Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1989, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1989, Page 30
30 Miðvikudagur 4. janúar SJÓNVARPIÐ 18.00 Töfragluggi Búmma. Umsjón Ámý Jóhannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkom. Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.25 Föðurleifó Franks. Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Allt í hers höndum. Sjötli þátt- ur. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 20.55 Siðasti dansinn. (L ultima maz- urka.) ítölsk kvikmynd sem gerist á uppgangstímum fasista á Italíu og fjallar um leikhóp sem áætlar að frumsýna verk i Mílanó en lendir inn í miðri hringiðu stjórn- málaumbrota. Leikstjóri Gianfran- co Bettetini. Aðalhlutverk Erland Josephson, Senta Berger, Mario Scaccia og Paolo Bonacelli. 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. 15.40 Áhættuleikarinn. Hooper. Kvik- myndastaðgengill, sem farinn er að láta á sjá eftir áralangt starf, hyggst söðla um. Yfirmönnum hans tekst þó að telja hann á að taka að sér eitt glæfralegasta atriði sem um getur i nýrri sjónvarps- mynd. Aðalhlutverk: Burt Reyn- olds, Jan-Michael Vincent, Sally Field og Brian Keith. 17.20 Jólabrúður. Candy Claus Fall- eg teiknimynd. Via Worldcom. 17.50 Ameriski fótboltinn. Sýnt frá leikjum NFL-deildar ameríska boltans. 18.45 Ótrúlegt en satt. Gaman- myndaflokkur um stúlku sem býr yfir óvenjulegum hæfileikum sem orsaka oft spaugilegar kringum- stæður. 19.19 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt frétta- • -> tengdum innslögum. 20.30 Heimur Peter Ustinovs. Peter Ustinov's People. Peter Ustinov er sú manngerð sem flesta fýsir að eiga tal við og að sama skapi hefur hann hug á að ná tali af sem flestum. j tveimur þáttum, sem sýndir verða I kvöld og næstkom- andi miðvikudag, mun Ustinov sýna bakgrunn, land og menn- ingu viðmælenda sinna sem í þessum tilfellum eru tveir af stærstu leitogum heimsins. 21.25 Auður og undirferll. Gentlemen and Players. Næst síðasti hluti breskrar framhaldsmyndar sem segir frá tveim keppinautum í spilasölum Lundúnaborgar. Aðal- hlutverk: Brian Prothero, Nicholas Clay og Claire Obeman. Leik- stjórn: Dennis-Abey og William Brayne. Framleiðandi: Raymond Menmuir. Þýðandi: Örnólfur Árnason. TVS. 22.20 Í minningu Charlie Parker. Heimildarþáttur um jasssnilling- inn Charlie „Bird" Parker sem fæddur var I Kansas City árið 1920 en lést í ibúð barónessunnar Nica de Koenigswarter árið 1955. I lifanda lífi var Charlie orðinn goðsögn en hann var gjörsamlega útbrunninn vegna ofneyslu fíkni- efna og áfengis er hann lést rúm- lega þrítugur að aldri. 23.20 Paradisargata. Paradise Alley. Hasarmynd um þrjá italskættaða bræður I New York sem telja sig hin mestu kvennagull og hörku- tól. Sylvester Stallone fer með aðalhlutverkið en hann á einnig heiðurinn af handriti og leikstjórn myndarinnar. Aðalhlutverk: Syl- vester Stallone, Kevin Conway og Anne Archer. Leikstjórn: Sylvester Stallone. 1.05 Dagskrárlok. SK/ C H A N N E L 8.00 Denni dæmalausi. 8.30 Hinir smáu. || Teiknimyndaseria. 9.00 Niðurfalning. Vinsældalistapopp. 10.00 Evrópulistinn. Poppþáttur. 11.00 Rómantísk tónlist 12.00 Önnur veröld. Bandarísk sápuópera. 13.00 Tískuþáttur. 13.30 Spyrjið dr. Ruth. 14.00 Ritters Cové. Ævintýramynd. 14.30 Castaways. Framhaldsþáttur. 15.00 Poppþáttur. Vinsældalista- popp. 16.00 Þáttur D.J. Kat Barnaefni og tónlist. 17.00 Gidget Gamanþáttur k 17.30 Mlg dreymir um Jeannie. 18.00 Famlly Affair. Gamanþáttur. 18.30 Einstakir vinir Viðtalsþáttur. 19.30 Whispering Smith Hits London. Kvikmynd frá 1951. 21 05 Bílasport. 22.15 Thailand. Ferðaþáttur. 22.45 Rall. Paris til Dakar. 23.05 Popp. 24.00 Euardo Chillida. 1.00 Að leika Shakespeare. 5. þátt- ur. 2.00 Listasöfn skoðuð.9. þáttur. 2.30 Guitarra.2. þáttur. 3.00 Tónlist og landslag. Fréttir og veður kl. 17.28, 18.28, 19.28, 21.02, 22.18 og 23.57. Ijót Baldursdóttir. (Áður útvarpað 10. nóvember sl. í þáttaröðinni „I dagsins önn".) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Samantekt um horfurnar i af- vinnulifinu. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Árna- son. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Berg- þóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 i dagsins önn - Börn og for- eldrar. Þáttur um samskipti for- eldra og barna og vikið að vexti, þroska og uppeldi. Félagsráðgjaf- arnir Nanna K. Sigurðardóttir og Sigrún Júliusdóttir og sálfræð- ingarnir Einar Gylfi Jónsson og FM 91,1 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12 45 í Undralandi með Lisu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábendingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 i hlustendaþjónustu Dægur- málaútvarpsins og í framhaldi af því spjallar Hafsteinn Hafliðason við hlustendur um grænmeti og blómagróður. Stöð 2 kl. 22.20: í minningu Charlie Parker Margir djassáhugamenn og fræðingar vilja halda því fram aö Charlie Parker hafi veriö mesti saxófónsrtiliing- ur sem uppi hafi verið. Hvaö sem því líöur hafa áhrif hans á seinni tíma saxófón- leikara veriö miki]. Charlie Parker lifði ekki lengl Hann lést aðeins þrjá- tíu og fimm ára gamall 1955, þá útbrunninn líkamlega af eituxlyfjum. Hann „opnaöi“ djassinn rækilega á sínum tíma og innleiddi ásamt fé- laga sínum, Dizzy Gillespie, kraft í tónlistina sem áður var óþekktur. Charlie Parker hefur aldr- ei gleymst en það má segja að hann hafi öðlast alþjóða- frægð í fyrra þegar Clint Eastwood geröi merka leikna kvikmynd um hann sem alls staöar hefur hlotiö frábæra dóma og verið verð- launuö á kvikmyndahátíð- um. Heiraildamyndin um Charlie Parker er sá djass- leikari sem hefur haft einna mest áhrif á nútímadjass- leikara. Charhe Parker, sem sýnd verður í kvöld, segir frá unghngsárum hans, frá sig- urgöngu hans sera hljóð- færaleikara sem gaf þó ekki mikið í aðra hönd og baráttu hans við eituriyfin sem hann var auðveld bráö fyrir strax á unghngsárum. -HK Wiihelm Norðfjörð svara spurn- ingum hlustenda. Simsvari opinn allan sólarhringinn, 91-693566. Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir, (Einnig útvarpað miðvikudags- kvöld kl. 21.00 að viku liðinni.) 13.35 Miðdegissagan: „Konan i dalnum og dæturnar sjö". Ævi- saga Moniku á Merkigili, skráð af Guðmundi G. Hagalín. Sigriður Hagalín les (27.) 14.00 Fréttlr. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Hö_gni Jónsson. 14 35 íslenskir einsöngvarar og kórar. Sigríður Ella Magnúsdóttir og Háskólakórinn syngja. 15.00 Fréttir. 15.03 Vísindaþátturinn. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. (Endur- tekinn þáttur frá mánudags- kvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútyarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Beethoven og Mozart. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfs- dóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist . Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningar- mál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtek- inn frá morgni.) 20.15 Nútimatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir verk samtíma- tónskálda. 21.00 „Ævintýrl fyrir fullorðna", fjór- ar örsögur eftir Stefán Snævarr. Höfundur les. 21.15 „Kveðja til Reykjavikur". Úr Ijóðaflokki eftir Pétur Hafstein Lárusson. Höfundur les. 21.30 Karlmennska. Umsjón: Berg- 14.00 A milli mála - Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Óskar Páll Sveins- son. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Sigríður Einarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlifi til sjávar og sveita og þvi sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð i eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Bréf af landsbyggðinni berst hlustendum á sjötta tíman- um. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 iþróttarásin. Umsjón: íþrótta- fréttamenn og Georg Magnús- son. 22.07 Á rólinu með Önnu Björk Birg- isdóttur. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Sagð- ar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og . 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00. 10.00, 11.00, -12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð- urlands. 10.00 Valdís Gunnarsdóttlr. Morgun- og miðdegistónlist. Fréttír kl. 10. 12 og 13. Potturinn kl. 11. Brá- vallagatan milli kl. 10 og 11. 14.00 Þorstelnn Ásgeirsson. Uppá- haldslögin þin fá að njóta sin. Fréttir kl. 14 og 16. Potturinn kl. 15 og 17. Bibba og Halldór milli kl. 17 og 18. 18.00 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst þér? Hallgrímur Thorsteins- son og Steingrímur Ólafsson svara í síma 611111. 19.00 Meiri músík minna mas. 20.00 Bjami Ólafur og góö tónlist. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson í næturdagskrá Bylgjunnar. 9.00 Niu til fimm. Lögin við vinnuna, lítt trufluð af tali. Umsjón Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Bjarni Haukur Þórsson. Stjörnufréttir klukkan 10, 12, 14 og 16. 17.00 ís og eldur. Þorgeir Ástvalds- son og Gisli Kristjánsson, tal og tónlist. Stjörnufréttir klukkan 18. 18.00 Bæjarins besta. Kvöldtónlist til að hafa með húsverkunum og eftirvinnunni. 21.00 i seinna lagi. Tónlistarkokkteill sem endist inn í draumalandið. 1.00 Næturstjörnur. Fyrir vakta- vinnufólk, leigubilstjóra, bakara og nátthrafna. ALFA FM-102,9 17.00 Inn úr ösinni. Þáttur í umsjón Árnýjar Jóhannsdóttur. Tónlist, smákökuuppskriftir, viðtöl o.fl. (Endurtekið næsta föstudags- kvöld.) 19.00 Alfa með erindi til þin. Frh. 20.00 Vinsældaval Alfa. Stjórnandi: Jóhanna Benný Hannesdóttir. (Endurtekið næstkomandi laugar- dag.) 22.00 I miðri viku. Blandaður tónlist- ar- og rabbþáttur. Stjórn: Alfons Hannesson. (Endurtekið næst- komandi föstudag.) 24.00 Dagskrárlok. 16.00 Kvennó. Helga, Bryndís og Melkorka. 18.00 MH. 20.00 Klippt og skorið. Þáttur í um- sjón Guðmundar Fertrams. I þætt- inum er fjöldi viðtala og pistlar frá nemendum MR og tónlist. 22.00 MR. Hörður H. Helgason og Rósa Gunnarsson. 24.00-01.00 MS. Gunnar Steinars- 18.00-19.00 i miðri viku. Fréttir af iþróttafélögunum o.fl. 19.30-22.00 Utvarpsklúbbur Öldu- túnsskóla. 22.00-24.00 Útvarpsklúbbur Flens- borgarskóla. Hljóðbylgjan Reykjavik FM 95,7 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Snorri Sturluson styttir ykkur stundir milli kl. 1 og 5. Tónlistin er vægast sagt góð. Óskalagasím- inn er 625511. 17.00 HafdisEyglóJónsdóttirerykkur innan handar á leiðinni heim úr vinnunni. Þaegileg tónlist fyrir alla. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Marinó V. Marinósson geigar ekki frekar en hin kvöldin. Pott- þétttónlist er hanssterkasta hlið. 22.00 Linda Mjöll Gunnarsdóttir og rólegheitin í lok vinnudagsins. 1.00 Dagskrárlok. Hljóðbylgjan Akureyri FM 101,8 12.00 Ókynnt afþreyingartónlist 13.00 Pétur Guðjónsson á léttum nót- um með hlustendum. Pétur leikur tónlist fyrir alla aldurshópa. Get- raunin á sínum stað. 17.00 Kjartan Pálmarsson með mið- vikudagspoppið, skemmtilegur að vanda. 19.00 Ókynnt gullaldartónlist. 20.00 Bragi Guðmundsson sér um tónlistarþátt. 22.00 Þráinn Brjánsson leikur góða tónlist á síðkvöldi. 24.00 Dagskrárlok. 13.00 Guölaug Rósa Kristinsdóttir. 16.00 Baldur Bragason. 19.00 Fés. Jón Gunnarsson & Þor- valdur Þ. 21.00 Jóna de Groot. 24.00 Næturvakt. Guðlaugur Ingi Harðarson. MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1989. Siðasti dansinn fjallar um itafskt leikhúsfólk. Sjónvarp kl. 20.55: Síðasti dansinn Síðasti dansinn er ítölsk sjónvarpskvikmynd sem fjallar um leikflokk sem er að æfa óperettuna Blue mazurka í ht- illi borg. Draumur allra er að sýningin verði sett upp í stóru leikhúsi í Mílanó. Draumurinn rætist þótt það verði að borga hann meö uppsögnum sumra og yfirráðum yfir sýn- ingunni. Myndin, sem gerist á þeim tímum þegar uppgangur fas- ista var sem mestur, snýst upp í samskipti leikflokksins og ■yfirmanns lögreglunnar sem býr á sama hóteli og leikfiokk- urinn. Alls konar vandræði koma upp og reynt er að fresta sýn- ingunni en það tekst ekki og á meðan á sýningu stendur springur sprengja sem hefur örlagaríkar afleiðingar. Leikstjóri er Gianfranco Bettetini og aöalhlutverkin eru í höndum Erlands Josephson og Sentu Berger. -HK Peter Ustinov, sem sést hér ásamt rithöfundinum Graham Greene, ræðir við núverandi og fyrrverandi þjóðarleiðtoga í þremur þáttum. Sírnamynd Reuter Stöó 2 kl. 20.30: Heimur Peters Ustinov Peter Ustinov er þekktur leikari og þykir búa yfir mikilh samræöusnilld og vera skemmtilegur í viðkynningu. Hann hefur í seinni tíö snúiö sér aö gerð sjónvarpsþátta og er skemmst að minnast þátta sem hann gerði um Rússland. í þremur þáttum, sem Ustinov hefur umsjón með og kall- ast Heimur Peters Ustinov, ræðir hann af sinni alkunnu snihd við núverandi og fyrrverandi þjóðarleiötoga. Þáttur- inn í kvöld er merkilegur að því leyti aö viðmælandi Ust- inovs, Indira Gandhi, var myrt þegar hún var á leið til fund- ar viö hann í garðinum viö hús sitt. Þessi atburður er séö- ur með augum Ustinovs sem hafði tekið hluta að viðtalinu við Gandhi áður en hún var myrt. Seinna sneri Ustinov aftur til Indlands og lauk þættinum með viðtali við Rajiv Gandhi sem tók við forsætisráðherra- embættinuafmóðursinni. -HK Allt i hers höndum er með vinsælustu tramhaldsmynda ftokkum sem hér hafa verið sýndir. Sjónvarp kl. 20.30 Allt í hers höndum Þaö eru margir sem kunna að meta meðlimi andspyrnu- hreyfingarinnar og þýsku nasistana í Allt i hers höndum enda er hér um bráðskemmtilega þætti að ræða þar sem styijaldarástand er umgjörð fyrir gamanþætti sem best er lýst með orðinu farsi. Persónurnar eru sériega skemmtileg- ar og heilmikið ýktur frönskuj&ramburðurinn hefur heldur aukist með árunum. Þættir þessir hafa orðið ianglífir í Sjónvarpinu og eru með elstu framhaldsmyndaflokkum. Þótt sögusviðið sé allt- af það sama og söguþráðurinn breytist htið frá þætti til þáttar (þeir-eru enn að vandræðast með madonnumyndina) fápersónumaráhorfandannalltaftilaöhlæja. -HK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.