Norðangola, skýjað við norðaustur-
og austurströndina og jaíhvel él á
stöku staö í dag en bjart veður að
mestu í öðrum landshlutum. Suð-
vestanlands gæti orðið' 12-15 stiga
hiti um hádaginn en mun svalara
víðast annars staðar.
ísland kl. 6 í morgun:
Akureyrí léttskýjað -2
EgUsstaðir skýjað -1
marðames skýjaö 2
Keíla víkurtlug\'öUur lé ttskýj að 4
Kirkjubæjarklaustur\éttský]aO 3
Reykjavík léttskýjað 4
Sauöárkrókur léttskýjað 0
Vestmannaeyjar léttskýjað 3
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen skýjað 6
Helsinki hálfskýjað 14
Osló léttskýjað 8
Stokkhólmur léttskýjað 10
Þórshöfn skýjað
Algarve alskýjað 13
Amsterdam rigning 9
Berlín léttskýjað 11
Chicago heiðskírt 7
Feneyjar heiðskírt 16
(Rimini/Lignano)
FrankÁirt rigning 13
Glasgow léttskýjað 2
Hamborg skýjað 8
London rigning 9
LosAngeles heiðskírt 14
Lúxemborg rigning 10
Madríd þokumóða 7
Gengið
Gengisskráning nr. 92-18. mai
1988 kl. 09.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Toilgengi
Dollar 43,500 43.620 43,280
Pund 80,877 81,100 81,842
Kan.dollar 35,150 35,247 35,143
Dönsk kr. 6.6708 6,6892 6,6961
Norskkr. 7.0099 7,0292 7,0323
Sænsk kr. 7,3381 7,3583 7,3605
Fi. mark 10,7500 10,7797 10,7957
Fra. franki 7,5396 7,5604 7,5651
Belg. franki 1,2226 1,2260 1,2278
Sviss. franki 30,6015 30,6859 30,8812
Holl. gyllini 22.7838 22,8467 22,8928
Vþ. mark 25,5229 25,5933 25,6702
It. lira 0.03438 0,03448 0,03451
Aust.sch. 3.6295 3,6395 3,6522
Port. escudo 0.3128 0,3137 0,3142
Spá. peseti 0.3859 0,3870 0,3875
Jap.yen 0,34645 0,34740 0,34675
Irsktpund 68.215 08,403 68,579
SDR 59.5957 59,7611 59,6974
ECU 53.1026 53,2491 53,4183
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
18. mai seldust alls 108.0 tonn.
Magn I VerA i krónum
tonnum Meðal Hæsta Lægsta
Grálúða 100,0 19,07 18,00 20,00
Hlýri 0,6 9,00 9.00 9.00
Langa 0.8 15.00 16,00 15,00
lúða 1.0 95,87 60,00 110,00
Þorskur 2,7 37,33 35,00 40,00
Ufsi 0,7 12,00 12,00 12,00
Ýsa 2.5 52,51 52,50 53,00
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
18. mai seldust alls 160,2 tonn. A
Grálúða 121,1 19,49 18,00 21.50
Karfi 15,2 21,65 17,50 22,00
IÞorskur 10,7 37,44 28,00 43.00
Ýsa 6.4 45,85 37,00 65,00
Langa 1,7 21,73 17.00 24,00
Koli 1,5 35,09 33,00 40,00
Ufsi 0.5 14,00 14,00 14,00
Sólkoli 0.5 56,00 50.00 56,00
Steinbitur 0,6 11,63 10,00 15.00
Keilaósl. 0.9 7,00 7.00 7,00
Lúða 0.8 100,79 70,00 135,00
Langa ósl. 0,4 20,00 20,00 20,00 '
Á morgun verður selt úr Viði, 200 tonn af grálúðu og 5
tonn af karfa einnig verður selt úr Sigurjóni Arnlaugs-
syni og Stakkavik.
Fiskmarkaður Suðurnesja
17. mai seldust alls 39,7 tonn.
Langa 0.3 16,00 15,00 15,00
Sólkoli 0.4 40,00 40,00 40,00
Skötuselur 0.3 103,81 71,00 110,00
Skata 0.6 55,58 52,00 71.00 '
Öfugkjafta 0.2 10,00 10,00 10,00
Ufsiósl. 1,5 11,07 6,00 18,00
Ufsi 7,9 19,53 18.50 21,50
Þorskur 0,1 40,50 30,00 42,00
Steinbitur 2,4 18,79 12,00 20.00
Lúða 1.6 131,90 115.00 167.00
Langa 0.3 15,69 15,00 20,00
Vsa 2.8 44,16 33,00 48.00
Vsa ósl. 6,5 36,91 30,00 43.00
Karfi ðsl. 1.3 8,55 5,00 9,00
Skarkoli isl. 0,3 21,91 15.00 30.00
Xarfi 0.1 9.00 9,00 9,00
Þorskur ósl. 12,0 36,27 30,00 40.50
i dag verður boðinn upp fiskur dagróðrabáta.
Grænmetismarkaðuiiim1 '
Grænmetism. Sölufélagsins
II. mni nklistfyrir 1.836.203.
Magn I Verð I krónum
tonnum Meðal Hæsta Lægsta
Sveppir 0.3 434,00
Gúrkur 2.5 116,79
Tðmatarl.fl. 3,2 252,39
Granpaprika 1,3 305,59
Nasta uppboð vtrður 6 morgun kl. 16.