Alþýðublaðið - 05.07.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.07.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐOBLAÐIÐ 3 Okur? 36 kr. fyrtr sementstunnuna. Fyri’- rokWuru síðin fékk ut- gerðarféíag eitt bér í bænum nokkuð af sementi og seldi tunn • una af því í smásölu fyrir 26 kr. En að eins örfáir menn fengu að njóta þessa, því tveir af helstu sementssölunum hér, keyptufarm' inn í heilu lagi. En þá brá svo undarlega við, að sementtð hækk- aðí upp f 36 kr. tunnan. Þetta er því vítaverðari framkoma, og er Ijóst dærai um gæði hinnar »frjálsu samkepni« hér á' Iandi, setn vitanlegt er, að frá Noregi er hægt að fá sement íyrir 21 kr. tunnuna, frítt á höfn þar. Að min$ta kosti hnfir Akureyrarbær fengið tiiboð um það. Sé hér ekki um hreint okur að ræða, þá er að minsta kosti íarið svo langt sem unt er í því, að nota sér neyð þeirra sem á þessu fry£iþngarefai þurfa að halda, að það er ekki sæmandi heilbrigðri verslun. Þeir menn, sem hæst gala um ágæti »frjálsrar samkepni«, ættu síst að ganga í fararbroddi og bvetja menn til andmæla. Og litla þökk munu þeir hljóta, eig- inhagsmunamannanna, þessir se mentskaupmenn, sem svo Ijósiega dæma núverandi verzlunarlag til dauða, með framferði sínu, Eg vildi láta almenning fá vit- neskju um þetta, svo hann glæp- ist ekki á þvf, að treysta ekki um of góðgirni þessara herra i sinn garð. Kunnugur. Ka U|iu s| vqin. Mjálparstöð Hjúimmarfélagahu Líkn er opin sem hér segir: Mánudaga. . . . kl. II—12 f, k. Þriðjuti&ga ... — 5 — 6 e. h. Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. h. Föstudaga.... — 5 — 6 e. h. Liug&rd&ga ... — 3 — 4 m. k. Náðaðir faugar. í gærmorgun náðaði konungur þrjá fanga: Kristján D. Bjarnason, sem dæmd- ur hafði verið í 12 mánaða betr- unarhúsvinnu, Gústav Sigurbjarn- arson, sem dæmdur var í 8 mán- uði Og Lydia Thejl, ssm dæmd var í 1X5 daga upp á vatn og brauð. Ennfremur var styttur hegningartfmi þeirra Elfasar Hólm, Hallgrfms Finnssonar og Geirs Pálssonar ura heiming. Vel gert en hefði matt gera betur. Gullfoss fer kl. 8 í kvöld til útlanda. Jóu J. Ealdal vann $000 m. hlaup á íþróttamóti Norðurjót- lands nú um helgina. Rann hann skeiðið á 15 mín. 42 sek. Jón er búinn að vinna sér mikinn orðs- týr eriendis sern hiaupari. Mun hann væntanlegur heim seinna i sumar og tekur þá senniiega þátt í hlaupum hér. Nýdáinn er Þorlákur Sigurðs- son bóndi á Korpólfsstöðum í Mosfeilssveit, faðir þeirra Oftos N. og Guömundar bóada. Hann var dugnaðarmaður hinn mesti, fáskiftinn um opinber mál, en gleðimaður í sinn hóp. Yillemoes fer á morgun til Ameríku til að sækja hveiti fyrir landsverzlun. Gylíi kom í morgun af veiðum, fer í dag til Englands. Útsvör hafa, að sögn, verið rukkuð inn af miklum móði sfð- ustu caga, en ekki hefir heyrst hvort þau fylla skarðið, sem 500 —600 manna veizlan hjó f bæjar- sjóð. Inflúenzan er nú komin um alt Vesturland, en er yfirleitt væg. Hér í bænum iiggja margir að- komumenn. Drykbjuskapnr og öregla fer mjög £ vöxt á tsafirði, eftir að setti sýslumaðurinn þar tók víð. Kvarta ísfirðing&r mjög undan þessu, sem von er, og þykir stjórn- arráðið hafa gerf sér illan grikk. Síldarútgerð verður mjög lítil af hálfu íslendinga i sumar, en útleudiagar munu gera nokkuð út og salta utan landhelgi. er blað jafnaðarmanna, gefinu út á Akureyri. Kemur út vikulega f nokkru stærra broti en .Vfsii ', Rítstjóri er Halldór Frlðjónssos. "V erkamaðurinK , «r bezt ritaður alira norðienzkra blaða, og er ágætt fréttablað, Ailir Norðlendingar, víðsvegar um landið, kaupa hanu, Verkamenn kaupið ykkar blöð! Gerist áskrifeadur frá nýjárí á ^jgreiðsln ^liþýðubi. Lánsfó tfl bygglngar Alþýðu* hússins er veitt móttaka i Al- {týðubrauðgerðinnl á Laugaveg 61, á afgrelðslu Alþýðublaðslns, í brauðasölunnl á Vesturgötu 28 •g á skrifstofu samningsvinnu Dagsbrúnar á Hafnarbakkanum. Styrkið fyrlrtæklðl Alþýðubladið er ódýrasta, fjölbreyttasta og hezta dagblað Iandsíns. Eanp- ið það og iesið, þá getið pið aldrei án pess verið. HálfflöskUP kaupir Jón Sn. Jónsson, Bjargarsttg 17. Reykjavfkur bezta og ódýrasia matvöruverzlun hefir fengið nú með e. s. Isiandi mikið af nýjum vörum, svo senn: Niðursoðna ávexti, margar teg. Nauta- og kindaket. Lax. Sfld og Sardínur. Mjólkurost. Mysuost. Jarðarberjasultutau. Búðingspúlver og fleira og fleira, sem selst mun ódýrara en áður. Hannes Ólafsson Sími 871. Grettisgötu 1.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.