Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1988, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1988, Page 7
MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 1988. 7 Fréttir Vestur-Landeyjar: Kennaramál- ið í meitingu Skólanefnd og skólastjóri grunnskól- ans í Vestur-Landeyjum gengu á fund nýs menntamálaráðherra, Sva- vars Gestssonar, á mánudag. Erindi nefndarinnar var að skýra sjónarmið sitt varðandi ráðningu kennara við skólann. Hefur nefndin mælt með Guðrúnu Björnsdóttur sem er rétt- indalaus. Á móti henni sótti um stöð- una Vigfus Andrésson sem er með réttindi. Undanþágunefnd hafði vís- að máh Guðrúnar frá. Þá óskaði skólanefnd eftir fundi með ráðherra. „Það hefur enginn kennari verið ráðinn enn. Það er verið að melta þær upplýsingar sem komu fram á fundi nefndarinnar með ráðherra,“ sagði Sólrún Jensdóttir í mennta- málaráðuneytinu við DV. „Það tekur tíma að fjalla um svona mál en það verður ekki langt að bíða niður- stöðu,“ sagði Sólrún. Kennsla við grunnskólann í Vest- ur-Landeyjum er hafin og hefur skólastjórinn, Helga Þorsteinsdóttir, reynt að sinna kennslu eftir föngum meðan reynt er að fá botn í ráðningu nýskennaraástaðinn. - -JSS Guðmundur Bjarnason heilbrigðisráðherra með veggspjaldið sem dreift verður til skólanemenda. í þágu unglinga: Herférð til heil- brigðs Irfemis Nú er að hefjast sérstakt átak til að efla heilbrigt líferni og vellíðan með- al íslenskra unglinga. Herferðin er á vegum nefndar um heilbrigða lífs- hætti æskufólks. Fyrstu skref átaksins eru tekin trndir slagorðinu: Mitt líf - ég vel. .Veggspjaldi, barmmerki og límmiða er dreift til allra skólenemenda á aldrinum 11-16 ára, aUs um 21 þús- und manns. Sérstök áhersla er lögð á að unglingarnir taki sjálfir ábyrgð á sínu lífi, en það mótast af ýmsum ákvörðunum sem teknar eru mörg- um sinnum á dag, alla daga ársins. Vakin er athygh á sjálfstæðum ákvörðunum um ýmsar lífsvenjur, svo sem mataræði, hreyfingu, kynlíf, vímuefni, vináttu og ótal fleiri atriði sem unghngar velja sjálfir - og ráða miklu um hðan þeirra í nútíð og framtíð. -JSS Jómfrú Helena stilH á Selfossi Regina Thorarensen, DV, Selfossi: Hér á Selfossi geröi jómfrú Helana htið sem ekkert vart við sig. Heldur hvassara var um hádegi á sunnudag en venjulegá og ekki um neinn feili- byl að ræða. Þess má geta að góður þurrkur er oftast á Selfossi og þar af leiðandi geta húsmæður þurrkaö þvott sinn úti. Skolanefnd Vestur-Landeyjaskóla gekk á fund Svavars Gestssonar menntamálaráóherra. Þar kynnti nefndin sjónar- mið sín vegna ráðningar nýs kennara við skólann. DV-mynd KAE HÚSA SMIDJAN Húsasmiðjan lofar þér meiri hita íyrir penimgana! Stelrad miðstöðvarofnarnir eru löngu heimsfrægir fyrir orkunýtingu og fallegt útlit. Meðal þekktustu viðurkenninga sem Stelrad ofnarnir hafa fengið er árangur BSI prófana hjá Bresku iðntæknistofnuninni. Prófanir, sem sýndu að enginn annar ofn, framleiddur í Bretlandi, geislar meiri hita fyrir minni pen- inga. Hérlendis hefur Stelrad hlotið viðurkenningu Iðntæknistofnunar íslands. Húsasiniðjan býður þér Stelrad ofna af sjö gerðum. Hver gerð fæst í 6 mismunandi hæðum: 300, 400, 500, 600, 800, og 1000 mm. Ofnarnir fást í 18 lengdum: 480 til 3200 mm. Stelrad ofnarnir eru állir gæðaprófaðir en sérstakar varma- prófanir eru gerðar á ofnunum í tæknideildum Háskólans í Liege, sem er talinn framúrskarandi á sviði varmafræða. Heimilisverslun Húsasmiðjunnar mælir með Stelrad miðstöðvarofnum. Stelrad heldur hitakostnaðinum viðráðanlegum! SKÚTUVOGI 16 • SÍMI 6877 00 U SJÁLFSTÆI iP DREGIÐ EFTIR 3 DAGA DISMEb OPIÐ TILKL IN .. 22. ^ÖS HAPPDRÆTTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.