Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1988, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1988, Blaðsíða 55
LAUGARDAÖUR 17. DESEMBER 1988. 67 Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 16. des. til 22. des. 1988 er í Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar i síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidögum er opið kl. 11—12 og 20-21. A öörum tímum er lyúafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í sfma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráögjöf á vegtun Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Krossgáta 1— r~ 3 7 H 4 7 r~ J 1 To J ii i‘ó 1 \i> >* - TT J i J t, Lárétt: 1 hóf, 6 erill, 8 snemma, 9 beita, 10 illur, 11 eðja, 12 strax, 13 óhreinindi, 15 planta, 17 vænn, 19 hús, 20 sýl, 21 þrammar. Lóðrétt: 1 horfa, 2 fuglar, 3 sjór, 4 lærði, 5 látinn, 6. storkar, 7 fönn, 10 bleytu, 12 tónn, 14 hamslausa, 16 hreinn, 18 fæddi, 19 lærdómstitill. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hnupl, 6 óp, 8 jól, 9 ráða, 10 Atli, 11 fit, 12 leikur, 15 linar, 17 ei, 18 inn, 20 kaka, 22 snúa, 23 nuð. Lóðrétt: 1 hjalli, 2 nót, 3 ulhn, 4 prik, 5 la, 6 óði, 7 patti, 11 furan, 13 einn, 14 reku, 16 aka, 19 nú, 21 að. Ég er með samsæriskenningu um kjöthakkið hennar. ©Kho,' uiau. uuukw t ------------------ Lalli og Lína Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, síml 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun ög um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heiinsóknartírm Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. . Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-iaugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.—31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Lokað um óákveðinn tíma. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánudaga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 11-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vísir fyrir 50 ánim Laugard. 17. des. Tillögum dr. Schachts dauflega tekið í London Breskir fjármálamenn vilja ekki að flóttamannamálið sé notaðtil eflingar útflutningsverslun Þjóðverja. Stjömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 18. desember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þér verður haldið í dálítilli spennu. Þér finnst það bara skemmtilegt. Þegar allt er yfirstaðið hefurðu eitthvað til að hugsa um. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ættir að gæta þess sérstaklega hvað þú átt. Passaðu leynd- armál þín vel. Taktu þér nægan tima tii umræðna í persónu- legu lífi þínu. Hrúturinn (21. mars-19. april): Það gæti orðið einhver misskilningur á ferðinni í dag, senni- lega í sambandi við mistök. Happatölur eru 4,13 og 34. Nautið (20. apríl-20. mai): Lofaðu ekki upp í ermina á þér. Neitaðu því sem þú ræður ekki við. Gamlar minningar sækja á þig. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): ■ Aðstæðurnar geta gert það að þú verðir að yfirgefa það sem þú ert að gera. Spilaðu daginn eftir eyranu, það veitir þér mesta ánægju. Krabbinn (22. júní-22. júli): Vertu opinn fyrir nýjum og spennandi hugmyndum, og tilbú- inn að breyta áætlunum þínum í samræmi við það. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Áhuga og skoöanamunur getur valdið vandræðum, sérstak- lega í hópi sem þarf að vinna saman. Það gætu orðið ein- hver eftirköst. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Varastu að vera of bjartsýnn. Kláraðu þau verkefni sem þú byrjar á. Vertu raunsær. Happatölur eru 9, 15 og 27. Vogin (23. sept.-23. okt.): Hlustaðu á fréttir og ráöleggingar það borgar sig. Þú gerir góð kaup í dag. Kvöldið verður ánægjulegt. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú hefur góða leiðbeinandahæfileika, varastu bara að stjóma um of. Sumir eru tiibúnir til að fylgja þér í blindni. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ættir að forðast að umgangast fólk sem rífst mikið í dag, því þú ert ekki í sem bestu skapi sjálfur. Hægt og sígandi nærðu góðum árangri. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Ef þú hefur augu og eyru opin getur þú breytt aðstæðum þér í hag í rólegheitum. Þú ættir að hrista upp í kollinum á þér eitth vað sem þú lærðir fyrir löngu en gætir nýtt þér núna. Stjömuspá Spáin gildir fyrir mánudaginn 19. desember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Geröu ekki miklar brejdingar á högum þínum í dag, sér- staklega í sambandi við mikilvæg málefni. Ræddu sameigin- leg mál viö nágranna þína. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Fiskar koma vel fyrir og eiga auðvelt með aö umgangast ólíklegasta fólk. Rómantikin er til vandræða í dag. Hrúturinn (21. mars-19. april): Það gýs upp úr einhverju eða einhvetjum í dag. Reyndu að sýna rétt viðbrögð. Vertu viðbúinn hinu óliklegasta, sérstak- lega viðbrögöum annarra. Nautið (20. apríl-20. mai): Hikaðu ekki við að setja fram hugmyndir þínar því að þeim verður vel tekið. Nýtt samband gengur vel. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Allt sem gerist óvænt ætti að vera til ánægju. Heimilislífið ætti aö vera rólegt og ánægjulegt. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Það liggur einhver spenna í loftinu með hvað þú ert að gera. Geröu ekki lítið úr tilfinningum annarra. Taktu ekki of létt á málunum. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Farðu varlega í að ráöleggja fólki því ef eitthvað fer úrskeið- is liggur þú í því. Að öðru leyti verður þetta rólegur og góð- ur dagur. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Einhver ruglingur gæti orðið fyrri partinn ef þú gætir þess ekki sérstaklega að enginn misskilningur verði á skipulagi. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ræddu málin við þá sem þú treystir en alls ekki út um allt. Ef nauðsynlegt þykir skaltu einangra sjálfan þig þar til þú hefur þitt í gegn. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ert stundum of reiðubúinn að taka á þig eitthvað sem þér kemur ekki við. Taktu að þér eitthvaö uppbyggjandi. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ættir að skipuleggja komandi daga og fá aðra í Uð með þér. Þú vinnur þér inn gott hól. - . Steingeitin (22. des.-19. jan.): Samvinna annarra fær hlutina á hreyfingu. Aðalvandamálið gæti orðið að stjóma öllu svo vel fari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.