Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1989, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1989, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 16. MARS 1989. Leikhús sími 96-24073 HVER ER HRÆDDUR VIÐ VIRGINIU WOOLF? Leikendur: Helga Bachmann, Helgi Skúla- son, Ragnheiður Tryggvadóttir og Ellert Á. Ingimundarson. 9. sýning föstudag 17. mars kl. 20.30. 10. sýning laugardag 18. mars kl. 20.30. 11. sýning fimmtudag 23. mars kl. 20.30. 12. sýning laugardag 27. mars kl. 20.30. 13. sýning mánudag 27. mars kl. 20.30. Siðustu sýningar. EMIL í KATTHOLTI Sunnud. 19. mars kl. 15.00, aukasýning. Sunnudag 19. mars kl. 18.00. Allra síðustu sýningar. Munið pakkaferðir Flugleiða. LeiKFGLAG AKURGYRAR i Leikfélag Menntaskólans við Hamrahlíð sýnir Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. 5. sýning 16. mars 6. sýning 18. mars 7. sýning 19. mars.kl. 20.30 í MH. Miðapantanir í síma 39010 frá kl. 13-19. Takmarkaður sýningarfjöldi. sýnir: Sál mín er hirðfífl í kvöld eftir Ghelderode og Arna Ibsen i Hlaðvarpanum og listasalnum Nýhöfn. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Leikmynd og búningar: Steinunn Þórar- insdóttir. Lýsing: Árni Baldvinsson. Leikarar: Ingrid Jónsdóttir, Kristján Frank- lín Magnús, Viðar Eggertsson og ÞórTulin- ius. Miðasala: Allan sólarhringinn I s. 19560 oó I Hlaðvarpanum frá kl. 18.00 sýningar- daga. Einnig er tekið á móti pöntunum í Nýhöfn, sími 12230. Frumsýning: 19. mars, uppselt. 2. sýning þriðjudaginn 21. mars. 3. sýning miðvikudaginn 22. mars. ÞJÓÐRÁÐ í HÁLKUNNI Tjara á hjólbörðum minnkar veggrip þeirra verulega. Ef þú skrúbbar eða úðar þá með olíuhreinsiefni (white spirit / terpentína) stórbatnaaksturs- eiginleikar í hálku. mÉUMFERÐAR Uráð Þjóðleikhúsið í )J ÓVITAR Barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur Athl Sýningar um helgar hefjast kl. tvö eftir hádegi. Laugardag kl. 14, uppselt. Sunnudag kl. 14, uppselt. Sunnudag 2. april kl. 14, uppselt. Miðvikudag 5. april kl. 16, fáein sæti laus. Laugardag 8. april kl. 14, uppselt. Sunnudag 9. april kl. 14, uppselt. Laugardag 15. apríl kl. 14, uppselt. Sunnudag 16. april kl. 14, uppselt. Fimmtudagur 20. aprll kl. 16, uppselt. Laugardagur 22. aprll kl. 14. Sunnudagur 23. april kl. 14. Laugardagur 29. april kl. 14. Sunnudagur 30. april kl. 14. Háskaleg kynni Leikrit eftir Christopher Hampton, byggt á skáldsögunni Les liaisons dangereuses eftir Laclos. Föstudag kl. 20.00. 9. sýning. Sunnudag kl. 20.00, siðasta sýning. Kortagestir, ath. Þessi sýning kemur i stað listdans i febrúar. Haustbrúður Nýtt leikrit eftir Þórunni Sigurðardóttur I kvöld kl. 20.00 3. sýning, fáein sæti laus. Laugardag kl. 20, 4. sýning, uppselt. Þriðjudag kl. 20, 5. sýning. Miövikudag 29. mars, 6. sýning. Sunnudag 2. april, 7. sýning. Föstudag 7. april, 8. sýning. Laugardag 8. april, 9. sýning. London City Ballet Gestaleikur frá Lundúnum Föstudag 31. mars kl. 20.00, uppselt. Laugardag 1. april kl. 14.30, aukasýning. Laugardag 1. april kl. 20.00, uppselt. Litla sviðið: ftRcrtfft Nýtt leikrit eftir Valgeir Skagfjörð I kvöld kl. 20.30. Laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00 og til 20.30, þegar sýnt er á Litla sviöinu. Slma- pantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Sími 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningar- kvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltið og miði á gjafverði. JgJ SAMKORT {JE Napolí Skiphotti 37 (gamli Hrafninn) Opnum kjallarann í kvöld, þrjár dauðhreinsaðar hljómsveitir: Skollótt mús, Glaumarnir og Skriðjöklar. Napolí Skipholti 37, sími 685670 SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds Laugardag 18. mars kl. 20.30, uppselt. Sunnudag 19. mars kl. 20.30. Þriðjudag 21. mars kl. 20.30. Ath. Siðustu sýningar fyrir páska. Miðvikudag 29. mars kl. 20.30. Sunnudag 2. april kl. 20.30. SJANG-ENG eftir Göran Tunström. Ath. breyttan sýningartima. í kvöld kl. 20.00, uppselt. Föstudag kl. 20.00, uppselt. Ath. Síðustu sýningar fyrir páska. Fimmtudag 30. mars kl. 20.00, örfá sæti laus. Föstudag 31. mars kl. 20.00, örfá sæti laus. Laugardag 1. april kl. 20.00, örfá sæti laus. FERÐIN Á HEIMSENDA Barnaleikrit eftirOlguGuðrúnu Árna- dóttur. Laugardag 18. mars kl. 14.00, örfá sæti laus. Sunnudag 19. mars kl. 14.00, örfá sæti laus. Ath. Siðustu sýningar fyrir páska. Laugardag 1. april kl. 14.00, örfá sæti laus. Sunnudag 2. apríl kl. 14.00. Miðasala í Iðnó, sími 16620. Afgreiðslutimi: mánud. -föstud. kl. 14.00-19.00 laugard. og sunnud. kl. 12.30-19.00 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. SIM APANTANIR VIRKA DAGA KL. 10-12, einnig simsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntun- um til 9. aprll 1989. FACO FACO FACO FACO FACO FACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Kvikmyndahús Bíóborgin frumsýnir toppmyndina FISKURINN WANDA Þessi stórkostlega grlnmynd, Fish Called Wanda, hefur aldeilis slegið í gegn enda er hún talin vera ein besta grínmyndin sem framleidd hefur verið i langan tlma. Aðal- hlutverk: John Cleese, Jamie Lee Curtis, Kevin Kline, Michael Palin Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10 TUCKER Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 i ÞOKUMISTRINU Úrvalsmynd Sigourney Weaver og Bryan Brown í aöal- hlutverkum Sýnd kl. 5, og 10.15 ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNNAR Úrvalsmynd Daniel Day-Lewis og Juliette Binoche I aðalhlutverkum Sýndkl. 7.10 ' Bönnuð innan 14 ára Bíóhöllin Nýja Clint Eastwood myndin I DJÖRFUM LEIK Toppmynd sem þú skalt drífa þig til að sjá. Aðalhl. Clint Eastwood, Patricia Clarkson o.fl. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. KYLFUSVEINNINN II Aðalhl. Jackie Mason, Robert Stack, Dyan Cannon o.fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 HINIR AÐKOMNU Sýnd kl. 9 og 11 Sá stórkostlegi MOONWALKER Sýnd kl. 5 og 7 HVER SKELLTI SKULDINNI Á KALLA KANlNU? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 KOKKTEILL Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11 Háskólabíó frumsýnir HINIR ÁKÆRÐU Spennumynd með Kelly MacGillis og Jodie Foster í aðalhlutverkum Sýnd 11.15 Tónleikar. kl. 20.30 Laugarásbíó A-salur Frumsýning: TVÍBURAR Besta gamanmynd seinni ára Arnold og Danny eru tvöfalt skemmtilegri en aðrir tviburar. Þú átt eftir að hlæja það mikið að þú þekkir þá ekki i sundur. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger og Danny DeVito. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 B-salur KOBBI SNÝR AFTUR Ný æði mögnuð spennumynd. Mynd sem hvarvetna hefur vakið gífurlega athygli Að- alhl. James Spader (Pretty in Pink, Wall street o.fl.). Sýnd 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára C-salur JÁRNGRESIÐ Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuð innan 16 ára Regnboginn TVlBURARNIR Spennumynd eftir David Cronenberg Aðalhl. Jeremy Irons og Genevieve Bujold Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 FENJAFÓLKIÐ Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.15 BAGDAD CAFÉ Vegna eftirspurnar Sýnd kl. 5 og 7 ELDHÚSSTRAKURINN Sýnd kl. 7 ÁST I PARADlS Sýnd kl. 5, 9 og 11.15 KVIKMYNDAKLÚBBUR ÍSLANDS RÓSA LUXEMBORG Víðfræg þýsk stórmynd Leikstjóri: Margarethe Von Trona Sýnd kl. 9 og 11.15 I DULARGERVI Sýnd kl. 11.15 GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 5, 7 og 9 Stjörnubíó ALLT ER BREYTINGUM HÁÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Lgikfglag AKURGYRAR sími 96-24073 Leikhússtjóri Staða leikhússtjóra hjá Leikfélagi Akureyrar er laus til umsóknar. Mikilvægt er að umsækjendur hafi víð- tæka þekkingu og reynslu á sviði leikhúsmála en einnig er æskilegt að viðkomandi hafi reynslu af stjórnun og skipulagningu. Nánari upplýsingar veitir formaður leikhúsráðs í síma 96-26845 eða 96-25935. Skilafrestur umsókna er til 22. mars nk. og skulu umsóknir merktar: Formaður leikhúsráðs, Leikfélagi Akureyrar, pósthólf 522, 602 Akureyri Veður Hægviöri eða noröangola, smáél noröaustanlands fram eftir morgni en annars víöa léttskýjaö og talsvert frost. Þegar kemur fram á daginn þykknar upp um vestanvert landiö meö suöaustangolu eða kalda. Dálítil snjómugga síðdegis. Smám saman dregur úr frosti, fyrst vestanlands, og í nótt veröur víðast hvar vægt frost. Akureyri léttskýjað -13 EgilsstaOir léttskýjað -14 Hjaröames alskýjað -7 Galtarviti hálfskýjað -7 KeUa vikurUugvöllur skýjað -5 Kirkjubæjarklausturléttskýiaö -4 Raufarhöfn snjóél -10 Reykjavík skýjað -9 Vestmannaeyjar lettskyjaö Útlönd kl. 12 á hádegi: -6 Bergen sujóél 0 Helsinki þoka 0 Osló slydda 2 Stokkhólmur þokumóða 2 Þórshöfh snjóél -3 Algarve heiðskírt 10 Amsterdam þokumóöa 5 Barcelona þokumóöa 10 Berlín léttskýjað 4 Chicago heiöskírt -i Feneyjar þokumóða 9 Frankfurt rigning 6 Glasgow lágþokubl. -3 Hamborg léttskýjað 2 London rigning 6 LosAngeles heiðskirt 13 Lúxemborg rigning 6 Madrid hálfskýjaö 2 Malaga heiðsWrt 9 Mallorca skýjað 6 Montreal srýóél -3 NewYork skýjað • 11 Gengið Gengisskráning nr. 53-16. mars 1989 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 52,730 52,870 51.490 Pund 90,617 90.857 89.515 Kan.dollat 44,046 44,163 42.908 Dönsk kr. 7,2183 7,2375 7,2292 Norsk kr. 7,7390 7,7596 7,6776 Sænsk kr. 8.2365 8,2584 8,1769 Fi.mark 12.0940 12,1261 12,0276 Fra.franki 8.3138 8,3358 8,2775 Belg.franki 1,3448 1,3484 1,3435 Sviss. franki 32.7577 33,8448 33,0382 Holl. gyllini 24,9539 25.0201 24,9624 Vþ. mark 28.1489 28.2237 28,1790 it. Ilra 0.03837 0.03848 0,03822 Aust. sch. 4.0018 4,0124 4,0047 Port. escudo 0.3423 0,3432 0,3408 Spá.peseti 0,4527 0,4539 0,4490 Jap.yen 0,40398 0,40506 0.40486 írskt pund 75,201 75,401 75,005 SDR 68,7335 68,9160 68,0827 ECU 58,6489 58,8047 58.4849 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 16. mars seldust alls 118.966 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Lægsia Hæsta Hrogn 0,043 155,00 155,00 155,00 Karii 9,390 21,68 18,00 30,00 Keila 0,064 5,00 5,00 5,00 Lúöa 0,094 269.10 225,00 415,00 Rauðmagi 1,326 50.39 50,00 55,00 Koli 0,235 52.64 28,00 58,00 Steinbitur 9,966 14.60 12,00 15.00 Þorskur, sl. 84,469 39,79 27,00 50,00 Þorskur, ös. 5,019 37,71 37,00 39,00 Ufsi 1,777 17,94 15,00 20,00 Ýsa 6.585 42,00 24,00 51.00 A morgun verður selt úr Asgeiri RE. þorskur og koli. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 15. mars seldust alls 134,070 tonn. Þorskur 85,810 44,73 43.00 45.50 Þorskur, ös. 10,458 39.86 36.00 42,50 Rauðmagi, db. 0,260 31,00 31,00 31,00 Karfi 14,989 29,77 15.00 32,00 Ýsa 7,894 68,80 53,00 84,00 Ýsa.ós. 0.882 56,33 35,00 62,00 Ufsi 3,418 18,54 17,00 19,00 Steinbitur 8,198 20,16 15,00 24,00 Keila 0,853 14,00 14,00 14,00 Langa,ós. 0,281 15,00 15,00 15,00 ' Koli 0,165 37,00 37,00 37,00 Bútungur 0,200 40,00 40.00 40,00 Sigin fiskur 0,104 92,91 90,00 100,00 Hrogn 0,224 158,00 158,00 158,00 Á morgun verður selt úr Stakkavik o.ffl. bátum. Fiskmarkaður Suðurnesja 16. mars seldusl alls 64,425 tonn. Þorskur 32,100 47,22 36,00 50,00 Ýsa 16.954 60.88 25,00 89,00 Ufsi 3,398 20.21 15,00 23,00 Karfi 1,688 28,49 28,00 29,50 Steinbítur 0,748 14,69 14.00 15.00 Hiýri 0,401 15,00 15,00 15.00 Langa 1,663 27,50 27,50 27,50 Lúða 0,064 294,22 210.00 315,00 Skarkoli 0,026 35,00 35.00 35,00 Skata 0,036 10,00 10.00 10,00 Keila 7.150 16,00 16,00 16,00 Hrogn 0,198 138,00 138.00 138,00 I dsg veröur m.a. salt óákveðið magn af bl. afla út El- deyjar-Boða GK ag Sighvati GK og i morgun, föstudag. varða m.a. sald 86-90 tonn, aðallega af utea og karfa úr Aðalvik KE.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.