Alþýðublaðið - 06.07.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.07.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 sultinum oe; klæðleysinu og hús- næðisleysinu og ollum kröggun- uin? Ætli ekki?!! Þórir. Okur? í grein með þessari fyrirsögn gerir „Kunnugur* í dag að um- talsefni verð á cementi nokkru, sem meðundirritaðir H. Benedikts- son & Co. keyptu fyrir nokkru af h.f, .Kveldúlfur*, og siðan var miðlað til skiftavina okkar beggja, og gefur f skyn að verð á þessu cementi hafi fyrir okkar milli- göngu hækkað úr 26 krónum upp i 36 krónur tunnan (2 sekkir). Sannleikurinn er sá, að umrætt cement keyptu H. B. & Co. af h.f. „Kveldúlfi* fyrir kr. 16.50 hvern sekk, sem vóg ioi,6 kg., cif. hér (hálftunnusekkur vegur annars 86 kg) og var ekki hægt að fá það fyrir lægra verð, og var okkur með öllu ókunn- ugt um að h.f. „Kveldúlfur* hefði selt nokkuð at því fyr- ir lægra verð áður. Hér við bætist svo vörutollur, hafnargjald, stimpilgjald og uppskipunarkostn- aður sem gerir til samans nær kr. 1,50 á sekkinn, en söluverð okkar var kr. 19,00 á hafnarbakka. Von- um við að „Kunnugur* sé okkur sammála um, að hér sé um full- komlega heilbrigða verzlun að ræða, enda var þessi ráðstöfun eingöngu gerð til þess að firra skiftavini okkar vandræðum þegar skipi því hlektist á, sem var á leiðinni hingað með cement til okkar. Reykjavík, 5. júlí 1921. H. Benediktsson & Co. Jbn Þorláksson. Að ofanritað sé rétt að því er snertir söluverð á umgetnu ce- menti frá h.f. „Kveldúlfur" vott- ast hér með. Reykjavfk, 5. júlf 1921. H.f. Kveldúlfur. Kjartan Tkors. Aths. „Kunnugur" fær rúm í blaðinu á morgun tii andsvara þessum yfirlýsingum. Ritstj. Söngnr |yrlr almenning. Margt var gert til þess að gera konungsfjölskyldunni til skemtun- ar. Meðal annars var æfður bland- aður kór og karlakór.. Kostnaður- inn við það mun hafa verið greidd- ur af almannafé En þar eð fjöld- inn hefir ekki átt kost á að heyra söuginn, hvorki innan húsveggja né á Þingvöllnm, og líkindi eru á að hann hafi heldur ekki efni á að kaupa sig inn á söngskemt- un, en hefir hinsvegar gaman af söng, skora eg á móttökunefnd- ina og landsstjórnina að hlutast til um að söngflokkarnir syngi opinberlega úti á góðum stað, 'bg sé það vel auglýst, svo öllum gefist kostur á að sækja skemt- unina. Eg vona að stjórninni of- bjóði ekki kostnaðurinn sem af þessu leiddi, samanborið við það sem á undan er gengið, og eg vænti þess að þetta nái fram að ganga. Magnús V. Jókannesson. „Eg ætla að stofna skóla i Moskva, þar sem kent verður ekki eingöngu dans, heldur líka skáldskapur, mælskulist og mynda- gerð. Sovjetstjórn er sú eina stjórn í heiminum, sem hefir áhuga á slíku uppeldi. Og einmttt þess- konar skólar hafa altaf verið efst í huga mínum. Simúð mín með rússnesku byltingunni hefir vaxið ákaflega fyrir hina geysilegu upp- eidisstarfsemi, sem sovjetstjórnin hefir int af hendi*. Dansmærin var spurð, hvort hún óttaðist ekki hungrið. „Líkamlegt hungur er ekkert", svaraði hún. „Það sem mér er verst við, er andlega huugurs- neyðin, og að þvf er mér virðist, geysar hún um allan heim núaa, nema f Rússlandi. E- s. Suðuriand Um iagiu eg ytgiac. Hjálparstöð Hjúkrunarfélagsins Líkn er opin sem hér segir: Mánudaga. . . . kl. 11—12 f. h. Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. h. Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. h Pöstudaga. . . . — 5 — ( e. h Laugardaga ... — 3 — 4 e. h. Fétur Jónsson, óperusöngvari, endurtekur söngskemtun sfna í Nýja Bíó á fimtudaginn kl. 7V2 e. h. Aðgangur kostar 3,50. Dr. 8en, sem kom hingað í fyrra, sonur kfnverska stjómmála- mannsins Sun Yat Sen, dvelur hér í bænum þessa dagana. Sagt er að hann muni ætla að flytja hér fyrirlestra um Kfna. ter héðan á morgun kl. 12 á þá- degi til Vestmannaeyja og Horna- fjarðar — Vélskipið Drífa fer írá Hornafirði áleiðis til Seyðisfjarðar strax eftir komu Suðurlands til Hornafjarðar. Rafmagnsleiðsluv. Straumnum hefir þegar verið hleypt á götuæðarnar og menn ættu ekki að draga lengur að láta okkur leggja rafleiðslur um hús sfn. Við skoðum húsin og segjum um kostnaö ókeypis. — Komið f tfma, meðan hægt er að afgreiða pantanir yðar. — H.f. Hiti & Ljós. Sfmar 830 og 322. AlþýÖublaðið Isaðora Duncan, heimsfræg dansmær, hefir fengið boð frá sovjetstjórninni rússnesku um stöðu í Moskva. Hún hefir tekið boðinu og ætlar austur til Rússlands f júlfmánuði. í Parls sagði hún við fréttarit- ara Daily Herald: er ódýrasta, ijölbreyttasta og bezta dagblað landsins. Kanp- ið pað og lesið, pá getið pið aldrei án pess yerið. Aipbl. er blað allrar alþýðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.