Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1988, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1988, Blaðsíða 49
MÁNUDAGUR 12. DESEMBER 1988. 49 Sviðsljós Ástlaust hjóna- band Tysons Nú h'efur það loksins fengist stað- fest. Robin Givens, sú sem sagði já við öllum spurningum prestsins þeg- ar hún gekk upp að altarinu með Mike boxara Tyson, elskaði manninn hreint ekki neitt. Stúlkan gekk að eiga kýlarann í þeim einum tilgangi að blása lífi í eigin frama og hékk með honum pen- inganna vegna. Þessar hrikalegu upplýsingar koma úr innsta hring, ef svo má aö orði komast, frá sjálfum fóður stúlk- unnar. í viðtah við erlent blað sagði maðurinn, Reuben Givens, 44 ára gamall og með gullkeðju um hálsinn: „Þegar Robin giftist Mike sagði hún við mig: „Pabbi, ég gerði þetta meira af meðaumkun en ást... Hann er ekki menntaður eins og ég. Hann er ekki fallegur eins og ég og þó að hann sé meistari er hann bara ruddi og sveitalubbi inn við beinið. Ég get sagt honum að sitja og standa eins og mér þóknast og vafið honum um fingur mér.““ Er nokkur furða þótt vesalings maðurinn hafi tekið niðurdýfingar- skírn? Robin Givens giftist Tyson af með- aumkun og peningagræðgi. Sjúkraliðar og Stöð 2 gefa myndlykla Þórhallur Asmundsson, DV, Sauðárkróki: Sjúklingar og vistfólk á sjúkrahúsi Skagfirðinga og hjúkrunar- og dval- arheimili aldraðra geta nú horft á sjónvarp lengur en áður. Nýlega voru þessum stofnunum færðir myndlyklar að gjöf. Það voru sjúkraliðar, sem við þess- ar stofnanir vinna, er gáfu annan myndlykilinn, hinn gaf íslenska sjónvarpsfélagið og einnig frítt af- notagjald af báðum lyklum um ókomna tíð. Þess má geta að sendir Stöðvar 2 fyrir Hlíðarhverfið er'stað- settur á þaki sjúkrahússins. Sjúkraliðarnir vörðu afrakstri kökubasars sem þeir héldu á dögun- um til myndlykilskaupanna. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem sjúkralið- arnir gefa til sjúkrahússins. Tvívegis áður hafa þeir fært stofnuninni gjaf- ir. Það var ingibjörg Guðvinsdóttir sem afhenti Sæmundi Hermannssyni sjúkra- húsráðsmanni myndlykilinn. Persónuleg Tökum tölvumYndir i Iit afþér, barninu þinu, maka eða vini. Gleðjið afa, ömmu, frænku, frænda meðmYndafbarninuþinuádagatal j- 1989. Komið i Kringluna (i göngugötu við Byggt og búið). Við myndum og dagatalið er tilbúið á ca 3 minutum. Sendið fjósmynd (ekki filmu) úr fjol- skylduaibúminu og við sendum daga- talið ásamt mYndínní i póstkrófu strax daginn eftir. Sendið fjósmynd til Prima, póstverslun, box 63, 222 Hafnarfirði, simi 62-35-35. MULINEX HRÆRIVÉLASAMSTÆÐAN KR. 7.990,- stgr. HITACHI TÖLVUSTÝRÐUR ÖRBYLGJUOFN MEÐ SNÚNINGSDISKI KR. 20.805,- stgr. RYKSUGUR FRÁ KR. 4,900,- stgr. HANDRYKSUGUR KR. 1.980,- stgr. BÍLARYKSUGA KR. 1.490,- stgr. ÚTVARPSKLUKKUR FRÁ KR. 1.990,- stgr. ÁFENGISMÆLIR KR. 2.990,- stgr. EF ÞU VILT EKKI GEFA FJÖLSKYLDUNNI ÁFENGISMÆLI, ÞÁ ER ÝMISLEGT FLEIRA NYTSAMLEGT TIL HJÁ RÖNNING í KRINGLUNNI! ^/•RÖNNING •Jfw heimilistæki KRINGLUNNI 8-12/103 REYKJAVÍK/SÍMI (91)685868 KRUPS EXPRESSO KAFFIVÉL KR. 4.953,- stgr. KRUPS SAMBYGGÐ EXPRESSO OG VENJU- LEG KAFFIVÉL KR. 8.948,- stgr. HITACHI SJÓNVARPSTÆKI MEÐ FJARSTÝR- INGU KR. 32.110,- stgr. HITACHI VIDEOTÆKI MEÐ FJARSTÝRINGU KR. 47.405,- stgr. HITACHI SAMBYGGÐ ÚTVARPS- OG SEGUL- BANDSTÆKI FRÁ KR. 6.500,- stgr. HITACHI GEISLASPILARI KR. 13.775,- stgr. <| u !* i!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.