Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1988, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1988, Blaðsíða 14
14 MÁNUDAGUR 12. DESEMBER 1988. Fréttir Slökkviliðið í SÍS-verksmiðjurnar? Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Þaö er alltaf veriö að leita að gömlu húsnæöi fyrir slökkviliðiö og nú er verið að tala um það aftur að flytja slökkvistööina í gömlu Sam- bandsverksmiðjurnar;' sagði Tómas Búi Böðvarsson, slökkviliðsstjóri á Akureyri, i samtali við DV. Húsnæðismál slökkviliðsins á Ak- ureyri skjóta alltaf upp kollinum af og til og eru nú þessa dagana til umræðu hjá bæjarráði. Núverandi húsnæði slökkviliðsins er ófullnægj- andi fyrir liðið, mikil þrengsli og aðstaöa öll of lítil. Tómas Búi sagði að húsnæðið, sem rætt er um aö slökkviliið fái í Sam- bandsverksmiðjunum á Gleráreyr- um, sé um 1000 fermetrar. „Þetta lít- ur ekki illa út þannig séð, en því miður myndi þetta húsnæði ekki nýtast okkur vel. Þarna þyrftum við t.d. að setja bílana inn í tveimur röð- um sem er slæmt, og það sem verra er, er að æfingaaðstaða er engin þarna utanhúss. Við gætum því ekki stundað æfingar á vöktunum. Ég óttast að þetta verði dýrara en að byggja nýtt húsnæði fyrir okkur. Þetta húsnæði er byggt fyrir sér- hæfðan iðnað og þarf miklar breyt- ingar til að henta okkur vel og það er verst af öllu aö þegar veriö er að ræða um framtíðarhúsnæöi fyrir slökkviliðið þá skuh ekki eiga að vera þar æfingaaðstaða,“ sagði Tóm- as Búi Böðvarsson slökkviliðsstjóri. 'íiiU i þau sem ísSSS .. ósamt fiAagnusi Ólafssyni vorutn. K?fansSn ogWg^^ RaghangJj fe|aGuð'|ónsdóÍ5 ^ratar Moner, Rpsa ^ .'Hafnarkði. úr Vesturbænurn Sfngi Skagíprð- I Einni9: V''"Ynna& T9RUNTAN úr hestamannatöag b.órvomb. \ , \ \ * t £ nn fpr á kostum Magnus Okjjlegri hljómptötu. á stórskenrnr Dreifmg: Steinar Nýbýlavegí 4, sími 46799 Þrír nemendur á Hallormsstað reisa hér upp það minnsta af þeim jólatrj- ám, sem ætluö eru til skreytinga úti. Þau eru flest á bilinu 3-5 metrar á hæð. Byrjað að fella jóla- trén á Hallormsstað Sigrún Björgvinsdóttir, DV, Egilsstööum: Hjá Skógræktinni á Hallormsstað var byrjaö að höggva jólatré um mánaðamótin nóvember-desember. Byrjað er að fella stóru trén, þessi sem standa úti ljósum prýdd á þétt- býlisstöðunum hér austanlands. Mest er höggvið af rauðgreni sem var lengi svo til eina tegundin sem notuð var sem jólatré. Síðari árin hafa aðr- ar tegundir mjög rutt sér til rúms. Eru það einkum normannsþinur, sem er innfluttur, og frá Hallorms- stað fjallaþinur, blágreni og stafa- fura. Jón Loftsson, skógarvörður á Hall- ormsátað, sagði að ef þeir heföu séö fyrir breytinguna fyrir 15 árum hefði eingöngu verið plantað blágreni þá. Hér austanlands seljast um 1000 jólatré. Auk þess sendir skógræktin allmikið til Reykjavíkursvæðisins og eru það einkum fjallaþinur, blágreni og stafafura. Skógarvörður gat þess að nú væri sala á þessum tegundum einnig að glæðast hér og yrði séð til þess að ekki yrði skortur á þeim hér eystra. Þessar þrjár tegundir eru all- nokkru dýrari en rauögrenið. Stafar það fyrst og fremst af því að miklu minna hlutfall þeirra verður að fal- legum jóiatrjám en hjá rauðgreninu og auk þess eru þetta mjög barr- heldnar tegundir. Jólatré felld á Hallormsstað en lítil var dagsbirtan. DV-myndir Sigrún Meö BRIDGESTONE „ÍSGRIP4 vetrar- hjólböröunum færö þú gripið, sem þú þarft í vetur. Tryggöu öryggi þitt og þinna í vetur, keyptu BRIDGESTONE „ÍSGRIP4 } undir bílinn — þeir fást hjá hjólbaröasöl- I um um land allt. Bjódd vetrinum byrginn!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.