Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1988, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1988, Blaðsíða 52
64 LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1988. LEIKFANGAHÚSIÐ AUGLÝSIR Nýjasta bensínstöðin frá Matchbox með rafstýrðum bílskúrshurðaopnara. Verð kr. 1.995,- KÆRU VIÐSKIPTAVINIR I samanburði verðkönnunar Verðlagsstofnunar er Leik- fangahúsið með hæsta veró á einni vörutegund. Saman- burður er ekki raunhæfur, tekið er mið af útsöluvöru í einni búð (kannski í miður fallegum umbúðum). Nú ætla ég aó biðja fólk að lesa skýrslu Verólagsstofn- unar og bera saman verð. Auk þess ætla ég að bjóða fólki upp á afslátt dagana 16.-20. desember. Afslátturinn er 10-70% Póstsendum Virðingarfyllst, LEIKFANGAHÚSIÐ Skólavörðustíg 10, sími 14806 NÁMSKEIÐ um grundvallaratriði stöðugleika skipa fyrir starfandi sjómenn verða haldin sem hér segir: 1. Stykkishólmur, 2.-6. janúar 1989: Skráning og nánari upplýsingar: Guömundur Andrésson Stykkishólmsbær Sími 93-81136 2. ísafjörður, 27.-30. desember 1988: Skráning og nánari upplýsingar: Sævar Birgisson Sími 94-3899 3. Dalvík, 27.-30. desember 1988: Skráning og nánari upplýsingar: Guðmundur Steingrímsson Skipstjórafélag Norðlendinga, Akureyri Sími 96-21870 4. Vestmánnaeyjar, 27.-30. desember 1988: Skráning og nánari upplýsingar: Friðrik Ásmundsson Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum Sími 98-11046 Þátttakendur fá viðurkenningarskjal að námskeiði loknu. Samgönguráðuneytið Fréttir Formaður íjárveitinganefndar: Boðar lækkun á ríkisút- gjöldum upp á milljarða - nefndin sjálf samþykkti 514 milljóna hækkun Formaður fjárveitinganefndar, Sighvatur Björgvinsson, vék að áformum ríkisstjórnarinnar um lækkun ríkisútgjalda við umræður um breytingartillögur nefndarinnar. Hann sagði aö þessi áform kæmu fram við 3. umræðu fjárlaga en þau ættu að lækka útgjöld ríkisins um 968 milljónir. Þar að auki kæmi auk- ið framlag Pósts og síma, sem næmi 250 milljónum, í ríkissjóð. Þetta þýðir 1.218 milljóna breytingu á afkomu ríkissjóðs. Þessum áformum á að ná með eftir- farandi hætti: Lækkun á framlagi í sjóði á að spara 318 milljónir. Lækk- un launakostnaðar á að gefa 320 milljónir. Lækkun rekstrarframlaga, þaö er sjúkratryggingar og kostnað- ur við sérfræðiþjónustu, á að gefa 80 milljónir og lækkun risnu- og ferða- kostnaðar á að vera upp á 215 millj- ónir eins og áður hefur komið fram. Breytingartillögur fjárveitinga- nefndar við 2. umræöu fjárlaga þýöa 514 milljóna króna hækkun á fjárlög- um sem er helmingur þeirrar upp- hæðar sem fjárveitinganefnd lagði til við aðra umræðu í fyrra. 60 milljónir þessarar hækkunar eru tilkomnar vegna hækkunar launagjalda. Önnur rekstrargjöld hækka um 83 milljónir. Tillögur nefndarinnar varðandi stofnkostnað og viðhald nema hins vegar um 365 milljónum. Nefndin fékk 488 erindi en við- fangsefni hennar voru á milli 850 og 1000.131 fékk jákvæða afgreiðslu en ef öllum umsóknum hefði veriö sinnt hefðu fjárlög hækkað um flmm millj- arða. -SMJ Formaður Norræna áhugaleikhúsráðsins, Ella Röyseng, sæmdi i gær forseta Islands, frú Vigdísi Finnbogadóttur, heiðursmerki NAR í tilefni af tuttugu ára afmæli ráðsins. Vigdís forseti hefur oftsinnis komið við sögu í starfsemi NAR. Meðal annars var hún verndari norrænnar leiklistarhátiðar áhugafólks sem haldin var í Reykjavík 1986. Myndin var tekin er forsetinn tók á móti heiðursmerkinu. DV-mynd BG Hallinn á ríkissjóði: Verður sex og hálfur milljarður - segir forstöðumaður Hagdeildar íj ármálaráðuneytisins Forstöðumaður Hagdeildar íjár- málaráðuneytisins, Bolli Þór Bolla- son, sagði á fundi fjárveitinganefnd- ar á þriðjudagskvöldið að hallinn á ríkissjóði yrði um sex og hálfur millj- arður króna. Þrjá og hálfan milljarö má rekja til samdráttar tekna en af- gangurinn, þrír milljarðar, er vegna aukinna útgjalda. Þetta kom fram í ræðu Pálma Jóns- sonar, oddvita sjálfstæðismanna í íjárveitinganefnd, við umræðu um fjárlögin í gær. Þá kom einnig fram hjá honum að á fyrri helmingi ársins jukust launaútgjöld ríkiskerfisins í A-hluta um sem svarar 725 nýjum stöðugildum. Þá sagði Pálmi aö skattafrumvörp ríkisstjórnarinnar þýddu 6.700 milljóna aukna skatt- heimtu. Hjá Málmfríði Sigurðardóttur, full- trúa Kvennalistans, kom fram að rúmlega 600 milljónir eiga að renna til ríkissjóðs vegna breytinga á sér- merktum tekjum Vegagerðar ríkis- ins. Þetta á að innheimtast með bens- íngjaldi en ef þessi tekjuhður dugar ekki getur ríkisstjómin breytt hon- um með reglugerðarbreytingu. Þá segir í nefndaráliti minnihlutans að 620 milljónir vanti í íjárlagafrum- varpið til að halda niðurgreiðslum óbreyttum. -SMJ SMÁAUGLÝSINGAR Þjóöleikhúsiö: Launaskuld upp á 200 milljónir Að sögn Sighvats Björgvinssonar hefur á síðustu þrem árum myndast hjá Þjóðleikhúsinu 200 milljóna króna launaskuld við ríkissjóð. Hann sagði að þetta væri annar hluti þess mikla vanda sem stofnunin ætti við að glíma en eins og kunnugt er þarfn- ast Þjóðleikhúsið mikillar viðgerðar. Hefur verið áætlað að kostnaöur við viðgerð á húsinu nemi 500 milljón- um. Er gert ráð fyrir að hefjast handa á næsta ári en búist er við að það taki um ár og liggi starfsemi í húsinu niðri á meðan. -SMJ BROSUNl/ og w alltgengurbetur *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.