Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1989, Blaðsíða 12
12
FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1989.
Lesendur__________________________x>v
Um litarefni í laxafóðri
Spumingin
Ætlar þú aö fylgjast meö
heimsókn páfa híngaö til
lands?
Ragnar Sigurðsson bifvélavirki: Já,
þaö ætla ég að gera. Ég hef meöal
annars hugsað mér aö fara til Þing-
valla og hlýða á messu hjá páfanum.
Guörún Karlsdóttir nemi: Ég er ekk-
ert farin aö hugsa út í þaö.
Ronald Guðnason háskolanemi: Ég
hef engan áhuga á páfanum.
Bryndís Guömundsdóttir, starfs-
stúlka i Hagkaupi: Ég veit þaö ekki
en býst frekar við því.
Jóhann Pétur Reynaldsson inn-
kaupastjóri: Ég ætla að fylgjast með
komu páfa. Mér er boðið í messu hjá
honum í Landakotskirkju.
Ari Einarsson verkefnisstjóri: Trú-
mál skipta mig engu máli og þar af
leiðandi hef ég engan áhuga á heim-
sókn páfa hingað.
Pétur Bjarnason, markaösstjóri ís-
tess, skrifar:
í DV þann 19. maí sl. birtist
klausa eftir „kaupmann" um htar-
efni og vítamín í laxafóðri. Þar er
um þessi mál fjallað af vanþekk-
ingu og vU ég því gera eftirfarandi
athugasemdir.
1. ViUtur lax og eldislax hafa
sömu næringarlegu þarfir. Það er
að vísu ekki fuUsannað að það efni
sem gefur fiskinum lit sé honum
nauðsyniegt, en það eru þó vís-
bendingar um að svo sé, einkum í
sambandi viö kynþroska og þroska
hrognanna.
2. Lit og vítamín fá viUtir laxar
með þeirri fæðu sem þeir éta úti í
náttúrinni. Liturinn kemur frá efni
sem kaUast astaxantín og er það
Reykvíkingur skrifar:
Það bregst ekki að þegar tekur að
líða á vorið byijar happdrættisfárið.
Þaö hefur Uðið nokkur tími, sem bet-
ur fer, án þess að maður hafi móttek-
ið gluggaumslög með happdrættis-
miðum í. En nú er það byijað. Inn á
heimUi mitt komu tvö umslög í morg-
un. Þau voru frá Samtökum um
byggingu tónhstarhúss.
í umslögunum voru tveir miðar,
ferðahappdrætti, dregið 17. júní og
mælst til þess að ég greiddi kr. 580 í
formi gíróseðUs sem var áfastur við
miðana. Ég verð að segja eins og er
að þótt ég sé aUur af vilja gerður til
aö komast ódýrt í sumarfrí þá tek ég
ekki þá áhættu að komast það gegn-
um happdrætti (eða tU hvers ætti ég
annars að greiöa?). - En þama vom
vinningamir aUir ferðalög. TU New
York, tU Costa del Sol og lengst* til
ÁstraUu ásamt gistingu á fyrsta
Uokks hóteU.
Og þótt undir þessa beiðni um
stuðning skrifi einn söngvari, einn
Sjálfstæðismaður í Hafnarf. skrifar:
Ég spái því að hinn nýi flokkur
„frjálslyndra hægrimanna" samein-
ist Sjálfstæðisflokki í næstu kosning-
um. Ingi Bjöm Albertsson verði í
framboði í Reykjavík, þar sem faðir
hans, Albert Guðmundsson, hafði
mest persónulegt fylgi. - Um Hregg-
við Jónsson veit ég ekki. Hvort hann
á eitthvert fylgi er óvitað.
En mér finnst einn aðiU hafa
gleymst í allri umræðunni, varamað-
ur Hreggviðar, og aö sjálfsögðu Júl-
íusar Sólness líka - það er hinn
glæsUegi varaþingmaður, sem setið
hefur á þingi fyrir þá félaga, Kolbrún
Jónsdóttir úr Hafnarfirði, og sem
hefur á Alþingi flutt eitt besta mál
sem flutt hefur verið fyrir hinn
sama efni og gerir rækju, rauðátu
og ýmis önnur sjávardýr rauð.
VUltir laxfiskar, sem ekki hafa að-
gang að fæðu, sem inniheldur as-
taxantín missa rauða litinn úr
holdinu. Margir þekkja að bleikja
í sumum vötnum missir holdlit
sinn hluta ársins, þegar fæðufram-
boðið breytist.
3. Við fóðurgerð er leitast við að
laxinn fái þau næringarefni, sem
hann annars fengi úti í náttúmnni.
Þannig em sett í fóðrið þau vítamín
og í því magni sem best er vitað
að laxinn þurfi. Og í fóðrið er einn-
ig sett litarefnið astaxantín, m.a. til
þess að laxinn fái sama holdlit og
sá viUti lax, sem getur vaUð um
fæðu sína. - Þannig litast vUltir
laxar og eldislaxar af sama litarefn-
lagahöfundur, ein ráðherrafrú og
tveir stjómmálamenn þá hef ég ekki
áhuga á að greiða eitt né annað núna,
umfram það sem ég nauðsynlega
þarf. Málefnið er kannski ekki sem
verst og margt verra, en því miður;
ekki vera að rukka fólk núna - „ple-
ase“.
Svo er það annað sem oft áður hef-
ur verið amast við. Er ekki enn búið
að stoppa aðgang að þjóðskrá eða
öðrum opinberum skýrslum sem
veita upplýsingar, þ.m.t. heimUis-
fang mitt og annarra góðborgara
þessa lands? - Ég skil nú ekkert í t.d.
ráöherrafrú og frambjóðendum
stjórnmálaflokka að láta bendla sig
við þetta umstang. Eins og t.d. for-
sætisráðherra og þingkonunni sem
er uppbafsmaður hins nýja ljósatíma
ökutækja. Ég hélt nú að nóg væri
komið, satt best að segja. Og eitt er
víst, það nóg komið af happdrættum
í ár. Það er óþarfi að þetta verði far-
aldur.
dauða Borgaraflokk.
Finnst mér aö sjálfstæðismenn
ættu að fá Kolbrúnu sem væntanleg-
an arftaka Salóme Þorkelsdóttur.
Þeirra málflutningur virðist eiga
ýmislegt sameiginlegt. Mætti Sjálf-
stæðisflokkurinn vera stoltur af að
fá Kolbrúnu tU Uðs við sig og þá í
öruggu sæti í næstu kosningum.
Heyrt hef ég líka að Kolbrún sé
eins konar atkvæðabeita þeirra fyrr-
verandi félaga í Borgaraflokknum
sem hrapaði næstum því niöur í núll
í skoðanakönnun, en hinn nýi flokk-
ur fór talsvert upp fyrir þá. - Grípið
nú tækifærið, sjálfstæðismenn, með-
an þið getið. Fáið Kolbrúnu Jóns-
dóttur í Sjálfstæðisflokkinn sem
ferskan og glæsUegan fuUtrúa okkar.
inu og nota sömu vítamín á sama
hátt. Á viUtum laxi og eldislaxi er
að þessu leyti enginn munur.
4. Eldislax hefur í vaxandi mæU
unniö sér sess meðal neytenda.
Mörgum finnst hann feitari og Un-
atj í holdið en vUltur lax en hann
er jafnari að gæðum ef ekki hafa
verið gerð mistök við eldi hans eða
meðhöndlun. íslendingar eru vanir
vUltum laxi, velja hann þvi ofitast
frekar en eldislax. - Margir sem
bragða eldislax, sérstaklega reykt-
an eða grafinn, komast hins vegar
að því að þeim finnst hann betri
en vUltur lax.
Þannig má reikna með að einhver
hluti viðskiptavina hvers kaup-
manns vilji frekar eldislax en vúllt-
an lax. þaö er því ekki gott fyrir
Anna Gunnarsdóttir skrifar:
Þetta fer nú að verða skoplegt með
hamagangjnn út af innflutningi á
smjörlíki. Hver hefur mótmælt inn-
flutningnum á svo sannfærandi hátt
og með slíkum rökum að sérstaka
ráðherranefnd þurfi tU að fjalla um
hið innflutta smjörlíki?
Allir vita að smjörlíki er ekki land-
búnaðarvara. Eða frá hvaða mjólk-
urbúi kemur smjörlíkið? Þótt segja
megi að viss hráefni tU srnjörlíkis-
gerðar komi úr landbúnaðargeiran-
um erlendis er engan veginn rökrétt
að setja smjörlíki undir sama hatt
og kjöt, mjólk eða osta. Hlutur Holl-
ustuvemdar ríkisins er ekki burðug-
ur í máUnu og ef hann á að vera
undirstaða þess að innflutningur á
smjörlíki verði bannaður eftir að
ráðherra leyfði hann samkvæmt lög-
kaupmenn að vera haldnir of mikl-
um fordómum gagnvart eldislaxi.
Laxafóður, sem framleitt er hér á
landi, er unnið undir eftirUti fóður-
eftirUtsdeUdar Rannsóknastofnun-
ar landbúnaðarins. Laxafóður er
að uppistöðu til loðnumjöl og lýsi,
unnið úr fersku hráefiú. TU allra
hráefna eru gerðar miklar gæðakr-
öfur og það eru engin umdeUd efni
svo sem hormónar notuð í fóðrið.
Sú klausa sem varð til þessa bréfs
er merkt „kaupmanni". Ekki veit
ég hvaða kaupmaður skýlir sér þar
á bak við, en ég, fyrir mitt leyti,
vU óska þess og vona að minn
kaupmaður sé betur upplýstur um
þá vöru sem hann býður en þessi
„kaupmaður" virðist vera.
legum forsendum er Ula komið fyrir
því viðskiptafrelsi sem við státum af
á tyUidögum.
Hagsmunaástæður af hvaða toga
sem er getur fólk alls ekki þolað, og
allra síst ef þær eru pólitískar. Ég
get ekki séð að merkingar á hinu
erlenda smjörlíki séu verri en á því
íslenska og þó í raun miklu betri því
á hinu erlenda er stimpluð dagsetn-
ing sem segir tU um síðasta söludag
sem er ein aðalviðmiðun neytenda,
fyrir utan það hvaða vörutegund er
um að ræða. - Ég legg eindregið til
aö „ráðherragengið", sem sett hefur
verið á laggirnar, vinni nú í anda
almennra íslenskra neytenda sem
styðja hvers konar innflutning á
matvælum sem má verða til þess að
lækka verðlag á alltof dýrum neyslu-
vörum hérlendis.
Vanmetakennd
smáþjóðar?
Norðri skrifar:
Við erum ekki, Íslendíngar, mikiö
orðaðir við vanmetakennd. Líklega
öðru nær. En nú bregður svo við
að forustumenn allra flokka mega
vart vatni halda vegna þess að
borðalagöur soldát suöur í Kefla-
vflt, reyndar aðmíráll, og maður
vinsæll að sögn, lætur hafa eftir sér
ummæU sem fyrirmenn hér heima
telja jaðra við skerðingu á sjálf-
stæði íslensku þjóðarinnar, ef ekki
annaö verra.
Að vonum voru alþýðubanda-
lagsmenn ábúðarmestir en aðrir
stjómarUðar létu ekki sitt eftir
liggja, og þá ekki sjálfstæðismenn;
allir stórhneykslaðir. - Hvemig
skyldu Ameríkanar, sem ásamt
Rússum em sagðir allra stórþjóða
viðkvæmastir fyrir ummælum út-
lendinga, bregðast við áþekkri
ádrepu?
Setjum svo að íslenskur ráða-
maður léti birta einhvers konar
gagnrýni á amerískt þjóðUf. Menn
þar vestra myndu sennilega brosa
að sUku fremur en að misvirða það
- ef þeir tækju þá eftir því.
Meðan málfrelsi rOrir er mönn-
um fijálst að segja hug sinn, jafn-
vel þótt þeir veröi að athlægi - þeir
um það. Smáþjóö hæfir ekki van-
metakennd fremur en öörum, síst
vegna vanhugsaðra ummæla er-
lends manns.
Happdrættisfárið byrjað
Ég get ekki séö að merkingar á hinu erlenda smjörliki séu verri en á þvi
íslenska, meira að segja síðasti söludagur, segir m.a. i bréfinu.
Ráðherranefnd
í smjörlíki
Hægri flokkum fjölgar