Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1989, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1989, Blaðsíða 26
34 FIMMTUDAGUR 16. MARS 1989. Tippað á tólf Hvenær gengur potturinn út? Þaö gengur Ula aö koma pottinum í hendur heppins eða heppinna tipp- ara. í annað skipti í röð gekk pottur- inn ekki út og því verður hann þre- faldur um næstu helgi, í fjórða skipti í vetur. Alls seldist 489.341 röð í síð- ustu viku. Fyrsti vinningur var 2.140.344 krónur og færist sú upphæð í næsta pott. Annar vinningur, 557.849 krónur, skiptist milli sjö raða sem voru með ellefu rétta og fær hver röð 79.692 krónur. Hópunum gekk frekar illa sem fyrr. ROZ og BAÞ31 fengu ellefu rétta en aðrir minna. BIS hópurinn er sem fyrr efstur með 91 stig, FALKAR eru með 89 stig, BIGGI, FYLKISVEN og ROZ eru með 87 stig en GETOG, SLÉTTBAKUR, DJÁKNAR, BOND og JÚMBÓ eru með 86 stig. Nú fer að draga til tíðinda í hópleiknum. Um næstu helgi verður 10. vikan í hópleiknum en eftir það fara slæmu vikumar að detta út. ROZ hópurinn er til dæmis með 7,8,9 og 9 sem falla út ef betur gengur. Það sama gildir um fleiri hópa. Sá fyrsti fer í fimm milljónir Það má búast við því að fyrsti vinn- ingur verði rúmlega fjórar milljónir ef draga má lærdóm af sögunni hing- að til. Það hefur gerst þrisvar sinnum áður að 1. vinningur hafi ekki gengið út tvisvar í röö, reyndar gekk það svo langt einu sinni að potturinn varð fjórfaldur. Síðan beinlínukerfið var tekið upp hafa komið fram tólfur í níu skipti. Alls eru tólfumar orðnar 28. Flestar hafa tólfurnar orðið 15, 26. desember síðastliðinn. Tvisvar sinnum hafa komið fram þrjár tólf- a. > o Mbl. Tíminn > «o 'O iT Dagur Bylgjan £ '3 </> £ Stjarnan cg o :O <7> LEIKVIKA NR.: 11 Liverpool .Brentford 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Manch.Utd .Nott.Forest 1 X 1 1 X 1 1 1 1 West Ham .Norwich 2 X 2 2 1 2 X 2 1 Coventry .Tottenham X 1 2 1 1 X 1 X 2 Luton .Sheff.Wed 1 1 X 1 1 1 1 X X Middlesbro .Derby 1 X 2 X 2 X X 2 2 Millwall .Aston Villa 1 1 1 1 1 1 1 1 2 Bournemouth .Swindon 1 2 1 1 1 1 1 1. 1 Bradford .Watford X 2 2 2 X 2 1 2 1 Crystal Pal .Sunderland 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Manch.City .Chelsea 2 X X X X X 1 X 1 Portsmouth .Stoke 1 1 1 X X 1 X X X Hve margir réttir eftir 10 leikvikur: 44 53 37 42 37 49 40 38 40 ^■TIPPAÐ, , A T0LF Umsjón: Eiríkur Jónsson •; 1 Enska 1. deildin L HEIMALEIKIR U J T Mörk U ÚTILEIKIR J T Mörk S 28 7 4 2 22 -13 Arsenal 9 3 3 31-15 55 27 7 6 2 20 -15 Norwich 8 2 2 20 -13 53 27 9 1 3 23 -12 Millwali 4 6 4 17-19 46 26 6 5 2 19 -7 Liverpool 6 4 3 22 -13 45 25 3 6 2 13-10 Nott.Forest 7 5 2 24 -17 41 27 7 2 4 20 -12 Coventry 4 6 4 15-15 41 26 7 4 1 20-7 Manch.Utd 3 6 5 15-14 40 26 6 3 6 19-15 Derby 5 3 3 11 -10 39 26 8 2 4 19-13 Wimbledon 3 3 6 13-18 38 28 6 5 4 25 -21 Tottenham 3 5 5 16-17 37 26 6 5 2 21-13 3 4 6 11 -16 36 28 6 4 4 20 -16 Aston Villa 1 6 7 15-26 31 27 6 5 3 19-18 Middlesbro 2 2 9 12-25 31 27 4 3 5 12-10 Q.P.R 3 6 6 14-15 30 27 5 5 3 20 -13 Luton 2 3 9 8 -25 29 27 4 5 5 21 -22 Southampton 2 6 5 18 -29 29 28 2 6 6 18-24 Charlton 4 4 6 13-19 28 27 4 4 5 14-18 Sheff.Wed 2 5 7 8-19 27 26 2 4 7 13 -20 Newcastle 3 3 7 10-26 22 25 1 5 7 12-23 West Ham 3 2 7 9-19 19 Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk U J T Mörk S 34 10 6 1 37-17 Manch.City 9 3 5 19-13 66 31 8 6 2 .32-18 Chelsea 8 5 2 32 -15 59 32 11 2 3 33 -20 Blackburn 5 4 7 18-26 54 33 9 5 2 30 -12 W.B.A 4 8 5 20 -20 52 31 10 3 2 26 -9 Watford 5 4 7 19-23 52 32 11 1 4 23 -10 Bournemouth 5 3 8 16 -27 52 33 9 2 6 31 -20 Ipswich 6 3 7 22 -25 50 34 8 5 4 27 -18 Leeds 4 8 5 17-19 49 31 9 5 2 25 -14 Stoke 4 4 7 17-33 48 31 8 5 2 25 -12 Swindon 4 6 6 20 -25 47 31 8 6 2 29 -15 Crystal Pal 4 4 7 19-25 46 32 8 5 3 27 -17 Barnsley 4 5 7 15-25 46 33 9 4 3 25 -11 Portsmouth 3 5 9 18-31 45 32 8 6 2 26 -15 Sunderland 3 4 9 15-27 43 32 8 4 4 22 -14 Leicester 2 7 7 18 -32 41 32 8 3 5 25 -14 Plymouth 3 4 9 13 -31 40 33 8 5 4 37 -26 Oldham 1 7 8 19-30 39 33 8 5 4 30 -22 Oxford 2 4 10 16 -26 39 32 6 7 3 25 -16 Hull 1 11 16-32 38 32 8 4 4 29 -16 Brighton 2 3 11 16-33 37 33 5 7 4 18-15 Bradford 3 5 9 16-29 36 31 1 8 6 13-20 Shrewsbury 3 5 8 13-28 25 32 2 4 10 13-27 Birmingham 2 5 9 6-27 21 32 2 5 9 18-32 Walsall 1 6 9 10-24 20 ur, tvisvar sinnum tvær tólfur og fimm sinnum ein tólfa. Njósnað hef ég að margir tipparar hugsi sér til hreyfings um helgina. Stórir pottar em freistandi. Þvi taka tipparar á vinnustöðum sig saman og tippa stórt. Sjónvarpsleikurinn á laugardaginn er ekki af verri endanum. Þar munu leiða saman hesta sína Manchester United og Nottingham Forest á Old Trafford í Manchester. Þaö er næsta víst að hart verður barist og engin grið gefin. Hjörtu hinna ungu Skíris- skógarpilta munu slá óeðlilega hratt á leiðinni frá Nottingham, eitt hundr- að kílómetra leið, til Manchester. Annað væri óeðlilegt þegar svo mikið er í húfi. Skírisskógarpiltarnir hræð- ast ekki einungis andstæðinga sína heldur og framkvæmdastjóra sinn, Brian Clough, sem er sérlega litríkur persónuleiki. Uppátæki hans undan- farið hafa valdið deildum í Englandi. Hann hefir verið dæmdur til að sitja uppi í áhorfendastúkunni á leikjum Nottinghamhðsins eftir tiltektir á knattspymuvelli Forestliðsins fyrr í vetur. Þrátt fyrir mikinn aga á hðinu langar Skírisskógarpiltana að vinna ensku bikarkeppnina fyrir Clough sem aldrei hefur stýrt hði til sigurs í þeirri keppni. Nottingham Forest hefur unnið ensku bikarkeppnina tvisvar sinnum en Manchester Un- ited sex sinnum, síðast 1985 er hðið lagði Everton að velh, 1-0. Lee Chapman hefur skorað mörg mikilvæg mörk fyrir Nottingham For- est í vetur. Nú styttist óðum í fyrirtækja- keppni DV, Bylgjunnar og íslenskra getrauna. Fyrirtækjakeppnin er bik- arkeppni hópa, útsláttarkeppni. For- svarsmenn fyrirtækjanna þurfa að sækja um númer hjá íslenskum get- raunum. Þeir hópar, sem þegar eru þátttakendur í hópkeppninni, geta haldið sínu númeri en þurfa að láta vita af sér. Bikarkeppnin er útslátt- arkeppni. Það lið sem nær hærra skori kemst áfram. Ef lið eru jöfn ghdir næsthæsta skor og svo fram- vegis. Hver hópur fær 144 raðir á opnum seðh og verður að skila ljós- riti af seðlinum á skrifstofu íslenskra getrauna fyrir klukkan 15.00 á laug-! ardögum. Skoski markaskorarinn Brian McClair verður erfiður í vörn Nott- ingham Forest. Átta lið heyja baráttu um fjögur sæti í ensku bikarkeppnirmi á laugardaginn. Sjö þessara liða eru í 1. deild, en áttunda hðið er Brentford úr 3. deild, sem að auki á útileik gegn Liverpool á Anfield Road. Vissulega munu leikmenn Brentford rembast og rembast (eins ogr tónlistargagnrýnir DV myndi segja) en árangur- inn verður sennilega enginn eða jabivel minni en það. Flest allir leikmarma Liverpool eru heflir og baráttan um sæti í hðinu mikil. 2 Manch. Utd. - Nott. Forest 1 Þeir eru ekki öfimdsverðir leikmenn Manchester United að fá hið stórskemmtflega hð úr Nottinghamborg í heimsókn. Skírisskógar- piltamir lögðu Arsenal sannfærandi á laugardaginn og viröast til alls hklegir. En Manchester United er með besta árangur aflra hða í ensku bikarkeppninni eftir stríð og er líklegt að auka forskotið á næsta hð með sigri í bikarkeppninni. 3 West Hazn - Norwich 2 West Ham hefur gengið ágætlega í bikarkeppnum í vetur en síð- ur í defldarkeppninni þar sem hðið er neðst. West Ham hefur ekki unnið nema einn leik á heimavelh. Það er strax mínus fyrir hðið. Aruiar mínus fyrir West Ham er frammistaða Norwich tfl þessa. Norwich er nefnilega með annan besta árangur hðs í 1. defld á útivefli tfl þessa, hefur unnið átta leiki en tapað tveimur af tólf. 4 Coventry - Tottenham X Ef htið er á árangur hðanna væri skynsamlegast að spá Coventry sigrí. Tottenham gengur vel um þessar mundir, hefur ekki tapað fimm siðustu leikjunum. En hðið hefur ekki unnið nema þrjá leiki á útivelh til þessa og einnig virðist baráttuandinn í herbúðum hðs- ins vera frekar daufur. Staða Coventry hefur sjaldan verið betri að vori til, hðiö er í sjötta efsta sæti deildarinnar. Ekki er óhklegt að hðin muni sætta sig við eitt stig hvort. 5 Luton - Sheff. Wed. 1 Bæði eru þessi hð í fallhættu og mikilvægi leiksins því meira en ef um venjulegan deildarleik væri að ræða. Luton verður að teij- ast líklegra til afreka í þessum leik þrátt fyrir að hðið hafi tapað síðasta heimaleik sínum fyrír Mfllwall. ShefBeldhðinu hefur geng- ið mjög illa á útiveDi, hefur tapað sex af síðustu sjö útileikjum sfnum. 6 Middlesbro - Derby I Ég vil geta þess sérstaklega að við fjölmiðlamenn verðum að tippa á þessa leiki rúmlega hálfum mánuði áður en þeir eru leiknir og því getur staða hðanna hafa breyst töluvert þegar kemur að leik- degi. Þama er um að ræða einn þeirra leikja sem ég hef aðrar hugmyndir um nú en fyrir hálfum mánuði, eftir að hafa séð Midd- lesbro spila gegn Livexpool á laugardaginn. En þá eru það rök- in. Þrátt fyrir að Derby sé betra hð um þessar mundir með sterka vöm og góðan markmann, þá gæti hðið hitt á slæman dag. Midd- lesbro hefur ekki unnið nema eirrn heimaleik síðan um miðjan nóvember og mái til komið að bæta öðrum við. 7 MiUwaU - Aston VUla I Millwall er eitt sterkasta hð defldarinnar, á því er enginn vafi. Miflwall hefur þegar lagt að vefli: Derby (tvisvar), Everton, Luton (tvisvar), Charlton (tvisvar) o.fl. Aston Villa hefur verið í lægð undanfarið, er án sigurs í fimm siðustu leikjum sínum. Á heima- vefli er Miflwafl stórhð, hefur skorað þar 23 mörk i 13 leikjum. Aston Vifla hefur ekki unnið nema einn útfleik og sá var leikinn í september sfðasthðnnm. 8 Boumemotuh - Swindon I Bouroemouth hefur komið á óvart í vetur, sérlega undanfarið með fimm sigurleiki í röð. Swindon er einnig sterkt, hefur ekki tapað mörgum leikjum, en á stundum í erfiðleikum með að klára dæmið og sigra. Undanfarið hefur Swindon gengið mjög vel, hefur ekki tapað nema einum aí fimm síðustu leikjum sinum, þann- ig að í þessum leik verður barátta. 9 Bradford - Watford X Bradford er komið í óskemmtflega stöðu, er í fjórða neðsta sæti 2. deildar, á meðan Watford keppist við að komast upp í 1. deild. Sigur er því mikilvægur báðum hðum. Watford hefur sýnt styrk undanfarið, er í fimmta efsta sæti, en Bradford er án sigurs í fjór- um síðustu leikjum sínum. Bradford nær einu stigi vegna heima- vaflarins. 10 Crystal Pal. - Sunderland 1 Crystal Palace hefur gefið eftir i þremur síðustu leikjum sínum sem eru án sigurs. Sunderland á við svipuð vandræði að etja, hefur reyndar tapað fjórum. af fimm síðustu leikjum sínum. Heima- vaflarárangur Crystal Palace er mjög góður. Liðið hefur unnið átta leiki en tapað tveimur af sextán. Liðið skorar nær tvö mörk að meðaltalí í leik á heimaveUi og spáin er sigur. 11 Manch.City - Chelsea 2 Þessum leik hafá aðdáendur hðanna beðið eftir. Liðin hafa skipst á að leiða deildina undanfariö og þessi leikur gæti haft úrshta- áhrif um þaö hvort hðið vinni 2. defld i vetur. Manchester City hefur veriö sérlega sterkt á heimavelh, hefur unnið tíu leiki, gert sex jafiitefh en tapað einum leik. Chelsea hefur urrnið átta lefld úti en tapað tveimur. Fimm hafa endað með jafiitefli. Ég hef þá trú að Chelsea hreinlega vinni þennann leik, enda með sterkt hð. 12 Portsmoufh - Stoke 1 Portsmouth hefur unnið tvo síðustu leiki sina. Áður hafði hðið átt í verulegum vandræðum og dróst niður undir miðja defld. Stoke er á þónokkru flugi, hefur ekki tapað í fimm siðustu leikjum sin- um. Portsmouth hefur yfirleitt verið sterkt á heimavefli og ætti því halda sínum hlut og vinna Stoke.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.