Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1989, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1989, Blaðsíða 30
46 FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1989. SJÓNVARPIÐ 18.00 Gosi (2). Teiknimyndaflokkur um ævintýri Gosa. Leikraddir Örn Árnason. 18.25 Lif i nýju Ijósi (21). (II était une fois.. la vie). Franskur teikni- myndaflokkur um mannslikam- ann, eftir Albert Barrillé. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Austurbæingar. Ellefti þáttur. Breskur myndaflokkur i léttum dúr. 19.25 Búrabyggð. Breskur teikni- myndaflokkur úr smiöju Jims Henson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Annáll islenskra tðnlistarmynd- banda. Fyrri hluti. Sýnd verða nokkur myndbönd frá árinu 1988 21.00 Þingsjá. Umsjón Ingimar Ingi- marsson. 21.20 Dr. Alexander Jóhannesson. Heimildarmynd um dr. Alexander Jóhannesson, fyrrverandi rektor Háskóla íslands, gerð af Frank Ponzi. 22.20 Viðtal við HorstTappert. Arthúr Björgvin Bollason ræðir við þýska leikarann Horst Tappert, þann er leikur Derrick lögregluforingja. 22.30 Derrick. Þýskur sakamála- myndaflokkur með Derrick lög- regluforingja. 23.30 Fjórir félagar. (Four Friends.) Bandarisk biómynd frá 1981. Leikstjóri Arthur Penn. Aðalhlut- verk Craig Wasson, Jodi Thelen, 1.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 15,35 Smiley. Fátækur, ástralskur drengur gengur i lið með nokkrum piltum sem snapa sér hvers kyns vinnu til að safna peningum fyrir reiðhjóli. Þegar stráksi nær lang- þráðu takmarki tekur faðir hans féð og notar það til að gera upp gamlar sakir við spilafélagana. Aðalhlutverk: Colin Petersen, Ralph Richardson, Chips Rafferty og John McCallum. 17.10 Dotta og jólasveinninn. I þess- um þætti ferðast Dotta um viða veröld i fylgd með jólasveininum. Leikraddir: Sólveig Pálsdóttir, Randver Þorláksson og fleiri: Cori Films. 18.25 Pepsi popp. íslenskur tónlistar- þáttur það sem sýnd verða nýj- ustu myndböndin, fluttar ferskar fréttir úr tónlistarheiminum, viðtöl, getraunir, leikir og alls kyns uppá- komur. Þátturinn er unninn í sam- vinnu við Sanitas hf., sem kostar gerð hans. Umsjón: Helgi Rúnar Oskarsson. Kynnar: Hafsteinn Hafsteinsson og Nadia K. Banine. 19.19 19:19. Fréttir og fréttaskýringa- þáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 I helgan stein. Léttur gaman- myndaflokkur um fullorðin hjón sem setjast í helgan stein. Aðal- hlutverk: Paul Dooley, Phyllis Newman og Alan Voung. Þýð- andi: Ásthildur Sveinsdóttir. Uni- versal. 20.55 Maraþondansinn. Leikfélag Reykjavikur frumsýndi þennan söngleik í veitingahúsinu Broad- way þann 29. desember síðastlið- inn. Verkið er byggt á sögunni „They Shoot Horses, Don't They?" 21.35 Sjóræningjarnir i Penzance. Pirates of Penzance. Söngleikur sem gerist í kringum 1885. Mikil fagnaðarlæti hafa brotist út um borð í sjóræningjaskipi einu þegar áhöfninni bætist liðsauki - hins unga nýgræðings, Frederics. Fóstra Frederics, sem nú er kokkur og þvottakona áhafnarinnar, hafði fengið þau tilmæli frá föður drengsins að hann skyldi verða flugmaður. Aðalhlutverk: Angela Lansbury, Linda Ronstadt og Ke- vin Kline. 23.20 Lög gera ráö fyrir... Penalty Phase. 00.50 Velkomin til Los Angeles. Wel- come to L.A. Ungur daegurlaga- smiður kemur til Los Angeles til að ganga frá plötusamningi. Kon- ur hrífast mjög af rómantískum söng hans og margar falla fyrir honum, grunlausar um hvílíkan Casanóva söngvarinn hefur að geyma. Margslungin mynd gerð af leikstjóranum Robert Altman. Aðalhluverk: Keith Carradine, Sally Kellerman, Harvey Keitel, Geraldine Chaplin, Lauren Hutton og Sissy Spacek. Leikstjóri: Alan Rudolph. Framleiðandi: Robert Altman. Þýðandi: Ásgeir Ingólfs- son. MGM 1977. Sýningartími 100 mín. Ekki við hæfi yngri barna. Lokasýning. 2.30 Dagskrárlok. SK/ C H A N N E L 12.00 Önnur veröld. Bandarísk sápuópera, 13.00 Borgarljós. Viðtöl við frægt fólk. 13.30 Thailand. Ferðaþáttur. 14.00 Ritters Cove. Ævintýramynd. 14.30 StarCom.Teiknimynd. 15.00 Niðurtalning. Vinsældalistapopp. 16.00 Þáttur D.J. Kat. Barnaefni og iónlist. 17.00 GidgeLGamanþáttur. 17 30 Mig dreymir um Jeannie. 18.00 Köngulóarmaóurinn. Ævintýraþáttur. 18.30 Manimal. Sakamálaþáttur. 19.30 Tiska. 20.00 Bridge For Clara og The Magic Shop. Tvær kvikmyndir. 21.38 Skiöi.Nýjustu fréttir af skiða- mótum. 21 45 Amerískur fótbolti. 22.45 flall.Paris til Dakar. 23.00 Poppþáttur. 24.00 Jasshljómleikar. T.00 James Baldwin.. 2.00 Art Blakey. Jass. 2.40 Nýjasta tækni og visindi. 2.45 Tónlist og landslag. Fréttir og veður kl. 17.28, 17.57, 18.28, 19?27. 19.58, 21.33 og 23.57. grimskirkju. Meðal gesta eru leik- ararnir Rúrik Haraldsson og Ragnheiður Steindórsdóttir, Ag- nes Löve pianóleikari, Þuríður Pálsdóttir söngkona, Mótettukór Hallgrimskirkju og HörðurÁskels- son söngstjóri. (Endurtekinn frá jóladegi.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12 45 i Undralandi. með Lísu Páls Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábendingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægur- málaútvarpsins og i framhaldi af því gefur Hilmar B. Jónsson hlustendum holl ráð um helgar- matinn. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Öskar Páll Sveins- son. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Sigriður Einarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af Sjónvarp kl. 21.20: Maðurinn sem gaf drauinum vængi Dr. Alexander Jóhannesson beitti sér fyrir stofnun Happ- drættis Háskólans og var forystumaður um byggingafram- kvæmdir Háskólans auk annarra framfaramála. Hann var háskólarektor í tólf ár, lengur en nokkur annar. í kvöld verður sýnd ítarleg heimildarmynd sem Háskóii íslands hefur látið gera í tilefni aldarafmælis Alexanders. Birtar verða svipmyndir frá æviferh hans, starfl og verkefnum og tekin eru viðtöl við marga samferðamenn. Sjónvarp kl. 22.20: Viðtal við Derrick Arthúr Björgvin Bollason, fréttaritari RÚV í Evrópu, hitti nýlega þá Horst Tappert, sem leikur Derrick, og félaga hans sem leikur Harry Klein. Viðtahð var tekiö í Þýskalandi og verður sýnt á undan fyrsta þættinum í kvöld í nýrri þátta- röð um lögregiuspæjaraparið. íslenskir sjónvarpsáhorfend- ur fá þarna tækifæri til að kynnast persónunum og sjá hvernig þær koma fyrir sjónir í raunveruleikanum. Derrickþátturinn byrjar svo klukkan 22.35. . -ÓTT Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miðdegisságan: „Æfingatimi" eftir Edvard Hoem. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson les þýðingu sína (2). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jak- obsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að lokn- um fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Stefnumót. Ingu Eydal við Ell- en Einarsdóttur og Rafn Hjaltalin. (Frá Akureyri) (Endurtekið frá nýársdegi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 1615 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 „Eldfuglinn", balletttónlist eftir Igor Stravinsky. Sinfóníuhljóm- sveitin í Montreal leikur; Charles Dutoit stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 9.45.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningar- mál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatiminn. (Endurtek- inn frá morgni.) 20.15 Frá aðventutónleikum i Lang- holtskirkju 27. nóvember sl. Lúðrasveitin Svanur leikur lög eft- ir ýmsa höfunda. Stjórnandi: Ro- bert Darling. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Góðvinafundur. Jónas Jónas- son tekur á móti gestum í Hall- mannlifi til sjávar og sveita og þvi sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð i eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Frásögn Arthúrs Björgvins Bollasonar frá Þýskalandi og fjöl- miðlagagnrýni Einars Kárasonar á sjötta tímanum. Ödáinsvallasaga endurtekin frá morgni kl. 18.45. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram island. Dægurlög með islenskum flytjendum. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilmarsson kynnir tíu vinsælustu lögin. (Einnig útvarpað á sunnu- dag kl. 15.00.) 21.30 Fræðsluvarp: Lærum þýsku. Þýskukennsla fyrir byrjendur á vegum Fjarkennslunefndar og Bréfaskóla islands. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 22.07 Snúningur. Stefán Hilmarsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Rokkog nýbylgja. Skúli Helga- son kynnir. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 03.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Sagð- ar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00. 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00,22.00 og 24.00. 8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Aust- urlands. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist- in allsráðandi. Siminn er 611111. Fréttir kl. 14 og 16. Potturinn kl. 15 og 17. Bibba og Dóri milli kl. 17 og 18. 18.00 Reykjavik síðdegis - Hvað finnst þér? Hallgrímur og Stein- grímur svara í síma 611111. Föstudagur 6. janúar - þrettándi dagur jóla 19.00 Meiri músik og minna... 20.00 islenski listinn. 40 vinsælustu lög vikunnar með Ólöfu Marín. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á nætur- vakt. 2 00 Freymóður T. Sigurðsson. Stjörnufréttir klukkan 10, 12, 14 og 16. 17.00 is og eldur. Þorgeir Ástvalds- son og Gisli Kristjánsson, tal og tónlist. Stjörnufréttir klukkan 18. 18.00 Bæjarins besta. Kvöldtónlist til að hafa með húsverkunum og eftirvinnunni. 21.00 í seinna lagi. Tónlistarkokkteill sem endist inn í draumalandið. 1.00 Næturstjörnur. Fyrir vakta- vinnufólk, leigubilstjóra, bakara og nátthrafna. ALFA FM-102,9 15.00 í miöri viku. Endurtekið frá mið- vikudagskvöldi. 17.00 Blandaður þáttur með tónlist, u.þ.b. hálftima kennslu úr orðinu og e.t.v. spjalli eða viðtölum. Umsjón: Halldór Lárusson og Jón Þór Eyjólfsson. 19.00 Alfa með erindi til þín. Frh. 20.00 Inn úr ösinni. Endurtekið frá miðvikudegi. 22.00 KÁ-lykillinn. Blandaður tónlist- arþáttur með plötu þáttarins. Orð og bæn um miðnætti. 00.20 Dagskrárlok. FM 101,8 12.00 Ókynnt öndvegistónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson leikur hressi- lega helgartónlist fyrir alla aldurs- hópa. 17.00 Kjartan Pálmarsson I föstu- dagsskapi með hlustendum og spilar tónlist við allra hæfi. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson leikur blandaða tónlist. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar stendur til klukkan 4.00 en þá eru dagskrárlok. Hljóðbylgjan Reykjavík FM 95,7 17.00 Hafdís Eygló Jónsdóttir segir frá þvi helsta sem er að gerast um helgina og spilar skemmtilega tónlist. 19.00 Góð ókynnt tónlist með kvöld- matnum. 20.00 Jóhannes K. Kristjánsson er alltaf I góðu skapi og það heyrir þú svo sannarlega á föstudags- kvöldi. Tónlist eins og hún gerist best og óskalagasíminn er 625511. 24 00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. Þær gerast ekki mikið betri. 4.00 Dagskrárlok. 16.00 FB. Auðunn, Þór og Villi i um- sjón Arnars. 18.00 MR. Tryggvi S. Guðmundsson. 19.00 MR. Guðrún Kaldal. 20.00 MS. Sigurður Hjörleifsson og Sigurgeir Vilmundarson. 21.00 MS. Harpa Hjartardóttir og Alma Oddsdóttir. 22.00-24.00 FÁ. Tónar úr gröfinni i umsjá Sigurðar og Kristins. 18.00-19.00 Hafnarfjörður í helgar- byrjun. Leikin létt tónlist og sagt frá menningar- og félagslífi á komandi helgi. 22.00-24.00 Útvarpsklúbbur Flens- borgarskóla lætur gamminn geisa. 13.00 Reynir Smári & Steinar K. 16.00 Jóna de Groot. 19.00 Fés. Guðlaug Rósa Kristins- dóttir. 21.00 Múrverk. Kristján Freyr Kiesel. 24.00 Næturvakt. Baldur Bragason. Hljóðbylgjan Aknreyri Peter Strauss leikur dómarann sem fær til meðferóar mjög erfitt mál morðingja og nauðgara. Stöð 2 kl. 23.20: Lög gera ráð fyrir Á að dæma morðingjann og nauðgarann eða láta hann lausan vegna tæknilegra lagakróka? Þessu vandamáli stendur dómarinn Kenneth Hofíman (Peter Strauss) frammi fyrir - meira að segja rétt fyrir dómarakosningar í ríki þar sem fólkiö vill að stórglæpamenn fái þungar refsingar. í myndinni er lýst miklum sálarátökum og blandast pólit- ík í málið. Tekist er á við viðkvæma þætti réttvísinnar þar sem reynir mjög á samvisku og réttlætiskennd dómarans. Leikstjóri þessarar myndar er hinn þekkti Breti, Tony Richardsson, sem hefur fengið óskarsverðlaun en handrits- höfundurinn er Gale Patrick Hickman sem er lögfræði- menntaður. Handritið þykir mjög gott. -ÓTT Sjónvarp kl. 20.35: Poppannáll í Sjónvarpinu verða sýndir tveir þættir með íslenskum poppmyndböndum sem voru gerð á árinu 1988. Fyrri þáttur- inn er í kvöld en sá seinni þann 13. jan. í þáttunum verður einnig íjaliað um plötuútgáfu og annaö sem tengist popp- heiminum á íslandi. Dómnefnd skoðaði öll myndbönd sem voru gerð á árinu og vaidi eitt þeirra sem myndband ársins. Dómnefndina skipuðu þeir Ragnar Bjarnason söngvari, Valgarð Guðjóns- son, fyrrum söngvari Fræbbblanna, skáldiö og rithöfundur- inn Sjón og Sveinn Guðjónsson blaðamaður. í lok seinni þáttarins spjallar nefndin um myndböndin sem hún skoð- aði og þá veröur vinningslagið sýnt. Umsjónarmaöur þáttanna er Gunnar Már Sigurfinnsson og Kristín Erna Arnardóttir stjórnaði upptöku. -ÓTT I myndinni Fjórir félagar kemur tíðarandi sjöunda áratug- arins í Bandarikjunum vel fram. Sjónvarp kl. 23.30: Fjórir félagar Árið 1960 eru sex ár liðin frá því að Danilo Prozor kom til East Chicago í Indíana frá Júgóslaviu meö móður sinni. Hann er að útskrifast úr gaggó ásamt þremur vinum sínum, Tom, David og Georghiu, fallegustu stúlku fylkisins. Stúlk- an er hrifinn af Danilo. En hann er ekki tilbúinn til kynlífs og neitar henni. Georghia snýr sér þá að Tom og þegar Danilo kemst aö því verður hann sár en hann fer í mennta- skóla og kynnist systur herbergisfélaga síns. í myndinni er greint frá lífi þessara fjögurra vina og tíðar- andi sjöunda áratugarins kemur vel fram - einn er kvaddur í herinn til Víetnam, fólk giftist þótt það sé ástfangið af öðrum o.s.frv. Krakkarnir eiga í innbyrðis deilum en verða alltaf sömu góðu vinirnir í gegnum súrt og sætt. í lokin hafa þau öll fundið sjálf sig en til þess var leikurinn gerður. Kvikmyndahandbókin gefur myndinni góða dóma og seg- ir hana kraftmikla og lýsa tilfinningum á fallegan hátt auk þess sem hún telur hana „undursamlega gamaldags" - vel heimfærðaásjöundaáratuginn. -ÓTT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.