Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1989, Page 19
FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 1989.
19
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út
nýjar, öflugar, háþrýstar teppa-
hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll
teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining-
ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá
frábæra handbók um framleiðslu,
meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa-
land - Dúkaland, Grensásvegi 13, sím-
ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm-
unni austan Dúkalands.
■ Húsgögn
75% öryrki vantar sófa og sófaborð. Ef
það er einhver sem vili losna við þetta
frítt, þá yrði það vel þegið. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 27022. H-2165.
Einstaklingsrúm, skápasamstæða úr
tekki og lítið símaborð til sölu. Uppl.
í síma 91-612597.
Herbergishúsgögn; rúm, skrifborð og
hillur, rauð og hvít, 3ja árá gömul, til
sölu. Uppl. í síma 91-74360 eftir kl. 18.
Skrifstofuhúsgögn og Ijósritunarvél til
sölu. Uppl. í síma 91-82300 milli kl. 9
og 17. '_________________________
Við höfum opið 13 tíma á sólarhring.
Síminn er 27022. Opið til kl. 22 í
kvöld. Smáauglýsingar DV.
Óska eftir vel með förnum klæðaskáp
og skrifborði. Uppl. í síma 75751 e.kl.
18.
6 mánaða gamalt hjónarúm til sölu.
Uppl. í síma 92-12604.
■ Antik
Nýkomnar vorur frá Danmörku, hús-
gögn, málverk, speglar, klukkur, silf-
ur o.fl. Opið frá kl. 13. Antikmunir,
Laufásvegi 6, sími 20290.
■ Bólstnm
Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr-
uðum húsgögnum. Komum heim,
verðtilboð. Fagmenn vinna verkið.
Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962,
Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
■ Tölvur
Óska eftir að kaupa IBM eða samhæfða
PC, XT eða AT tölvu, með a.m.k. 20
MB diskrými og 640 k í minni, ásamt
prentara. Forrit óskast einnig. Tilboð
sendist DV í umslagi, merkt, „IBM“.
BBC Master tölva til sölu ásamt diska-
drifi, yfir 50 leikir fylgja. Verð ca 20
þús. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-2177.
BBC.B tölva til sölu með diskadrifi,
monoskjá og forritum, ,verð 15 þús.
Uppl. í síma 91-32384 eftir kl. 18.
Macintosh SE (2ja drifa) til sölu með
2,5 mb vinnsluminni. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-2114.
NLQ-tölvuprentari til sölu, breiður,
mjög htið notaður, sem nýr. Uppl. í
síma 91-38441 eftir kl. 17.
Vantar góða PC tölvu. Uppl. í síma
641262.
Óska eftir Amstrad 64 k tölvu. Uppl. í
síma 92-12015.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
'segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11 14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Notuð og ný litsjónvörp til sölu, ábyrgð
á öllum tækjum. Loftnetsþjónusta.
Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72,
símar 21215 og 21216.
Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð.
Loftnet og sjónvörp, sækjum og send-
um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
■ Ljósmyndun
Pentax Super A myndavél til sölu
ásamt ýmsum fylgihlutum, s.s. þrífæti,
áltösku o.fl. Uppl. í síma 91-38441.
■ Dýrahald_____________________
Járninganámskeið. Járninganámskeið
verður haldið dagana 6.-8. janúar.
Leiðbeinandi verður Sigurður Sæ-
mundsson járningameistari. Nám-
skeiðið hefst á bóklegri kennslu í
Sörlaskjóli 6. jan. kl. 20. Verkleg
kennsla verður 7. og 8. jan. Utanfé-
Iagsmenn einnig velkomnir. Nánari
uppl. og skráning í s. 54085, 52042 og
52658 á kvöldin. Fræðslunefnd Sörla.
Alfabrenna verður á skeiðvelli Fáks í
Víðidal laugardaginn 7. janúar og
hefst kl. 16.30. Allir velkomnir. Álfar
og tröll verða á svæðinu. Veitingar
verða seldar í félagsheimilinu. Dans-
leikur um kvöldið í félagsheimilinu
og hefst hann kl, 22. Skemmtinefnd.
Hundaganga ÍSK. Nýársganga írsks
setter-klúbbsins verður farin frá Kald-
árseli sunnud. 8. jan. Mætum öll við
kirkjugarðínn í Hafnarfirði kl. 13.30,
hress og kát. Kaffiv. Stjórnin.
Tveir hestar til sölu, rauður, snotur foli
á fimmta vetri, vel ættaður og þægur,
þægilegur 11 vetra hestur, einnig
hestakerra fyrir tvo hesta á einni hás-
ingu. Sími 98-75399 e. kl. 20.
Einfalt og öruggt! Þú hringir inn smá-
auglýsingu og greiðir með greiðslu-
korti. Síminn er 27022.
Smáauglýsingar DV.
Fákur. Krakkar, munið fund unglinga-
deildar Fáks í félagsheimilinu í kvöld
kl. 20., Hestamannafélagið Fákur.
Gullfalleg, grá 5 vetra hryssa til sölu,
faðir: Sonur 989, bandvön, þæg. Uppl.
í síma 98-75200 á kvöldin.
Hesthús. Óskum eftir fjórum básum í
hesthúsi. Uppl. í síma 641745 og 78607
eftir kl. 18.
8 vikna kettlingur fæst gefins. Uppl. í
síma 91-73977.
Kettiingar fást gefins á góð heimili.
Uppl. í síma 91-21446.
Reiðtygi óskast. Uppl. í síma 91-29245
á kvöldin.
Tveir 2Vi mánaðar svartir kettlingar
fást gefins. Uppl. í síma 91-42839.
■ Vetrarvörur
Vélsleðamenn, athugið. Tökum nýja
og notaða vélsleða í umboðssölu, höf-
um kaupendur að notuðum sleðum.
Ferðamarkaðurinn, Bíldshöfða 12 (við
hliðina á Bifreiðaeftirlitinu),
sími 674100.
Ski-doo Everest 500 ’80-’81 til sölu,
gullmoli, ekinn aðeins 1700 mílur, í
toppstandi. Verð 130 þús. Uppl. í síma
98-21655.
Vélsleði og kerra. Góður vélsleði ásamt
kerru óskast gegn mánaðargreiðslum.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-2184.
■ Hjól
Honda MTX ’88 er til sölu, vel með
farin, ýmis skipti koma til greina.
Uppl. í síma 95-5612.
■ Byssur
Veiðihúsið auglýsir: Stærri og betri
verslun í sama húsi, ótrúlegt úrval af
veiðivörum. Gjafavara fyrir veiði-
menn á öllum aldri. Landsins mesta
úrval af byssum og skotfærum. Læst
byssustatíf og stálskápar fyrir byssur,
hleðslupressur og hleðsluefni fyrir
riffil- og haglaskot. Verslið við fag-
mann. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 84085
og 622702 (símsvari kvöld- og helgar).
■ Verðbréf
iberg sf., fjárvarsla. Látið okkur sjá
um að ávaxta fé yðar. Sérhæfum okk-
ur í skammtímaávöxtun. 100% örugg
ávöxtun, forvextir. S. 670101 kl. 15-18.
■ Fyrirtæki
Af sérslökum ástæðum er til sölu góð-
ur söluturn í vesturborginni. Þjón-
ustumiðstöð í byggingu handan göt-
unnar. Útborgun 65% á árinu, eftir-
stöðvar lánaðar til 5 ára gegn fast-
eignatryggingu. Verð 5.200.000. Allt
innifalið, þ.m.t. vörulager. Tilhoð
sendist DV fyrir 10. þessa mán., merkt
„Viðskipti 2157”.
Einn sinnar tegundar í dag: Skyndibita-
staður á höfuðborgarsvæðinu í fullum
rekstri, sem selur hollt og gott skyndi-
bitafæði, er til sölu nú þegar vegna
óviðráðanlegra aðstæðna. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-2192.
Hannyrðaverslun. Af sérstökum ástæð-
um er ein af þekktari hannyrðaversl-
unum bæjarins til sölu. Hagstæðir
greiðsluskilmálar. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2190.
Erlendur umboðsaðili óskar eftir fjár-
sterkum aðila til að flytja inn ýmsar
Eletronexar vörur o.fl. Svar sendist
DV, merkt,, Fjársterkur”.
Til sölu er stórglæsileg tískufataversl-
un í miðbæ Keflavíkur, góð sambönd,
frábært verð og greiðslukjör. Uppl. í
síma 92-14312 og 92-14454.
Til sölu er vörulager, góðar innrétting-
ar og aðgangur að skemmtilegum
umboðum. Tína Mína, Laugavegi 21,
símar 91-26606 og 28799 (hs.).
■ Bátar
25 ha. Johnson utanborðsmótor til sölu,
verð 40-50 þús., einnig 5 manna (14,4
feta) Zodiac gúmmíbátur ásamt vagni,
verð 60-80 þús. Skipti á ódýrari bíl
koma til greina. Uppl. í síma 91-641480
eftir kl. 13.
5,8 rúml. Viking plastbátur, árg. 1988,
til sölu með Sabb vél, litadýptarmæl-
ir, Codenloran, 2 JR tölvurúllur, VHF
talstöð. Bátur í sérflokki. S. 98-33754.
Færeyingur (stærri gerðin) til sölu, vel
útbúinn tækjum, er með netaleyfí.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-2191.
■ Vídeó
Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur,
klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS,
VHSe litlar og Sony 8), 8 mm filmur
og slides á video. Leigjum videovélar
og 27" myndskjái. JB mynd sf„ Skip-
holti 7, sími 622426.
Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir
2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda.
Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt
Þróttheimum, sími 91-38350.
■ Vaxahlutir
Bílapartar, Smiðjuvegi D-12, s. 78540/
78640. Varahl. í: BMW 323i ’85 Sunny
’88, Lada Samara ’87, Galant ’87, Opel
Ascona ’84, R. Rover ’74, Bronco ’74,
D. Charade ’88, Cuore ’87,-Saab 900
’81 - 99 ’78, Volvo 244/264, Peugeot
505 D ’80, Subaru ’83, Justy ’85, Toy-
ota Cressida ’81, Corolla ’8(ú’81, Terc-
el 4wd ’83, Colt ’81, BMW 728 ’79 -
316 ’80 o.m.fl. Ábyrgð. Almenn við-
gerðarþjón. Sendum um allt land.
Start hf. bílapartasala, s. 652688, Kapla-
hraun 9, Hafnarf. Erum að rífa: BMW
’81, MMC Colt ’80-’85, MMC Cordia
’83, Saab 900 ’81, Mazda 929 ’80, 626
’82, 626 ’86 dísil, 323 ’81-’86, Chevrolet
Monza ’86, Charade ’85 -’87 turbo,
Toyota Tercel ’80-’83 og 4x4 ’86, Fiat
Uno ’84, Peugeot 309 ’87, VW Golf ’81,
Lada Samara ’86, Lada Sport, Nissan
Sunny .’83 o.m.fl. Kaupum bíla til nið-
urr. Sendum. Greiðslukortaþjónusta.
Hedd hf„ Skemmuv. M-20. Nýlega rifn-
ir: Sierra ’85, Saab 900 ’84, Mazda 626
’84, 929 ’82, 323 ’84, Wagoneer ’79,
Range Rover ’77, Bronco ’75, Volvo
244 ’81, Subaru ’84, BMW ’82, Lada
’87, Sport ’85, Charade ’83, Malibu ’80,
Suzuki Alto ’85, Uno ’85, Galant ’83
o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til
niðurrifs. Sendum um land allt. Símar
77551 og 78030. Ábyrgð.
Varahlutaþjónustan sf., s. 652759/54816.
Varahl. í: Pajero ’87, Renault 11 ’85,
Audi lOOcc ’78, ’84 og ’86, D. Charade
’87, Cuore ’86, Sunny ’87, Pulsar ’87,
T. Corolla ’81 og ’85, Corsa ’87, H.
Accord ’86, ’83 og ’81, Quintet ’82, Fi-
esta ’84, Mazda 929 ’83, ’82 og ’81,
Escort ’86, Galant ’85, Suzuki Alto ’82
og R. Rover ’74. Drangahr. 6, hs. 39581.
Aðalpartasalan sf., s. 54057, Kaplahr. 8.
Varahl. í: BMW 728i ’80, Sierra ’86,
Escort st. ’85, Fiesta ’85, Civic ’81-’85,
Mazda 929 ’82, 626 ’81, 323 ’81-’85,
Lancer ’80-’83, Lada Safir ’81-’87,
Charade ’80-’85, Toy. Corolla ’82,
Crown D ’82, Galant ’79-’82, Uno 45
S ’84 o.fl. Sendum út á land. S. 54057.
Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl.
í: Jaguar ’80, Colt ’81, Cuore ’87, Blue-
bird ’81, Civic ’81, Fiat Uno, Corolla
’84 og ’87, Fiat Ritmo ’87, Mazda 626
’80-’84, 929 ’81, Chevy Citation,
Malibu, Dodge, Galant ’80, Volvo 244,
Benz 309 og 608,16 ventla Toyotavélar
1600 og 2000 o.fl. Uppl. í síma 77740.
Verslið við fagmanninn. Varahlutir í:
Benz 300 D ’83, 240 D ’80, 230 ’77,
Lada ’83-’86, Suzuki Alto ’81-’85,
Suzuki Swift ’85, Uno 45 ’83, Chevro-
let Monte Carlo ’79, Galant ’80, ’81,
Mazda 626 ’79, Colt ’80, BMW 518 ’82.
Uppl. Arnljótur Einarsson bifvéla-
virkjameistari, s. 44993 og 985-24551.
Bilameistarinn hf., s. 36345, 33495.
Varahlutir í Corolla ’86, Charade ’80,
Cherry ’81, Carina '81, Civic ’83, Es-
cort ’85, Galant ’81-’83, Samara, Saab
99, Skoda ’84-’88, Subaru 4x4 ’84, auk
íj. annarra teg. Alm. viðgerðarþjón-
usta. Ábyrgð. Sendum um land allt.
Oliuverk. Til sölu olíuverk og spíssar
frá 352 A, M. Benz dísilvél. Uppl. í
síma 91-686874.
Til sölu dísilvél úr Toyotu Hilux '82,
nýlega upptekin. Uppl. í síma 98-12949
eftir kl. 19.
Bílarif, Njarðvik, s. 92-13106. Erum að
rífa AMC Eagle ’81, Pajero ’83, BMW
316 ’82, Toyota Corolla ’82, Volvo 244
’78-’82, Suzuki GTI ’87, Subaru Justy
’86, Toyota Camry ’84, Volvo 345 ’82.
Sendum um allt land.
Dísilvél. Óska eftir 4ra .cy]., ca 100 ha.
dísilvél, helst með tengingu fyrir fram-
byggðan Rússa. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2172.
Millikassi óskast. Óska eftir New Pro-
cess 203 millikassa, quadratrack, úr
Ford. Uppl. í s. 91-611216 og 91-611214
eftir kl. 19.
Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn-
ig í fleiri bíla. Uppl. í síma 91-53949 á
daginn og 651659 á kvöldin.
Óska eftir að kaupa Chevy 327, 350 eða
400 ci. vél. Einungis góð vél kemur til
greina. Sími 91-45340.
Til sölu varahlutir úr Toyotu Tercel ’82.
Uppl. í síma 91-670486.
■ BOaþjónusta
Citroen, Citroen. Tek að mér allar al-
mennar viðgerðir á Citroen bifreiðum.
Einnig aðrar tegundir, vanir menn.
Bílaverkstæði Agnars Árna, Hamars-
höfða 7, R. S. 84004, hs. 686815.
Tjöruþvoum, handbónum, vélahreins-
um, djúphreinsum sætin og teppin,
góð aðstaða til viðgerðar, lyfta á
staðnum. Sækjum og sendum. Bíla-
og bónþj., Dugguvogi 23, sími 686628.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur. vélarplast.
Opið 8-22 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
Réttingar, ryðbætingar og málun. Ger-
um föst tilboð. Fljót og góð þjónusta.
Kvöld og helgarv. ef óskað er. Rétting-
arverkst., Skemmuvegi 32 L, S. 77112.
■ Vörubílar
Varahlutir í vörubila og vagna, nýir og
notaðir. Plastbretti á ökumannshús,
yfir afturhjól og á vagna. Hjólkoppar,
fjaðrir, ryðfrí púströr o.fl. Sendum
vörulista ykkur að kostnaðarlausu.
Kistill, Vesturvör 26, Kóp., sími
46005/985-20338.
Afgastúrbínur, varahlutir og viðgerð-
arþjón., kúplingsdiskar, spíssadísur
o.m.fl. Mjög hagstætt verð. Hraðp,-
þjón. I. Erlingsson hf., s. 688843.
Notaðir varahlutir í flestar gerðir vöru-
bíla: Volvo, Scania, M. Benz, MAN,
o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs.
Tækjahlutir, s. 45500 og 985-23552.
Scania, Volvo og Benz í úrvali. Vöru-
bílasalan Hlekkur, sími 91-672080.
■ Sendibílar
Til sölu Benz 309 '85 með kúlutoppi
og gluggum, skipti koma til greina
t.d. á millistærð af kassabíl. Úppl. í
síma 91-45497 e.kl. 19.
’89. Benz D 309 ’89 til sölu með ýmsum
aukabúnaði. Skipti á ódýrari sendibíl.
Uppl. í síma 91-675460.
MMC L 300 sendibifreið, ’86, til sölu,
ástand og útlit mjög gott. Uppl. í síma
91-25101.
Toyota Litace ’88, disil, ekinn 19 þús.
km, til sölu, bíllinn er sem nýr. Uppl.
í síma 91-36144.
■ Bílaleiga
Bílaieiga R.V.S, Sigtúni 5, sími 19400.
Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400.
Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400.
Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400.
Bónus. Vetrartilboð, simi 91-19800.
Mazda 323, Fiat Uno, hagstætt vetrar-
verð. Bílaleigan Bónus, gegnt Um-
ferðarmiðstöðinni, sími 91-19800.
Bilaleiga Arnarflugs-Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Corolla og
Carina, Austin Metro, MMC L 300
4x4, Honda Accord, Ford Sierra, VW
Golf, Ch. Monza, Lada Sport 4x4,
Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Ath.,
pöntum bíla erlendis. Afgr. Reykja-
víkurflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leifs
Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Blöndu-
ósi, Essóskálinn, sími 95-4598, og Síðu-
múla 12, s. 91-689996.
Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbílar, stationbílar, sendibílar,
jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar
við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð.
Lipur þjónusta. Símar 685504/685544,
hs. 667501. Þorvaldur.
■ Bílar óskast
„Frúarbill”. Óska eftir lítið keyrðum,
góðum „frúarbíl” á kr. 150-300 þús.
eftir greiðslukjörum. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-2183.
Okkur bráðvantár bíla á staðinn vegna
góðrar sölu, örstutt frá borginni. Bíla-
sala Selfoss, v/Suðurlandsveg, símar
98-21416 og 98-21655.
■ Bílar til sölu
Ford Bronco '74 til sölu, 302 vél, á
nýjum 40" mudderum, nýuppgerður
að mestu leyti, læst drif að framan,
skoð. ’89, verð 450 þús., eða 390 þús.
stgr., skipti möguleg á ódýrari. Á sama
stað 36" mudderar á 5 gata felgum,
verð 20 þús. og 390 vél í góðu lagi á
25 þús. Sími 98-66078 e.kl. 18.
Audi 100 '85 til sölu, sjálfskiptur, verð
700 þús, Jagúar 4,2 XJ6 ’80, með öllum
aukabúnaði, verð 700 þús, Wagoneer
’78, 8 cyl., sjálfskiptur, verð 400 þús.
Uppl. í síma 91-32849 eftir kl. 19.
Ford Bronco ’73 til sölu, með 302 vél,
8 cyl., sporttýpa, sjálfsk., vökvast.,
aflbremsur, 5 krómfelgur, allar á
dekkjum. Fallegur bíll. Uppl. í síma
675134 e.kl. 19.
Fiat Ritmo 70 CL '86 til sölu, ekinn 17
þús., 5 dyra, 5 gíra, fallegur og vel
með farinn bíll, verð 300 þús., staðgr.
250 þús. Skipti á 150 þús. kr. bíl og 100
í peningum. Uppl. í síma 91-666397.
Gullfallegur Dodge Ramcharger ’79, d.
sjálfsk., 33" dekk, toppl. ARB loftlæs-
ingar, útvarp, segulb. CB talstöð,
skipti á ódýr. Einnig Scout ’78,
sjálfsk., upph., 31" dekk. S. 91-673444.
Lada Sport og Daihatsu Charade. Til
sölu Lada Sport '84, hvítur, útvarp,
sílsal., dráttarkúla, og Charade
Runabout ’83. Góður staðgreiðsluafsl.
Sími 91-84024 og 73913.
Lancer ’87. Gullfallegur Lancer ’87,
silfurgrár, ekinn aðeins 16 þús., sum-
ar- og vetardekk, útvarp og segul-
band. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-2169.
Ford Taunus og Toyota Cressida. Toy-
ota Cressida ’78 til sölu, rauður, 5 gíra,
bíll í ágætu standi, og Ford Taunus
’82, ágætur bíll. ATH. skipti. Uppl. í
síma 91-689410 eftir kl. 19.
BMW 520 ’79, verð 300 þús. Einnig
Fiat Uno ’84, verð 100 þús. Skulda-
bréf. Uppl. í síma 91-673400 frá kl. 9-17
virka daga.
Bílahúsið, Keflavík. Tökum bíla, hjól-
hýsi og smábáta í geymslu til lengri
eða skemmri tíma. Uppl. í síma
92-13106 og 92-13507.
Charmant ’82. Til sölu Daihatsu Char-
mant, selst ódýrt ef samið er strax.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-2170.
VW RST 35 fólksbíll, tilboð óskast. Bíll-
inn er til sýnis að Kársnesbraut 110,
Kópavogi, hs. 91-43009, vs. 43375.
Camaro '77 til sölu, óskoðaður, tilboð
óskast. Uppl. í síma 98-31312.
DANSLEIKUR <S>
FÖSTUDAGINN 6. JANÚAR
í RISINU HVERFISGÖTU 105