Alþýðublaðið - 05.07.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.07.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Gefið lit af AJLþýOuflolciciiiMiiL. 1921 Þriðjuudaginn 5. júlí. 151. tölubl. €r!enð siraskeyti. Khöfn, ódagsett. Litlu-Asíu-styrjðldin. Folitiken segir, að íulltrúi An- gorastjórnarinnar (Kemalista), semji við Briand. Ensk-japanski samningnrinn. Alrfkisráðstefnan brezka ræðir um möguleika á því að endur- aýja ensk-japanska samninginn i því formi, sem Ameríka felst á. Kommúnista-ofsóknir í STÍþjóð. Sænska lögreglan heldur áfram ¦að fangelsa kommúnista. SjómannaYerkfalIið 1 Noregi. Um allan heim tekur auðvaldið á öllu sínu afli til þess að bæla niður verkamannasamtökin, setja niður vinnulaunin og koma fram- ieiðslunni í þær skorður, að það geti rakað saman á henni sem allra mestu — að atvinnurekend- urnir (ái sem mest, verkamennim- ir sem minst. Nú er nýafstaðin í Noregi hörð kaupdeila milli atvinnurekenda og sjómanna og hefir varað lengi. í iriarz í vetur voru út runnir samn- iagar milli útgerðarmanna og sjó- manna og vildu þá hinir fyrri setja niður launin á skipunum í stórum stíl. Sjómenn neituðu því engan veginn að fallast á nokkra launalækkun, én. tilboð útgerðár. manna var svo fjarri allri sann- girni, að gersamlega var óviðun- audi. Það fór fram á að heimilt væri, ef ástæður útgerðarinnar versnuðu til muna, að setjá Iaun- in niður um alt að 25°/o. í þessu tilliti var útgerðarmönnum fylgt að málum af miðlunarmanni þeim, sem rikið hafði skipað. — Par sem aaðarinn er í fárra manna höndnm, þar era röldin þad einnig, og þar ern líka stjórn- Toldin æfinlega með anðmönn- nnnm — móti Terkamönnnnnm. Sjómenn gerðu verkfall er þeir sáu að hverju fór. Það var svo sem auðvitað að atvinnurekendur myndu koma fram með sömu ó- sanngirni, er aðrir vinnusamningar væru út runnir, svo hér var mikið i húfi. Samningar við prentara og skraddara eru þegar út runnir; í júlí við alla þá er stunda vefnað, í ágúst við þá sem stunda papp- írsgerð og chokoladegerð, í sept- ember við bókbindara. Annars eru margir vinnusamningarnir til 1922. Norsku verkamennirnir segja að atvinnurekendurnir komi fram með slfkri ósanngirni til þess fyrst og fremst að koma á óeirðum og veikja verkalyðssamtökin i þeirri von, að þeim gangi því betur að kúga þá verkamennina, sem þeir þurfa að semja við á næsta ári, en þeir eru mjög raargir. Þegar sjómenn neituðu að ganga inn á tilboð útgerðarmanna, var þeim gert annað nýtt, sem ákvað að vísu iítið eitt minni launalækk un, en hafði aftur á móti einnig ákvæði um iækkun í þeim at- vinnugreinum, sem samið aefir verið um tii ársins 1922, og er slík ósvinna firn mikil. Fer hér á eftir yfirlit yfir mán- aðarkaup sjómannanna eftir gömlu samningunum, éftir fyrra og seinna tilboði útgerðarmanna og tiilögum sjómanna sjálfra. £•0 B S S'g" o 01 timburmenn bátsmenn hásetar skipsdrengir kyndarar aðstoðarkyad. yfirkyndarar 345 240 345 230 316 210 105 60 322 215 200 160 345 230 c>£5 . — 'S p s & 01 !l S Bg" o» 33° 285 330 285 300 260 75 60 305 265 200 180 330 285 Eins og sjá má af þessum töí- um er ágreiningurinn ekki iitiíi. Við þetta bætist samt sú ósvífna krafa útgerðarmanna, að mega borga sjómönnuCT seai ekki eru f norskum sjómannaíélögiim ötmur laun og lægri en þessi, og á það atriði leggja þeir mikla áherzlu. Allsherjarverkfaliið sem gert var seinast f maf í því skyni að styðja sjómennina stóð ekki léngi; fyrir miðjan júní var því lokið. Sjó- mennirnir héldu verkfallinu áfram einir sfns liðs. En þeir hafa barist engu að síður jafnt fyrir velferð annara verkamanna sem sinni eig- in, á sama hátt eins og sjómenn- írnir hér í Reykjavík í vetur, þvf fái atvinnurekendur launin lækkuð f einni grein, er hætt við að hin- ar komi á eftir. , Nú er nýlega komið skeyti með fregn um það, að sjómannaverk- fallinu sé Iokið og vinna byrjuð. Hins vegar er ófrétt enn um það, hvernig samist iiefir með sjómönn- unum og útgerðarfélögunum. Jfýjustu sfmskeyti. Khöfn, 4. Júlí. Harding semnr frið. Símað er frá New York að Har- ding hafi uádirskrifað frið við Austurríki-Uogverjaland og Þýzka- Iand. Eolarerslnnin frjáls. Simað er frá London, að hætt- ar séu állar takmarkanir á kola- úthlutun, innan lands og utan, og þarf ekki leyfi stjórnarvalda til útflutnings á koium. Briand og Rnssar. Sfmað er frá París, að Briand hafi hafnað uppástungu Rrassins um fransk rússnesk verzlunarsam- bönd.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.