Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1989, Síða 21
FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 1989.
21
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Lísaog
LáJd
Gissur
gullrass
Flækju-
fótur
Adamson
Mummi
meinhom
40 m’ verslunarhúsnæði í gamla bæn-
um til leigu strax. Uppl. i síma
91-20290.
Bilskúr. Góður upphitaður bílskúr til
leigu, nálægt miðbæ. Uppl. í síma
91-25101 og 39931 e.kl. 19.__________
Litið herbergi á jarðhæð við Hraunbæ
til leigu, með aðgangi að baðherbergi.
Uppl. í síma 673940 milli kl. 18 og 21.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Til leigu herbergi í vetur, aðgangur að
setustofu og eldhúsi. Uppl. milli kl.
19 og 21 í síma 621804. Gistiheimilið.
Viðgerðaraðstaða. Hef laust pláss fyrir
einstaklinga, fyrir bílinn eða geymslu-
pláss. Uppl. í síma 91-20290. Kristján.
Árbæjarhverfi. Til leigu er gott her-
bergi í Árbæjarhverfi. Uppl. í síma
671712 milli kl. 17 og 20.
ibúðaskipti. Vil leigja 4ra herb. íbúð í
1 ár í skiptum fyrir minni. Tilboð
sendist DV, merkt „Ibúðaskipti 2185“.
2ja herb. ibúð til leigu í 4-6 mán. í
austurborginni. Uppl. í síma 91-74764.
■ Húsnæði óskast
Draumur húseigandans er skilvís,
reglusamur og þrifinn leigjandi. Eg
er 27 ára gömul, kennaraháskóla-
nemi, og mig vantar ódýrt, rúmgott
herbergi. Meðmæli ef óskað er. Uppl.
í síma 92-11965 eftir kl. 18.
Ábyrgðartryggðir stúdentar. íbúðir
vantar á skrá hjá Húsnæðismiðlun
stúdenta, einnig herbergi nálægt HÍ.
Allir leigjendur tryggðir vegna hugs-
anlegra skemmda. Orugg og ókeypis
þjónusta. Sími 621080 milli kl. 9 og 18.
3-4 herb. íbúð óskast tit leigu sem fyrst.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Einnig óskast bílskúr til leigu undir
búslóð, helst í Breiðholti. Uppl. í síma
78056 eða 72410.
Algjör reglusemi. 3-5 herb. íbúð eða
hús óskast, helst sem næst miðbæ, þó
ekki skilyrði. Algjör reglusemi og
skilvísar greiðslur. Ath. Má þarfnast
lagfæringa. Uppl. í s. 15785.
Fyrirframgreiðsla. 3ja herb. íbúð ósk-
ast á leigu frá 1. febr., helst nálægt
Austurbæjarskóla, en allt kemur til
greina. Uppl. í síma 91-26028 e.kl. 18
i dag og næstu daga.
Tveir ungir og eldhressir reglumenn
óska eftir 3 herb. íbúð í miðbænum.
Greiðsla eftir samkomulagi. Hafa
meðmæli. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-2174.
Ungur, reglusamur maður óskar eftir
að taka á leigu einstaklings- eða litla
2ja herb. íbúð strax. Getur borgað allt
að 250 þús. kr. í fyrirframgr. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-2188.
Öruggt. Námsmaður utan af landi
óskar eftir einstaklingsíbúð. Öruggum
mánaðargr. og reglusemi heitið, fyrir-
framgr. möguleg. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2189.
Barnlaus miðaldra hjón óska eftir að
taka á leigu einbýlishús eða 3 4 herb.
íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 78651 eft-
ir kl. 19.
Einhleypur karlmaður óskar eftir her-
bergi á leigu. Góðri umgengni og
relgusemi heitið. Uppl. í síma 680874
í kvöld.
Nýleg 2ja herb. ibúð óskast til leigu til
lengri tíma. Ég er reglusöm og lofa
skilvísum greiðslum. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022: H-2117.
Par óskar eftir 2ja herb. ibúð á leigu
til vors. Öruggar mánaðargreiðslur.
Meðmæli ef óskað er. Uppí. í síma
91-673016 eftir kl. 19.
Reglusamt par með 1 barn óskar eftir
2-3 herb. íbúð. Meðmæli og fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 91-
673762.
Ungt par með barn á leiðinni óskar eft-
ir 2-3 herbergja íbúð til leigu. Örugg-
ar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma
91-45376 eftir kl. 18.
Óska eftir að taka á leigu stórt her-
bergi m/aðst. eða einstaklingsíbúð
nálægt Háskólanum. Hafið samband
í síma 93-61359.
Óskum eftir 3-5 herb. ibúð til leigu
strax á höfuðborgarsVæðinu. Reglu-
semi og skilvisar greiðslur. Símar
18866 og 652227 eftir kl. 19,_______
Erum 4ra manna fjölskylda og vantar
íbúð strax, helst undir 30 þús. Uppl. í
síma 91-687168.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Piltur utan af landi óskar eftir herbergi
til leigu strax sem næst Iðnskólanum.
Uppl. í síma 96-31223.
Verkfræðingur óskar eftir 4ra herb. íbúð
til leigu í stuttan tíma. Uppl. í síma
91-45620,___________________________
Öska eftir einstaklingsfbúö eða góðu
herb. í Hafnarfirði. Upþl. í síma
91-53052.