Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1989, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1989, Page 29
FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1989. 37 Skák Jón L. Árnason Þessi staða er frá skákmóti i Sovétrílg- unum í fyrra. Stórmeistariim Sveshnikov hefur svart og á leik gegn Ulybin. Hvitur lék síðast 19. De2 - g4? sem gaf stórmeist- aranum færi á fléttu: 19. - f5! 20. exf5 h5! Drottningin veröur að valda hrókinn á dl en von bráðar fýk- ur í flest skjól. Ef nú 21. Dxh5 þá 21. - Hxf5 og viðbótarhótunin 22. - Dxf2+ 23.' Khl Dfl+ og mát í næsta leik ræður Úrslitum. 21. Df3 e4 22. Dxh5 Hxf5 og hvítur gaf. Enn ein fléttan sem byggir á máti í borðinu. Bridge ísak Sigurðsson Alan C. Greenberg er þekktur spilari vestanhafs sem vakti fyrst á sér athygli með því að vinna alþjóðlegan Board-A- Match tvímenning árið 1977. Í þeirri keppni náði hann að sýna fallega vöm í fimm hjörtum suðurs eftir þessar sagnir. Vestur var gjafari, NS á hættu: * D954 V K75 ♦ G10 + ÁKDG * ÁKG108762 ¥ 6 * K4 * 62 N V A S ♦ -- V Á3 ♦ 9876532 + 10974 ♦ 3 V DG109842 ♦ ÁD ♦ 853 Vestur Norður Austur Suður 4» Pass 4» Dobl 4* Dobl Pass Sf Pass Pass Dobl p/h Útspil vesturs var spaðaás. Opnun vestur er sagnvepja sem kallast „Namyats", sem er sterk opnun í hálit, í þessu tilfelli spaða. Suður vildi eðhlega ekki spila vöm í fjórum spöðum þar sem vamargildi handarinnar er ekki mikið. Fjórir spaðar em að visu einn niður en fimm hjörtu litu ekki illa út. Gegn meinlausri vöm standa 5 híörtu alltaf þar sem hægt er að fleygja tíguldrottningu í fjórða laufiö eftir að trompið hefur verið sótt. En ekki gegn Greenberg. Hann trompaði útspil félaga síns og spilaði tígh. Sagnhafa var því lífsins ómögulegt annað en að gefa tígulslag, auk trompslags og fara einn niður. Krossgáta 1 2 3 J r L ? 8 J ‘V TT /0 J J 1 ir /íp' 7T” J h W* Zl J Z2 Lárétt: 1 ójafna, 5 reið, 8 sukk, 9 tálkna- blað, 11 spik, 13 erta, 14 ásynja, 15 hneggja, 17 eins, 19 fuglinn, 21 slæm, 22 tunnan. Lóðrétt: 1 þref, 2 mælir, 3 brátt, 4 geng- ur, 5 fas, 6 átt, 7 bindi, 10 vik, 12 heiðra, 13 grátur, 14 nagla, 16 tunga, 18 flan, 20 róta. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 skrök, 6 frá, 8 vía, 9 rúma, 10 ofsagt, 12 ness, 14 urt, 16 alinn, 18 ós, 20 ætla, 21 mal, 22 rammar. Lóðrétt: 1 svona, 2 kíf, 3 rass, 4 ör, 5 kúgun, 6 amt, 7 fast, 11 asna, 13 elta, 15 róar, 17 ilm, 19 sló, 20 ær, 21 ma. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 22222. fsafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- simi og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 26. maí - 1. júni 1989 er í Ingólfsapóteki Og Lyfjabergi, Hraunbergi 4, gegnt Menningarmiðstöðinni Gerðu- bergi. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9^18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þe$sum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartínú Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega„Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifllsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50árum Föstud. 26. maí: Dagsbrún stofnartil verkfalls gegn trésmiðum ___________Spalonæli Hvað er óbuganlegt nema auðmýktin? Hvað er sigurvisst nema þolgæðið? S. Lagerlöf Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, funmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-funmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar,s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir fyrir skólatólk í síma 52502. Þjóðminjasafn Íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og *•-- Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 27. maí Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Láttu ekki leiðindi og andleysi ná yfirhöndinni. Málefni dags- ins geta tekið óvæntum breytingum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú átt í einhveijum erfiðleikum í persónulegu sambandi, sérstaklega tilfinningalega. Sittu fast við þinn keip. Hrúturinn (21. mars-19. april): Farðu varlega í aliar breytingar. Það er ekki víst að það gefi betri raun. Það er hætta á að þú takir meira af þér en þú kemst yfir. Nautið (20. apríl-20. mai): Pirrandi misskilningur getur orðiö meiri ef þú tekur ekki málið föstum tökrnn strax. Það er nauðsynlegt að vera þolin- móður meðal félaga. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú verður að gefa þér tíma til að skipuleggja áður en þú framkvæmir. Reýndu að eiga tima fyrir sjálfan þig. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Reyndu ekki að ná samkomulagi í margra manna hópi. Þú færð bara óréttmæta gagnrýni fyrir. Haltu þig með góðum vinum. ) Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú mátt búast við ævintýralegum degi, jafnvel ferð á ókunn- ar slóðir. Það er einhver dulúð yfir ástarmálunum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Haföu óskir þínar á hreinu áður en þú berð þær upp viö aðra. Reiknaðu ekki með að allt gangi eftir þínu höföi en hik er tekið sem veikleikamerki. Vogin (23. sept.-23. okt.): Samvinna ætti að auðvelda þér ýmislegt og gera þér kleift að gera ýmsar breytingar á heföbundinni vinnu. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú mátt búast við einhverju óvæntu og skemmtilegu í dag. Það getur orðið dálítið erfitt að ná samkomulagi eða taka ákvörðun. Sýndu þolinmæði. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Vertu viss um að vanrækja ekki eitthvað mikilvægt í dag. Hlustaðu vel á aðra, það getur fært þig nær ákvörðun og úrlausn á einhveiju. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ert á réttri leið. Láttu ekki samkeppni hafa áhrif á það sem þú ert að gera. Vertu viðbúinn að eiga frumkvæði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.