Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1989, Page 1
Frjálst, óháð dagblað
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR
117. TBL. -79. og 15. ARG. - FOSTUDAGUR 26. MAI 1989.
VERÐ I LAUSASOLU KR. 85
Sala spariskírteina:
Gap upp á
600 miljjóiiir
króna
-sjábls.6
Hreinsunar-
átakí
Breiðholti
-sjábls. 17
Hagvöxtur .
lítillogaukið
atvinnuleysi
-sjábls.3
Gatáríkis-
sjóði upp á
rúman
milljarð
-sjábls.3
Knattspyrnu-
veislaíkvöld
-sjábls. 16
Languraðal-
funduráFá-
skrúðsfirði
-sjábls.7
Flugmanna-
samningarnir
-sjábls.7
Topptíu
-sjábls.34
Sjálfstæðismenn brugðu á leik á Hótel íslandi í gærkvöldi í tilefni 60 ára afmælis flokksins. Það má segja að borgarstjórnarmeirihlutinn hafi séð um að
halda uppi fjörinu. Hér er sungið af miklum krafti um ráðhúsframkvæmdirnar og sjálfur borgarstjórinn fremstur í flokki þar sem hann bókstaflega leikur
viðlagið. Um leið sýnir Davíð hvernig hann tók fyrstu skóflustunguna. DV-mynd KAE
Iðnaöar-, Verslunar-, Alþýðu- og Útvegsbanki í einn banka:
Nýi bankinn stofnaður
fyrir þjóðhátíðardag?
- Saxnvinnu- og Landsbanki einnig að sameinast - sjá bls. 6
Skólastjóri Reykjanesskóla:
Bryti skólans rekinn fyrir að
ieggja hendur á nemendur
-sjábls.4
Styður íslenska sendi
nef ndin báða aðila?
-sjábls.5ogl0
Erlent fjármagn 1 hallarekstur ríkis og fyrirtækja:
íslandsmet í erlendum
skuldum eru í hættu
- skuldir hvers mannsbams aukast um 52 þúsund á þessu ári - sjá bls. 2