Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1988, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1988, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 1988. Miðvikudagur 15. júm SJÓNVARPIÐ 15.00 Evrópukeppni landsliða i knatt- spyrnu. England - Holland. Bein út- sending frá Dússeldorf. Umsjón: Arnar Björnsson. (Evróvision - Þýska sjón- varpið). 17.05 Hlé. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Töfraglugginn - endursýning. Edda Björgvinsdóttir kynnir myndasögur fyrir börn. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Blaðakóngurinn. (Inside Story). Breskur framhaldsþáttuf í sex þáttum. Fyrsti þáttur. Leikstjóri Moira Arm- strong. 21.25 Allir Elska Debbie. (Alle elsker Debbie) Síðasti þáttur. Danskur fram- haldsmyndaflokkur í þremur þáttur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 22.15 Nýjasta tækni og vísindi. Alkali- skemmdir. I þættinum er fjallað um rannsóknir sem fram hafa farið á alkalí- skemmdum á steinhúsum hér á landi, 22.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Harðardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn. Af Listahátið 1988: Fjall- að um dansflokkinn „Black Ballet Jazz" og látbragðsleikarann Vves Le- breton. Umsjón: Anna Margrét Sigurð- ardóttir. 20.00 Morgunstund barnanna. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 20.15 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir verk samtímatónskálda. 21.00 Landpósturinn - frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason i Nes- kaupstað. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 21.30 Vestan af fjörðum Þáttur í umsjá Péturs Bjarnasonar um ferðamál og fleira. (Frá Isafirði) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Ertu að ganga af göflunum, '68? Þriðji þáttur af fimm um atburði, menn og málefni þessa sögulega árs. Um- sjón: Einar Kristjánsson. (Einnig út- varpað daginn eftir kl. 15.03.) 23.10 Djassþáttur,- Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 14.05.) 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 17.05 Glatt á hjalla. Stand up and Cheer. Aðalhlutverk: Shirley Temple, John Boles, Warner Baxter og Magde Evans. Leikstjóri: Hamilton McFadd- en. Framleiðandi: Winfield Sheehan. Þýðandi: Ölafur Jónsson. 20th Cent- ury Fox 1934. Sýningartími 80 min. 18.20 Kóngulóarmaðurinn. Spiderman. Teiknimynd. Þýðandi: Úlafur Jónsson. Arp Films. 18.45 Kata og Alli. Kate & Allie. Gaman- myndaflokkur um tvær fráskildar konur og einstæðar mæður i New York sem sameina heimili sin og deila með sér sorgum og gleði. Aðalhluverk: Susan Saint James og Jane Curtin. REG. 19.19 19.19. Fréttir og fréttaumfjöllun, iþróttir og veður ásamt fréttatengdum innskotum. 20.30 Pilsaþytur. Legwork. Spennu- myndaflokkur. Claire er ung og falleg stúlka sem vinnur fyrir sér sem einka- spæjari i New York og hikar ekki vð að leggja lif sitt í hættu fyrir viðskipta- vinina. Aðalhlutverk. Margaret Colin. 20th Century Fox 1987. 21.20 Mannslikaminn. Living Body. Vand- aðir fræðsluþættir með einstakri smá- sjármyndatöku af líkama mannsins. Þýðandi: Sævar Hilbertsson. Þulur: Guðmundur Ólafsson. Goldcrest/An- tenna Deux. 21.45 Á heimsenda. Last Place on Earth. Ný framhaldsþáttaröð i 7 hlutum um ferðir landkönnuðanna Amundsens óg Scotts sem báðir vildu verða fyrstir til þess að komast á suðurpólinn. 2. hluti. 22.40 Leyndardómar og ráðgátur. 23.05 Tiska. Að þessu sinni fáum við að sjá það nýjasta frá bandarísku tísku- hönnuðunum Perry Ellis, Diane Per- net, Adrenne Vittadini, Betsey John- son, Matsuda, Stephen Sprouse, Isa- bel Toledo, Christine Thomson og David Cameron. Þýðandi og þulur Anna Kristin Björnsdóttir. 23.35 Upp á nýtt. Starting over. Aðalhlut- verk: Burt Reynolds, Jill Clayburgh og Candice Bergen. Leikstjóri: Alan J. Pakula. Framleiðendur: Alan J. Pakula og James L. Brooks. Paramount 1980. Sýningartimi 105 min. 1.25 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir og Anna Margrét Sig- urðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnarik- is" eftir A.J. Cronin. Gissur Ú. Erlings- son þýddi. Finnborg Örnólfsdóttir les (22). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmóníkuþáttur. Umsjón: Einar Guðmúndsson og Jóhann Sigurðs- son. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þátt- ur frá laugardagskvöldi.) 14.35 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 15.00 Fréttir. 15.03 I sumarlandinu með Hafsteini Haf- liðasyni. (Endurtekinn þáttur frá laug- ardegi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið á Suðurlandi. Brugðið upp svipmyndum af börnum í leik og starfi I bæjum og sveit. Þenn- an dag er útvarpað beint frá Hvols- velli. Umsjón: Vernharður Linnet og Sigrún Sigurðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Mozart og Beet- hoven 18.00 Fréttir. 18.03 Neytendatorgið. Umsjón: Steinunn Altt á fleygiferð á ritstjórnarskrif- stofunni. Sjónvarp kl. 20.35: Blaða- kóngurinn Blaöakóngurmn eða „Inside Story" nefnist ný bresk fram- baldsmyndaröð í sex þáttuin sem Sjónvarpið hefur sýningar á í kvöld. Blaðakóngurinn fjallar um vell- auðugan blaðaútgefanda sem hyggst yfirtaka eitt elsta og virt- asta blaðið í London. Áætlanim- ar ganga hins vegar erfiðlega þar til hann hittir unga og hæfileika- ríka blaðakonu. Með aðalhlutverkin 1 mynda- flokknum fara Roy Marsden og Francesca Annis. Leikstjóri er Moira Armstrong. -ATA 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Rósa Guðný Þórs- dóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvars- syni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. 22.07 Af fingrum fram. - Eva Ásrún Al- bertsdóttir 23.00 Eftir mínu höfði. Gestaplötusnúður lætur gamminn geisa og rifjar upp gamla daga með hjálp gömlu platn- anna sinna. Umsjón: Eva Ásrún Al- bertsdóttir. 00.10 Vökudraumar. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00,4.00, 7.00,7.30,8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvaxp Rás n DV Rás I kl. 22.30: 18.03-19.00 Svæðisútvarp Noröurlands. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar - aðal- fréttir dagsins. 12.10 Höröur Arnarson. Sumarpoppið alls ráðandi. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja- vik síödegis. Hallgrímur og Ásgeir Tómasson líta yfir fréttir dagsins. 18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín. 21.00 Jóna De Groot og Þórður Bogason með góða tónlist á Bylgjukvöldi 24.00 Næturvakt Bylgjunnar - Bjarni Ólaf- ur Guðmundsson. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. Bjarni Dagur veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, i takt við gæðatónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Stjörnuslúðrið endur- flutt. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son með blöndu af tónlist, spjalli, frétt- um og mannlegum þáttum tilverunnar. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Úll uppáhaldslögin leikin i eina klukku- stund. 20.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist leikin fram eftir kvöldi. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. ALFá FM-102,9 8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 20.00 í miðri viku. Umsjón: Alfons Hannes- son. 22.00 ífyrirrúmi. Blönduð dagskrá. Umsjón Ásgeir Agústsson og Jón Trausti Snorrason. 01.00 Dagskráriok. 12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 íslendingasögur. 13.30 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00Skráargatið. Blandaður siðdegis- þáttur með mjög fjölbreytilegu efni. 17.00 Poppmessa i G-dúr. Tónlistarþáttur i umsjá Jens Guð. E. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósíal- istar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baúgi. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími.Lesin framhaldssaga fyrir börn. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Frá vimu til veruleika. Umsjón: Krýsuvíkursamtökin. 21.00 Gamalt og gott. Þáttur sem einkum er ætlað að höfða til eldra fólks. 22.00 íslendingasögur. 22.30 Alþýðubandalagiö. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Kvöldtónar. 24.00 Dagskrárlok. 16.00 Vinnustaðaheimsókn og létt islensk lög. 17.00 Fréttir. 17.30 Sjávarpistill. 18.00Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjar- lifinu, létt tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. Hljóðbylqian Akureyri FM 101,8 12.00 Ókynnt afþreyingartónlist. 13.00 pálmi Guðmundsson með tónlist úr öllum áttum, gamla og nýja í réttum hlutföllum. Vísbendingagetraun. 17.00 Pétur Guðjónsson með miðviku- dagspoppið, skemmtilegur að vanda. 19.00 Ókynnt gullaldartónlist. 20.00 Okkar maöur á kvöldvaktinni, Kjart- an Pálmarsson, leikur öll uppáhalds- lögin ykkar og lýkur dagskránni með þægilegri tónlist fyrir svefninn. 24.00 Dagskrárlok. Vorið í Prag Umijöllunin um áriö 1968 og kyn- slóðina, sem nefnd var eftir því ári, heldur áfram á „gömlu guf- unni“ í kvöld. Aö þessu sinni verð- ur sagt frá atburðunum í Tékkósló- vakíu í ágústmánuði þetta ár og aðdraganda þeirra, hinu svokall- aða vori í Prag. Sagt verður frá upphafsmanni breytinganna í Tékkóslóvakíu, Alexander Dubcek, sem að dómi Kremlverja gekk helst til langt í umbóta; og frelsisátt. Þeir áttu því ekki annars úrkosti en að senda töluverðan herstyrk inn í Tékkó- slóvakíu, setja Dubcek af og gera hann að skógarverði í afskekktu héraði. Þáttaröðin um árið 1968 nefnist reyndar: „Ertu að ganga af göflun- um ’68?“. í þeim er rætt um þetta umtalaða ár og fréttnæma hluti sem þá gerðust. Þátturinn í kvöld er sá þriðji af fimm, en umsjónar- maður er Einar Kristjánsson. -ATA Alexander Dubcek, aðalritari tékk- neska kommnúnistaflokksins árið 1968 og maðurinn á bak við „Vo- rið í Prag“. Endalok Titanic eins og listamaður imyndar sér þau. Stöó 2 kl. 22.40: Ráðgátan um Ti t a n i c Nýr framhaldsmyndaflokkur hefst á Stöö 2 í kvöld. Það er flokkurinn Leyndardómar og ráðgátur. í kvöld er tekið fyrir Titanicslysið þegar hundruö manna fórust er hið glæsilega farþegaskip, Titanic, lenti á ísjaka og sökk fyrir 75 árum. í þættinum er undarleg og dapurleg atburðarásin, er varð fjölda manns að aldurtila, rakin. í þáttunum Leyndardómar og ráðgátur eru tekin fyrir mál sem dregið hafa að sér mikla athygli almennings og oft vakiö óhug. Má þar nefna óupplýsta glæpi, þjóðsög- ur um drauga og skrimsli, ráögátur lífsins, yfirnáttúrleg atvik og líf eft- ir dauöann. Kynnir í þáttunum Leyndardóm- ar og ráðgátur er Edward Mulhare. -ATA Stöð2 kl. 23.35: Upp á nýtt! Úrvals leikarar og skondinn söguþráður prýða kvikmyndina á Stöð 2 í kvöld, Upp á nýtt eöa Start- ing over. Með aðalhlutverkin fara Burt Reynolds, Jill Clayburgh og Candice Bergen. Candice Bergen leikur unga og lítt efnilega söngkonu og lagasmið, sem finnst eiginmaöurinn (Burt Reynolds) helst til leiðinlegur. Hann hrökklast því að heiman og kynnist fyrir tilviljun kennslukonu (Jill Clayburgh). Þau verða ást- fangin en samt stendur fyrri eigin- konan í veginum. Þetta er ágætis gamanmynd og gefur kvikmyndahandbókin henni þrjár stjömur. -ATA á ekkert allt of gott í myndinni Upp á nýtt eða Starting over sem sýnd er á Stöð 2 í kvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.