Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1988, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 1988.
3
ÐV Viötalid
Hleypur maraþon
ogspilarásaxofón
^mmmmm—^mm^m^mmmmmmmmmmm^S
Nafn: Rúnar Gunnarsson
Staða: Fuiltrúi framkvæmda-
stjóra Sjónvarps
Aldur: 44 éra
Nýja postulakirkjan
á íslandi tilkynnir guðsþjónustur
á eftirfarandi tímum:
sunnudaga kl. 11.00
fimmtudaga kl. 20.00
Þú ert hjartanlega velkomin(n)
Nýja postulakirkjan
Háaleitisbraut 58-60
(2. hæð) Miðbær
Mannabreytingar hjá Sjón-
varpinu fá einatt umijöllun í öðr-
um fjöimiðlum. Það er kannski
vegna þess aö á sinum tíma var
Sjónvaípið taiiö svo mikiivæg
stofiiun í þjóðfélginu að nauðsyn-
legt þótti aö tíunda rækilega
liverjir voru ráðnir hvar hjá Sjón-
varpinu og hvers vegna. Eitthvað
dró úr sérstööu Sjónvarpsins með
tiikomu Stöðvar 2. en engu að síð-
ur mega menn varla hreyfa sig
innan veggja ríkisvarpsins án
þess aö þess sé getið á síöum dag-
blaða.
Um daginn fréttist það aö Ingi-
mar Ingimarsson, af sumum kall-
aöur Hrafnsbani, hygðist færa sig
um set og verða fréttamaður und-
ir stjóm Boga. Ingimár var full-
trúi framkvæmdastjóra og hefur
sem slíkur staðið í aðgerðum sem
hafa mælst misjafnlega fyrir í
stofiiuninni.
Byrjaði sem unglingur
Fáeinum dögum seinna var búið
að skipa eftirmann Ingimars.
Rúnar Gunnarsson heitir hann og
er sannkallaður innanhússraaður
í stofhuninni. Rúnar byijaði hjá
Sjónvarpinu áður en fyrsta út-
sendingin fór í loftið í september
árið 1966. „Við vorum margir
hverjir unglingar sem byrjuöum
héma fyrir rúmum tuttugu árum.
Þaö sést kannski best á því að í
iþróttafélaginu héma spiluðum
við fótbolta fyrstu árin en núna
er það ekM ánnað en golf sem
kemst að,“ segir Rúnar.
Rúnar er öllum hnútum kunn-
ugur h)á Sjónvarpinu. Hann hefur
meðal annars unnið sem mynda-
tökumaöur, útsendingarstjóri
frétta og dagskrárgerðarmaður.
Seinrd árin liefur hann tekiö að
sér ýmis stjórnunarstörf, bæði
fyrir framkvæmdastjóra Sjón-
varps og útvarpsstjóra.
„Eg lít hvorki á mig sem undir-
mann né yfinnann," segir Rúnar
þegar Itann er spurður um nýju
stöðuna. Hann segir starfsmenn
Sjónvarps vinna saman að þeim
verkefnum sem liggi fyrir og gerir
lítiö úr greinarmun á yfir- og und-
irmönnum.
„Annars felst starfiö í umsjón
með daglegum rekstri Sjónvarps-
ins.“
Maraþon og saxófónn
í tómstundum hleypur Rúnar
og spilar á saxófön. Hann tók þátt
í Reykjavíkurmaraþoninu um
daginn og hjjóp fulla vegalengd.
Tíminn var 3 klst. og 45 mín. „Ég
náði betri tíma þegar ég hljóp
Lundúnamaraþonið í vor. Við
góðar aöstæður á ég að geta
hlaupið vegalengdina á minna en
þrem klukkustundum."
Annað aöaláhugamál Rúnars er
saxófónninn. Hann æfir og spilar
í kjallara niðri á Frikirkjuvegi
með stórhljómsveit Karls Jónat-
ans. Hljómsveitin hefur æft í tvö
ár og spilað einu sinni opinber-
lega. „Á þá tónleika komust fleiri
að en vildu. Við spilum eiginlega
tímaskekkiudjass,'‘ segir Rúnar.
Það er Rúnari ekki nóg að spila í
stórhJjómsveitinni því hann blæs
líka í saxófóninn með Lúörasveit
verkalýösins. pv
naii m
HJÁ OKKUR MERKIR NÝR BÍLL
1989
ÁRGERÐ
MMTSUBISHI
IVVTT UTLMT — NY TÆKNi
VERÐ FRÁ KR. 7 71.000
Innifalinn í verðinu er m.a. eftirtalinn búnaður:
Vökvastýri/Veltistýri — Rafknúnar rúðuvindur — Rafstýrðir útispeglar
Samlæsing á hurðum — Dagljósabúnaður — Lúxusinnrétting — Rafdrifin sóllúga
(super saloon) — Ökuhraðastilli (super saloon/GLSI) — Léttmálmsfelgur (super saloon)
GALANT GTl Í6 VENTLA
Bíll með búnað í sérflokki
(8.7 sek. í 100 km./klst.)
Fjölinnsprautun (ECS Multi) — Hemlalæsivörn (ABS)
Rafstýrt fjöðrunarkerfi (ECS) — Rafknúiö, hraðanæmt aflstýri (EPS II)
BILL FRA HEi
Laugavegl 170 -172 Simi 69