Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1989, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1989, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 16. MARS 1989. Spakmæli 37 Skák Jón L. Árnason Á opna mótinu í Lugano á dögunum kom þessi staöa upp í skák Weindl og Tsjemín, sem hafði svart og átti leik: é 1 J, Á Á Á :A Á w & Á & A & Ée. H 1 B c D E fti F G Hvítur,lék síöast 33. Rf4-d3 og viröist vera að vinna lið. Ef 33. - Dc3, þá 34. Be5! með máthótun. Svartur hefur hins vegar séð lengra: 33. - Dg5! Fómar heil- imi hrók, en frelsingjamir svörtu ráða úrslitum í endataflinu. 34. Dxg5 Bxg5 35. Rxb2 c3 36. Rd3 c2 37. Re3 c4 38. Rcl d4 39. f4 dxe3 40. fxg5 Hd8 og hvítur gafst upp.' Bridge ísak Sigurðsson Ef þú vilt æfa þig á vamarþrautum skoðaðu þá aðeins hendur norðurs og austurs og spilaðu vömina á hönd aust- urs í fimm spöðum dobluðum eftir þessar sagnir. Vestur spilar út hjartakóng og meira hjarta á ásinn. Hvað gerir þú nú? ♦ ÁG7 V 43 ♦ 1065 + ÁG975 V KD10986 ♦ D743 + 864 ♦ 86 V ÁG7 ♦ KG98 + KD102 ♦ KD1095432 V 52 ♦ Á2 ♦ 3 f Suður Vestur Norður Austur 44 Pass Pass Dobl Pass Sf 5* Dobl p/h Varla kemur til greina að spila áfram þjarta, í líklega tvöfalda eyðu. Er tígul- gosinn ekki tílvalinn ef félagi á ásinn í tígli þvl það gæti jafnvel tryggt vöminni þrjá slagi á tígul? Eða er laufkóngur ekki nokkuð öruggt útspil? En ekki má gleyma hættunni í spilinu. í borði er langur lauf- litur og ískyggilega margar innkomur á spaða. Hættan er sú að suðri takist að fría fimmta lauf blinds og einhvem veg- inn verður að koma í veg fyrir það. Eina leiðin til þess er að spila trompi og fækka þar með innkomum sagnhafa um eina, sem nægir til að hnekkja spilinu. Krossgáta Lárétt: 1 skyssa, 8 fita, 9 vaða, 10 snæði, 11 útdráttur, 13 nudda, 15 títt, 17 plata, 18 oddi, 19 fljótir, 20 spil, 21 óhróðurs. Lóðrétt: 1 lokaorð, 2 klæðin, 3 stigið, 4 reglur, 5 þröng, 7 missir, 12 sefar, 14 skelin, 16 dropa, 17 lagleg, 19 ætíð. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 baktal, 8 ös, 9 erfið, 10 rif, 11 arta, 13 nælu, 15 eik, 17 friði, 18 ei, 19 án, 20 næði, 22 arðinn. Lóðrétt: 1 börn, 2 asi, 3 keflin, 4 trauð, 5 af, 6 liti, 7 æða, 12 reiði, 14 æma, 16 kinn, 17 fát, 18 ein, 21 æð. Ég gerði reyfarakaup í sjónvarpsmat, ég vona að þú hafir ekkert á móti því þótt hann sé svarthvítur. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabiffeið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrabiffeið sími 51100. Kefiavík: Lögreglan sími 15500, slökkviliö sími 12222 og sjúkrabiffeiö sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 10. mars -16. mars 1989 er í Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka dagá en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sima 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í sima 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöö Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. HeimsóknartíiTii Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfíröi: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga 1 og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífílsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 16. mars: Sextíu læknar, alltflóttamenn, vilja setjast að í Noregi Betra er að vera vel hengdur en illa giftur. Shakespeare Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, Iaugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412.. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir em lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, simi 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. THkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- . anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 17. mars Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Ýmislegt vekur upp spumingar um hugmyndir þínar og gjörðir. Gerðu nauðsynlegar breytingar. Vertu fyrirhyggju- samur. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú þarft að taka tillit til óska annarra til að fá þínum fram- gengt. Þú færð örlæti til baka margfalt. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú ert dálítið útkeyrður eftir stress og læti undanfama daga. Reyndu að taka það rólega og slappa af. Kvöldiö verður besti hluti dagsins. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú hefur mikið að gera fyrri partinn og verður það mjög jákvætt. Nýttu þér öll tækifæri sem bjóðast. Gerðu eitthvað fyrir sjálfan þig. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Vertu viðbúinn að einhver biðji þig um aðstoð. Þú ættir ekki að fara mikið í ferðalög. Fjármálin em á uppleið. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þér getur reynst erfitt að fmna lausn á einhverju sem þú verður að taka ákvörðun með. Taktu ekki hvaða tilboði sem er. Happatölur em 7, 22 og 35. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Það verður einhver misskilningur á ferðinni í dag. Leiöréttu hann á réttum nótum. Veldu þér fólk sem er á líku plani og þú. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Hugsun þín er mjög skýr og þú ættir aö notfæra þér það. Þú ættir að endumýja kunningsskap þinn við einhvem gaml- an félaga eða vin. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þetta verður frekar leiðinlegur dagur. Þú verður aö taka til- lit til óska annarra. Félagslífið er frekar fúlt og ástarmálin í ládeyðu. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Haltu áformum þínum fyrir þig í dag, sérstaklega í viðskipt- um og fjármálum, og þér vegnar vel. Happatölur em 12,16 og 30. Bogmaðurinn (22. nóv.^21. des.): Þú verður að koma öllum málum á hreint fyrri hluta dags- ins, annars verður allt í mgli. Kvöldið verður öömvisi en þú ætlaðir. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Sá hlær best sem síðast hlær. Leggðu áherslu á ferðalag. Þú gætir náð athyglisverðum úrlausnum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.