Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1989, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1989, Blaðsíða 32
Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Simi 27022 Vaka: Eldur eftir kosningasigur Eldur kom upp í félagsheimill Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúd- enta, um klukkan hálffjögur í nótt. í gærkvöldi og fram eftir nóttu voru Vökufélagar að fagna sigri eftir kosn- ingar innan Háskólans. Síðustu Vökufélagar fóru úr félagsheimilinu um klukkustundu áður en eldsins varð vart. Félagsheimili Vöku er á annarri hæð hússins númer 50 við Hverfis- götu. Slökkviliðsmenn björguðu fimm manns út af efri hæðum húss- ins. íbúa á fimmtu hæð var hjálpað út með körfubíl. Fjórir íbúar komust út með aðstoð reykkafara. Tveir íbú- ar á fjórðu hæð biðu inni þar til búið . var að reyklosa húsið. Engan þeirra sakaði. Mikill reykur myndaðist við brun- ann sem var í húsgögnum. Það voru íbúar á þriðju hæð sem gerðu slökkviliði viðvart. Greiðlega gekk að slökkva eldinn og reyklosa húsið. Skemmdir eru talsverðar. „íhúðin fylltist af reyk og sóti. Ég á erfitt með að gera mér grein fyrir hversu lengi við biðum. Viö fórum út á svalir þar sem íbúðin var full af reyk,“ sagði Viktor Jakobsson, íbúi á íjórðu hæð. -sme Vaka með meirihluta „Ég vil þakka starfi okkar undan- farin ár þennan sigur okkar. Hann sýnir að stúdentar eru fylgjandi þeirri stefnu okkar að Stúdentaráð sinni eingöngu hagsmunum og fé- lagsmálum stúdenta," sagði Jónas Friðrik Jónsson, kosningastjóri Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúd- enta við Háskóla íslands. í kosningum í gær sigraði Vaka og hefur nú í fyrsta skipti síðan 1965 hreinan meirihluta í Stúdentaráði. ** í kosningum til Stúdentaráðs fékk Vaka 1253 atkvæði en Röskva 986. Auðir og ógildir seðlar voru 230.4422 voru á kjörskrá. Vaka fékk því 57,3% atkvæða sem er mesta fylgi hennar síðan 1938. Vaka hefur nú 16 fulltrúa í Stúdentaráði en Röskva 14. í kosn- ingum til Háskólaráðs fékk Vaka 1311 atkvæði en Röskva 978. -SMJ Lifliyggingar ALÞJÓÐ4 LÍFTRYGGINGARFELAGIÐ HF. LÁGMÚLI5 - REYKJAVlK Simi 681644 LOKI Þeir hafa verið í bruni, Vökumenn! Guðmundur Ólafsson á palli bílsins. Ómar Grétarsson stendur við hlið bílsins. Tösku meö talsverðum verðmætum var stolið úr bilnum í gær. DV-mynd S IfÍATttlí w mWwmSWk clllMdliCiVCI „Ástæðan fyrir því að við boðum tíl þessa skyndifimdar er krafa margra verkalýðsfélaga utan af landi um að ræða stöðu mála eftir að sú hupnynd koma fram aö semja aðeins til haustsins. Mörg félög innan Verkamannasam- bandsins vilja samning til eins árs. Margir telja skammtímasamning ekki bestu lausnina í dag og það er kurr í mönnum,“ sagði Guð- mundur J. Guömundsson, formað- ur sambandsins, í samtali við DV. Innan Verkamannasambandsins hefur þeirri hugmynd skotiö upp aö sambandiö og svæðasamböndin dragi sig út úr ASÍ samflotinu og semji sér. „Ég tel þá hugmynd vel koma til p-eina, enda eru skammtímasamn- ingar slæmur kostur í stöðumn nú. Við þurfum aö fá miklu meira frá ríkisstjóminni en gert er ráð fyrir i skammtímasamningum,“ sagði Björn Grétar Sveinsson, formaður Jökuls á Höfn og stjómarmaðm' í Verkamannasambandinu, í sam- tali við.DV. I dag verður samningafundur haldinn annar Alþýðusam- bandsins og Vinnuveitendasam- bandsins. Guðmundm- sagði að menn vildu vera búnir að ræða málin sín í milli innan Verka- mannasambandsins áður en sá fundur hefst. Guðmimdur J. sagði að það sem félögin úti á landi vildu væri að ræða við ríkisstjómina um at- vinnumálin. Víða væri atviimu- leysi á miöri vetrarvertið sem öl þessa hefði verið óþekkt fyrirbæri. Ljóst væri að atvinnuástandið myndi versna þegar fram á sumar kæmi. „Þaö er lausn á þessum vanda- málum sem landsbyggðarfélögin vfija fá. Forráðamenn þeima benda líka á að í haust sé engin staða til að fara aftur út í samninga. Þá eru bátarnir húnir með kvóta og at- vinnulífið lamaö,“ sagöi Guðmund- m- J. Guðmundsson. S.dór Veðrið á morgun: Snjókoma víða Á morgun verður suðaustlæg átt og snjókoma víða á landinu. Hitinn verður um frostmark sun- anlands en vægt frost í öðrum landshlutum. Sigluflörður: Verulegt neta- Ijón í bruna Guðmundur Davíðssan, DV, Siglufirði: Eldur kviknaði í veiðarfæra- geymslu Konnabræðra, sem stendur á trébryggju vestan til í höfninni, um kl. 20 í gærkvöld. Slökkvistarf gekk vel þótt frosið væri í næsta bruna- hana en vatn á slökkvibíl og sjór, sem dælubíll dældi upp, réð niðurlögmn eldsins mn kl. 21.30. í geymslunni var netaúthald tveggja báta á grásleppu, að verð- mæti 4-5 milljónir. Tjón útgerðanna er tilfinnanlegt þar sem grásleppu- vertíðin er að hefjast hér. Einn úr gæslu og tveir handteknir Maður sá sem setið hefur í gæslu- varðhaldi í einn mánuð, grunaður um smygltilraun á 1100 bjórkössum, er nú laus. Rannsóknarlögregla krafðist þess að hann yrði í gæslu í eina viku til viðbótar. Því var hafnað og ríkissaksóknari ákveður hvort úrskurðurinn verður kærður til Hæstaréttar. Tveir aðrir menn hafa verið hand- teknir vegna rannsóknarinnar. Rannsóknarlögreglan hefur krafist þess að þeir verði úrskurðaðir í gæsluvarðhald í viku. Ákvörðun þar um hggur fyrir síðar í dag. -sme Peningum stoliö úr bíl: og ók brott „Við vorum báðir staddir inni í versluninni þegar afgreiðslustúlkan spurði mig hvort við værum þrír á bílnum. Ég svaraði því neitandi. Þá sagði hún að það væri maður inni í bílnum. Áður en við kommnst út var hann stokkinn inn í bíl sinn og ók síðan á brott. Hann var á brúnum Escort. Stúlkan sá manninn betur en við - en þetta var ungur dökkhærður maður,“ sagði Guðmundur Ólafsson, bílstjóri hjá Ölgerðinni Agh Skaha- grímssyni. Guðmundur og aðstoðarmaður hans, Ómar Grétarsson, urðu fyrir því að tösku með peningum og nótum var rænt úr bíl þeirra um klukkan tvö í gær. Þeir voru þá að hefja af- greiðslu í söluturninn að Barmahlíð 8. Ókunnur maður fór inn í stjórnhús bílsins og hrifsaði til sín tösku Guð- mundar. í töskunni voru um 50 þús- imd í peningum auk nótna. -sme Ganga yfir Vatnajökul í morgun lögðu flórir Bretar upp á Vatnajökul fyrir norðan Kálfafeh. Ætlun þeirra er að að verða fyrstu menn sem fara yfir Vatnajökul frá vestri th austurs að vetrarlagi. Hóp- urinn býst við að verða kominn til Grímsvatna eftir tvo th þijá daga. Ráðgert er að ferðin öh taki tvær til þijár vikur. Bretamir eru vanir fjahamenn en enginn þeirra hefur áður gengið yfir stærri jökul. Reynsla þeirra er eink- um bundin viö ísklifur í Ölpunum. Tveir leiðangursmanna eru breskir fallhlífarhermenn. -gse

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.