Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1989, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1989, Blaðsíða 30
46 MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1989. Miðvikudagur 31. maí SJÓNVARPIÐ 14.55 Landsleikur í knattspyrnu, Sovétríkin-Ísland. Bein út- sending frá leik liðanna sem er liður í undankeppni heimsmeistarakeppninnar sem fram fer á Ítalíu 1990. Leikurinn fer fram á Lenín- leikvanginum í Moskvu. Umsjón Samúel Örn Erl- ingsson. 17.00 Hlé. 18.00 Sumarglugginn. Endur- sýndur þáttur frá sl. sunnu- degi. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.20 Svarta naðran (Blackadd- er). Þriðji þáttur. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Grænir fingur. Þáttur um garðrækt í umsjón Hafsteins Hafliðasonar. I þessum þætti er fjallað um lífið í moldinni. 20.45 Frá Póllandi til páfadóms (Papa Wojtyla). Fyrsti hluti. Breskur heimildarmynda- flokkur í þremur hlutum um Jóhannes Pál páfa II. en hann er væntanlegur til Is- lands í byrjun júní. i þessum fyrsta hluta er skyggnst til æskuára páfa og rætt við pólska samferðamenn hans. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.35 Sovétríkin-island. Sýndar svipmyndir úr landsleiknum 22.15 Hörkulöggur (The Super Cops). Bandarísk bíómynd frá 1974. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Hörkulöggur - framh. 23.55 Dagskrárlok. 16.45 Santa Barbara. 17.30 Ástarsorgir. Advice to the Lovelorn. Rómantísk gam- anmynd um unga blaða- konu sem kemst að því að það að leysa vandamál ann- arra er öllu auðveldara en að leysa manns eigin. 18.50 Myndrokk. 19.19 19:19. Fréttir og fréttaum- fjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum inns- lögum. 20.00 Sögur úr Andabæ. Duckta- les. Andrés önd og félagar fyrir alla fjölskylduna. 20.30 Falcon Crest. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. 21.20 Bjargvætturinn. Equalizer. Vinsæll spennumyndaflokk- ur. Aðalhlutverk: Edward Woodward. 22.10 Viðskipti. íslenskur þáttur um viðskipti og efnahags- mál í umsjón Sighvats Blöndahl. Stjórn upptöku: María Maríusdóttir. 22.35 Sögur að handan. Tales Fromthe Darkside. Hrylling- ur eins og hann gerist best- ur. 23.00Sóiskinseyjan. Island in the Sun. Mynd þessi var gerð á seinni hluta sjötta áratugar- ins en á þeim tíma þótti hún í djarfara lagi. 0.55Dagskrárlok. ©Rásl FM 924/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 í dagsins önn - skógrækL Umsjón: Kristján Sigurjóns- son. (Frá Akureyri.) 13.30 Miödegissagan: Vatnsmel- ónusykur eftir Richard Brautigan. Gyrðir Elíasson þýddi. Andrés Sigurvinsson les (5.) 14.00 Fréttir. 14.03 Norrænir tónar. 14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. Erlingur Vigfússon, Guðrún Á. Símonar, Guð- mundur Jónsson og Karla- kórinn Geysir syngja íslensk lög. 15.00 Fréttir. 15.03 Tímaskekkja eða stundar- erfiðleikar. Samantekt um Samvinnuhreyfinguna. Um- sjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Skólalok. Umsjónarmaður: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Bach og Handel. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. Tónlist. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Þorgeir Ólafs- son. 20.00 Litlibarnatiminn-ÁSkipa- lóni eftir Jón Sveinsson. Fjalar Sigurðarson les fimmtánda lestur. (Endur- tekinn frá morgni.) 20.15 Samb'matónlisL Umsjón: Sigurður Einarsson. 21.00 Lausn frá hjóli tímans. Ævar R. Kvaran les úr minn- ingum Einars Jónssonar myndhöggvara. 21.30 Atvinnumál kvenna í dreif- býli. Umsjón: Hilda Torfa- dóttir. (Frá Akureyri.) (End- urtekinn þáttur úr þáttaröð- inni í dagsins önn.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Vísindin efla alla dáð. Fimmti þáttur af sex um há- skólamenntun á íslandi. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03.) 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (End- urtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rás- um til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Kádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gull- aldartónlist. 14.03 Milli mála. Árni Magnús- son á útkíkki og leikur nýju lögin. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaút- varp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson. - Kaffi- spjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. - Þjóðarsál- in, þjóðfundur í beinni út- sendingu kl. 18.03. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 íþróttarásin: Sovétríkin - ísland. Bein lýsing á leik lið- anna í undankeppni heims- meistarakeppninnar í knatt- spyrnu. 22.07 Á rólinu með Önnu Björk Birgisdóttur. 1.00 Næturútvarp á báðum rás- um til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Næturútvarpið 1.00 Blitt og létt... Gyða DröfnTryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01.) 2.00 Fréttir. 2.05 Djass og blús. Pétur Grét- arsson kynnir. (Endurtekinn frá kvöldinu áður.) 3.00 Rómantíski róbótinn. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaút- varpi miðvikudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Næturnótur. 5.00Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 5.01 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 6.01 Blítt og létt... Endurtekinn sjómannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. Svæðisútvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son. Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin, allt á sínum stað. Bjarni Ólafur stendur alltaf fyrir sínu. 18.10 Reykjavik síðdegis. Hvaö finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt til málanna í síma 61 11 11. Þáttur sem dregur ekkert undan og menn koma til dyranna eins og þeir eru klæddir þá stundina. 19.00- Freymóöur T. Sigurösson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Haraldur Gíslason. Ný og góð tónlist, kveðjur og óska- lög. 24.00 Næturdagskrá. Fréttir á Bylgjunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00, 11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 14.00 Gunnlaugur Helgason. Leikur hressa og skemmti- lega tónlist við vinnuna. Gunnlaugur tekur hress við- töl við hlustendur, leikur kveðjur og óskalög í bland við ýmsan fróðleik. 18.10 íslenskirtónar. Þessigeysi- vinsæli dagskrárliður hefur verið endurvakinn vegna fjölda áskorana. Gömul og góð íslensk lög leikin ókynnt í eina klukkustund. 19.00 Freymóöur T. Sigurðsson. Meiri tónlist - mjnna mas. 20.00 Haraldur Gislason.Ný og góð tónlist, kveðjur og óska- lög. 24.00 Næturstjömur. Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00, 11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 13.30 Opið hús hjá Bahá’íum. E. 14.30 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. E. 15.30 Laust. 16.00 Búseti. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Samtökin 78. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrisósíalistar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 19.00 Hlustið. Tónlistarþáttur í umsjá Kristins Pálssonar. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Um- sjón: Hulda og Magnea. 21.00 I eldri kantinum. Tónlistar- þáttur í umsjá Jóhönnu og Jóns Samúels. 22.00 Við og umhverfið. Þáttur í umsjá dagskrárhóps um umhverfismál á Útvarp Rót. 22.30 Samtök græningja. E. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. ALFA FM-102,9 17.00 Blessandi boðskapur i margvíslegum tónum. 24.00 Dagskrárlok. SK/ C H A N N E L 12.00 General Hospital. Saka- málaþáttur. 13.00 As the Worlds Turns. Sápuópera. 14.00 Loving. 14.30 Family Affair. Gamanþátt- ur. 15.00 Poppþáttur. 16.00 The Young Doctors. 16.30 Three’s Is a Company. Gamanþáttur. 17.00 SkyStarSearch.Skemmti- þáttur. — 18.00 Sale Of The Century. 18.30 Hey Dad. 19.00 Mr. Belvedere. 19.30 Framhaldsþáttur. 20.30 Against The Wind. 21.30 Jameson Tonight. 22.30 Matt Helm. EUROSPORT ★ , ★ 16.00 íþróttakynning Eurosport. 17.00 Mazda’s Eye On Sport. Fréttir og fleira. 18.00 Tennis. Opna franska meistaramótið. 20.00 Knattspyrna. Undan- keppni Heimsmeistara- keppninnar. 22.00 Tennis. Opna franska meistaramótið. 23.00 íþróttakynnlng Eurosport. Sjónvarp kl. 14.55: Sovétríkin-Island Knattspyraulið íslend- inga og Sovétríkjanna eigast við á Lenínleikvellinuxn í Moskvu í dag og hefst leik- urinn rétt fyrir klukkan þijú. Leikurinn er liður i und- ankeppni heimsmeistara- keppninnar sem fram fer á ítalíu áriö 1990. Nokkrir af sterkustu leik- mönnum landsliðsins munu ekki leika með liöinu á morgun. Má þar nefna Arn- ór Guöjohnsen en hann er nú að jafha sig eftir upp- skurð. íslendingar hafa hlotið tvö stig í forkeppninni Liðið gerði jafntefli gegn Rússum hér á landi og gegn Tyrkjum í MiklagarðL Liöið tapaði hins vegar leik sínum gegn Austur-Þjóðverjum ytra. Hætt er við að þaö verði erfiöur róður hjá Islending- Amór Guðjohnsen verður fjarri góðu gammni í leikn- um á morgun. um gegn Rússunum sem tefla fram gríöarlega öfiugu liði og munu sjálfsagt leggja allt í sölumar til að hafa betur á heimavelli sínum í Moskvuborg. Djargvænurinn reymr ao Koma i veg tyrir moro i pættinum í kvöld. Stöð kl. 21.20: Bjargvætturinn - bregður Bjargvætturinn McCalI guðar á skjáinn á ný og hef- ur sjaldan eða aldrei verið betri. Edward Woodward, sem leikur bjargvættinn, fékk fyrir nokkru hjartaá- fall en hefur nú náð sér að fullu. í kvöld munu sjónvarpsá- horfendur fylgjast með hon- um eltast við ósvífinn stjómmálamann sem ætlar sér að þagga niður í einu manneskjunni sem veit að hann hefur beitt fjárkúgun- um til að koma sér áfram. Cyndie, aðstoðarkona Wingets þingmanns, kemst á leik á ný á snoðir um að hann hefur reynt að beita fjárkúgun þegar hún opnar skjala- tösku hans til að athuga hvenær hann á aö mæta á fund. Þar finnur hún gögn um Blake þingmann og af þeim sést að hann hefur ver- iö handtekinn fyrir aö aka drukkinn og fyrir mann- dráp af gáleysi. Henni bregður í brún en ljósritar gögnin og póstsendir sjálfri sér þau. Wingate kemst á snoðir um hvað hún hefur gert og hún er ekki sein á sér aö leita aðstoðar bjarg- vættarins. Rás 2 kl. 1.00: Blítt og létt Klukkan eitt í nótt hefst á aldna, á sjó og landi. Þeir rás 2 nýr þáttur fyrir sjó- sem vílja koma kveöjura til menn sera nefnist Blítt og sjómanna geta skrifað þætt- létt. I þættinum, sem fluttur inum og beðíð um óskalög. verður tvisvar sinnum Utanáskrift þáttarins er: sörau nóttina en á sinni Blitt og létt hvorri vaktnxni, mun Gyöa Útvarpshúsinu Dröfn Tryggvadóttir ræöa Efstaleiti 1 við sjómenn, unga sem 150 Reykjavík Lögregluþjónarnir fræknu á vakt. Sjónvarp kl. 22.15: Að sanna eigið ágæti - hasarleikur tveggja lögregluþjóna Lögregluþjónarnir Dave eigið ágæti og eltast við bófa Greenberg og Bob Hantz eru á reynslutíma í lögregluliöi New Yorkborgar. Þeir eru ekki sáttir viö kerfið sem setur þeim ákveðin skilyrði. Meðal þess sem þeim er á móti skapi er að þurfa að vinna í einkennisbúning- um. Þeir ákveða því að grípa tíl eigin ráða til að sanna og aðra glæpamenn þegar þeir eru ekki á vakt. Eftir að þeir hafa hand- tekið yfir 40 glæpamenn í frítíma sínum, í óþökk yfir- boðara sinna, eru þeir send- ir til starfa í Brooklyn og þar hefst fyrir alvöru barátta þeirra við glæpa- og undir- heimalýö borgarinnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.