Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1988, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1988, Blaðsíða 55
MÁNUDAGUR 12. DESEMBER 1988. dv Fréttir Frjáist framtak sér um gatnagerð Undirritaður hefur verið samning- ur milli Kópavogsbæjar og Frjáls framtaks hf. þess efnis að Frjálst framtak tekur að sér gatnagerð á svonefndu Smárahvammslandi. Smárahvammslandið er um 30 hekt- arar og var gengið frá sölu megin- hiuta þess 11. febrúar síðastliðinn. Frjálst framtak keypti rúman helm- ing landsins en aðrir kaupendur voru BYKO og Hagkaup. Kópavogs- bær hefur síðan selt Toyota-umboð- inu hluta af landinu. Samningurinn felur í sér að Fijálst framtaíc tekur að sér alla gatnagérð á því svæði sem fyrirtækið keypti auk þriggja aðalumferðaræða sem tengjast svæðinu. Framkvæmdir hefjast þegar á næsta ári og er stefnt að því að þeim verði lokið á árinu 1995. Kostnaðaráætlun gatnagerðar á svæðinu er á þriðja hundrað milljón- ir króna og er þetta því stærsti samn- ingur sem gerður hefur verið um gatnagerðarframkvæmdir hérlendis. -JJ Akureyri: Stöðumælar settir upp við Skipagötu Gylfi Kristjánsscm, DV, Akureyri: Skipulagsnefnd Akureyrar hefur lagt til að 33 stöðumælar verði settir upp við Skipagötu. Tuttugu af þessum stöðumælum verða settir upp í vestustu röð á bif- reiðastæðinu austan Skipagötu og 13 mælar viö vesturbrún Skipagötu. Þá leggur nefndin tii að upphæð gjalds hækki þannig að gjaldið verði 10 krónur fyrir hverjar byijaðar 15 mínútur og hámarkstími verði 1 klukkustund. Á sama fundi skipulagsnefndar var samþykkt að biðskylda skuh vera á eftirtöldum götum þar sem þær mæta Byggðavegi: Ásabyggð, Goða- byggð, Vanabyggð, Norðurbyggð, Rauðumýri, Grænumýri, Hrafna- björgum, gamla þjóðveginum og Sjafnarstíg. Ennfremur samþykkti nefndin að umferð um Byggðaveg víki fyrir umferð um Hrafnagils- stræti með biðskyldu. Þá skal umferð um Naustafjöru víkja fyrir umferð um Þórunnarstræti með biðskyldu og umferð um Lyngholt skuli víkja fyrir umferð um Stórholt með bið- skyldu. 60prósentfækkun alvarlegra slysa Alvarlegum slysum, það er heila- og mænuáverkum, hefur fækkað um 60 prósent eftir að farið var að sekta þá sem ekki nota bílbelti. Þessar upp- lýsingar er að finna í Læknablaðinu. Gunnar Þór Jónsson prófessor hefur tekiö saman skýrslu, sem birt er í blaðinu, um bílbeltanotkun og slys. í skýrslu Gunnars Þórs kemur einn- ig fram að í heild hafi sárum og brot- um fækkað um 50 prósent frá því að farið var að sekta þá sem ekki nota bílbelti. Greinilegt er að þeir sem ekki eru í belti slasast alvarlegar en þeir sem nota beltin. Hins vegar eru mun fleiri, sem nota belti, sem sleppa með tognun úr slysunum. Ólafur Ólafsson landlæknir segir að ná megi betri árangri ef bílbelta- notkun verði lögleidd fyrir farþega í aftursætibifreiða. -sme Leikhús Kvikmyndahús SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds Þriðjud. 27. des. kl. 20.30. Miðvikud. 28. des. kl. 20.30. Fimmtud. 29. des. kl. 20.30. Föstud. 30. des. kl. 20.30. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 9. jan. 1989. Miðasala í Iðnó, sími 16620. Miðasalan i Iðnóer opin daglega kl. 14 -19 og fram að sýningum þá daga sem leikið er. Simapantanir virka daga frá kl. 10, einn- ig símsala með Visa og Eurocard á sama tima. Þjóðleikhúsið Þjóðleikhúsið og íslenska óperan sýna: PSmnfím ^offmanns Ópera eftir Jacques Offenbach Föstudag 6. jan. Sunnudag 8. jan. Ósóttar pantanir seldar eftir kl. 14 daginn fyrir sýningardag. Takmarkað- ur sýningafjöldi. FJALLA-EYVINDUR OG KONA HANS eftir Jóhann Sigurjónsson. Leikstjórn: Bríet Héðinsdóttir. Leikmynd og faúningar: Sigurjón Jóhannsson. Tónlist: Leifur Þórarinsson. Lýsing: Páll Ragnarsson. Sýningarstjórn: Jóhanna Norðfjörð. Annan dag jóla kl. 20.00, frumsýning. Miðvikud. 28. des., 2. sýning. Fimmtudag 29. des., 3. sýning. Föstudag 30. des., 4. sýning. Þriðjud. 3. jan., 5. sýning. Laugard. 7. jan., 6. sýning. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00 fram til 11. des. en eftir það er miðasölunni lokað kl. 18. Simapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Sími 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningar- kvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltið og miði á gjafverði. Bíóborgin BUSTER Toppmynd Phil Collins og Julie Walters í aðalhlutverk- um Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 DIE HARD THX Spennumynd Bruce Willis í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNNAR Úrvalsmynd Daniel Day-Lewis og Juliette Binoche í aðalhlutverkum Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára Bíóhöllin ÚT I ÓVISSUNA Þrælfjörug úrvalsmynd Kevin Dillon í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 SKIPT UM RÁS Toppmynd Aðalhlutverk Kathleen Turner og Christo- pher Reeve Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 STÓRVIÐSKIPTI Frábær gamanmynd BetteMilderog LiliTomlin i aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 SÁ STÓRI Toppgrínmynd. Tom Hanks og Elisabeth Perkins í aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í GREIPUM ÓTTANS Spennumynd Carl Weathers í aðalhlutverki Sýnd kl. 11 Bönnuð innan 16 ára Beetlejucic Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó APASPIL Hörkuspennandi mynd Jason Beghe og Jon Pakour í aðalhlutverk- um Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára Laugarásbíó A-salur SKORDÝRIÐ Hörkuspennandi hrollvekja Steve Railsbach og Cynthia Walsh i aðal- hlutyerkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára B-salur f SKUGGA HRAFNSINS Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 C-salur HUNDALlF Gamanmynd Anton Glanzelius, Tomas V. Brönsson i að- alhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Regnboginn ÓGNVALDURINN Spennumynd Chuck Norris í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 BAGDAD CAFÉ Margverðlaunuð gamanmynd Marianne Sagerbrecht og Jack Palance í aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.15 GESTABOÐ BABETTU Dönsk óskarsverðlaunamynd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 BARFLUGUR Spennandi og áhrifarík mynd Mickey Rourke og Faye Dunaway i aðal- hlutverkum Sýnd kl. 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára RATTLE AND HUM Sýnd kl. 7, 9 og 11.15 AKEEM PRINS KEMUR TIL AMERfKU Sýnd kl. 5 KALT SUMAR Sýnd kl. 9 og 11.15. Stjörnubíó DREPIÐ PRESTINN Sakamálamynd Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.10. VETURDAUÐANS Spennumynd Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára RAUFARHÖFN Blaðberar óskast strax á Raufarhöfn. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 96-51197. BINGÖI Hefst kl. 19.30 í kvöld_______ Aðalvinningur að verðmæti________ sj _________100 bús. kr.______________ || Heildarverðmæti vinninqa um — TEMPLARAHÖLLIN 300.þus. kr. Eiriksgötu 5 — S. 20010 JVC LISTINN VIKAN 12/12-19/12 Gefið Video Movie aukahluti í jólagjöf. JVC myndbandstæki HR-S5000. Fyrsta S-VHS tækið. í fyrsta sinn i sögu What Video fær mynd- bandstæki 5 stjömur á öllum sviðum - er með fuUt hús! Stgrverð HR-D320E.........GT/SK/SS/NÝTT! 42.500 HR-D300E ..............3H/SM/FS 47.400 HR-D230E................4H/LP/AM 53.100 HR-D330E.............4H/LP/SM/AM 62.200 HR-D700E.........Full digit/NYTT! 66.700 HR-D750E.............3H/HF/NÝTT! 71.000 HR-D530E..........:..4H/HF/DI/LP 78.500 HR-D530EH............4H/HF/LP/N1 79.100 HR-D158MS...........fjölkerfa/HQ 82.700 HR55000E..........S-VHS/HQ/NÝTT! 123.400 JVC VideoMovie GR-A30E........................ 76.900,- GR-45E.............8H/CCD/HQ/S S 89.900 BH-V5E.............hieðslutæki í bíl 7.600 C-P5U............spóluhylki f/EC-30 3.600 CB-55U...........hörð taska f/GIÍ-íö 7.400 CB-10U.....—.....mjúk taska f/GR-45 2.900 BN:V6U.............rafhlaða/60 mín. 2.900 NB-P7U.............rafhlaða/60 mín. 3.400 MZ-320........stefhuvirkur hljóðnemi 6.300 VC4Í96E.......... afritunarkapall 1.400 GL-V157U..................... _.. 6.900 75-2.............. Biloraþrífótur 5.965 JVC sjónvörp C-210..................217BT/FF/FS 55.200 C-140......................._147FS 33.900 CX-60............... .67ST/BT/12V 45.600 JVC videospólur E-240HR............f/endurupptökur 680 E-210HR............f/endurupptökur 630 E-195HR............f/endurupptökur 580 E-180HR............f/endurupptökur 545 E-120HR............f/endurupptökur 520 JVC hljómtæki 1989! M1DIW300...SurSound 2x30fFS:COMPUL æ.800 MIDIW 500...Sur.Sound 2x40 FS/CD DIR 54.300 XL-E300............GSÍ/MIDI/ED/32M 17.900 XL-Z555......GS/LL/3G/ED/32M/4TO 38.700 XL-Z444...........GS/3G/ED/32M/4TO 27.200 XL-V333...........GS/3G/ED/32M/4TO 23.300 RX-100lSur.Sound útvmagnari/2xl20W 93.900 RX-777....Sur.Sound útvmagnari/2x80W 62.800 RX-555....Sur.Sound útvmagnari/2x65W 41.300 RX-222....Sur.Sound útvmagnari /2x35W 27.300 AX-Z911..iDigit. Pure A magn/2xl20W 85.600 AX-Z711 Digit. Dynam. A magn/2xl00W 54.500 AX-444............. magnari/2x85W 25.600 AX-333...„...........magnari/2x60W 22.500 AX-222...............magnari/2x40W 17.600 XD-Z1100.........DAT kassettutæki 103.700 TD-R411..........segulbt/QR/DolB/C 25.600 TD-W444........segulbt/tf/AR/DolB/C 29.300 AL-A151.......hálfsjálfvirkurplötusp. 10.500 EPI hátalarar T/E70.........................90 w 15.800 Mini Monitor............150w NÝR! 26.500 Monitor 1...................250 w 31.500 rasffisgntífiÐ The Speaker Spet ialists ‘ „Mun betri en samkeppnin" Musician Magazin JVC hljóðsnældur FJ'f’O.................normal Ffj90..................normal CEI-60.............gæöanormal UEI-90.............gæðanormal UFII-60............... króm UFII-90................ króm XFIV -60................ metal F’90...............DAT snælda JVC spólur fást í Hagkaupsverslunum, Kaupstað í Mjódd, Miklagarði, Gramminu, Hljóðfærahúsi Reykjavíkur, Nesco í Kringl- unni, Neskjöri, Videovali, Amatör og viða úti á landi. 180 210 240 270 270 310 420 JVC FRÉTTIR Nýja GR-A30 VideoMovie vélin hefúr bersýni- lega slegið í gegn. miðað við viðbrögðin við henni. GR-A30 er afskaplega einföld og þægileg vél í notkun. Sjálfskerpan frá óendanlegu alveg upp að linsunni er bvltingarkennd. Sama er að segja um sjálfvirku bakljósstillinguna. Ann- ar eiginleiki sem er mjög góður er útþurrkunar- hausinn: Þegar tekið er ofan í eldra m>mde&ii klippir vélin í bvijun m.vndskeiðs og í enda án truflana. Þeim sem vilja tiyggja sér GR-A30 fyrir jólin er bent á að leggja inn pöntua FACD LAUGAVEGI 89. S. 13008 PH 442. 121 REYKJAVÍK sT Veður Suðlæg eða suðvestlæg átt verður í dag, sums staðar allhvöss og rigning um sunnan- og vestanvert landið fram eftir morgni en dálítil snjó- koma eða slydda norðaustanlands, snýst í hvassa vestanátt síðdegis með snjó- eða slydduéljum norðanlands og vestan en lægir talsvert í kvöld og nótt. Næsta lægð boðar komu sína með vaxandi sunnanátt á landinu í fyrramálið. Heldur er að hlýna í bili en kólnar aftur síðdegis. ^ Akureyri snjókoma 2 ’ Egilsstaöir snjókoma -5 Hjarðames skýjað 3 Keíla víkurílugvöUurrignmg 8 Kirkjubæjarklaust- rigning 1 ur Raufarhöfn alskýjaö -2 Reykjavík rign/súld 8 Sauöárkrókur rigning 2 Vestmarmaeyjar súld 7 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen léttskýjað 4 Helsinki léttskýjað -17 Ka upmannahöfn skýjað 6 Osló skýjað -3 Stokkhólmur skýjaö -A Þórshöfn skúr 6 Algarve heiðskírt 7 Amsterdam skúr 8 Barcelona heiðskírt 5 Beriín skýjað 6 Chicago hálfskýjaö -12 Frankfurt rigning 7 Glasgow hálfskýjað 8 Hamborg súld 5 London skúr 9 Luxemborg súld 5 Madrid heiðskírt -2 Malaga heiðskírt 4 Montreal heiðskírt -21 New York heiðskírt -11 Nuuk snjókoma -4 París léttskýjað 9 Oriando alskýjað 16 Róm þokumóða 5 Vín alskýjað 7 Winnipeg skafrenn- -8 Valencia ingur þokumóöa 4 Gengið Gengisskráning nr. 237 - 12. desember 1988 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 45.450 45,570 45,490 Pund 83,798 84,020 83,740 Kan.dollar 37,891 38,991 38,179 Dúnsk kr. 8,7684 6,7863 6,8073 Norsk kr. 7,0307 7,0493 6,9818 Sænsk kr. 7,5273 7,5472 7,5302 Fi.mark 11,0638 11,0930 11,0870 fra.franki 7,6367 7,6569 7,6822 Belg.franki 1,2456 1,2489 1,2522 Sviss.franki 30,9922 31,0740 31,3670 Holl. gyllini 23,1204 23,1814 23,2751 Vþ. mark 26,0974 20.1563 26,2440 ít. lira 0,03536 0,03545 0,03536 Aust.sch. 3,7094 3,7192 3,7305 Port. cscudo 0,3161 0,3159 0,3168 Spá. peseti 0,4018 0,4028 0,4004 Jap.yen 0,36951 0,37049 0,37319 irskt pund 69,886 70.071 70,198 SDR 61.9111 62,0745 62,1707 ECU 54,2423 54,3855 54,4561 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 12. desember seldust alls 134,00 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Langa 2,538 37,50 37,50 37,50 Karfi 75,764 26,12 25,50 27,00 Keila 0,060 11.00 11,00 11,00 Lúða 0,126 267,78 240,00 290,00 Skötuselur 0,024 200,00 200.00 200,00 Steinbitur 0,017 54,00 54,00 54.00 Þorskur 9,303 51,33 42,00 59,00 Ufsi 44,138 30,75 30,00 31,00 Ýsa 2,093 76,30 22,00 96,00 Á morgun verður seldur bátafiskur. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 12. desember seldust alls 9,955 tonn. Þotskur 4,034 38.82 38,00 59,00 Ýsa 1,606 95,00 95,00 95,00 Vsa, ósl. 0,570 94.00 94,00 94,00 Smáýsa 1,022 24,47 20.00 26,00 Lúða 0,271 237,69 230,00 290,00 Steinbitur 0,683 41.15 40,00 52,00 Keila 1,770 22,00 22,00 22,00 Á morgun verður seldur bátafiskur. Fiskverð erlendis í morgun Krónur á kíló Bremer- Cux- New Grimsby haven haven York Þorskur 95 Ýsa - Karfi 61 Lax - 415
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.