Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1989, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1989, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 16. MARS 1989. Viðskipti Stórlúða á 800 krón ur kílóið í London Sundurl. eftir tegundum: Selt magn kg Verð í erl. mynt Meðalverð pr. kg Söluverð ísl. kr. Kr. pr. kg Þorskur 2.416,00 5.174,20 2,14 146.341,54 60,57 Ýsa 2.060,00 4.650.00 2,26 131.529,82 63,85 Ufsi 10.840,00 20.079,35 1,85 567,827,69 52,38 Karfi 426.703,00 885.956,48 2,08 25.059.494,52 58,73 Koli 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 Grálúða 3.00 3,00 1,00 84,95 28,32 Blandað 13.326,00 20.799,08 1,56 587.816,67 44,11 Samtals 455.348,00 936.662,11 2,06 26.493.095,20 58,18 Karfi seldur úr gámum og fiskiskipum í Þýskalandi 1986 1987 1988 1989 Mán.: Tonn DM/kg Tonn DM/kg Tonn DM/kg Tonn DM/kg Jan. 976 3,45 1.398 2,83 1.138 3,39 1.327 3,85 Febr. 1.461 2,28 2.129 2,37 2.310 2,31 Mars 2.168 2,78 2,471 2,21 3.053 2,43 Apríl 2172 2,06 2.989 2,31 1.826 2,16 Maí 441 2,28 1.204 2,20 770 2,42 Júní 250 2,58 811 2,39 633 2,98 Júlí 597 1,64 666 2,07 576 1,84 Ágúst 1.142 1,96 515 1,35 817 2,44 Sept. 2.405 2,06 776 2,20 1.557 2,40 Okt. 1.913 2,70 1.383 2,39 1.931 2,45 Nóv. 1.337 2,55 1,173 2,71 2.230 2,61 Des. 1.449 2,74 1.561 2,62 1.712 2,75 Samtals 16.312 2,43 17.076 2,36 18.554 2,50 Ufsi seldur úr gámum og fiskiskipum í Þýskalandi 1986 1987 1988 1989 Mán.: Tonn DM/kg Tonn DM/kg Tonn DM/kg Tonn DM/kg Jan. 180 2,63 864 2,73 278 2,91 345 3,08 Febr. 238 1,60 452 1,83 165 1,86 Mars 105 1,82 317 2,43 306 2,16 Apríl 324 2,18 988 2,40 248 2,03 Maí 184 1,84 261 2,02 264 1,48 Júní 190 2,15 429 2,31 411 1,70 Júlí 402 1,71 443 2,12 159 1,99 Ágúst 362 1,88 236 1,67 417 1,89 Sept 774 1,99 84 2,15 393 2,25 Okt. 677 2,31 272 2,39 659 2,01 Nóv. 640 2,56 270 2,28 696 1,96 Des. 1.199 2,43 352 2,12 536 2,38 - Samtals 5.276 2,18 4.969 2,29 4.533 2,06 Bretland Að undanfómu hefur aðallega ver- ið seldur fiskur úr gámum í Bret- landi. Verðið hefur veriö svipað að undanfomu, hefur meðalverðið ver- ið rétt innan við 70 krónur kílóið. Þriöjudaginn 14. mars vom seld 349 tonn fyrir 24,642 millj. kr., meðalverð í £ 0,78 kílóið eða kr. 70 kílóið. Verð á þorski var 67,44 kr. kg. Verð á ýsu 79,72 kr. kg. Verð á kola 91,56 kr. kg og verð á grálúðu 96,35 kr. kg. Þýskaland Bv. Sturlaugur Böðvarsson seldi í Bremerhaven alls 207 lestir fyrir 13,644 millj. kr. Meðalverð var 63,86 kr. kg. Bv. Vigri seldi einnig afla sinn í Bre- merhaven alls 248 lestir fyrir 12,848 millj. kr„ meðalverð 51,77 kr. kg. Meðalverð úr þessum tveim sölum er eins og eftirfarandi tafla sýnir: Bv. Guðbjörg seldi afla sinn í Bre- merhaven 13.-14. mars 1989, alls 314 tonn, fyrir 20,134 millj. kr„ meðal- verð 64,05 kr. kg. Bv. Víðir seldi afla sinn í Bremer- haven 15. mars 1989, alls 225 lestir, meðalverð 70 kr. kg. Alls seldist afl- inn fyrir 15,750 millj. kr. Búist er við sæmilegu verði nú fyrir páska, ekki síst vegna þess að bræla hefur verið á Norðursjávarmiðum. Hér fylgja töflur sem sýna verð- þróun í erlendri mynt síöustu árin á karfa og ufsa. Fiskmarkaðir Ingólfur Stefánsson Lítið af ýsu í London Upp úr mánaðamótunum barst allmikið af fiski frá Noregi á markað- inn í Billingsgate, á einum degi kom 201 tonn af skelfiski, af ferskum laxi komu 23 tonn, 1 tonn af rækju, 4 tonn af frosnum skötubörðum og 700 tonn af karfa. í gegnum North Skields bárust með ms. Astra 3200 kassar af ferskri síld, 600 öskjur af frosinni síld, 51 kassi af ferskri ýsu, 73 kassar af frosinni rækju og 2000 kassar af blönduðum fiskafurðum. Lítið hefur verið af ýsu á markaðnum en nægi- legt framboð af þorskflökum og taiið er að svo verði fyrst um sinn, bæði frá Skotlandi og íslandi. Norska síld- in var ekki fyrsta flokks en stærðin var góð. Síld var einnig frá Thems, þannig var of mikið af síld á mark- aðnum. Lúðan í tæplega 800 kr. kílóið í London Á markaðnum var nokkuð af lúðu sem komið hafði flugleiöis, seldist hún á góðu verði. Smærri lúðan var á 2,5 sterlingspund lb. eöa um 490 kr. kílóið. Stærri lúðan seldist á 4 £ lb. eða 790 kr. kg. Besta verðið fékkst fyrir 8-10 kg lúðuna. Mikið barst af skoskum laxi en verðið var í meðal- lagi. Nprski laxinn var á heldur betra verði. í Skotlandi og á Shetlandseyj- um verður nú haldið áfram að slátra laxi og búist er viö heldur batnandi verði. Til reykhúsanna bárust þenn- an umrædda dag 9 tonn af laxi. Framleiðsla Skota 1988 varð 18.000 lestir og stefnt er að því að fram- leiðslan verði 31.000 lestir 1989 (Fish Trader). Útflutningur Breta á laxi var 1988 alls 7000 lestir af ferskum og frosnum laxi. Innflutningur til Bretlands 1988 varð 2.700 lestir. Inn- flutningurinn var aðallega Atlants- hafslax. Af þessum innflutningi kom frá Noregi 1.641 lest, 3000 tonn af frosnum Kyrrahafslaxi og 1000 tonn af Atlantshafslaxi. Útflutningur Breta af laxi var 7000 lestir, af þeim útflutningi fóru 4000 lestir til Frakk- lands. (Business and Trade Statistics Ltd.) Lax lækkar í verði á Spáni Um mánaðamótin síðustu barst allmikið af laxi á markaðinn í Madrid, þó sérstaklega á Bama Mercant Madrid. Laxinn hefur lækk- að allverulega í verði og er hann á svipuðu verði og urriði. Nokkrir kaupmenn hafa flutt inn lax frá Chile og er það frosin vara. Flutningskostnaður er 1,9 $ á kfió. Flutt voru inn til markaðanna í Madrid aUs 246 tonn. Ein er sú teg- und sem keppir viö laxinn og er það „gullbrassen" en hann selst á 145 til 150 n.kr. kg. Annar sá fiskur, sem er í háu verði, er sandhverfan en verðið á henni er frá 120 til 190 n.kr. kg. Hæsta verðið hefur fengist fyrir þess- ar tegundir á markaðnum í Barce- lóna og Madrid. Rússar vinna fisk fyrir Kanann Rússar vinna fisk fyrir amerisk fisk- veiðifyrirtæki. Er íslenskt fyrirtæki að komast í sömu aðstöðu? í tíu ár hafa Rússar og Ameríkanar haft samvinnu um nýtingu fiski- j stofna innan 200 mílna fiskveiðilög- sögunnar í Barentshafi, eftir því sem segir í rússneska tímaritinu „Ry- bonjo Khozjanysto" (Fiskveiðar). Þegar Bandaríkin færðu út fiskveiði- lögsögu í Barentshafi í 200 mílur misstu Rússar mikið af fengsælum fiskimiðum. Við útfærsluna urðu mikil vandræði með nýtingu aflans sem Ameríkumenn veiddu þar. Am- erískt fiskveiðifyrirtæki fékk þá leyfi fyrir því að rússnesk verksmiðjuskip mættu vinna afla amerísku skip- anna. Það var ameríska fiskveiðifé- lagið Barry Fisher sem hafði þama stóran flota og hafði ekki tök á að vinna úr aflanum. Þrátt fyrir kalda stríðið, sem var í algleymingi um þetta leyti, varð samkomulag um þetta fyrirkomulag. Fyrsta árið var unnið úr 800 tonnum en nú er unnið úr 250.000 tonnum. Fiskaren. Daglega verðhækkanir á sælgæti Gyffi Kristjánsson, DV, Akureyri: Samkvæmt upplýsingum frá Neyt- endafélagi Akureyrar og nágrennis segja verslunareigendur á Akureyri að verðhækkanir á sælgæti séu nú daglegur viöburður. Neytendafélagið framkvæmdi verðkönnun á sælgæti, gosdrykkjum og „skyndibitamat“ á Akureyri fyrir skömmu. Gosdrykkir vom nær und- antekningarlaust á sama verði í verslununum og ekki var mikill verðmunur á sælgæti. Erfitt er með samanburð á hamborgumm og sam- lokum vegna þess að misjafnt er hversu mikið er lagt í þessar tegund- ir. Verð var lægst í 7 tilfellum í Nætur- sölunni, í 6 tilfellum í Shell-nesti við Hörgárbraut, 4 tilfellum í ísbúðinni, þrívegis í Essó-nestunum við Leiru- veg og Hörgárbraut og í einu tilfelli í Borgarsölunni. Sandkom húsavillt? Timinn hirti fyrrívikunni dularfulltvið- tahdðsendibíl- stjóra.Sendi- bíLstjórinn sagöiíviðtal- inuaðhann hefðikvöldið áðurenÁvöxt- un var lýst gjaldþrota farið á skrif- stofur fyrirtækisins að beiðni Ár- manns Reynissonar og ckið þaðan dularfuilum skrifstofúgögnum og fleiru. Hann segist hafa ekið dótinu í heimahús í Reykjavik. Með fréttinni birtist mynd af húsi við Laugaveg í Reykjavik - þó ekki því húsi sem Avöxtun hafði'starfsemi sína í. Ekki er enn vitaö hvort um myndabrengl var aö ræða eða hvort sendibílstjór- inn var pantaður í allt annað hús en Avöxtunarhúsið þetta umrædda kvöld og að beiðni einhvers annars en Armanns og hann hafl því verið að aka gögnum einhvers annars fyr- irtækis en Ávöxtunar. Tíminn birti tvær myndir af húsinu - bæði á for- síöu og hmsíðu - til að leggja áherslu í skugga Hrafns íkynningar- blaði Sænsku kvikmynda- stofiiunarinnar hrafnsins", niyndHi-afns Gunnlaugsson- ar, er vitnað í orðleiksfjór- ans.Þarsegir hann meðal annarsað hann ráðgeri að gera kvikmynd um Carl Mikael Bellman. Beflman var trúbador í Svíþjóðá 18. öld og hafa lög hans og þóð lifað góöulifi með sænsku þjóðinni síðan. Hrafn segist vflja gera þessa mynd í stíl myndar Woody Aflen, Kaírórósin, eða The Purple Rose of Cairo. Hratn bætir því síðan við að hann gæti vel hugsað sér Mick Jaggerí hlutverk Bellmans. Jón náði ekki i Tiedemann JónRBaltafln Magnússon og aðstoðarmenn Iianshafaekki lengináöiþann austur-þýska handboltaþjálf- ara, Tiede- mann-þrátt fyrirítrekaðar tilraumr - ef marka má íþróttafréttir. Handknattleikssambandinu, sem ræður yfir stórri skrifstofu, hefur sera sagt ekki auðnast að ná til Þjóð- veijans. Nú berast þær fréttir að iðn- aðarmaðurinn Þórður Sigurðsson, sem einmg er formaður handknatt- leiksdeildar Vais, hafi gert sér lítið fyrir og hringt í Tiedemann og boðiö honum að gerast næsti þjálfari Vals. I fiftima sinum tókst Þórði að hringja í Þjóöveijann og gera honum boð að hitta Valsmenn að máli er þeir verða á heimaslóðum þjálfarans. Þetta virt- ist vera minnsta mál fyrir Þórð en HSÍ hefur ekki komist í samband viö þjálfarann þrátt fyrír góða aðstöðu oglangantíma. MagmisarGuð- mundssonar komiramað einþeirranátt- úruvcmdar- samtaka, sem segjast berjast fyrirvelferð hvala,selja fólki ættleiðingu hvala. Þetta er siflöfl hugmynd sem gefur vel af sér. Það er kannski lausn úr efiiahags vanda um erlendis ættleiðingu annarra sjávardýra. Það gæti til dæmis kostað 10 dollara aö ættleiða þorsk úr áttatíu Og þrjú árganginum. Verölagning á karfa ogloðnu yrði sjálfsagt að vera eitthvað lægri. Ef vel tekst til ætti aö um fiska innan landhelgi okkar. Umsjón: Sigurjón Egilsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.