Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1988, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1988, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 1988. 3 ÐV Viötalid Hleypur maraþon ogspilarásaxofón ^mmmmm—^mm^m^mmmmmmmmmmm^S Nafn: Rúnar Gunnarsson Staða: Fuiltrúi framkvæmda- stjóra Sjónvarps Aldur: 44 éra Nýja postulakirkjan á íslandi tilkynnir guðsþjónustur á eftirfarandi tímum: sunnudaga kl. 11.00 fimmtudaga kl. 20.00 Þú ert hjartanlega velkomin(n) Nýja postulakirkjan Háaleitisbraut 58-60 (2. hæð) Miðbær Mannabreytingar hjá Sjón- varpinu fá einatt umijöllun í öðr- um fjöimiðlum. Það er kannski vegna þess aö á sinum tíma var Sjónvaípið taiiö svo mikiivæg stofiiun í þjóðfélginu að nauðsyn- legt þótti aö tíunda rækilega liverjir voru ráðnir hvar hjá Sjón- varpinu og hvers vegna. Eitthvað dró úr sérstööu Sjónvarpsins með tiikomu Stöðvar 2. en engu að síð- ur mega menn varla hreyfa sig innan veggja ríkisvarpsins án þess aö þess sé getið á síöum dag- blaða. Um daginn fréttist það aö Ingi- mar Ingimarsson, af sumum kall- aöur Hrafnsbani, hygðist færa sig um set og verða fréttamaður und- ir stjóm Boga. Ingimár var full- trúi framkvæmdastjóra og hefur sem slíkur staðið í aðgerðum sem hafa mælst misjafnlega fyrir í stofiiuninni. Byrjaði sem unglingur Fáeinum dögum seinna var búið að skipa eftirmann Ingimars. Rúnar Gunnarsson heitir hann og er sannkallaður innanhússraaður í stofhuninni. Rúnar byijaði hjá Sjónvarpinu áður en fyrsta út- sendingin fór í loftið í september árið 1966. „Við vorum margir hverjir unglingar sem byrjuöum héma fyrir rúmum tuttugu árum. Þaö sést kannski best á því að í iþróttafélaginu héma spiluðum við fótbolta fyrstu árin en núna er það ekM ánnað en golf sem kemst að,“ segir Rúnar. Rúnar er öllum hnútum kunn- ugur h)á Sjónvarpinu. Hann hefur meðal annars unnið sem mynda- tökumaöur, útsendingarstjóri frétta og dagskrárgerðarmaður. Seinrd árin liefur hann tekiö að sér ýmis stjórnunarstörf, bæði fyrir framkvæmdastjóra Sjón- varps og útvarpsstjóra. „Eg lít hvorki á mig sem undir- mann né yfinnann," segir Rúnar þegar Itann er spurður um nýju stöðuna. Hann segir starfsmenn Sjónvarps vinna saman að þeim verkefnum sem liggi fyrir og gerir lítiö úr greinarmun á yfir- og und- irmönnum. „Annars felst starfiö í umsjón með daglegum rekstri Sjónvarps- ins.“ Maraþon og saxófónn í tómstundum hleypur Rúnar og spilar á saxófön. Hann tók þátt í Reykjavíkurmaraþoninu um daginn og hjjóp fulla vegalengd. Tíminn var 3 klst. og 45 mín. „Ég náði betri tíma þegar ég hljóp Lundúnamaraþonið í vor. Við góðar aöstæður á ég að geta hlaupið vegalengdina á minna en þrem klukkustundum." Annað aöaláhugamál Rúnars er saxófónninn. Hann æfir og spilar í kjallara niðri á Frikirkjuvegi með stórhljómsveit Karls Jónat- ans. Hljómsveitin hefur æft í tvö ár og spilað einu sinni opinber- lega. „Á þá tónleika komust fleiri að en vildu. Við spilum eiginlega tímaskekkiudjass,'‘ segir Rúnar. Það er Rúnari ekki nóg að spila í stórhJjómsveitinni því hann blæs líka í saxófóninn með Lúörasveit verkalýösins. pv naii m HJÁ OKKUR MERKIR NÝR BÍLL 1989 ÁRGERÐ MMTSUBISHI IVVTT UTLMT — NY TÆKNi VERÐ FRÁ KR. 7 71.000 Innifalinn í verðinu er m.a. eftirtalinn búnaður: Vökvastýri/Veltistýri — Rafknúnar rúðuvindur — Rafstýrðir útispeglar Samlæsing á hurðum — Dagljósabúnaður — Lúxusinnrétting — Rafdrifin sóllúga (super saloon) — Ökuhraðastilli (super saloon/GLSI) — Léttmálmsfelgur (super saloon) GALANT GTl Í6 VENTLA Bíll með búnað í sérflokki (8.7 sek. í 100 km./klst.) Fjölinnsprautun (ECS Multi) — Hemlalæsivörn (ABS) Rafstýrt fjöðrunarkerfi (ECS) — Rafknúiö, hraðanæmt aflstýri (EPS II) BILL FRA HEi Laugavegl 170 -172 Simi 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.