Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1989, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1989, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1989. Fréttir Páfi hjá kaþólska söfhuðinum 1 Kirkju Krists konungs: Heilsar söfnuðinum og krýnir Maríulíkneski Stund sú, sem fer einna minnst fyrir gagnvart almenningi en er um leið eúrna fyrirferðarmest í hugskoti virkra meðlima kaþólska safnaðar- ins hér á landi, er þegar Jóhannes Páll H. páfi heilsar söfnuðinum í Kirkju Krists konungs við Landakot á laugardag. Búið er að fiytja alla bekki út úr kirkjunni þannig að um það bil 500 kaþólskir safnaðarmeðlimir, sem virkir eru í safnaðarstarfinu, komist fyrir. Auk þeirra verða nunnurnar, sem starfa hér á landi, Karmelssyst- ur frá Hafnarfirði, sánkti Jósepssyst- ur og Fransiskussystur.'til staðar. Munu kaðlar verða strengdir efdr endilangri kirkjunni og mynda þannig gang eftir henni miðri. Sití hvorum megin við ganginn mun söftiuðurinn standa. Munu nunn- umar sitja fremst í kirkjunni til beggja hliöa; Karmelsystur hægra megin. Páfi kemur inn um aðaldymar og gengur að altarinu þar sem hann fær sér sæti. Mun hann sitja fyrir miðju altarinu í sérstökum biskupsstól, smíðuðum hér og útskomum af Rík- arði Jónssyni. Er skjaldarmerki Meulenbergs biskups í stólbakinu en hann var vígður um leið og kirkjan 1929. Heilsar páfi sérstaklega upp á syst- umar. Þá verður flutt tónhst sem kaþólskir hijóðfæraleikarar, íslensk- ir og erlendir, munu sjá um. Eftir kynningarathöfnina mun fara fram sérstök krýningarathöfn. Þá mun páfi krýna Maríulíkneski sem upphaflega er úr kirkjunni á Skarði á Skarðsströnd. Talið er að kóróna hafi verið á líkneskinu fyrir siða- skipti og veröur páfi því fenginn til aö krýna líkneskið á ný. Kórónan mun vera í smíðum ftjá gullsmið í Sérflug eftir páfa: Vill ekkert láta hafa fyrir sér Páfi kemur hingaö til lands meö Alltalia sem sér að jafnaöi um Flugleiðavél sem fengin verður flutning páfa milli staöa. sérstaklega til að ná í páfa til Páfi mun vera mjög hógvær í Tromsö í Noregi á laugardaginn. kröfúm sínum og gerir ekki kröfur Verður vélinni skipt 1 þijú rými: að fyrra bragði. Ef honum er boðin 1. rými fyrir páfa og ritara hans, einhver þjónusta neitar hann 2. rými fyrir presta, kardínála og gjarnan með þeim oröum aö hann aðra kirkjunnar menn, 32 alls, og vilji ekkert láta fyrir sér hafa. Ef 3. rými fyrir 50 blaða- og frétta- honum er hins vegar fært eitthvað menn. Þessi skipting er f samræmi að borða fær hann sér jafhan litiö við hefðir og reglur sem skapast af hvetju til að sýna aö hann meti hafa á hinum mörgu feröalögum þaö sem fyrir hann er gert. páfa. Sendimenn frá páfagarði hafa Að sögn Einars Sigurðssonar, heimsótt flugeldhúsiö á Keflavík- ■'blaöafulltrúa Flugleiða, eru ábend- urflugvelli og lýst yfir ánægju sinni ingar varðandi þjónustu páfa meðþaðsemfyrirauguþeirrabar. fengnar frá italska flugfélaginu -hlh bænum. Eftir þessa krýningarathöfn mun samkomu páfa með söfnuöinum ljúka og gengur hann þá út úr kirkj- unni sömu leið. Hvað varðar öryggi munu öryggis- verðir páfa sjá um það inni í kirkj- unni. Síðan mun rúmlega 20 manna hópur undir stjóm Guðmundar Kjærnested, fyrrverandi skipherra, sjá um að halda reglu og aðstoða fólk inni í kirkjunni. Ef páfi blandar geði við fólkið og gengur til þess getur myndast þrýstingur í kringum hann og því gott að hafa fólk til taks svo alltfariáreynslulaustfram. -hlh Stóllinn sem páfi mun sitja í þegar hann hittir kaþólska söfnuðinn á laugar- daginn. Stóllinn mun vera frá 1929 og útskorinn af Ríkarði Jónssyni. Ber hann merki Meulenbergs biskups sem var krýndur um leið og kirkjan var vígð 1929. DV-mynd Hanna Hæstiréttur og forsætisráðherra berjast um Landsbókasafnið Möguleikar á viðbyggingu við hús Hæstaréttar eru nú í athugun. DV-mynd KAE Steingrímur Hermannsson forsæt- isráðherra hefur látiö embætti húsa- meistara ríkisins athuga möguleika á því að nýta Landsbókasafhið við Hverfisgötu undir forsætisráöuneyt- ið. Að sögn Garðars Halldórssonar, húsameistara ríkisins, hefur embætt- ið aðaliega stuðst við gamla úttekt á húsinu við athuganir sínar. Sú úttekt var einmitt gerð þegar rætt var um að Hæstiréttur íslands fengi húsið til aftiota þegar Landsbókasafhið flytur starfsemi sína. Það gerist þegar Þjóð- arbókhlaðan verður tekin í notkun. Að sögn Garðars kom í ljós við þessa úttekt að Landsbókasafns- húsið gæti vel hentað undir starfsemi Hæstaréttar og það án þess að veru- legar breytingar þyrfti að gera á hús- inu. Þaö er reyndar nauðsynlegt því húsið fellur undir svokallaða A-frið- un húsa sem þýðir að engar breyting- ar má gera á ixmréttingum hússins né úthti. Þrátt fyrir að umræða um að Hæstiréttur taki við húsinu hafi dott- ið niður er enn langt frá því að menn í Hæstarétti séu orðnir afhuga þessu húsnæði - reyndar mim það enn vera efst á óskalista Hæstaréttar þegar rætt er um breytingu á húsakosti réttarins. Þar á bæ munu menn nokkuð óttast að forsætisráðherra verði ofan á í baráttunni um Lands- bókasafnið. „Herbergin eins og skápar“ Þykir mörgum í dag sem embætti Hæstaréttar setji nokkuð niður vegna húsnæðisins sem flestir eru sammála um að fyrir löngu sé oröið of þröngt. „Það er fyrst og fremst vinnuaðstaða dómaranna sem er fyr- ir neðan allar hellur. Herbergin, sem þeir hafa, eru nánast eins og skáp- ar,“ sagði Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður. Jón Steinar sagðist einfaldlega ekki telja sæm- andi fyrir þjóðina aö hafa eina sína helstu stofnun, æðsta dómsstigið, í jafnhrörlegu húsnæði og Hæstiréttur notar í dag. Sagðist Jón Steinar telja Landsbókasafnið henta mjög vel fyr- ir Hæstarétt enda væri húsið gamalt og virðulegt. Guðmundur Jónsson, forseti Hæstaréttar, sagði aö á sínum tíma hefði verði samþykk þingsályktun þar sem tekið væri á húsnæðisvanda Hæstaréttar. Sagðist Guðmundur ekki vita annað en að sú ályktun stæði enn. Flutningsmaður þessarar ályktun- ar var Jón Sveinsson sem nú gegnir embætti aöstoðarmanns forsætisráð- herra. Ályktunin var samþykkt á Alþingi 1986. Árið eftir spurðist Jón fyrir um framkvæmd hennar í fyrir- spurn til Steingríms Hermannsson- ar, þáverandi og núverandi forsætis- ráðherra, á Alþingi. í ályktuninni segir Jón: „Fyrir ligg- ur að Þjóðskjalasafn og Landsbóka- safn flytji innan skamms úr safna- húsinu við Hverfisgötu í Reykjavík í annað húsnæði. Enn hefur ekki verið tekin ákvörðun um framtíðamotkun þessa virðulega og merka hús. Þykir flutningsmanni húsið henta Hæsta- rétti vel og því er þessi tfllaga flutt. Hæstiréttur íslands hefur lengi búið við alls ófullnægjandi húsakost og aðbúnað. Er vinnuaðstaða dómara og starfsfólks vægast sagt slæm og langt frá því að teljast boöleg aðstaða dómstóla réttarríkis.“ Fyrir skömmu hófu starfsmenn húsameistara ríkisins að gera athug- anir á núverandi aðstöðu Hæstarétt- ar með það fyrir augum aö gera við húsið. Um leiö eru kannaðir mögu- leikar á því að byggja við húsiö þann- ig að Hæstiréttur geti starfað þar áfram. . Forseti Hæstaréttar sagði að þær framkvæmdir, sem nú stæði til að hefja, væm aðeins brýnustu nauð- synjaverk til þess aö húsið héldi vatni og vindum. Engar stækkanir væm þar fyrirhugaðar en hann sagð- ist hafa trú á því að á næstunni yrðu húsnæðismál Hæstaréttar tekin til raunhæfrar athugunar. ‘ -SMJ Sandkom dv Skondin símnefni Símaskráin geturveriðhið skemmtileg- íisla lestrar- efni. Það vekur tildæmisat- hyglihversu mikið farsím- umfjölgarog einseralltaf skemmtilegtað lesa skrásettu símneftiin. Einn þeirra sem hafa skrásett stameíhi er Herluf Clausen junior. Herluf er nokkuð hugmyndarikur, ef marka má sím- nefnið hans. Símnefnið er „Fairplay ‘ ‘ sem utleggst „Heiðarlegur leikur". Margar sögur ganga um þennan kaupsýsiumann. Hannersagðureiga fjölda verslana og veitingastaöa. Gár- ungamir hafa kallað Laugaveginn Herlufestrasse og Krtaglan hefur veriðkölluðClausenhall. SéraSváfniraldr- ei á Kirkjuþingi Sandkoms- ritíiri hélt þvi framfyrirekki lönguaðséra Sváfnir Svein- hjamarson, prófasturá Breiðaholssiað iFljótshlíð, hefðialdrei fluttneinátil- lögu á Kirkjuþtagi. En séra Sváfnir er einn þeirra þriggja manna sem þy kja líklegastir til að verða næsti vígsiubiskup. Það er rétt að séra Sváftiir hefúr aldreí flutt tiilögu á Kirkjuþingi. Ástæðanerönnuren lesa raátti í Sandkomi á sinum tíma. Ástæðan er sú að séra Sváfnir hefur aidrei verið fulltrúi á Kirkjuþingi. Kirkjunnar maður, sem Sandkoms- ritari talaði við, sagðisthata lesið úr skriftim Sandkomsritara um séra Sváfiú að hann væri maður latur. Séra Sváftiir mun vera kunnur fýrir að vtana vel án þess að láta mikiö á þvíbera. Raunir á Rauðasandi Íbúumí Rauðasands- hrepjii hefur gengiðillaaö reka sameigin- lcgfyrirtæki sta. Lesendum DVervci kunnugtum hvemig fór fyr- irlitlasæta sparisjóðnum þeirra. Enn berast slæmar fréttir frá Rauðasandshreppi. Nú mun sameiginlegt fyrirtæki þeirra ognágranna þeirra vera týnt og tröllum gefið. Þar er um að ræða Húsagerðarsamband sem stofnað var fyrir nokkrum árum. Sambandið festi kaup á nokkuð dýrum og góðum steypumóium. Nú er svo komið að enginn veit lengur hvar fyrirtækið, eðaeignirþesseruniðurkomnar. Mikill áhugamaður um Húsagerðar- sambandið segist ekki skilja hvað varð af fyrirtækinu og það sé með öllu ófmnanlegt þrátt fyrir taisverða leit. Framkvæmdastjóri Húsagerðar- sambandsins var eða er sparisjóðs- stjórinn fyrrverandi. Eittslys i Reykjavik Ámánudag varðblessun- arlegaaðetas eitt umferöar- slys í Reykja- vik.SJysurðu mmniháttarog ailtgottraeð það. Slysið varö. meönokkuð sérstökumog fátíðum hætti. Þannig var að hjól- reiöamaöur hjólaði í veg fyrir gang- andi vegfaranda. Bóðir tveir, það er hjólreiðamaðurinn og gangandi veg- farandinn, sluppuánteljandi meiösla. Það er gott og biessað að sly s í borgtani hafi ekki orðið fleiri þann sólarhring. Lögreglan kæröi á sama tíma tugi ökumanna fýrir of hraðan akstur. Það hafa samkvæmt því ansi tnargir verið í hættu í umferðinni þennandag. Umsjón: Slgurjón Egllsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.