Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1988, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1988, Blaðsíða 39
MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 1988. Fréttir LrtJaá í Kelduhverfí 19 punda urr iði á flugu „Þetta gekk vel í Litluá í Keldu- hverfl hjá mér þennan mánudag, 13. júní, 19, 12 og 6 punda urriðar, frábærlega gaman,“ sagði Gústav Axel Guðmundsson á Húsavík í samtah við DV í gærkvöldi, en hann lenti heldur betur í veiöi í Utluá í vikunni. „Ég var ekki nema 10 mínútur að landa þessum 19 Veiðihornið Gunnar Bender punda fiski og hann tók Black Ghost, eins og þessi 12 punda, 6 pundarinn tók Blue Charm silun- gaflugu. Þessi veiði er í og með lik- lega heppni en ég hef rennt fyrir silung í Litluá í íjögur sumur. í fyrra fékk ég 15 punda fisk og í hittifyrra 9 punda en núna 19 punda. Næsti veiðitúr er í Reykja- dalsána og svo austur í veiði, kannski fær maður góöa veiði þar,“ sagði Gústav stórurriðabani Gústav Axel Guðtnundsson með 19 og 12 punda urriðann við kom- una til Húsavikur seint á mánu- dagskvöldið. DV-mynd Gunnar Rafn Jónsson í lokin. Urriði Gústavs er sá staérsti í Litluá í manna minnum og líklega sá stærsti á stöng, en einhverjar heimildir eru um stærri urriða veiddan í net kringum 1950. MiðQarðará 10 laxar komnir á land „Veiðin hefur verið heldur róleg síðan við í Upp og niður-genginu byrjuðum að veiða í Miðfirðinum og eru komnir 10 laxar á land,“ sagði Ragnar Örn Pétursson, einn félaga í Upp og niður- genginu í veiðihúsinu Laxahvammi í gær- kveldi en þeir byijuðu í Miðfjarö- ará á þriðjudaginn. „Stærstu lax- amir, sem veiðst hafa, eru tveir 14, 12, 9 og 8 punda, svo að einhveijir séu nefndir. Það er töluvert af laxi komið í ámar en hann er óvenjutregur að taka agnið hjá okkur. Til að fá hann til að taka þarf helst að sjónrenna. í Hlíöarfossi og Kistunum í Vesturá er mest af fiski. Ég og veiðifélaginn fengum tvo laxa í Hlaupunum í Austurá og fór- um svo í Kambsfossinn og þar vom 8 laxar, við fengum einn. Þetta er aUt í lagi, félagsskapur- inn er góður og fiskurinn töluverð- ur. Það er að þykkna upp og fiskur- inn verður kannski ákafari að taka á morgun," sagði Ragnar. Það dró heldur betur til tíðinda á Hrauninu í Laxá í Aðaldal í byijun vikunnar en þá vom mættir Frið- rik Friðriksson og Pálmi Gunnars- son. Náði Friðrik þar í 12 punda lax og missti annan sem hann áleit 16-17 pund. Það er óvenjusnemmt að lax sé kominn þarna uppeftir á þessum tíma. Pálmi fékk helling af faUegum urriðum á ýmsar flug- ur. Veiðin hefur verið frekar róleg í Laxá það sem af er en fer vonandi að glæðast. Veiðidagur fjólskyidunnar á sunnudaginn Sannkölluð veiðiveisla og það kostar ekki krónu „Við ætlum að bjóða öllum að veiða í Vesturósi Héraðsvatna á veiðidaginn og vonum aö veiði- menn fjölmenni, það verður von- andi fjör við veiðamar,“ sagði Brynjar Pálsson, formaður Stanga- veiðifélags Sauðárkróks, í gær. Veiðidagur íjölskyldunnar verð- ur haldinn á sunnudaginn og verð- ur veiöimönnum á öllum aldri boð- ið í veiðiveislu í mörgum vötnum víða um landið. Stjóm Landssambandsins verður við Þingvallavatn. Félagar í Stangaveiðifélagi Kefla- víkur verða í Seltjöm. Hafnfirðingar verða við Kleifar- vatn. Stangaveiðifélag Reykjavíkur býð- ur í vötnin í Svínadalnum en við Eyrarvatn verða líka félagar úr Stangaveiðifélagi Akraness. Félagar úr Borgamesi verða að vanda viö Langavatn á Mýrum. Rétt utan við Blönduós, við Vatnahverfisvötnin, verða félagar úr Stangaveiðifélagi Austur-Hún- vetninga. Sauðkrækingar verða viö vestur- ós Héraðsvatna. Flúöamenn frá Akureyri verða við Ljósavatn. Félögin á Selfossi, í Hveragerði og Þorlákshöfn benda sínu fólki á Ekki er spurt um aldurinn i veið- inni heldur áhugann. DV-mynd G. Bender Þingvallavatn. Ármenn bjóða fólki að renna í Elliðavatn, við Þingnes. Þetta er sannkölluð veisla sem boðið verður til þennan dag og það góða við þessa veiðiveislu er að ekkert kostar í hana. Kemur þú ekki? Kvikmyndahús Bíóborqin Bannsvæáið Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Björgum Rússanum Sýnd kl. 5, 7 og 11.15. Veldi sólarinnar Sýnd ki. 5, 7.30 og 10.05. Sjónvarpsfréttir Sýnd kl. 9. Bíóhöllin Lögregluskólinn 5 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Baby Boom Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Aftur til baka Sýnd kl. 5 og 7. Hættuleg fegurð Sýnd kl. 7 og 11. Fyrir borð Sýnd kl. 9 og 11. Spaceballs Sýnd kl. 5,1. 9 og 11. Háskólabíó Einskis manns land Sýnd kl. 7. 9 og 11. Laugarásbíó Salur A Raflost. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Salur B Aftur til L.A. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Salur C Martröð um miðjan dag Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Engar 5 sýningar verða á virkum dögum í sumar. Regnboginn Myrkrahöfíinginn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Lúlú að eilifu Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Hetjur himingeimsins Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Siðasti keisarinn Sýnd kl. 9.10. Hann er stúlkan min Sýnd kl. 5 og 7. Metsölubók Sýnd kl. 7 og 11.15. Sumarskólinn Sýnd kl. 5 og 9. Stjörnubíó Að eilifu Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Illur grunur Sýnd kl. 6.55. Dauðadans Sýnd kl. 5, 9 og 11. Jum- heftið komið út MEXISTEINIM MEXISTEINN MEÐ fúgu og lími BYGGlfí HF. Grenásvegi 16 - sími 37090 Fæst á öllum blað- sölustöðum Leikhús <Bá<3 LEIKFÉLAG WɧÆL REYKJAVtKUR Á soijtm ^ g SILDLV ^ Elt ® KONIN í*'l( Nýr íslenskur söngleikur eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. Tónlist og söngtextar eftir Valgeir Guðjónsson. í Leikskemmu LR við Meistaravelli Fimmtudag 16. júní kl. 20. Laugardag 18. júni kl. 20.00. Allra siðasta sýning. Veitingahús í Leikskemmu Veitingahúsið i Leikskemmu er opið frá kl. 18 sýningardaga. Borðapantanir í sima 14640 eða i veitingahúsinu Torfunni, simi 13303. Miðasala Miðasala er í Skemmu, sími 15610. Miðasalan i Leik- skemmu LR við Meistaravelli er opin dag- lega frá kl. 16-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Einnig er tekið á móti pöntunum kl. 10-12 og 14-16 í sima 16620. Skemman verður rlfin i júní. Sýningum á Sildinni lýkur 19. júni. Lqkfglag AKURGYFIAR sími 96-24073 FIÐLARINN Á ÞAKINU AUKASÝNINGAR: Fimmtud. 16. júní kl. 20.30. Laugard. 18. júni kl. 20.30. ALLRA SlÐASTA SINN. Leikhúsferðir Flugieiða. Miðasala, sími 96-24073. Simsvari allan sólarhringinn. sýnir GULUR, RAUÐUR GRÆNN OG BLÁR í Hlaðvarpanum Sunnudag 19.6. kl. 16.00. Mánudag 20.6. kl. 20.30. Miövikudag 22.6. kl. 20.30. Fimmtudag 23.6. kl. 20.30. Miðapantanir í síma 19560 (SÍMSVARI) LJÓSRITUN - PLASTHÚÐUN LJÓSPRENTUN TEIKNINGA ÍSKORT SKIPHOLTI 21 2 26 80 Veður Suðvestankaldi eða stinningskaldi og skúrir verða um vestanvwt landið en léttir til austanlands Og hiti verður 7-15 stig. ísland kl. 6 í morgun: Akureyrí skýjað 13 Egilsstaöir alskýjaö 12 Galtarviti rigning 7 Hjaröames súld 9 Kefla víkurflugvöUur skýjað 7 Kirkjubæjarkla ustur súid 9 Raufarhöfn skýjað 11 Reykjavík léttskýjað 7 Sauöárkrókur skýjað 10 Vestmarmaeyjar súld 7 Utlönd kl. 6 í morgun: Bergen alskýjað 10 Helsinki léttskýjað m* Kaupmannahöfn léttskýjað 15 Osló skúr 14 Stokkhólmur skýjað 14 Þórshöfn súld 9 Algarve léttskýjaö 13 Amsterdam alskýjað 14 Berlín léttskýjað 17 Chicagó mistur 24 Feneyjar þokumóða 16 Frankfurt léttskýjað 16 Glasgow súld 12 Hamborg léttskýjað 13 London súld 12 LosAngeles þokumóða 15 Luxemborg léttskýjað 15 Madríd þokumóða 12 Malaga skýjað 15 MaUorca léttskýjað 16 Montreal heiðskirt 22 New York léttskýjað 28 Nuuk slydda París þokumóða E Oríando heiðskírt 21 Róm þokumóða 18 Vín skýjað 17 Winnipeg alskýjað 14 Valencia léttskýjað 17 Gengið ^ Gengisskráning nr. 111 - 15. júni Eining kt.12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar Pund Kan.dollar Dönsk kr. Nnrskkr. Sænsk kr. Fi. mark Fra.franki Belg. franki Sviss.franki Holl. gyllini Vþ. mnrk it. líra Aust. sch. Port. escudo Spá. peseti Jap.yen irskt pund SDR ECU 44,320 79,213 36,343 6,6848 6.9735 7,2991 10,7001 7,5119 1,2130 30,2670 22,5091 '25,3540 0,03413 3,6040 0,3105 0,3839 0,35126 67.861 59,8621 52,6699 44.440 79,428 36.441 6,7029 6,9924 7,3188 10,7291 7,5322 1,2163 30.3490 22.6302 25,4226 0,03422 3,6137 0,3113 0.3849 0,35221 68,044 60,0242 52,8125 43,790 81,121 35,356 6,6926 7.0272 7,3529 10,7857 7.5689 1,2201 30,4520 22,7250 25.4349 0,03433 3,6177 0,3127 0,3852 0.35046 68.091 59,8671 53,06473*^ Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 15. júni seldust alls 103,5 tonn. Magn í Verð i krónutn tonnum Meðal Hæsta Lægsta Skarkoli 8,7 40,34 20.00 42,00 Þorskur 92,5 32,84 15,00 40,00 Ýsa 0,7 44,79 35,00 46,00 Karfi 0.3 17,00 17,00 17,00 Fiskmarkaður Suðurnesja II. júni seldust alls 100,7 tonn. Þorskur 53,5 26,34 25,00 40,50 Ýsa 22,4 36,08 21.00 48,00 Ufsi 2,9 14,95 11,00 15,00 Steinbitur 9.4 5,50 5,00 12,00 Karfi 2,3 10,82 5,00 25,50 Skata 0,1 55,00 55,00 55.00 Langa 0,1 27,50 27,50 27,50 Langlúra 0.4 37,50 37,50 37.50 Skarkoli 5.5 48,42 47,50 49.50 Súlkoli 0.1 53,00 53,00 53,00 Lúða 1,3 145,15 133,00 150,00 ðfugkjafta 0,1 15.00 15,00 15.00 Undirmál 2.8 15,00 15,00 15.00 Skötuselur 0.1 160,00 160,00 160.00 i dag verflur selt úr Hörpu og fleiri litum. Grænmetism. Sölufélagsins 13. júni stldist fyrir 1.455.961 krónu. Gúrkur 1,2 119,78 Tómatar 7,3 113,35 Paprika græn 0.6 304,00 Paprika rauð 0.3 428,00 Að auki var salt litils háttar af steinselju, salati og fl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.