Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1988, Síða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1988, Síða 40
62 • 25 • 25 FRÉTT ASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu besta fréttaskotið ( hverri viku greiöast 5.000 krón- þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað I DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir fréttaskotum allan sólarhringinn. mtstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 Tívolídeiluman Get ekki opnað fyrir rafmagnið því Sigurður er t með rofana - segir rafvirkjameistarinn „Ég get ekki opnað fyrir rafmagnið fyrr enn rofamir koma aftur,“ sagði Sölvi Ragnarsson, rafvirkjameistari í Hveragerði. Þegar Sölvi var spurður hvar rof- amir væm sagði hann þá vera í vörslu einhvers eiganda tívolísins. - Eru þeir hjá Sigurði Kárasyni? „Það tel ég vera.“ „Það hefur ekki verið samið við mig. Það eina sem ég tek gilt er greiðsla. Fyrr aðhefst ég ekkert. Það er búið að tala svo oft við mig um þessar skuldir án þess að nokkuð 7#öfl gerst. Þetta er ekki hærri fjár- J hæð en það að þeir ættu að ráða við að greiða mér,“ sagði Sölvi Ragnars- son. -sme Jón Baldvin Hannibalsson: Höfum ekki efrii á þessu „Fullyrðingar um að þessi deila standi um hvort hækka eigi mat- vömverð er röng. Við emm hér að tala um útgjöld upp á rúman millj- arð. Auknar niðurgreiðslur til að mæta hækkunum á verði snúast ein- göngu um 300 milljónir af þessari upphæð," sagði Jón Baldvin Hanni- balsson fjármálaráðherra. „Staðreyndin er einfaldlega sú að það fólst engin skuldbinding til fram- búðar í ákvörðun ríkisstjórnarinnar frá 4. desember um að það ætti að verðbæta niðurgreiðslur í öllum til- fellum og ég lýsti því yfir þegar ákvöröunin var kynnt. Nú lýsa for- yrstumenn samstarfsflokkanna því yfir að þeir hafi skilið það svo. Það hversu mikiö niðurgreiðslunar verða verðbættar er póhtísk ákvörð- jin sem menn verða að taka hverju oinni eftir því sem þeir hafa efni á.“ Er það þitt áht að við höfum ekki efni á því nú? „Já. Ekki ef við ætlum að fjár- magna þetta með lánum og ekki vilj- um við hækka skatta,“ sagði Jón Baldvin. -gse LOKI Alltaf er maður jafn- heppinn að eiga ekkert í banka. Verðbólguhraðinn skýst upp í 50 prósent um lou miiijomr mora upp af sparisjóðsbókum - bækumar bera einungis 18 til 22 prósent vexti til vamar verðbólgunni Miðað við yfirstandandi verö- hraði á þeim tíma rnn 50 prósent. bólguhraða má búast viö að um 700 Af þessum 3,5 prósentum er ætlaö til 800 nhHjónir brenni upp af inn- aö um 1,2 prósent séu áhrif frá stæðum á almennum sparisjóðs- gengisfelhngunni en áætlað var að bókum í bankakerfinu á næstu verölagsáhrifhennaryrðuum4til þremur mánuðum. Á sama tíma 5prósent.Þaðerþvívístaðáhæstu og verðbólguhraðinn mælist um 50 tveimur til þremur mánuðum mun prósent eru vextir á þessum bókum veröbólguhraðinn haldast í um 50 ekki nema 18 til 22 prósent prósentum. Miöað við hækkun framfærslu- í lok mars sl. voru um 12,6 millj- vísitölu, sem mæld var 3,5 prósent aröar inni á aimennum sparis- frá 6. maí til 6. júni, var verðbólgu- sjóðsbókum 1 bankakerfinu. Miðað við 50 prósent verðbólguhraöa nafnvexti eru ákaflega illa varin næstu þrjá mánuöi og núgildandi fýrir svona verðbólguskotum sem vaxtakjör á þessum bókum má því fýlgja gengisfellingum, tollabreyt- búast við að þær beri neikvæöa ingum og öðru slíku. Viö þessu er vextiáþessutímabihsemsamsvar- ekkert fyrir almenning að gera ar 18 til 21 prósenti á ári. Á þessum annaö en aö flytja fjármuni sína þremur mánuöum verða vextirnir yfir á verðtryggöa reikninga á með- neikvæðir um 5 til 6 prósent og an holskeflan gengur yfir,“ sagði má því gera ráð fyrir aö um 675 til Pétur Blöndal, stæröfræðingur og 800 milljónir brenni upp af almenn- framkvæmdastjóri Kaupþings. um sparisjóðsbókum á tímabilinu. -gse „Spariinnlán sem bera einungis Danshópurinn Black Ballet Jazz kom til landsins I gærdag. Að mörgu var að huga en nokkrir úr hópnum gáfu sér þó tima til myndatöku. Dansararnir voru nokkuð sammála um að hér væri kalt en þeir kváðu sig langa til að kynnast landi og þjóð nánar á meðan á dvöl þeirra stæði hér. Hópurinn heldur fimm sýningar á vegum Listahátíðar í höfuðborginni auk þess sem hann heldur sýningu á Akureyri. Sjá nánar á bls. 2 DV-mynd Brynjar Gauti Lansfjáráætiun: 3 milljarða framúrakstur „Lánsíjáráætlun er ekki sprungin nú þegar því enn er hægt að stokka hana upp og takmarka lántökuheim- ildir ýmissa aöha til fjárfestinga. En ef allt gengur eftir þá er hún komin 2,7 milljarða umfram," sagði Jón Baldvin Hannibalsson fjármálaráö- herra. Að sögn Jóns Baldvins er ástæðan meöal annars 300 mihjónir vegna fiskeldis, 200 milljónir til Byggöa- stofnunar og aörar 80 til hennar vegna loðdýra, 420 mhljónir vegna útflutningsbóta, ef þaö verður sam- þykkt, og síðan heimhdir th fjár- hagslegrar endurskipulagningar fyr- irtækja. Ef tilkynning viðskiptaráö- herra um 1.000 milljónir til þeirra hluta gengur eftir er hallinn orðinn 3 milljarðar. Það hafa því verið teknar póhtískar ákvarðanir um aö sprengja láns- fjáráætlun? „Já,“ sagði Jón Baldvin. -gse Kviknaði í bflskúr Umferðin í Reykjavík: Tveir grunaðir um ölvunarakstur Tveir ökumenn voru teknir, grun- aðir um ölvun, í umferöinni í gær. Fjórir réttindalausir ökumenn voru teknir og fjórir fyrir aö aka á móti rauðu ljósi. Tíu ökumenn voru kærðir fyrir of hraöan akstur. Enginn þeirra var sviptur ökuréttindum. -sme Veðrið á morgun: Tuttugu stiga hiti austan- lands Á morgun verður suðvestanátt á landinu, smáskúrir og 10 til 14 stiga hiti á Suðvestur- og Vestur- landi en léttskýjað og 16 til 20 stiga hiti um austanvert landið. Fjárlög: Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Talsveröar skemmdir urðu, bæöi af eldi og reyk, er eldur kom upp að Hhðargötu 1 á Akureyri í gærkvöld. Eldurinn kom upp í bílskúr en þar haföi verið unnið með gömlum log- suðutækjum skömmu áöur. Gömul bifreið, sem var í skúrnum, skemmd- ist mikið, einnig brunnu þar inni áhöld og tæki, skúrinn sjálfur er mikið skemmdur. Þá komst reykur í sjálft íbúðarhúsið sem er áfast bíl- skúrnum og þar urðu talsvarðar skemmdir af reyk. 500 til 1.000 milljóna halli Nú stefnir í 500 mhljón króna halla mála. Ef thht er tekið th þeirra getur kynnti Jón Baldvin Hannibalsson á fjárlögum. Þá er ekki reiknað með hallinn orðið um eða yfir einn millj- fjármálaráðherra á ríkisstjórnar- auknum framiögum til landbúnaðar- arður króna. Þessar niðurstöður fundi í gær. -gse m t t t t t t t t t t t t t t t t t t t t t í í t t t 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.