Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1989, Qupperneq 11

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1989, Qupperneq 11
FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1989. 11 Utlönd Brian Mulroney, forsætisráðherra Kanada, á taii við börn í fiskiþorpi í Senegai. Hann situr nú fund frönsku- mælandi rikja sem haldinn er i Dakar. Símamynd Reuter Frakkar gefa eftir skuldir Frakkar ætla að gefa eftir skuldir sem þeir eiga útistandandi hjá 35 fátækustu ríkjum jarðarinnar og nemur upphæðin samtals 130 mill- jörðum króna. Francois Mitter- rand Frakklandsforseti lýsti þessu yfir á fyrsta degi fundar frönsku- mælandi ríkja í Dakar í Senegal og hlaut fyrir mikla athygh. Ríkin 35 eru flest í Afríku og ákvörðun forsetans er í samræmi við stefnu Frakka eins og hún hef- ur birst á alþjóðaráðstefnum síð- asthðna mánuði, það er að segja að leysa skuidavandamál ríkja þriðja heimsins. Fyrir utan niður- fellingu skuldanna lagði Mitter- rand fram nýjar tillögur er miða að því að létta Afríkuríkjum Á fundi frönskumælandi ríkja í Dakar hafa hin blóðugu átök i Senegal og Máritaníu verið eitt helsta umræðuefnið. greiðslu skulda sem ahs eru um 12.900 mihjarðar fyrir alla heims- álfuna. Franska ríkið verður að sam- þykkja þessa ákvörðun forsetans og kemur hún þá til framkvæmda 1. janúar á næsta ári. Afrískir leiðtogar tóku yfirlýs- ingu Mitterrands vel en lögðu áherslu á að breyting á greiðslufyr- irkomuiagi hehdarskuldar Afríku- ríkja væri mikhvægari en þessi gjöf Frakka. Fyrir utan skuldaumræðu hafa dehur Senegalbúa og Máritaníu- manna verið teknar fyrir á fundin- um en blóðug átök þar fyrir stuttu ohu dauða íjölmargra íbúa. CAP G.Á. Pétursson hf. fláttuvéla maikdðuíinn Nútíöinni Faxafeni 14, sími 68 55 80 AMERISKA GARDSLÁTTUVÉLIN NÝ SENDING Frábær vinnuhestur í heimilissláttinn! 3,5 hestafla Briggs & Stratton mótor. 20 tommu hnífur. Ótrúlega gott verð vegna hagstæðra samninga við verksmiðjuna! Aðeins kr. 14.900,- VÉLIN Á MARKAÐINUM Við óskum þeim 100 íslendingum sem hafa unnið milljón króna eða meira í Lottóinu hjartanlega til hamingju. Hundraðasti millj- ónamæringurinn var einstæð móðir í Bol- ungarvík, Guðmunda Sævarsdóttir. Því horfa hún og dætur hennar, Hrund og Brynja Ruth Karlsdætur, brosmildar mót nýju sumri. Þú gætir orðið sá næsti, en ... Það verður enginn LOTTO-milli án þess að vera með! Sími 685111. Upplýsingasímsvari 681511.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.