Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1988, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1988, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 1988. Smáauglýsingar - Símí 27022 Þverholti 11 liÉNMP Barnavagnar á mjög góðu verði: kerr- ur, stólar, göngugrindur, leikgrindur, rimlarúm, baðborð, bílstólar o.fl. Allir velkomnir. Dvergasteinn, heildversl- un, Skipholti 9, 2. hæð, sími 22420. ^>Vu-Z„ N ■ -- <4 Rotþær: 3ja hólfa, Septikgerð, sterkar og liprar. Norm-X hf., sími 53822 og 53777. Setlaugar: 3 gerðir, margir litir, mjög vönduð framleiðsla. Verð frá 38.000. Norm-X hf„ sími 53822 og 53777. Tröppur yfir girðingar til sölu. Þið tak- ið pakkann með heim. Uppl. í síma 40379 á kvöldin. Merkingar á glös og postulín Borðbúnaður fyrir veitingahús. Allt á einum stað. Glös eða postulín. Merkt eða ómerkt. -^eitifsf- Bíldshöfða 18-sími 688838 Spónasugur. Hreinsibúnaður fyrir iðnaðarvélar. Tækjabúðin hf„ Smiðju- vegi 28, sími 75015. Þeir borga sig, radarvararnir frá Leys- er. Verð aðeins frá kr. 8.500. Hringdu og fáðu senda bæklinga, sendum í póstkröfu. Leyser hf„ Nóatúni 21, sími 623890. Radarvarar. Skynja radargeisla: yfir hæðir, fyrir hom, fram- og aftur fyrir bílinn, með innan- og utanbæjarstill- ingu. Verð aðeins kr. 8.950. Radíóbúð- in hf„ Skipholti 19, sími 29800. Sendum í póstkröfu. jj§(risfl Útihurðir í miklu úrvali. Sýningarhurðir á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík, s. 84585 og 84461. Trésm. Börkur hf„ Fjölnisgötu 1, Akureyri, s. 96-21909. Powerfab 360 W lítið notuð minigrafa til sölu. Hentar verktökum í smærri verkum, s.s. í görðum o.þ.h. Mjög fjöl- hæf og meðfærileg. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 44862. Þorkell. Gúmbátar, 1, 2, 3 og 4 manna, sund- laugar, sundkútar, allt í sund, krikk- et, 3 stærðir, þríhjól, traktorar. Pósts- endum. Leikfangahúsið, Skólavörðu- stíg 10, s. 14806. Verslun Marilyn Monroe sokkabuxur. Gæða- vara með glansandi áferð. Heildsölu- birgðir: S. A. Sigurjónsson hf„ Þórsgötu 14, sími 24477. J.V.C. videomovievélin er komin. Leys- er hf„ Nótúni 21, sími 623890. ■ Bátar Þessi bátur er til sölu, 5,6 t, dekkaður, mikið endurbyggður 1986, vél Perk- ings 73 hp. árg. ’73, vel búinn tækjum, verð 2-2.500.000. Skipasalan Bátar og búnaður, S. 62-25-54. ■ Bflar tfl sölu Til sölu á góðum kjörum, eða með 15-20% staðgreiðsluafslætti. • 1983. Oldsmobile Cierra Cutlass dísil V-6 cyl„ 4,3 lítra, sjálfsk., framhjóla- drifinn, rafknúin sæti, rafdrifnar rúðuvindur, rafm. hurða- og skottlæs- ing, vökva- og veltist., sjálfvirkur hraðastillir, stereo útvarp/segulband m/4 hátölurum, teinakoppar. Verð 580.000. • 1985. G.M.C. Sierra Classic 4x4 V-8 350 cid, sjálfsk., stólar með háum bökum, tauáklæði á sætum, rafknúnar rúðuvindur, rafin. hurðalæsingar, vökva- og veltist., sjálvirkur hraða- stillir, stero útvarp/segulband m/4 hátölurum, toppgrind og vindspoiler, White Spoke felgur. Bíllinn getur einnig selst með 6,2 lítra dísilvél. Verð 1.180.000. • 1986. Dodge Lancer turbo, 4ra dyra, framhjóladrifinn, V-6 cyl„ bein inn- spýting, sjálfsk., digital mælaborð, tölva sem talar, sóllúga, rafknúin sæti, rúðuvindur, speglar og skottlæsing, vökva- og veltist., sjálfvirkur hraða- stillir, stero útvarp/segulband með equalizer, álfelgur, o.fl., o.fl. Verð 870.000. • 1986. Buick Electra T-Type, nýr bíll V-6 cyl, 3,8 lítra m/beinni innspýtingu, sjálfsk., m/overdrive, framhjóladrif- inn, ekta leðurinnrétting, rafknúin sæti og rúðuvindur, rafm. hurðalæs- ingar, rafin. opnun á skottloki og bensínloki, vökva- og veltist., stero útvarp/segulband m/4 hátölurum, sjálfvirkur hraðastillir, sjálfstæð fjöðrun, hitari í afturhurðum, tölvu- stýrð miðstöð og kælikerfi, álfelgur. Verð aðeins 1.560.000, (kostar í um- boði 2.400.000). Uppl. í síma 92-46641 og 985-21341. MMC Lancer 1600 GSR ’82, rauður í toppstandi, einnig Blazer ’84, grásans- eraður, ekinn 42 þús. mílur. Uppl. í síma 38440 e.kl. 17 eða 652058. Til sölu á góðum kjörum eða með 15-20% staðgreiðsluafslætti. • 1982 GMC Sierra 4x4, með 6,2 lítra dísilvél, sjálfsk., með bíínum fylgja ný 33"xl2,5xl6,5 dekk og nýjar White Spoke felgur, einnig fylgir snjóplögur, vökvadrifinn og stjómað innan úr bíl- stjórahúsi. Mjög hentugur fyrir smærri byggðarlög, verð 880 þús. • 1982 Ford Econoline 4x4 með 6,9 lítra disilvél, sjálfsk., velti- og vökvast., tveir eldsneytistankar, tvær mið- stöðvar, Dana 60 afturhásing með læstu drifi, ný 33"xl2,5xl6,5 dekk og White Spoke felgur, sæti fyrir 15 manns. Verð 1.250.000. • 1982 Cadillac Sedan DeVille disil, leð- urinnrétting, sjálfsk., vökvast., vökvabremsur, rafknúin sæti, raf- knúnar rúðuvindur, rafmagnshurða- læsingar, veltist., sjálfvirkur hraða- stillir, teinahjólkoppar o.fl. o.fl. Verð 880.000. • 1986. GMC Jimmy 4x4, V-6 cyl„ vél, 5 gíra, sportinnrétting, vökvast., raf- magnsrúðuvindur, ráfinagnshurða- læsingar, veltist., sjálfvirkur hraða- stillir, stærri dekk, krómfelgur, litað gler, stereoútvarp og segulband, með 4 hátölurum. Verð 1.280.000. Uppl. í síma 92-46641 og 985-21341. Til sölu á góðum kjörum , eða með 15-20% staðgreiðsluafslætti. • 1986. Pontiac Grand Am, framhjóla- drifinn, sjálfsk., 4ra dyra, vökvast., stereoútvarp, 4 hátalarar, sjálfvirkur hraðastillir. Einstaklega fallegur og góður bíll. Verð 840.000. •1984. Pontlac Fiero 2 M - 4 M sport- bíll. Sjón er sögu ríkari. Verð 550 þús. • 1985. Oldsmoblle Delta 88 Royal dis- il, sjálfek., með overdrive, vökvast., og -bremsur, rafknúin sæti og rúðu- vindur, rafin. hurðalæsingar, rafknún- ir speglar, veltist., sjálfvirkur hraða- stilhr, stereo útvarp og segulband, 4 hátalarar, teinakoppar, ekinn aðeins 43 þús. km. Bíll sem er eins og nýr í alla staði. Verð 980.000. •1984. Pontiac 6000 disll, framhjóla- drifinn, V-6 cyl., 4,3 lítrar, sjálfsk., vökvast., og -bremsur, veltist., sjálf- virkur hraðastillir, stereoútvarp og segulband, 4 hátalarar, teinakoppar, lítið keyrður bíll. verð 740 þús. Uppl. í sfinum 92-46641 og 985-21341. Til sýnis og sölu hjá Rekstrarvör- um, Réttarhálsi 2, 110 Reykjavík. Mitsubishi Space Wagon ’85,7 manna, frábær fjölskyldu- og ferðabíll, ekinn 62.000 km, útvarp/segulband, sumar- og vetrardekk, rafdnfnar rúður og speglar, centrallæsing. Verð 550.000. • Subaru Justy J10,4WD ’87,3ja dyra, ekinn 33.000 km, sumar- og vetrar- dekk. Verð 390.000. Uppl. gefa Kristján eða Ólafur í Rekstrarvörum, sími (91)-685544, RENTACAR LUXEMBOURG Ferðamenn, athugið: Ódýrasta ís- lenska bílaleigan í heiminum í hjarta Evrópu. Nýir Ford ’88 bílar í lúxusút- færslu. Islenskt starfsfólk. Sími í Lúx- emborg 436888, á íslandi: Ford í Fram- tíð við Skeifuna Rvk, sími 83333. Benz 230 E, verð 930.000. Þessi ein- staka glæsikerra er til sölu. Óaðfinn- anleg, árg. ’84, ekinn 65.000, silfur- grár, sjálfskiptur, bein innspýting, sentrallæsingar, vökvastýri, króm- grind, topplúga, sportfelgur, sumar- og vetrardekk, útvarp, segulband, fluttur inn í gegnum umboðið ’84. Toppbíll, skipti möguleg á ódýrari, 200-340.000. Uppl. í sfina 10709 e. kl. 19 eða 621780. Óli. Lyftubíll til sölu með stöðvarplássi, er á Þresti. Uppl. í síma 687406 og 985- 25888. Subaru XT turbo 4x4 ’86 til sölu, ekinn 49 þús. km, 5 gíra, vökvastýri, rafm. í rúðum o.fl. Uppl. á Bílasölunni Braut, sími 91-681510 og 681502. Benz 280 SE árg. ’76, 6 cyl„ sjálfsk., bílasími, útvarp, segulband, talstöð, rafinagn í topplúgu o.fl. Verð 620 þús„ skipti á ódýrari, skuldabréf. Uppl. í síma 91-673445. Escort XR3I ’86 dökkgrár, toppeintak, ekinn 55.000, topplúga, skipti á Co- rollu ’86 eða Civic ’85-’86. Uppl. í síma 666454. Camaro ’68 til sölu. Bíll í góðu lagi, var allur gerður upp ’82, vél 327 ci, 3ja gíra beinskiptur, original klæðn- ing, verð 200-250 þús. Sími 91-79822. ■f Toyota Hilux turbo disil ’84, splittaður að aftan og framan, lækkað drif, opinn að aftan o.fl. Uppl. í síma 20475.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.