Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1988, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1988, Blaðsíða 18
18 LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1988. Persónuleikapróf Er kynlíf þitt eins og þú vilt helst hafa það? Rannsóknir víöa um heim sýna aö um helming hjónaskilnaöa má rekja til vandamála i kynlifi. Þess eru einn- ig rnörg dæmi aö hjón eöa sambýlis- fólk er ósátt við kynlíf sitt án þess þó að upp úr sambandinu slitni. í mörgunt hjónaböndum og sambúö- um er kynlifiö ntálefni sem aldrei er rætt og ekki má ræöa. Þetta hefur þó breyst ntjög mikiö á síöari árunt eftir aö hin svokallaöa kynlífsbylting gekk yfir l’esturlond. Til skamnts tima þótti þaö í meira lagi ósæmilegt að kvenfólk ræddi um kynferðismál og fullnæging kvenna í kynlífi var málefni sem enginn vog- aði sér að nefna. Hér á eftir fara 25 fullyrðingar sem lúta aö fullnægingu fólks í kynlífi. Þarna er vikið að revnslu fólks en ekki spurt um hvað er rétt og rangt. Heillavænlegast er aö velja svör við þessum fullyröingum af hreinskilni. Fimm möguleikar á svörum eru gefnir og þú gefur þér stig í samræmi við þau. Möguleikarnir eru þessir: 1 = Sjaldan eða aldrei. 2 = Kemurfyrir. 3 = Stundum. 4 = Kemuroftfyrir. v 5 = Yfirleitt alltaf. 1. Mér finnst að maki minn njóti kynlífsins. (...) 6. Kynlíf mitt er einhæft. (...) 2. Kynlíf mitt er spennandi. (...) 3. Kynlífiö er skemmtun fyrir mig og maka minn. (...) 4. Ég held aö kyiilífið sé þaö eina sem maki minn sér við mig. (...) 5. Ég hef viöbjóö á kynlífi. (...) 7. Samförum okkar lýkur alltaf snögglega. (...) 8. Mér finnst kvnlíf mitt ófullnægj- andi. (...) 9. Maki minn er mjög kvnæsandi. (...) 10. Ég nýt aðferðanna sem maki minn notar við samfarir. (...) 11. Mér finnst aö maki minn vilji fá meira út úr kvnlífi okkar. (...) 12. Mér finnst kynlíf stórkostlegt. (...) 13. Maki minn hugsar of mikiö unt kvnlíf. (...) 14. Ég tel nauðsynlegt að kynlífið endist lengi í sambandi okkar. (...) 15. Maki minn er of gróf(ur) þegar viö höfum samfarir. (...) 16. Maki minn er tillitssamur/söm í sambúö. (...) 17. Ég tel að kynlífið sé eðlilegur þátt- ur í sambúö okkar. (...) 18. Viö hjónin erum ekki samstiga í kynlífinu. (...) 19. Ég tel aö kynlífið styrki samband okkar. (...) Kynlifiö er mikilvægur þáttur i samlifi hjóna. 20. Ég hef ekkert á móti kynlífi utan hjónabands eða sambúðar. (...). 21. Maki minn á auðvelt meö aö örva mig kynferðislega. (...) 22. Ég held aö maki minn sé ánægð- (ur) meö kynlíf okkar. (...) 23. Maki minn lætur sér mjög annt um kynferðislegar þarfir mínar. (...) 24. Mér finnst aö ég ætti aö hafa sam- farir oftar. (...) 25. Mér finnst kynlíf mitt leiðinlegt. (...) Niðurstaða Áður en þú leggur saman stigin verö- ur þú að breyta stigagjöfinni fyrir eftirtaldar fullyrðingar: 1, 2, 3, 9, 10, 12, 16, 17, 19, 21, 22, 23. Ef þú valdir svar 5 þá færð þú 1 stig Efþú valdir svar 4 þá færð þú 2 stig Efþú valdir svar 2 þá færð þú 4 stig Efþú valdir svar 1 þá færð þú 5 stig Þegar þú hefur gert þessar breyting- ar leggur þú stigin saman og dregur 25 frá. Þar með hefur þú fengið end- anlegan stigafjölda. Greining 0 til 29 stig. Ef stig þín eru á þessu bili bendir það til að þú sért sátt(ur) viö kynlíf þitt. Þetta bendir til að þú og maki þinn séuð samstiga í kynlífmu og njótið þess saman. Líklegt er að þetta góða samband haldist lengi því þiö virðist eiga auðvelt með að leysa vandamál sem upp koma. Gott kynlíf bendir einnig til að þið séuð hamingjusöm á öðrum sviðum lífsins. 30 tiMOOstig. Ef stig þín eru á þessu bili bendir það til einhverrar óánægju með kynlífið. Því fleiri sem stigin eru því meiri er óánægjan. Fólk sem er í þeirri stöðu er oft óhamingjusamt í hjónaband- inu eða sambúðinni. Óánægja í kynlífinu hefur einnig slæm áhrif á sjálfsálit fólks, einkum ef það er ungt. Ef stig þín eru mjög mörg éða nærri hundraði þá er ráð- legt fyrir þig að leita til sérfræðings til að komast betur að í hverju vanda- mál þín eru fólgin. ER ÞAÐ 1 EÐA X EÐA 33 A Reykvíkingar fá árlegajólatré að gjöf. Tréð kemur frá: 1: Þórshöfn X: Osló 2: Jerúsalem B Handknattleikslið FH lék um siðustu helgi í Rúmeníu. i leiknum voru skoruö: 1: sjötíumörk X: tuttugumörk 2: þrjátíumörk FM 95,7 er rás útvarpsstöðvar sem nýlega fór að hljóma í Reykjavík. Stöðin heitir: 1: Þrumubylgjan X: Hljóðbylgjan 2: Stórbylgjan D BókaútgáfaíReykjavíknotarþettamerki. Hún heitir: 1: NonniogBubbi X: ÖrlygurogÖrn 2: ÖrnogÖrlygur B Miklir jarðskjálftar riðu yfir land nokkurt fyrir skömmu. Landið heitir: 1: Armenía X: Svartfjallaland 2: Afganistan Kambháfur vakti hrifningu landsmanna áður en hann lést. Honum var gefið nafnið: 1: Kambur X: Hávarður 2: Háfvarður Þessi náungi fer daglega á kostum í teiknimyndasögu í DV. Haon heitir: 1: Hrollur . X: Grettir 2: Móri H Málsháttur hljóðar svo: Enginn er annars bróðir... 1: ífjölskylduboði X: áfótboltavellinum 2: íleik r 33 Sendandi Heimili Rétt svar: A □ B □ C □ D □ E □ F □ G □ H □ Hér eru átta spurningar og hverri þeirra fylgja þrír mögu- leikar á réttu svari. Þó er aðeins eitt svar rétt við hverri spurn- ingu. Skráið réttar lausnir og sendið okkur þær á svarseðlin- um. Skilafrestur er 10 dagar. Að þeim tíma liðnum drögum við úr réttum lausnum og veit- um þrenn verðlaun, öll frá póst- versluninni Primu í Hafnar- fírðí. Þau eru: 1. Fjölskylduteppi að verðmæti kr. 5.430,- 2. Fjölskyldutrimmtæki að verðmæti kr. 2.750,- 3. Skærasett að verðmæti 1.560,- í öðru helgarblaði héðan í frá birtast nöfn hinna heppnu en nýjar spurningar koma í næsta helgarblaði. Merkið umslagið 1 eða X eða 2, c/o DV, pósthólf 5380,125 Reykjavík. Vinningshafar fyrir 1 eða X eða 2 í þrítugustu og fyrstu getraun reyndust vera: Hulda Rún Jó- hannesdóttir, Hlíöarhjaila 51. 200 Kópavogur (hitateppi); Est- her Kristinsdóttir, Sigtúnum 13, 450 Patreksfirði (trimmtæki); Fanngeir H. Sigurðsson, Brekkustíg 31E, 260 Njarðvík (skærasett). Vinningarnir verða sendir heim. Rétt lausn var: 1-2-1-2-1-2-1-X
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.