Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1989, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1989.
13
Lesendur
Besta
lambakjötið
/ úrvalsflokki er fituminnsta og vöbvamesta lambakjötib
- á einstöku verbi í heilum og hálfum skrokkum
HEMIA HUJTIR í VÖRUBÍIA
• Hemlaborðar í alla
vörubíla.
• Hagstætt verð.
• Betri ending.
®] Stilling
Skeifunni 11,108 Reykjavik
Simar 31340 & 689340
Ekki við þa
að sakast
Gamall flugmaður hringdi: Mér er nær að halda að hér sé áttu og lagni. Það eru engir aukvis-
Þaðhefurveriðtalsvertfyrirferð- um mikla ög alvarlega afturfór í ar sem geta gengið inn í samninga-
armikiö í fréttum þetta samninga- stjórnunarmálum hjá Flugleiðum viðræður viö svo sérhæíöa starfs-
þóf við flugmenn Flugleiða. Ekki að ræða. Svo ég vitni nú aftur tfl menn sem flugmenn og þar verður
síst eftir að nýju flugvélinni, Al- fyrri tíma þá voru hjá báöum ís- allt að byggjast á gagnkvæmri
dísi, var lagt þar til samist hefði lensku flugfélögunum mjög hæflr þekkingu. Eg er ekki viss um að
viö flugmenn þá sem eiga að fljúga menn á þessu sviði, bæði í stjórn- það henti öllum. Góð menntun á
henni um kaup og kjör. unardeildum, sem ásamt fleirum sviði sölumála eða markaðsfræða
Það sem flesta furðar á er hvers sáu um samhingamál, og eins í gagnar t.d. lítt í þeim efnum. En
vegna ekki var gengið frá samning- öðrum deildum sem önnuðust hina vonandi kemur aö því að menn ná
umþessumfyrirfram,áðurenflug- faglegu hlið mála. Sumir þessara saman í í hinum erfiðu samningum
menn fóru tii þjálfunar á hina nýju manna eru. að visu látnir, aðrir sem flugmannasamningar eru allt-
flugvél. Hér áöur fyrr var shkt allt- voru látnir víkja. af. - í því tilviki, sem nú er á döf-
af gert fyrirfram þegar nýjar eöa ÞaðvirðistveraliðintíðhjáFlug- inni, er ekki við flugmenn að sak-
breyttar flugvélategundir voru í leiðum að kappkosta að hafa hina ast. En fyrirhygja verður alltaf að
uppsiglingu hjá íslensku flugfélög- hæfustu meim tiltæka í starfi sem vera inni í myndinni.
unum. geta annast samningamál af kunn-
Sumarleyfisferöir til útlanda:
í næstu
kjarasamninga
Hafþór skrifar:
Eins og aflir vita hefur þessi síð-
asti vetur hér verið með allra versta
móti. Allir eru orðnir uppgefnir á
hinni slæmu veðráttu og stór hluti
landsmanna er þess albúinn að lak-
ast ferð á hendur til sólarlanda. Þar
er ekkert til fyrirstöðu annað en
verðið sem hefur hækkað allveru-
lega frá síðasta sumri og í svona efna-
hagsástandi, þegar allt hækkar hér
innanlands, er ekki mikið aflögu til
feröalaga.
Ekki þar fyrir að það væri skyn-
samleg ráðstöfun að fara úr landi og
reyna að dvelja sem lengstan tíma í
burtu því margfalt ódýrara er að lifa
í sólarlöndum en hér heima. En það
þarf peninga til alls engu að síður.
Ég er þess fullviss að ég tala fyrir
hönd mjög margra launþega þegar
ég segi að það besta sem gert væri í
launamálum væri að koma því svo
fyrir að menn semdu við fyrirtæki
sín um þátttöku í sumarleyfisferðum
til útlanda í stað þess að vera að
karpa um krónur, og jafnvel aura,
sem jafnóðum eru aftur teknar í
hækkuðu vöruverði. - Ég held að
þetta sé þess virði að kanna fyrir
næstu kjarasamninga.
áskilur sér rétt
til að styttabréf
ogsímtöl sem
birtast á les-
endasíðum
blaðsins.
Sólarferðir inn í kjarasamninga? - „Margfalt ódýrara að lifa í sólarlöndum
en hér heima“, segir í bréfinu.