Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1989, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1989, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1989. 39 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 DANSSKOLI AUDAR HARALDS Suður-amerískir dansar. Frábær spor við létta og skemmti- lega tónlist. Stand- ard og gömlu dans- arnir, dansar sem alltaf halda velli. Byrjendur og fram- hald. Kennsluönnin er 12 vikur og end- ar með lokadans- leik og danskeppni fyrir þá er þess óska. Ath. 2 nýir kennslustaðir: Heilsugarðurinn, Garðatorgi 1, Garðabæ, og Ártún við Vagnhöfða. Reykjavík: Skeifan 17 (Ford-húsið), Gerðuberg, Breiðholti, KR-heimilið v/Frostaskjól. Innritun í símum 6S6522 og 31360 frá kl. 13-19 alla virka daga. Keflavík: Hafnargata 31. Innritun í síma 92-13030 frá kl. 14-19 alla virka daga. Rock'n’roll og tjútt - eldhressir tímar. Létt spor fyrir byrj- endur og þyngri fyrir framhald. Barna-, unglinga- og hjónahópar. Leikir, dans og söngur fyrir börn frá 3-5 ára, einnig undirstaða í samkvæmisdönsum. Fyrir börn 6-8 ára, 9-11 ára og 12 ára og eldri. Sam- kvæmisdansar og diskó/j assdansar. 12 danstímar og grímudansleikur. Námskeiðið endar með danskeppni fyrir þá er þess óska. Skírteini afhent sunnudaginn 8. janúar frá kl. 16-18. Afhending skírteina: Afhending fyrir alla staði er í Skeifunni 17 sunnudaginn 8. janúar frá kl. 14-18. Kennsla hefst mánudaginn 9. janúar. DAJW[ ÁUÐAR HARA „Parket”inniskór, sjónvarpsskór. Mjúkir, vel fóðraðir inniskór úr villi- rúskinni, stærðir 35-14, kr. 1.090,-. Póstsendum. Fótóhúsið Príma, Bankastræti, sími 623535. Verslun ■ Bátar Erum m/i framl. 9,9 t. bát, kvóti fylgir. Lengd 11,5 m, b. 3,8 m, d. 1,3 m. Framl. einnig 12 og 14 feta vatnabáta, 2 tonna trillur, 6, 8, 9, 15, 20 og 30 t. trillur og hraðfiskibáta, fiskeldiskör, klæðn- ingar f/fiskverkunarstöðvar, stýrishús á báta í öllum st., geymakassa, klæðn- ingar í flutningabíla, heita potta o.m.fl. Öll framl. er úr trefjaplasti. Ath. Seljum allt á föstu verðlagi skv. samningi. Góð framl., gott verð. Mark hf., s. 95-4805, Skagaströnd. Benz 280 SE ’78 til sölu, gullfallegur bíll, vel með farinn, skipti á ódýrari, fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 71252. Plymouth Turismo til sölu, ekinn að- eins 70.000 mílur, vel með farinn, fall- egur bíll, góð kjör gegn öruggum greiðslum. Uppl. í síma 44288 og 44608 e.kl. 19. Nissan Sunny 1,3 ’87 til sölu. Uppl. í síma 91-44288 og 44608 eftir kl. 19. ■ Yrnislegt Spennandi nær- og náttfatasett til nýárs- gjafa handa elskunni þinni í úrvali á alveg frábæru verði, s.s. toppar, bux- ur, korselett, babydoll, náttfatasett, bolir, sokkar, sokkabandabelti o.m.fl. Sjón er sögu ríkari. Rómeo & Júlía. averg hÚKE Odýru amerisku Cobra telefax- og afrit- unartækin komin aftur. Önnur s'end- ing uppseld, þriðja sending kemur mánudag 09.01.89. Sama lága verðið, kr. 59 þús. Dverghólar, Bolholti 4, sími 91-680360. Volvo F12 '84 til sölu, ekinn 280.000 km. Bíllinn er til sýnis hjá Landflutn- ingum. Uppl. í síma 97-81200 virka daga og 97-81676 á kv. og um he. Björn. Honda Civic '88 til sölu, blásans., ekin 11 þús. Uppl. í síma 96-23151 á daginn og 96-23895 á kvöldin. Til sölu - skipti. Hann er til sölu þessi bíll: Wagoneer ’73. Vill gjarnan skipta á stationbíl. Uppl. í síma 30723 eftir kl. 19. pmeo\ mcu ársgjöfin sem kemur þægilega á art. Stórkostlegt úrval af stökum rurum, settum o.m.fl. f/dömur. nnig frábært úrval af tækjum, stór- í og smáum, f/herra o.m.fl. Sjón er gu ríkari. Öpið 10-18 virka daga, rgardaga 10-16. Erum í húsi nr. 3,' ViíWS v/HallíPrisnlfln. sími 14448. Stórútsala.Stórútsala á sígildum kvenkápum og frökkum. Verð kr. 4.000 til 10.000. Sendum í póstkröfu. Næg bílastæði. Kápusalan, Borgar- túni 22, sími 91-23509. MflW "/, ÍKfiGflSTRDHD 5Jní 95 Hg05 . Benz 307, árg. 1980, til sölu, skipti koma til greina á bíl eða báti. Uppl. í síma 92-12260 eftir kl. 19. Marilyn Monroe sokkabuxur með glansáferð. Heildsölubirgðir: S.A. Sig- urjónsson hf., bórsgötu 14, sími 24477. Dreifing! Sjáum um dreifingu á nýárs- gjöfinni, s.s. almanökum, dagbókum o.fl. til viðskiptavina ykkar. Hafið samband í síma 985-23224. Tökum aö okkur frágang á múrverki, sprunguviðgerðir, alla smávegis múr- vinnu og viðgerðir, einnig viðgerðir á flísalögnum. Fagmenn. Sími 91-675254. Husasmiöir geta bætt við sig verkefn- um. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 666838, 79013 og 985-27044. Tek aö mér flisalagningu og múrvið- gerðir, innanhúss sem utan. Tilboð. Uppl. í síma 41707. Tveir samhentir húsasmiðir geta tekið að sér verkefni, bæði úti- og inni- vinnu. Uppl. í símum 675436 og 666737. Viö höfum opið 13 tima á sólarhring. Síminn er 27022. Opið til kl. 22 í kvöld. Smáauglýsingar DV. ■ Ökiikennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Kristján Sigurðsson, s. 24158, Mazda 626 GLX ’88, bílas. 985-25226. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX 88, bílas. 985-27801. Jóhanna Guðmundsdóttir. s. 30512, Subaru Justy ’88. Gunnar Sigurðsson, s. 77686. Lancer ’87. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Már borvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny Coupé ’88. Snorri Bjarnason, s. 74975, Toyota Corolla ’88, bílas. 985-21451. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Eggert Garöarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. R-860. Siguröur Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Öll prófgögn og öku- skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006 Guðjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Gylfi K. Sigurösson kennir á Mazda 626 GLX '88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Mercedes Benz. Ökuskóli, öll prófgögn. Æfingatímar fyrir þá sem eru að byrja aftur. Vagn Gunnarsson, sími 52877. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 EXE ’87, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940.________ Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX ’88, útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng- in bið. Sími 72493. Til sölu Persónulegt dagatal l989.Tökum tölvu- myndir í lit á staðnum og myndin er tilb. á dagatala á ca 3 mín. Tökum einnig eftir ljósm., aðeins kr. 900. Tölvulitmyndir, Kringlunni (göngug. 1. hæð v/byggt og b.). S. 623535. ■ Bflar tfl sölu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.