Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1989, Qupperneq 27
FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1989.
35
Wincie Jóhannsdóttir
Lucy Winston Jóhannsdóttir, for-
maður HÍK, hefur heldur betur ver-
ið fréttum DV og annarrafjölmiðla
að undanförnu vegna verkfalls HÍK
sem leystist í síðustu viku.
Wincie fæddist í Berkeley í Kah-
fomíu í Bandaríkjunum 20.10.1942.
Hún lauk stúdentsprófi frá ML1962,
B A-prófi í ensku frá Háskólanum í
Edinborg 1967 og prófi í kennslu-
fræöum frá Morayhouse í Edinborg
1972. Þá stundað hún nám við Com-
ell University, íþöku í New York
1983-84.
Wincie var kennari við Compre-
hensive School í Edinborg 1972-74,
við MH1974-77,1978-83 og frá 1984.
Hún er nú deildarstjóri enskudeild-
ar MH. Þá starfaði hún hjá Skýrslu-
vélum ríkisins og Reykjavíkurborg-
ar 1977-78 og hjá Fullbrightstofnun-
inni frá því í desember 1984 tíl 1986.
Hún sat í prófanefnd samræmds
grunnskólaprófs í ensku 1980-83.
Wincie hefur verið formaður HÍK
frá því í nóvember 1987 og vara-
formaður BHMR frá því í ársbyijun
1989.
Maður Wincie var Peter Garside,
f. 20.5.1942, en þau shtu samvistum.
Sonur Wincie og Peters er Kristó-
fer D. Pétursson, f. 20.7.1969, nemi
viöMH.
Bróöir Wincie er Sigurður Jó-
hannsson, skáid í Hafnarfirði, f. 2.10.
1950.
Foreldrar Wincie: Jóhann S.
Hannesson, f. á Siglufirði 10.4.1919,
d. 9.11.1983, skáld og skólameistari
ML, og kona hans, Lucy Winston
Hannesson, f. í Charleston í Vestur-
Virginíu í Bandaríkjunum 23.6.1920,
kennari og umboðsmaður Fuh-
brightáíslandi.
Móðurforeldrar Wincie voru
Thomas T. Hih lögfræðingur og
kona hans, Lucy Winston Hhl.
Fööurbróðir Wincie er Þorsteinn
óperusöngvari, faðir Páls, útvarps-
stjóra Bylgjunnar. Föðursystír Win-
cie er Hallfríður, móðir Páls Árdal,
heimspekiprófessors í Kanada, en
hann er einn virtastí sérfræðingur
og túlkandi heimspekiverka Davids
Hume.
Jóhann var sonur Hannesar, bók-
sala á Siglufirði, Jónasson, b. á Ytri-
Bakka í Hörgárdal, Jónassonar, b. á
Þverbrekku, Jónssonar, b. á Mið-
landi, Sigfússonar. Móðir Hannesar
var María Sigfúsdóttir, b. á Brim-
nesi í Eyjafirði, Sölvasonar.
Móðir Jóhanns var Kristín, systir
Þórdísar, ömmu Benedikts Áma-
sonar leikstjóra. Kristín var dóttir
Þorsteins, b. á Stóm- Hámundar-
stöðum á Árskógsströnd, bróður
Snjólaugar, móður Jóhanns Sigur-
jónssonar skálds. Þorsteinn var
bróðir Baldvins, afa Jóhanns Þor-
valdssonar, ritstjóra Regins og
fyrrv. skólastjóra á Siglufirði, föður
Freysteins, fréttastjóra Morgun-
blaðsins. Þorsteinn var sonur Þor-
valds, b. á Sökku í Svarfaðardal,
Gunnlaugssonar. Móðir Þorsteins
var Snjólaug, systir Hólmfríðar,
langömmu Bjöms Th. Bjömssonar
hstfræðings. Snjólaugvar dóttir
Baldvins, prests á Upsum í Svarfað-
ardal, Þorsteinssonar, bróður Hah-
gríms, föður Jónasar skálds. Móðir
Kristínar var Margrét, systir Krist-
ins, langafa Þorsteins Sæmundsson-
ar stjörnufræðings. Margrét var
einnig systir Fihppíu, langömmu
Guðjóns B. Ólafssonar, forstjóra SÍS,
og Hahdórs, fóður Atla Rúnars og
Jón Baldvins Hahdórssona frétta-
manna. Margrét var dóttir Stefáns,
b. á Upsum, Baldvinssonar, bróður
Spj ólaugar. Móðir Kristínar var Þór-
dís Þóröardóttir, b. á Kjama, Páls-
sonar, ættföður Kjamaættarinnar,
föður Páls, afa Friðriks Friöriksson-
ar æskulýðsleiðtoga. Þórdís var syst-
ir Kristbjargar, langömmu Ragnars
Hahdórssonar, forstjóra ÍSAL.
Móðursystir Páls var Ehsabet,
móðir Steindórs Hjörleifssonar, leik-
ara, föður Ragnheiðar leikkonu. El-
ísabet var einnig móðir Þorgeirs, föð-
ur Ehsabetar skáldkonu. Kristín er
dóttír Páls, sjómanns í Hnífsdal, Þór-
arinssonar, b. á Hrafnabjörgum,
Pálssonar. Móðir Páls var Kristín
Sigurðardóttir, b. í Búð í Hnífsdal,
Hahdórssonar. Móðir Kristínar var
Margrét Kristjánsdóttir, dbrm. og
varaþingmanns í Reykjarfirði,
Ebenezerssonar, b. í Innri-Hjarðard-
al, Guðmundssonar, b. í Amardal,
Bárðarsonar, b. í Amardal, hluga-
sonar, ættföður Amardalsættar.
Móðir Margrétar var Kristín, systir
Maríu, langömmu Margrétar, ömmu
Fólkífréttum
Lucy Winston Jóhannsdóttir.
Jóns L. Ámasonar stórmeistara.
Kristín var dóttir Páls, b. í Amard-
al, Hahdórssonar og konu hans,
Margrétar Guðmundsdóttur, systur
Ebenezers.
Móðir Kristínar Pálsdóttur var
Jensína, systir Ásgerðar, móður
Guðjóns B. Ólafssonar, forstjóra SÍS.
Ásgerður var dóttir Jens, b. í Am-
ardal, bróður Hahdórs, langafa Jóns
Sigurössonarráðherra. Systir Jens
var Sigríður, amma Jakobs Bjöms-
sonar orkumálastjóra. Jens var son-
ur Jóns, b. í Fremri-Amardal, Hah-
dórssonar, b. í Fremri-Amardal, Ás-
grímssonar, b. í Fremri-Amardal,
Bárðarsonar, bróður Guðmundar í
Amardal.
Afmæli
Trausti O. Lárusson
Trausti O. Lárusson fram-
kvæmdastjóri, Fögrukinn 9, Hafn-
arfirði, er sextugur í dag.
Trausti fæddist í Hafnarfirði og
ólst þar upp í foreldrahúsum en
hann hefur verið búsettur í Hafnar-
firði frá fæöingu. Trausti lauk gagn-
fræðaprófi frá Flensborgarskólan-
um, gekk síðan í Iðnskólann 1945
og lærði húsgagnasmiði á Trésmíða-
verkstæðinu Dvergi en sveinsprófi
lauk hann 1949. Að því loknu stund-
aði hann nám við VÍ og lauk þaöan
prófi 1951.
Trausti hóf störf að námi loknu
hjá Agh Vhhjálmssyni og var þar
fuhtrúi í þrjú ár. Hann starfaði síð-
an á Keflavíkurflugvelh í tvö ár, var
framkvæmdastjóri Kletts hf. í Hafn-
arfiröi í eitt ár, rak eigið trésmíða-
verkstæði í sjö ár en hefur verið
framkvæmdastjóri Dvergs hf. í
Hafnarfirði frá 1964.
Trausti hefur um árabh verið
virkur í starfi Sjálfstæðisflokksins í
Hafnarfirði og gegnt trúnaðarstörf-
um fyrir flokkinn. Hann hefur verið
félagi í Rotaryklúbbi Hafnaríjarðar
frá 1965.
Trausti kvæntist 1955 Elínu Sig-
urðardóttur húsmóður, f. í Reykja-
vík 19.3.1931. Foreldrar Ehnar voru
Sigurður Bjamason, stýrimaður frá
Móakoti á Vatnsleysuströnd, f. 1894,
d. 1936, og kona hans, Anna Bjarna-
dóttir húsmóðir, f. 1896, d. 1961, dótt-
ir Bjama, b. á Stóru-Vatnsleysu á
Vatnsleysuströnd, Stefánssonar.
Trausti og Ehn eiga íjögur böm.
Þau eru Auður, f. 1955, aðstoðar-
stöðvarstjóri innanlandsflugs hjá
Flugleiðum, gift Guömundi Á.
Tryggvasyni verslunarmanni og
eiga þau þrjú böm, Elínu Ósk,
Trausta og Svövu Dís; Anna Kristín,
f. 1958, viöskiptafræðingur og lög-
ghtur endurskoðandi í Reykjavík;
Sigrún, f. 1962, viðskiptafræðinemi,
gift Sigþóri Rafni Rafnarssyni stýri-
manni, og Óskar Láms, f. 1965,
verslunarmaöur í Hafnarfirði.
Trausti á tvær systur. Þær eru
Steinunn Lámsdóttir lyfjafræðing-
ur, f. 1935, gift Hahdóri Steinsen
lækni og eiga þau fjögin- böm, og
Svala Lámsdóttir sem rekur sýn-
ingarsahnn Nýhöfn í Hafnarstræti
í Reykjavík, f. 1945, gift David L.C.
Pitt stórkaupmanni og eiga þau þrjú
börn.
Foreldrar Trausta: Óskar Láms
Steinsson, kennari í Hafnarfirði, f.
1903, d. 1954, og kona hans, Kristín
Kristjánsdóttir húsmóðir, f. 1904.
Óskar var sonur Steins, fram-
kvæmdastjóra Dvergs í Hafnarfirði,
kennara og skálds, Sigurðssonar, b.
á Fagurhóh í Austur-Landeyjum,
Einarssonar, b. á Fagurhóh, Símon-
arsonar. Bróðir Steins var Einar,
faðir Sigurðar, prófasts og skálds í
Holti. Móðir Steins var Helga Ein-
arsdóttir, b. á Lambafelh undir
Eyjafjöhum, Árnasonar. Móðir
Óskars var Agata Þórðardóttir, b. á
Heggstöðum í Andakh, Magnússon-
ar.
Bróðir Kristínar er Siguijón, b. og
hagleiksmaður í Forsæti í Vihinga-
holtshreppi. Foreldrar Kristínar
vora Kristján Jónsson, b. í Forsæti,
og kona hans, María Einarsdóttir.
Faðir Kristjáns var Jón, b. í Unnar-
holti í Hrunamannahreppi, Odds-
son, í Austurhhð í Eystrihreppi,
Jónssonar. Móðir Kristjáns var
Margrét, systir Ingveldar, ömmu
Eiríks Einarssonar alþingismanns
og Gests á Hæh, fóður Steinþórs,
fyrrv. alþingismanns, föður Gests
skattstjóra. Ingveldur var einnig
langamma Helgu, móður Benedikts
hrl., Einars, forstjóra Sjóvá, og Ingi-
mundar arkitekts, Sveinssona. Þá
var Ingveldur amma Ragnhhdar,
ömmu Páls Lýðssonar, stjómar-
formanns Sláturfélags Suðurlands.
Margrét var dóttir Einars, b. í
Laxárdal í Eystrihreppi, Jónssonar,
forfööur Laxárdalsættarinnar.
Trausti O. Lárusson.
María var dóttir Einars, b. í Hellis-
holtum í Hrunamannahreppi, Jó-
hannssonar, b. í Efra-Langholti.
Móðir Maríu var Vigdís Einarsdótt-
ir, b. á Helgastöðum í Biskupstung-
um, Hafhöasonar. Móöir Vigdísar
var Kristbjörg Gottsveinsdóttir,
systir Jóns, langafa Valdimars,
langafa Þrastar Árnasonar skák-
meistara. Systir Kristbjargar var
Solveig, langamma Sigurgeirs, afa
Þorkels Sigurlaugssonar, fjármála-
stjóra Eimskipafélagsins.
Val Skowronski sínum og tengdadóttur að Stórageröi 18 eftir kl. 15.00, laugardagimi 27.5.
80 ára
Val Skowronski matreiðslumað- ur, Mánagötu 1, Keflavík, er sjötíu ogfimmáraídag. Val fæddist í James í Massac- husetts í Bandaríkjunum, sonur pólskra innflytjenda, en hann flutti th íslands 1948 og hefur búið í Kefla- SigriAur Jónsdóttir, Safamýri 44, Reykjavík. Indriöi Björnsson, Blómvallagötu 13, Reykjavík. 75 ára 50 ára
Svanfríður Kristj ánsdóttir, Brúnalandi 5, Bolungarvík. Þorvarður Vilhjálmsson, Setbergi 21, Þorlákshöfn.
Hólmfríður Bergþórsdóttir, 40 ára
vík síðan. Val starfaöi lengst af við matreiðslu á Keflavíkurflugvelh. Kona Vals er Guðrún Þórðardótt- Ásgaröi 125, Reykjavík. 70 ára Heimir Jóhannsson, Hrafnagilsstræti 10, Akureyri. Hildur Jörundsdóttir, Laugateigi 31, Reykjavík. Kolbcinn Öskarsson, Austurgötu 5. Hafharfirði. Unnur Jónsdóttir, Þorláksstööum, Kjósarlireppi.
ir, f. 28.5.1918, og eiga þau fjórar dæturogeinnson. Val og Guðrún taka á móti gestum í Sjálfstæðishúsinu í Njarðvík frá klukkan 17 laugardaginn 27.5. nk. Viiborg Bjnrnadóttir, Stórabóli, Mýrahreppi. Þorbjörg Eggertsdóttir, Hvolsvegi 9, HvolhreppL Hún verður ekki heima á afinælis- daginn en tekur á móti gestum hjá syni
Sigrún Runólfsdóttir 100 ára
Sigrún Runólfsdóttir húsmóðir,
sem nú dvelur á Sjúkrahúsinu í
Vestmannaeyjum, er hundrað ára
ídag.
Sigrún fæddist að Snjahsteins-
höfðahjáleigu í Holtum. Hún var
tólf ára er hún missti móður sína
og ólst því upp eftír það hjá ömmu
sinni og ömmusystur.
Maður Sigrúnar var Sigjón Hah-
dórsson, smiður og sjómaður, f.
31.7.1888, d. 19.4.1931, sonur Guð-
ríðar Guðmundsdóttur ljósmóður,
og Hahdórs Sæmundssonar, b. að
Stóra-Bóh á Mýmm í Austur-
Skaftafehssýslu.
Sigrún og Sigjón eignuðust tólf
böm og em sjö þeirra á lífi. Þau
eru Þómnn, húsmóðir í Vest-
Sigrún Runólfsdóttir.
mannaeyjum; Garðar, lengst af sjó-
maður á Homafirði, nú búsettur í
Reykjavík; Tryggvi, útgerðarmað-
ur á Homafirði; Þórhallur, verka-
maður í Reykjavík; Kristbjörg,
húsmóðir og hjúkmnarfræðingur
í Reykjavík; Gústaf, bifreiðastjóri á
Selfossi, og Guðmundur, vélsmiður
í Vestmannaeyjum.
Bamaböm Sigrúnar eru þrjátíu
og fimm talsins, langömmubömin
sjötíu og fimm og langalangömmu-
börnin sextán, en ahs em lifandi
afkomendur Sigrúnar nú hundrað
þrjátíuogþrír.
Foreldrar Sigrúnar vom Runólf-
ur Ingvarsson bóndi og Ragnhhdur
Sveinsdóttir húsmóðir.
Ámi Evert Jóhannsson
Ami Evert Jóhannsson, búfræð-
ingur og fyrrv. b. að Hrauni í Una-
dal í Skagafirði, er áttatíu og fimm
áraídag.
Árni fæddist á stórbýlinu Gröf í
Hofshreppi í Skagaficði og ólst þar
upp fyrstu tíu árin en fluttí síðan
að Hrauni í Unadal. Hann gekk 1
Bændaskólann að Hólum 1923 og
lærði síðan plægingar eftir að hann
lauk þaðan prófum. Árni st'undaði
síðan jarðabætur næstu þrjú sum-
ur, einkum fyrir Búnaðarfélag Hofs-
hrepps en einnig vestur í Húna-
vatnssýslu, í Ólafsfirði og viðar.
Árni tók við búi foreldra sinna
1923. Hann byggði upp ájörðinni
1928 og bjó að Hrauni th 1969 er
hann flutti th Akureyrar.
Kona Áma er Björg Kristmunds-
dóttir, húsmóðir og handavinnu-
kennari, f. 23.6.1915, dóttir Krist-
mundar S. Guðmundssonar, b. að
Rauðsdal í Barðastrandarsýslu, og
Kristjönu G. Þorgrímsdóttur.
Systkini Bjargar: Ásrún, kennari
á Patreksfirði; Jón, faðir Helga flug-
kennara, og Þorgrímur, rennismið-
uríReykjavík.
Böm Bjargar af fyrra hjónabandi
era Sonja ísafold, Hans Óh og Anna
Kristín.
Systkini Áma: Hahdóra, f. 6.2.
1901, en hún giftist norskum manni,
Andreas Valderhá, og Konráð, f.
22.12.1907, en hann drukknaði um
tvítugt.
Árni Evert Jóhannsson.
Foreldar Áma vom Jóhann
Evertsson, b. að Hrauni í Unadal, f.
18.11.1876, d. 28.10.1946, ogkona
hans, Ólöf Anna Þorkelsdóttir hús-
freyja, f. 16.10.1870, d. 20.4.1936.
Foreldrar Jóhanns vom Evert, b.
í Mýrarkoti á Höfðaströnd, Everts-
son, Jónssonar, og Guöbjörg Áma-
dóttir.
Foreldrar Ólafar Önnu vom Þor-
keh, b. í Brimnesi, Ásgrímsson, og
kona hans, Sigríður Ólafsdóttir.
Ámi og Björg taka á móti gestum
á Hótel KE A á Akureyri sunnudag-
inn 28.5. eftir klukkan 15.00.
-e