Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1989, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1989, Page 20
28 FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Vagnar Hjólhýsl - hjólhús. ’89 módelin af 16 feta Monsu, 28 feta hjólhús, 3ja her- bergja hús með öllu. H. Hafeteinsson, Skútahrauni 7, s. 651033 og 985-21895. 12 feta Sprite hjólhýsi til sölu, einnig Combi-Camp tjaldvagn. Uppl. í síma 98-22247. Óska eftir ódýru 12,14 eöa 16 feta hjól- hýsi, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 651908 eftir kl. 17. ■ Til bygginga Einangrunarplast i öllum stærðum, akstur á byggingarstað á Reykjavík- ursvæðinu kaupanda að kostnaðar- lausu. Borgarplast, Borgamesi, sími 93-71370, kvöld- og helgars. 93-71963. Húsbyggjendur, meistarar, verktakar. Nýjung í hönnun og framleiðslu vinnuskúra. Uppfylla skilyrði Vinnu- eftirlits ríkisins um aðbúnað. Uppl. í síma 673399 og 674344. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar, fataskápar. 20% afeláttur til loka þessa mánaðar. Innréttingar 2000, Síðumúla 32, sími 680624. Verktakar - húsbyggjendur. Leigjum út vinnuskúra, samþykkta af Vinnueftirliti ríkisins. Skálaleigan hf., símar 35929 og 35735. Vantar 1x6 mótatimbur, má vera tví- eða þrínotað, ca 1.000 m. Uppl. í símum 92-16066, 92-13555 og 92-16033. Vinnuskúr meó rafmagnstöflu til sölu. Verð 25 þús. Uppl. í síma 670125. Vinnuskúr meö rafmagnstöflu og ofni til sölu. Uppl. í síma 91-32871. ■ Byssur Veióihúsiö auglýsir: Fjárbyssur ný- komnar, Sako og Remington rifflar í úrvali. Landsins mesta úrval af hagla- byssum og -skotum, hleðsluefni og -tæki, leirdúfur og leirdúfuskot, kennslumyndb. um skotfimi, hunda- þjálfun o.fl. Sendum í póstkr. Veiði- húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702. Flug Morgunkaffi „on top“ gamla flug- tuminum alla laugardagsmorgna frá kl. 9-12. Allir flugmenn og flugáhuga- menn velkomnir. Flugklúbbur Reykjavíkur. ■ Sumarbústaöir Falleg og vönduó sumarhús til sölu nú þegar. Húsin eru hlý og sérstaklega hönnuð fyrir íslenskar aðstæður. Ýmsar stærðir og gerðir fáanlegar. Verð við allra hæfi og greiðslukjör eru sérlega hagstæð. Sýningarhús á staðnum. Uppl. veitir Jóhann í síma 652502 kl. 10-18 virka daga og 14-16 um helgar. TRANSIT hf., Trönu- hrauni 8, Hafnarfirði. , 3F auglýsa. Falleg og vönduð sumar- hús til afgreiðslu á 6-8 vikum, sér- smíðum einnig og gerum tilboð eftir þínum hugmyndum eða teikningu. Nánari uppl. í síma 93-86899. Tré- smiðjan 3F, Grundarfirði. Ath., erum á sýningunni Vor ’89 þar sem við höf- um fyrirliggjandi teikningar af sumar- húsunum og verðlista. Vindrafstöóvar. Hinar vimsælu 12 volta, 100 vatta vindrafetöðvar, eru smíðaðar fyrir íslenska veðráttu. Eig- um einnig 12 volta borvélar, vatns- dælur, vindhraðamæla o.fl. ReynSla og góð þjónusta. Hljóðvirkinn, Höfð- atún 2, s. 13003. Höfum lausar lóóir undir sumarhús í landi Hraunkots í Grímsnesi. Heitt og kalt vatn í landinu. Sundlaug, gufubað og þjónustumiðstöð. Minigolf og 9 holu golfvöllur. Uppl. í síma —4)1-38465 á skrifetofutíma. Framleióum heils ðrs hús, 50 m1, fok- held eða fullbúin. Eigurn aðeins tvö eignarlönd óseld við Álftavatn, raf- magn og vatn í götu, heitt vatn vænt- anlegt. S. 651670 og 45571 á kvöldin. Sumarbústaðaeigendur. Til sölu fúavarðir og yddaðir girðingarstaur- ar, einnig endastaurar. Flytjum staur- ana til kaupenda ef óskað er. Uppl. í síma 98-31015 eftir kl. 19. Sumarhús. Til sölu nýr 40m2 fullbúinn bústaður ásamt svefnlofti frá JL hf. Bústaðurinn er til sýnis við braggana við Rauðavatn. Uppl. í síma 623444 á skrifetofutíma. Dæluna færóu hjó okkur. Skrúfað frá krana, dælan sjálfvirkt í gang. Ekkert umstang, ekkert mál. Dælur hf., Smiðjuvegi 2, simi 44744. Dælur fyrir sumarbústaói. 12 og 220 volta dælur, einnig mótordrifnar dæl- ur. Ráðgjöf, sala, þjónusta. fstraktor, sími 656580, Smiðsbúð 2, Garðabæ. Einstakt tækifæril Settu bílinn upp í sumarbústaðinn, hafðu samb. og fáðu nánari uppl. Bílasala Hafnaríjarðar, s. 652930. Eg veit ekki hvernig ég að þakka fyrir mig á kínversku, Won Lee, viltu gera það fyrir mig^ á I Með mestu ánægju, Kirby. Án efa halda Kwang og Wagner að við séum báðir dauðir. Já, Won Lee. Þeir reikna ekki með að draugar geti valdið þeim erfiðleikum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.