Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1989, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1989, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1989. 45 Skák Jón L. Árnason Ungur kínverskur skákmeistari, Ye Yongcuang, náöi stórmeistaraáfariga á opna mótinu í Belgrad á dögunum - með aöstoð heilladisanna. Sjáiö lokastööuna úr skák hans við sovéska stórmeistarann Makarichev sem haíöi hvítt og átti leik: Makarichev, sem var liðsstjóri sovésku sigursveitarinnar á ólympíumótinu í Þessalóniku, fann enga vöm gegn fram- rás svörtu peðanna og gafst þvi upp. Það hefði hann ekki átt að gera því að staðan er dautt jafntefli! Sovéska stórmeistaranum sást yfir að eför 80. Be7 Kc3 81. Ka2 b3+ 82. Ka3 Kc2 83. Bf8 c5 85. Be5 Bd3 86. BfB c4 getur hann haldiö stöðunni meö 87. Kb4! b2 88. Bxb2 Kxb2 89. h7 Bxh7 90. Kxc4 og síðasta peðið er fallið. Makarichev er ekki sá fyrsti sem gefst upp í jafnteflis- stöðu. „Enginn vinnur skák með þvi að gefa hana,“ segir máltækið. Bridge ísak Sigurðsson Oft sést mönnum yfir mjög einfaldar vinningsleiöir og spil dagsins er dæmi um þaö. Spilið liggur að visu frekar illa en það á ekki að koma í veg fyrir vinning- inn í þessu spili. Það kom fyrir í tvímenn- ingskeppni og aðeins einum manni tókst að vinna 6 hjörtu á spihð. Útspil vesturs var hjartasjöa og austur hendir spaða- fjarka. Skoðaöu fyrst aðeins hendur norðurs og suðurs og athugaðu hvort vinningsleiðin blasir ekki við: • * ÁG1063 V KG ♦ 1042 + DG8 * 872 V 7654 ♦ 73 + K976 * KD954 V -- ♦ DG98 + 10543 V ÁD109832 ♦ ÁK65 + Á2 Austur vestur blönduðu sér ekkert inn í sagnir og N/S melduðu sig rólega upp í 6 hjörtu. Sumir suðurspilarar hentu tígh í spaðaás og tóku laufsvíninguna og voru einn niður. Nokkrir aðrir spilarar í sæti suðurs tóku á ás og kóng í tígli og spiluðu meiri tigli og sameinuðu þar með mögu- leikana á 3-3 legu í tígh og laufsvíningu sem átti að vera Ul vara ef tíguUinn brotn- aði ekki 3-3. En aðeins einn sagnhafl í sæti suðurs fann hina einfoldu vinnings- leið aö spUa laufás og meira laufi í öðrum slag og kasta síðan tveimur tíglum í spaðaás og laufdrottningu. Eina raun-1 verulega hættan í þeirri spilamennsku er að vestur eigi aðeins 2 lauf. 01! Smáauglýsing í Helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17 föstudag!!! 27022 Hvaða tegund af blönduðu salati ert þú aö gera? Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvUið simi 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 6.-12. jan. 1989 er í Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en tU kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er opið mánudaga til flmmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá - kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er iyfjafræðingur á bak-- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá ki. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga ki. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá ki. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsia frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 9‘85-2á221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sfma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsólmartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga ki. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alia daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtaii og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra heigidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 6. janúar. Slysfarir viö ísland á árinu 1938 Drukknað hafa 45 manns á árinu og er það fyrir ofan meðallag frá því árið 1928. ___________Spakmæli_____________ Gaman væri ef karlmenn væru að staðaldri jafnþolinmóðir og þegar þeir bíða eftir að laxinn bíti á hjá þeim. Waughn Monroe Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- timi safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Lokað um óákveðinn tíma. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. ki. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi. fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Lau- garnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga ki. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn Islands er opiö laugar- daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir fyrir skólafólk i síma 52502. Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 13.30-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. . Hafnarfiörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, ■ Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, simar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá ki. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum. sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Sljömuspá____________________________ Spáin gildir fyrir laugardaginn 7. janúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): í dag sérðu liklega hveijir em sannir \dnir og hveijir ekki. Vertu ekki óþolinmóður að bíða eftir ákveðnum úrlausnum. Anaðu ekki að neinu. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það er margt sem þú getur nýtt þér í dag. Fáðu fólk til fylg- is við þig. Hreinsaðu til ef um einhver vandamál er að ræða. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú hefur ekki mikinn tíma til að íhuga málin. Annaðhvort er að hrökkva eða stökkva. Hlutimir gerast hratt í dag. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú ættir að reyna að nýta þér tækifæri sem þér býðst og ert lengi búinn að bíða eftir. Nýttu daginn til endumýjunar. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Reyndu að gagnrýna ekki fyrr en allt er komið í ljós. Penging- ar geta valdið rifrildi á heimilinu. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Það getur verið að aðrir ráði hraðanum en reyndu að stjóma ' sjálfur. Þú getur nýtt þér hugmyndir og sjönarmið annarra. Happatölur em 7, 24 og 36. Ljónið (23. júIí-22. ágúst): Því fyrr sem þú byrjar því betra. Dagurinn lofar góðu, sér- staklega hvað varðar fréttir. Farðu vel yfir allt sem viðvíkur starfinu. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): í ákveðnum félagsskap ertu mjög afslappaöur. Varastu að ljóstra einhverju upp sem ekki ætti að fréttast. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú kannt að verða undir þrýstingi frá öðmm. Vertu sérstak- lega á verði gagnvart sakleysislegum spumingum. Lifið er stundum dýrt. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það ríkir vingjamlegt andrúmsloft í kringum þig. Viðskipti og verslun ganga sérstaklega vel í dag. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það verður erfitt að ná samkomulagi í dag og það ríkir spenna í loftinu. Láttu aðra sjá um sín mál. Happatölur em 1, 22 og 27. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Fjármálin stefna í rétta átt hjá þér. Fjarlægir hlutir og ferða- lög em mikiö til umræðu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.