Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1989, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1989.
7
Veðurhorfumar:
Gert er ráð fyrir að á sunnudag
verðl komin norðlæg átt yfir
landiö. Ekki sér fyrir endann á
ar ura hvenær raunverulegt vor
verður hér á landi.
Síðustu dagar hafa verið kald-
aii en sömu dagar í f>n-a. Þetta
á Akureyri. Hi>'jasti dagur síð-
asta árs, í Reykjavík, var 15. maí.
Þá komst hitinn í 18,8 gráður.
Dagana 21. til 26. maí í fyrra fór
meðalhitinn á sólarhring á Akur-
eyri aldrei undir tiu gráður.
Það sera af er maí er hitinn
undir 30 ára meðaltali hér í
Reykjavík.
-sme
Flugmenn semja:
- fari flug yfir átta tírna
Flugmenn sömdu við Flugleiðir
um 10,9% hækkun launaliða.
Fyrsta hækkun sem er 3,8% gild-
ir írá 15. maí. Síðan hækka laun-
in um 2,8% l. september, 1,9% l.
desember og 2% l. janúar. Samið
var up svipaöa desembemppbót
og í öörum kjarasamningum.
Samningurinn gildir til 31. mars
1990.
í samningnum er ákvæði um
flug Boeing 737-400 ílugvéla fyrir-
tækisins og er kveöið á um að
fari flugtími yfir 8 tíma })á verði
3 menn í stjórnklefa, annars
tveir.
Flugleiðin til Salzburg er eina
áæflunarflug félagsins sem varir
lengur en 8 tíraa á Aldísi og þarf
því 3 í áhöfn. Öðru máli gegnir
ura ieiguflug til sólarlanda sem
taka mun lengri tíma en eru flog-
in á öðrum flugvélum.
Stefnt er aö því að samningsað-
ilar endurskoði í sameiningu
reglur um vinnutíma flugáhafna
hjá Flugleiðura og breyti þeim til
samræmis við það sem tíðkast
hjá erlendum flugfélögum.
-Pá
Tveir rnidir áhrifiim:
á Pollinum
Gyffi Kristjáníöon, DV, Akxireyrt
Ekki liggur fyrir hvort tveir öl-
vaðir menn, sem æfðu róður á
PolJinum á Akureyri í fyrrinótt,
voru að æfa fyrir sjómannadag-
inn sem er innan skamtns.
Mennirnir tóku einn af róöra-
bátunum sem notaðir eru á sjó-
mamiadagiim þar sem hann var
við Torfunefsbryggju um tvöleyt-
ið um nóttina, og héldu út á Poll-
inn þar sem þeir reru um í mikl-
um móð. Þetta uppátæki vakti
hins vegar litla hrifningu lögregl-
unnar sem sótti mennina og
„ræðaramir“ fengu að hvíla sig
eftir róðurinn í höfuðstöðvum
lögreglunnar.
Fréttir
Langur aðalfundur hjá Verkalýðs- og sjómannafélagi Fáskrúðsíjarðar:
Tíu mánaða fundahlé
„Það er ekki rétt að fundinum hafi
verið frestað í tvær eða þrjár vikur.
Honum var frestað inn óákveðinn
tíma. Það er búið að ganga frá árs-
reikningi fyrir 1986 og það er verið
að vinna í þessu,“ sagði Eiríkur Stef-
ánsson, formaður Verkalýðs- og sjó-
mannafélags Fáskrúðsfjarðar.
Harðar deilur hafa verið á Fá-
skrúðsfirði vegna þess hversu langt
er um liðið frá því aðalfundur hefur
verið haldinn hjá verkalýðsfélaginu.
I fyrrasumar var boðað til aðalfund-
ar en þá hafði verið talsverö umfjöll-
un um málið í DV. Þegar fundurinn
í fyrra var settur hafði ekki verið
haldinn aðalfundur í tvö ár. Á fund-
inum í fyrra voru ársreikningar fyrir
árið 1985 samþykktir. Þeim fundi
lauk ekki heldur var honum frestað.
Fundinum hefur ekki veriö fram-
haldið og því á eftir að bera fram
ársreikninga fyrir árin 1986,1987 og
1988.
í viðtali við DV í júlí 1988 sagði
Eiríkur Stefánsson, formaður verka-
lýðsfélagsins, að trassaskap væri um
að kenna hversu mikið það hefði
dregist að leggja fram ársreikninga.
- Er það rétt að þið hafið ekki getað
sent fuiltrúa á þing Alþýðusambands
íslands sökum þess hversu skuldugt
félagið er við Álþýðusambandið?
„Eg ætla ekki að elta ólar við þessa
vitleysu. Þetta er níð. Þetta er alfarið
okkar mál og við leysum það hér.
Ég elti ekki ólar við þetta og vil ekki
ræða það frekar," sagði Eiríkur Stef-
ánsson.
-sme
h
háfell
Styrkta
lamaör;
og fatlc
Kmanisklúbburinn
VIÐEY
Hrtmíj.IAND
Athugið
opnunartíma
okkar!
Mánudaga-fimmtudaga kl. 9-20
Föstudaga kl. 9-21
Laugardaga kl. 10-18
Sunnudaga kl. 11-18
I HAFNARFIRDI
' KIOTKAUP
REYKIil | VÍKURVECI72 SÍIVII53-100
tíl styrktar sumardvalarheímílínu Reykjadal í Mosfellssveít sunnu-
dagínn 28. maí á Hótel Íslandí kl. 15. Húsíð opnað kl. 14.
Fram koma eftírtaldír lísta-
menn og gefa sína vínnu:
# Lúðrasveitin Svantir,
stjómandi Róbert Dawling
# Hljómsveitin Sveítín míllí sanda
# Hljómsveítín Booge
# Öm Ómarsson með tradirleik
hljómsveítar André Bachmann
# Baraakór Tónlistarskóla Hafnar-
Qarðar, undír stjóm Guðrúnar Ás-
bjömsdóttur, undírleikari Krístj-
ana Þ. Ásgeírsdóttir
® Rúnar Þór Pétursson, Brotnar
myndir
# Trúðurinn Jógi
# Rokkatríði úr:
Allt vítlaust og Rokkskór og bitla-
hár
# Ólafúr Ragnarsson, Ágúst Ragnars-
son og Jón Ragnarsson. Dúnmjúka
dimma
Rarik-kórinn. Stjómandi: Violeta
Smid
Laddi
Dansatriðí frá Heiðari Ástvalds-
syni
Karonsamtökín:
sýning á bama- og unglingafatnaðí
Leynigestur
Heiðursgestur: fegurðardrottning
íslands,
Hugrún Linda Guðmundsdóttír
Aðgangseyrir kr. 500 fyrir fullorðna,
kr. 300 fýrir böm.
Kynnar: Magnús Axelsson, Eiríkur
Fjalar
Lúðrasveítin Svanur Ieíkur fyrir utan
frá kl. 14.30.
Landsbanki
Islands
Banki allra landsmanna
ÞYZK-ISLENZKA HF.
ALP Bílaleigan
C-AJR RENTAL SERVTCE
R Æ Ð U R N I R
(©JOKMSSONHF
Lágmúla 9. Sími 38820
k BLIKKSMIDJA I
k AUSTURBÆJAH hf.
■L Borfrnim W - . W 14*1 > I
flrtfl
BLÁBERG
BIFREIDASTILLIN6IN
HJALPIÐ