Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1989, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1989, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1989. 7 _____________________________________Viðskipti Aöalfundur SÍS næsta mánudag: Sambandið tapaði rúmum einum milljarði á síðsta ári - verður Þröstur Ólafsson næsti stjómarformaður? Samband íslenskra samvinnufé- laga tapaQi rúmum einum miHjaröi króna á síðasta ári. Af þessu tapi eru á milli 600 og 700 milljónir króna vegna fjármagnskostnaðar og geng- istaps. Þetta verður tilkynnt á aðal- fundi félagsins sem haldinn verður næsta mánudag og þriðjudag, 5. og 6. júní, í hinu nýja Sambandshúsi við Kirkjusand. Ef að líkum lætur verð- ur þetta sögulegur fundur. Rætt verður tæpitungulaust um stöðuna og til hvaða ráða forstjórinn og fram- kvæmdastjórinn ætla að grípa til að rétta Sambandsskútuna við. Nokkur orðrómur hefur jafnframt verið að Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 14-16 Vb.Sp Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 14-18 Vb 6mán.uppsögn 15-20 Vb 12mán.uppsögn 16-16,5 Ab 18mán. uppsögn 32 lb Tékkareikningar, alm. 3-9 Sp Sértékkareikningar 4-16 Vb.Ab,- Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1-2 Vb 6mán. uppsögn 2-3 Allir Innlánmeð sérkjörum 27-35 nema Úb Ab Innlángengistryggð Bandarikjadalir 8,25-9 Ab Sterlingspund 11,5-12 Sb.Ab Vestur-þýsk mörk 5,25-6 Sb Danskar krónur 7.5-8 Ib.Bb,- Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 28-30,5 Lb.Úb Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 27,5-33 Lb Viöskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Ailir Hlaupareikningar(yfirdr.) 31,5-35 Lb Utlán verðtryggð . Skuldabréf 7,25-9,25 Lb.Bb Utlán til framleiðslu Isl. krónur 27,5-33 Lb.Úb SDR 10-10,25 Allir Bandaríkjadalir 11,25-11,5 nema Úb Allir Sterlingspund 14,5 nema Úb Allir Vestur-þýsk mörk 8,25-8,5 Úb Húsnæðislán 3.5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 38,4 MEÐALVEXTIR överðtr. maí 89 27,6 Verðtr. maí89 7.9 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala mai 2433 stig Byggingavísitala maí 445stig Byggingavisitala maí 139 stig Húsaleiguvísitala 1,25% hækkun 1. apríl VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 3,858 Einingabréf 2 2,145 Einingabréf 3 2,537 Skammtímabréf 1,330 Lífeyrisbréf 1,940 Gengisbréf 1,730 Kjarabréf 3,847 Markbréf 2,045 Tekjubréf 1,705 Skyndibréf 1,171 Fjölþjóðabréf 1,268 Sjóðsbréf 1 1.857 Sjóðsbréf 2 1,528 Sjóösbréf 3 1,314 Sjóðsbréf 4 1.095 Vaxtasjóðsbréf 1.3122 HLUTABREF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.. Sjóvá-Almennar hf. 278 kr. Eimskip 348 kr. Flugleiðir 171 kr. Hampiðjan 154 kr. Hlutabréfasjóður 127 kr. Iðnaðarbankinn 156 kr. Skagstrendingur hf. 200 kr. Útvegsbankinn hf. 135 kr. Verslunarbankinn 143 kr. Tollvörugeymslan hf. 106 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaup- gengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnu- banki kaupa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxtum og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb=lðnaðar- bankinn. Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast í DV á fimmtudögum. undanfömu um að stimgið verði upp á Þresti Ólafssyni, framkvæmda- stjóra KRON, sem næsta stjórnar- formanni. Víst er að á æðstu stöðum innan félagsins hefur nafn Þrastar borið á góma. Þess má þó geta aö ekki er vitað annað en að núverandi stjómarformaður, Ólafur Sverris- son, sem tók við af Val Amþórssyni síðasthðinn vetur, gefi kost á sér áfram sem stjómarformaður. Tapið sem skuggi yfir aðalfundinum Tap á síðasta ári, sem losar millj- arðinn, er óþolandi fyrir Sambands- forystuna. Þetta mikla tap mun hvíla sem skuggi yfir aðalfundinum sem annars verður haldinn í vel upplýst- um og glæsilega innréttuðum húsa- kynnum félagsins við Kirkjusand. Hvað ætlið þið að gera í máhnu? verður sú spuming sem dynur á stjóm og forstjóra á aðalfundinum. Þegar hefur margoft komið fram í fréttum að Sambandið leggur mikla áherslu á að selja eignir til að greiða skuldir svo fjármagnskostnaður lækki. Með því að fara þessa leið er Sambandsforystan óneitanlega að draga úr umsvifunum en jafnframt að losa tappann úr skuldabaðkarinu sem fæstum finnst gaman að baða sig í. Salan á Samvinnubankanum Á meðal þeirra eigna, sem Sam- bandið hyggst selja, er hlutur félags- ins í Samvinnubankanum. Nú standa yfir miklar viðræður við Landsbankann um kaupin og eru þær sagðar ganga vel. Ríkir mikil bjartsýni og er rætt um að af þessari sölu geti orðið innan .nokkurra vikna. Hvers vegna tímir Sambandiö að selja hlut sinn í bankanum? Fyrir utan að fá fjármagn til aö greiða nið- ur skuldir og mæta haha síðasta árs sjá menn fram á að Samvinnubank- inn geti einangrast verði einka- bankarisinn, sameining Iðnaöar- banka, Verslunarbanka, Alþýðu- banka og Útvegsbanka, að veruleika Almenna bókafélagið tapaði rúm- um 6 milljónum króna á síðasta ári og er það um tvö prósent af veltu fyrirtækisins, að sögn Kristjáns Jó- hannssonar, framkvæmdastjóra AB. Fyrirtækið fór í fyrra út í verulegar skipulagsbreytingar sem meðal ann- ars gengu út á aö bókaverslun félags- ins, Bókaverslun Sigfúsar Eymunds- sonar, varð sérstök deild innan fyrir- tækisins. Kristján segir að undanfarin tvö ár hafi raunvelta bókaútgáfunnar í landinu dregist saman um 5 prósent á ári eða allt í allt um rúm 10 pró- sent. Hann metur þetta út frá upplýs- ingum sem hann hefur frá Þjóð- hagsstofnun. „Gróft reiknað var heildarvelta bóka- og ritfangaverslana í landinu tæplega 2,5 milljarðar króna á síð- asta ári. Eftir að hafa rætt við ýmsa í faginu er ekki ólíklegt að ætla að umsvif bókaútgáfunnar séu um 1,5 mihjarðar,“ segif Kristján. Að sögn hans hefur bókaverð í en miklar líkur eru nú á að svo verði. Þess vegna sjá Sambandsmenn nú fram á tækifæri til að slá tvær flugur í einu höggi. Guðjón B. Ólafsson, forstjóri Sam- bandsins. Fréttaljós Jón G. Hauksson Minnka útistandandi skuldir Samkvæmt áreiðanlegum heimild- um DV hefur Guðjón B. Ólafsson, forstjóri Sambandsins, að undan- fómu lagt þunga áherslu á að minnka útistandandi skuldir Sam- bandsins. Þetta er ein af leiðum for- stjórans og framkvæmdastjóranna tíl að losna út úr taprekstrinum. Sambandið á mihjónir útistand- andi hjá viðskiptavinum sínum. Það segir sig sjálft að það er mjög dýrt fyrir Sambandið að lána mikið á lág- um vöxtum þegar fyrirtækið þarf á sama tíma að greiða háa vexti af lán- um innanlands sem erlendis. Það er ljóst að Sambandið gefur með sér - tap AB um 6 mHIjómr Kristján Jóhannsson, framkvæmda- stjóri AB. landinu fylgt verðlagi á síðustu árum. Það sem hafi hins vegar gerst sé að bókin eigi í verulega aukinni samkeppni við aðra fjölmiðlun og að með því að lána viðskiptavinum sín- um og er lítið vit í því. Gengistap 700 milljónir Gengistap og fjármagnskostnaöur mun vera á milli 600 og 700 milljónir króna á síðasta ári hjá Sambandinu. Þetta segir að langstærsti hluti taps- ins er fjármagnskostnaður. Öðruvísi sagt þá gáfu þær fjárfestingar, sem fjármagnaðar voru að hluta til með lánum, ekki nægilega miklar tekjur af sér til að greiða fjármagnskostnað- inn. Ekki var um nægilega arðbærar fjárfestingar að ræða til að réttlætan- legt væri að taka lán fyrir þeim. Þetta er raunar vandamál lang- flestra fyrirtækja á íslandi sem eru að shgast undan of miklum fjár- magnskostnaði. Fjárfestingarnar verða helst að skila af sér verð- tryggðum tekjum til að réttlætanlegt sé að taka verðtryggð lán. Þrátt fyrir mihjarða tap á síðasta ári hefur Sambandið farið betur af stað í rekstrinum en á síðasta ári og kvað tapiö vera langtum minna en fyrstu mánuðina á síðasta ári. Dæmi um dehd innan Sambands- ins sem hefur snúið blaðinu hressi- lega við á þessu ári er skipadeildin. DV sagði frá því á dögunum að meö samvinnu við hohensk skipafélög væri búið að ná betri nýtingu og stór- bæta afkomu dehdarinnar. Verslunardeildin undir smásjána Samkvæmt heimhdum DV ætla mennimir í brúnni hjá Sambandinu, forstjórinn og framkvæmdastjórarn- ir, að koma við hagræðingu i öðrum dehdum eins og frekast er kostur. Sérstaklega er verslunardehdin und- ir smásjánni. Fyrir nokkrum vikum var byrjað að slúðra um það í viðskiptalífínu að Þröstur Ólafsson, framkvæmdastjóri KRON, yrði næsti stjórnarformaður Sambandsins. Það gerðist svo að blaðið Frjáls verslun greindi fyrst blaða frá þessu opinberlega. Vitað er að nafn Þrastar hefur í þessu sam- bandi borið á góma á æðstu stöðum fólk gefi sér minni tíma en áður til að lesa. ^ „Það endurspeglast líka í því að sala bóka hefur breyst svohtið á síð- ustu árum, það er mun meiri sala núna í fræöiritum og ýmsum upp- flettiritum. Og þar höfum við hjá ÁB staðið vel að vígi.“ Kristján segir enn fremur að AB hafi fyrir síðustu jól lagt mesta áherslu á útgáfu hklegra bóka í sölu og frestað útgáfu á þyngri verkum. „Það má samt ekki gleyma því að AB er menningarfyrirtæki sem hefur þaö að markmiði aö gefa út þyngri verk þegar vel árar í bókaútgáfunni. Um verulegan rekstrarhagnað er því ekki að ræða að jafnaði." Miklar skipulagsbreytingar voru gerðar- á fyrirtækinu um mitt árið í fyrra. Kristján segir að þær breyting- ar hafi tvímælalaust skilað sér í minni thkostnaði. Rekstrarkostnað- ur hafi lækkaði að raunvirði um allt að 10 prósent. -JGH í Sambandinu og að öfl innan fyrir- tækisins vhja fá hann í formannssæt- ið. Frjáls verslun sagði frá því að Guðjón B. forstjóri væri stuðnings- maður hugmyndarinnar um að Þröstur verði formaöur. Núverandi stjórnarformaður er Ólafur Sverrisson og tók hann við síðasthðinn vetur af Val Arnþórs- syni sem gekk th hðs viö Lands- bankann. Ölafur var varaformaður stjómarinnar. Að sögn heimildar- manna DV er ekki annað vitað en Ólafur gefi kost á sér áfram sem stjómarformaður. Það er því útht fyrir sögulegan að- alfund á Kirkjusandi sem hefst dag- inn eftir að páfi yfirgefur landið. -JGH Verðbréfaþing íslands - kauptilboð vikunnar FSS=Fjárfestingarsjóður Sláturfélags Suðurlands, GL = = Glitnir, IB = Iðnaðar- bankinn, Lind = Fjármögnunarfyrirtækið Lind, SIS=Samband íslenskra sam- vinnufélaga, SP= Spariskírteini ríkissjóðs Hœsta kaupverö Einkennl Kr. Vextir FSS1985/1 164,94 11,8 GL1986/1 181,21 12,7 GL1986/291 136,33 10,4 GL1986/292 123,82 10,3 IB1985/3 199,57 8.8 IB1986/1 170,60 8.5 LB1986/1 137,85 10,2 LB1987/1 134,59 9.7 LB1987/3 126,01 9,9 LB1987/5 120,81 9.5 LB1987/6 142,23 67,0 LB:SIS85/2B 181,16 14,1 LIND1986/1 158,61 15.1 LÝSING1987/1 128,24 12,9 SIS1985/1 282,27 12.6 SIS1987/1 165,18 14,2 SP1975/1 14118,33 7,9 SP1975/2 10543,37 7,9 SP1976/1 9760,45 7.9 SP1976/2 7703,23 7.9 SP1977/1 6886,67 7,9 SP1977/2 5920,29 7,9 SP1978/1 4669,31 7,9 SP1978/2 3782,14 7.9 SP1979/1 3154,68 7,9 SP1979/2 2456,82 7,9 SP1980/1 2086,68 7,9 SP1980/2 1662,34 7,9 SP1981/1 1369,34 7,9 SP1981/2 1040,54 7,9 SP1982/1 953,54 7,9 SP1982/2 725,95 7,9 SP1983/1 554,01 7,9 SP1983/2 372,43 7,9 SP1984/1 376,91 7,9 SP1984/2 387,96 7,9 SP1984/3 375,18 7.9 SP1985/1A 328,83 7,9 SP1985/1SDR 261,29 7.9 SP1985/2A 254,86 7,9 SP1985/2SDR 231,64 7,9 SP1986/1A3AR 226,66 7,9 SP1986/1A4AR 238,63 7.9 SP1986/1A6AR 248,04 7.9 SP1986/2A4AR 207,74 7.9 SP1986/2A6AR 212,02 7.9 SP1987/1A2AR 182.47 7,9 SP1987/2A6AR 155,40 7.9 SP1987/2D2AR 163,70 7.9 SP1988/1D2AR 144,98 7,9 SP1988/1D3AR 145,79 7,9 SP1988/2D3AR 118.66 7,9 SP1988/2D5AR 116,14 7.9 SP1988/2D8AR 112,43 7,7 SP1988/3D3AR 111.96 7,9 SP1988/3D5AR 110,72 7,9 SP1988/3D8AR 108,39 7.6 SP1989/1 D5AR 106,66 7,9 SP1989/1D8AR 104,43 7,6 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs og hagstæðustu raunávöxtun kaupenda í % á ári miðað við viðskipti 29.5. '89. Ekki er tekið tillit til þóknunar. Viðskipti á Verðbréfaþingi fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Fjárfestingarfé- lagi Islands hf., Kaupþingi hf„ Lands- banka Islands. Samvinnubanka Islands hf., Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavikurog nágrennis, Útvegsbanka Islands hf., Verðbréfamarkaði Iðnaðar- bankans hf. og Verslunarbanka Isl. hf. Kristján Jóhannsson, framkvæmdastjóri AB: Um tíu prósent samdráttur blasir við bókaforlögunum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.