Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1988, Page 32
32
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
MÁNUDAÍxVH 14, NÓVEMBER 1988.,
DV
■ Dýrahald_____________________
Tvær góðar hryssur til sölu, brún 5
vetra, undan Sól 4408 og Orvari 856,
rauðskjótt 2 vetra, undan Glað 1032.
Uppl. í síma 96-61545 e.kl. 20.
Tökum að okkur hey- og hestaflutninga
um land allt. Förum reglulegar ferðir.
vestur á Snæfellsnes og í Dalina. Uppl.
í síma 91-72724.
Óska eftir að kaupa gott hey. Einnig
til leigu pláss fyrir 2 hesta ásamt hey-
geymslu. Er kaupandi að 1 2 folum.
Sími 91-670056 eftir kl. 16.30.
Hesthús óskast til leigu eða kaups fvr-
ir fr-10 hesta, helst í Víðidal. Uppl. í
síma 623372 og 688861.
Ráðsmaður. Ráðsmaður óskast á jörð
á Suðurlandi til starfa í einn og hálfan
mánuð. Uppl. í síma 91-77556.
Til sölu nýuppgert 9 hesta hús í
Víðidal. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-1536.
Þægur og efnilegur 4ra vetra foli til
sölu. undan Fáki frá Akurevri. Uppl.
í síma 91-16811.
■ Vetrarvörur
Skíðafólk, athugið! Nú er rétti tíminn
til að láta okkur yfirfara skíðaboga
og skíðahöldur á bílnum. t.d. liðka
festingar. skipta um teygjur eða
brevta fvrir nvja bílinn. Hörður. sími
91-657031 og 82944.
Óskum eftir notuðum vélsleðum í um-
boðssölu og á söluskrá. Mikil eftir-
spurn. Landsins staersti vélsleðamark-
aður. Bíla- og vélsleðasalan. Suður-
landsbraut 12. símar 681200 og 84060.
■ Hjól______________________________
Hænco auglýsir: Metzeler hjólbarðar
fyrir götu-. cross-. endúró- og léttbif-
hjól. Hjálmar. leðurfatnaður. nýrna-
belti. regngallar. lambhúshettur. leð-
urstígvél. crossskór. loðstígvél o.m.fl.
Ath. umboðssala á bifhjólum. Hænco.
Suðurgötu 3. s. 12052 og 25604.
Stórglæsilegt hjól til sölu, rautt. af
gerðinni Kawasaki Mojave. 250cc.
mjög gott í snjó. grind og bensín-
brúsar fvlgja. Uppl. í síma 96-23756.
MR trail '82 til sölu á 20 þús. Uppl. í
síma 91-13964.
Suzuki Dakar 600 '88 til sölu. Uppl. í
síma 91-75031 eftir kl. 18.
Suzuki TSX-50, árg. '87, til sölu. Uppl.
hjá Guðjóni í síma 91-611705.
■ Til bygginga
Útvegum á hagstæðu verði: Stevpu-
hrærivélar í stærðunum: 185-255-325-
350-365-500-750 lítra. járnaklippur.
bevgjuvélar. sambyggðar klippu- og
beygjuvélar, mótahreinsivélar.
steinslípivélar, rafstöðvar frá 2,2 kw
til 1100 kw, rafsuðuvélar frá 150 A til
400 A. Pallar hf„ Vesturvör 7. Kópa-
vogur. símar 91-42322 og 641020.
Húsbyggjendur, flekamót. Til ieigu
steypumót, handflekamót, sparar
timburkostnað og mótarrif. Uppl. í
síma 91-681379 og 96-25665 eftir kí. 17.
Til sölu nýlegur 3 metra langur málara-
stóll. Pallar hf., Vesturvör 7. Kópa-
vogi. Símar 91-42322 og 641020.
Óska eftir dokaplötum, 250-300 fm.
Uppl. í síma 99-21826.
Flugfiskur, Mótunar- eða Sómabátur
m/dísilvél óskast, skráður sem 'fiski-
bátur, má þarfnast lagfæringar. Á
sama stað er til sölu 17 feta sport-
fiskibátur m/utanborðsmótor. Sími
641480.
Coranell 21 til sölu með 136 ha Volvo
dísil, skipti koma til greina á bíl. Einn-
ig 5 Elliðarúllur, loran og Mercury
dísil 145 ha. Uppl. í síma 675565 um
helgina og á kvöldin.
Málun, stálsmiði, trésmíði. Tökum að
okkur málningarverkefni, stálsmíði
og trésmíði fyrir báta, búnað og bygg-
íngar. Gerum verðtilboð. Dráttar-
braut Keflavíkur, sími 92-12054.
3 nýlegar DNG tölvuvindur til sölu.
Uppl. í síma 97-71831.
■ Vídeó
Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur,
klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS,
VHSc litlar og Sony 8), 8 mm filmur
og slides á video. Leigjum videovélar
og 27" myndskjái. JB Mynd sf., Skip-
holti 7, sími 622426.
Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir
2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda.
Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt
Þróttheimum, sími 91-38350.
■ Sumarbústaðir
43 ferm. sumarhús til sýnis og sölu um
helgina að Hálsum í Skorradal. Get
tekið að mér að smíða fleiri hús fyrir
næsta vor. Uppl. í síma 93-70034.
MODESTY
BLAISE
ky PntR O-BONNELL
énm h IIVILU CHVII
r
Vertu nú
> hress, félagi.
Þetta gerist;
► kannski ekki
Siggi.