Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1988, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1988, Blaðsíða 59
LAUGARDAGUR 17. DESEMBBR im 71 Leikhús Þjóðleikhúsið SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds Þriðjud. 27. des. kl. 20.30. Miðvikud. 28. des. kl. 20.30. Fimmtud. 29. des. kl. 20.30. Föstud. 30. des. kl. 20.30. ^tiswAxeff% MA]RAl>OM©AWSI Söngleikur eftir Ray Herman. Þýðing og söngtextar: Karl Ágúst Úlfsson. Tónlist: 14 valinkunn tónskáld frá ýmsum timum. Leikstjórn: Karl Ágúst Úlfsson. Leikmynd og búningar: Karl Júlíusson. Tónlistar-, söng- og hljómsveitarstjórn: Jó- hann G. Jóhannsson. Lýsing: Egill Örn Árnason. Dans: Auður Bjprnadóttir. Leikendur: Pétur Einarsson, Helgi Björnsson, Hanna Maria Karlsdóttir, Valgeir Skagfjörð, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Harald G. Haraldsson, Erla B. Skúladóttir, Einar Jón Briem, Theo- dór Júliusson, Soffía Jakobsdóttir, Anna S. Einarsdóttir, Guðný Helgadóttir, Andri Örn Clausen, Hailmar Sigurðsson, Kormákur Geirharðsson, Guðrún Helga Arnarsdóttir, Draumey Aradóttir, Ingólfur Björn Sigurðs- son, Ingólfur Stefánsson. Sjö manna hljómsveit valinkunnra hljóð- færaleikara leikur fyrir dansi. Frumsýning í Broadway 29. desember kl. 20.30. MIÐASÁLA I IÐNÓ SÍM116620. Miðasalan í Iðnó er opin daglega frá kl. 14-17. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Einnig símsala við Visa og Eurocard á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 9. jan. 1989. búinn að fara í Ijósa- skoðunar ferð? 4A áim'k i? Stóra sviðið: FJALLA-EYVINDUR OG KONA HANS eftir Jóhann Sigurjónsson. Leikstjórn: Bríet Héðinsdóttir. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson. Tónlist: Leifur Þórarinsson. Lýsing: Páll Ragnarsson. Sýningarstjórn: Jóhanna Norðfjörð. Annan dag jóla kl. 20.00, frumsýning. Miðvikud. 28. des., 2. sýning. Fimmtudag 29. des., 3, sýning. Föstudag 30. des., 4. sýning. Þriðjud. 3. jan., 5. sýning. Laugard. 7. jan., 6. sýning. Þjóðleikhúsið og Islenska óperan sýna: PSotnfUvi ^ðoffmartns Ópera eftir Jacques Offenbach Föstudag 6. jan. Sunnudag 8. jan. Ósóttar pantánir seldar eftir kl. 14 daginn fyrir sýningardag. Takmarkaður sýningafjöldi. íslenski dansflokkurinn sýnir: FAÐIR VOR OG AVE MARIA dansbænir eftir Ivo Cramér, Mótettu- kór Hallgrimskirkju syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Sýningar í Hallgrimskirkju: Fimmtudag 22, des. kl. 20.30, frumsýning. Þriðjud. 27.12. kl. 20.30. Miðvikud. 28.12. kl. 20.30. Fimmtud. 29.12. kl. 20.30. Föstud. 30.12. kl. 20.30. Aðeins þessar 5 sýningar. Miðasala i Þjóðleikhúsinu á opnunar- tíma og í Hallgrimskirkju klukkutima fyrir sýningu. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Simi 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningar- kvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltíð og miði á gjafverði. F YLLIN GAREFNI Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, litil rýmim, frostþítt og þjappast vel. Ennfremur höfum við fyrirliggjandi sand og möl af ýmsum grófleika. Sævarhöfða 13 - sími 681833 Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á Esjugrund 25, Kjalarneshreppi, þingl. eig. Sigurgeir Bjarnason, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 19. desember nk. kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Brunabótafél. íslands, Guðríður Guðmunds- dóttir hdl., Iðnlánasjóður, Iðnþróunarsjóður, Innheimta ríkissjóðs, Útvegs- banki íslands og Örn Höskuldsson hdl. Baejarfógetinn í Hafnarfirði, Garðakaupstað og á Seltjarnamesi. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Skrifstofuhúsnæði í MÚLAHVERFI á mjög góðum stað, rúmlega 300 ferm til leigu strax. Góð bílastæði, tilvalið fyrir lögmenn, endurskoðendur og fl. Skiptanlegt. Hafið samband við auglýsingadeiid DV, merkt „H-123“ LESIÐ JVC LISTANN Á HVERJUM MÁNUDEGI SKEMMTISTAÐIRNIR Opið í kvöld kl. 22-3. Hljómsveitin á toppnum, SÁLIN HANS JÓNS MÍNS Frískir taktar og heilmikið fjör. Benson stendur vaktina á neðri hœðinni. /J/UÁIDELS ÞÓRSC/IFÉ Brautarholti 20 Símar: 23333 & 23335 bílsugur 12V ómissandi á hverju heimili jFonix HATUNI ÓA SIMI (91)24420 Kvikmyndahús Bíóborgin WILLOW Frumsýning Ævintýramynd Val Kilmer, Joanne Whalley í aðalhlutverk- um Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. DIE HARD THX Spennumynd Bruce Willis I aðalhlutverki Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNNAR Úrvalsmynd Daniel Day-Lewis og Juliette Binoche i aðalhlutverkum Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára Barnasýningar á sunnudag kl. 3 SKÓGARLÍF LEYNILÖGGUMÚSIN BASIL Bíóhöllin HVER SKELLTI SKULDINNI Á KALLA KANÍNU Metaðsóknarmynd 1988 Fjölskyldumynd Bob Hoskins og Christopher Lloyd i aðal- hlutverkum Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ÚT 1 ÓVISSUNA Þrælfjörug ún/alsmynd Kevin Dillon í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 ÖSKUBUSKA Sýnd kl. 3. UNDRAHUNDURINN BENJI Sýnd kl. 3. SKIPT UM RÁS Toppmynd Aðalhlutverk Kathleen Turner og Christo- pher Reeve Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 STÓRVIÐSKIPTI Frábær gamanmynd Bette Midler og Lili Tomlin í aðalhlutverkum Sýnd kl. 3 og 9 SÁ STÓRI Toppgrínmynd. Tom Hanks og Elisabeth Perkins i aðalhlutverkum Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Háskólabíó JÓLASAGA Leikstjóri Richard Donner. Aðalhlutverk Bill Murray og Karen Allen. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð börnum innan 12 ára Laugarásbíó A-salur TÍMAHRAK Frumsýning Sprenghlæileg spennumynd Robert De Niro og Charles Gordon I aðal- hlutverkum Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 B-salur HUNDALÍF Gamanmynd Anton Glanzelius, Tomas V. Brönsson i að- alhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 C-salur Í SKUGGA HRAFNSINS Sýnd kl. 9 SKORDÝRIÐ Sýnd kl. 5, 7 og 11.10 Steve Railsbach og Cynthia Walsh I aðal- hlutverkum Bönnuð innan 16 ára Barnasýningar á sunnudag kl. 3 A salur UNGU RÆNINGJARNIR B_ salur ÁLVIN OG FÉLAGAR C salur Teiknim. JÓI OG BAUNAGRASIÐ ! legnboginn i ELDLINUNNI Kynngimögnuð spennumynd Arnold Schwarzenegger i aðalhlutverki Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára ÓGNVALDURINN Chuck Norris I aðalhlutverki Sýnd kl. 7 og 11.15 FLATFÓTUR í EGYPTALANDI Sýnd kl. 3 ALLTÁ FULLU Sýnd kl. 3 i DJÖRFUM DANSI Sýnd kl. 3 BAGDAD CAFÉ Margverðlaunuð gamanmynd Marianne Sagerbrecht og Jack Palance í aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 APASPIL Sýnd kl.'5 og 9 RATTLE AND HUM Sýnd kl. 3, 7, og 11.15 Stjörnubíó RÁÐAGÓÐI RÓBÓTINN II Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 DREPIÐ PRESTINN Sakamálamynd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 STEFNUMÓT VIÐ ENGIL Sýnd kl. 3 Veður í dag verður sunnan- og suðaustan- átt á landinu með snjókomu eða slyddu víðast um land og hiti um eða rétt yfir frostmarki. Á sunnudag má gera ráð fyrir suðvestanátt, kalda eða stinningskalda. É1 verður um vestanvert landið og á annesjum fyr- ir norðan en léttskýjað á Austfjörð- um og Suöausturlandi. Vægt veröur. frost Akureyri alskýjað -1 Egilsstaðir alskýjað -1 Hjarðames hálfskýjað 2 Galtarviti alskýjað -A Keíla víkuiilugvöllur alskýjaö 1 Kirkjubæjarklausturléttskýjað 0 Raufarhöfn snjókoma -A Reykjavík skýjað 1 Sauðárkrókur alskýjað -3 Vestmannaeyjar hálfskýjað 2 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen skýjað 6 Helsinki þoka -1 Kaupmannahöfh skýjað 4 Osló léttskýjað 3 Stokkhólmur léttskýjað -1 Þórshöfn skýjað 6 Algarve heiðskirt 16 Amsterdam skýjað 9 Barcelona léttskýjað 11 Berlín skýjað 5 Chicago snjóél -7 Feneyjar skýjað 2 Frankfurt þokumóða 7 Glasgow rign./súld 11 Hamborg skýjað 6 London skýjað 12 LosAngeles heiðskirt 17 Lúxemborg skýjað 7 Madrid léttskýjað 8 "Maiaga heiðskírt 14 Mallorca skýjað 14 Montreal skýjað -11 New York alskýjað 0 Nuuk skýjað -9 Orlando þokumóða 15 París súld 10 Róm skýjað 10 Vín rigning 4. Winnipeg heiðskírt -22 Valencia skýjað 12 Gengið Gengisskráning nr. 241 - 16. desember 1988 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Saia Tollgengi Dollar 45.700 45,820 45,490 Pund 83.311 83,530 83,740 Kan.dollar 37,894 37,993 38,179 Ddnsk kr. 6,7454 6,7831 6,8073 Norsk kr. 7,0227 7,0411 6,9818 Sænsk kr. 7,5189 7,5387 7,5302 Fi.mark 11,0467 11,0757 11.0870 Fra. franki 7,6389 7,6590 7,6822 Belg. franki 1,2449 1,2482 1,2522 Sviss. franki 30.9936 31,0749 31.3670 Holl. gyllini 23,1451 23,2059 23,2751 Vþ. mark 28.1180 26.1866 25,2440 ít. lira 0,03528 0,03537 0,03536 Aust. sch. 3,7063 3,7160 3,7305 Port. escudo 0.3136 0,3144 0,3188 Spá. peseti 0,4019 0,4030 0,4004 Jap.yen 0,36846 0,35943 0.37319 irskt pund 69.658 89,841 70,198 SDR 61,9587 62,1214 62,1707 ECU 54,1888 54,3311 54,4561 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðímir :iskmarkaður Suðurnesja 16. desember seldust alls 36,077 tonn. Magn i Veró i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Keila 0.200 18.00 18,00 18,00 Langa 0.100 21,00 21,00 21.00 Karfi 0.900 35,00 35.00 35,00 Ýsa 6,380 63,39 25,00 74,00 Þorskur 28,497 53,13 25,00 52,50 Boðið verður upp úr dagróðrabátum kl. 14.30 i dag. í Helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17 föstudag!!! 27022
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.