Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1989, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1989, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 16. MARS 1989. 3 dv Fréttir Svalbarðseyrarmálið: Iðnaðarbanki fellir niður eina kröfuna Gyifi Kristjánssan, DV. Akureyri: Iðnaðarbankinn hefur fellt niður allar kröfur á hendur einum bænd- anna sem gengú í fjárhagsábyrgðir fyrir Kaupfélag Svalbarðseyrar gagnvart bankanum á sínum tíma. Samkvæmt heimildum DV mun bankinn ekki hafa treyst sér til þess að fylgja þessum kröfum eftir eða því að þær myndu ná fram að ganga fyr- ir dómi. Bankinn tók því þessa af- stöðu og mun einnig hafa greitt allan kostnað bóndans vegna þessa máls. Samkvæmt öðrum heimildum DV mun þetta vera sjálfstætt mál og ekki standa til að fella niður kröfur Iðnað- arbankans á hendur hinum bændun- um sem eru í ábyrgðum fyrir KSÞ gagnvart bankanum. Þingfundur í dymbilviku Þing mun verða í dymbilvikunni. Síðasti þingdagur fyrir páskaleyfi þingmanna verður 22. mars eða dag- inn fyrir skírdag. Páskafrí þing- manna stendur yfir í 11 daga og koma þeir aftur til starfa 3. apríl. Sam- kvæmt dagskrá þingsins, sem gefin var út í haust, á þingi síðan að ljúka rúmum mánuði síðar eða 6. maí. -gse Eldur í Glæsibæ Eldur varö laus í rush í kjallara verslunarhússins Glæsibæjar skömmu eftir miðnætti í fyrrinótt. Slökkvihði gekk greiðlega að slökkva eldinn. Mikinn reyk lagði frá eldin- um og tók nokkra stunda að reyk- hreinsa húsið. Eftir er að kanna skemmdimar en tahð er aö þær séu ekki mjög miklar. -sme OPIÐ Grandagarði 2, Rvík., sími 28855 Sterkir og hlýir snjósleða- gallar. Loðfóðraðir snjósleðagallar með tvöfaldri ísetu og ytra byrði úr vatnsheldu nylonefni. Hlýir, þægilegir, sterkir og endingargóðir. Hún er komin aftur! NORDMENDE MS 3001 hljómtækjasamstæðan Óskastæða fermingarbarnanna, sem seldist upp á met tíma ! 2 x 50W magnari með 2x5 banda tónjafnara, hinum frábæru Surround System hljómgæðum og fjarstýringu, hálfsjálfvirkur reimdrifinn plötuspilari, útvarp með FM stereo, MW og LW móttökum, sjálfleitara og 8 stöðva minni, tvöfalt segulband með hraðupptöku, síspilun o. fl., fullkomnum þriggja geisla spilara með sjálfvirku leiðréttingarkerfi, 20 laga minni, 0,6 sek. skiptibúnaði o. m. fl. og 2 hátölurum í viðarkössum. Frábært fermingartilboð: Aðeins 39.980,- kr. eða 36.980,- með geislaspilara f greiðslukjör til allt að 12 mán. Við tökum veí á móti þér ! Umboðsmenn meö Nordmende 3001 hljómtækjasamstæöu: Radfónaust Hegri Kf. Þingeyinga Frístund Stapafell Akureyri Sauöárkróki Húsavík Njarövík Keflavík Samkaup Straumur Blómsturvellir Stálbúöin Rafvirkinn Vöruhús K.Á. Mosfell Kjarni Njarövík ísafiröi Hellissandi Seyöisfiröi Eskifiröi Selfossi Hellu Vestm.eyjum Brimnes Vestm.eyjum Húsiö Stykkishólmi PC tölvan Akramesi Eyco Egilsstööum Rafw. Sv.Guöm. Egilsstöðum Tónspil Neskaupstaö Kf. Borgfirðinga Borgarnesi I1!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.