Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1989, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1989, Qupperneq 31
MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1989. 47 dv Kvikmyndir Banvæn eftirför Réttdræpir (Dead or Alive) Aðalhlutverk: Kris Kristofferson, Scott Wilson. Leikstjóri: John Guillermin. Handrit: Kevin Jarre. Sýnd í Regnboganum. Noble Adams (Kris Kristoffer- son) er búgarðseigandi í vestrinu. Hér á árum áöur var hann leið- sögumaöur hersins í baráttunni viö indíánana en nú er hann sest- ur í helgan stein. Tom (Mark Moses) sonur hans er væntanleg- ur úr'laganámi frá Austurströnd- inni og það verða fagnaðarfundir þegar feögamir hittast aftur. Crawford lögreglustjóri (David Huddleston) fær Noble með sér til að leita uppi fjóra strokufanga sem farið hafa myrðandi og ræn- andi um héraðið. Tom slæst í hópinn þrátt fyrir mótmæli fóöur síns því í vestrinu gilda önnur lög en þau sem kennd eru í bókum. Þeir leggja af stað og rekja blóð- uga og líkum stráða slóð stroku- fanganna. Foringi fanganna er fyrrum mormóni, Stillwell að nafni (Scott Wilson), en hann er bilaður á geði. Bófamir ræna tveimur stúlkum á einu býlinu en önnur þeirra er indíáni. Hausaveiðarar verða á vegi Noble og félaga því það er búið að setja fé til höfuðs Stillwell og gmanna. Eftir aö hafa af- hausaveiðimennina á sinn ;etur Noble snúið sér alfarið illwell og hans mönnum og gerir þeim fyrirsát. Lokauppgjö- rið er framundan. Kris Kristofferson (Convoy, Flashpoint) á auðvelt með að leika lífsreynda kúreka með sitt gráa skegg og rúnum rista andlit. Hann er orðinn þreytulegur en þaö fellur ágætlega að persón- unni sem hann á að leika. Soott Wilson (Blue City, Malone) lítur geðveikislega út þegar hann vill það við hafa. Aðrir leikarar em fremur lítt þekktir en Don Swa- yze er farið að bregða ansi oft fyrir. Leiksljóm John Guillermin (King Kong, Death on the Nile) er fagmannleg en tilþrifalítil. Handritið er í sönnum anda gömlu vestranna en líklega full- blóðugt fyrir sjónvarp. Rétt- dræpir er mynd fyrir unnendur gömlu góðu vestranna (sem lík- lega bíða flestir eftir myndband- inu). Stjömugjöf: * ★ Hjalti Þór Kristjánsson í S L E N S K I JAZZBALLETT FLOKKURINN sýnir UPPGJÖR 11 verk eftir Karl Barbee og 1 eftir Báru Magnús- dóttur á litla sviði Þjóð- leikhússins dagana 2. og 3. júní kl. 20.30. Miðasala fer fram í Þjóð- leikhúsinu. FACD FACO FACD FACD FACDFACD listinn á hverjum mánudegi Leikhús Þjóðleikhúsið Haustbrúður Nýtt leikrit eftir Þórunni Sigurðardóttur Sunnudag kl. 20.00, fáein sæti laus. Síðasta sýning á þessu leikári. ISlf NSKl SL4GVERKSHÓPURINN Tónleikar á stóra sviðinu fimmtudagkl. 20.30. Litla sviðið, Lindargötu 7 Færeyskur gestaleikur: Logi, logi eldur mín LOGI, LOGI ELDUft MÍN Leikgerð af „Gomlum Götum" eftir Jóhonnu Mariu Skylv Hansen Leikstjóri: Eyðun Johannesen Leikari: Laura Joensen Fimmtud. 8. júni kl. 20.30. Föstud. 9. júní kl. 20.30. BÍLAVERKSTÆÐI BADDA Leikferð: 12.-15. júní kl. 21.00, Vestmannaeyjum. Miðasala Þjóðleikhússins eropin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Síma- pantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Sími 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningar- kvöld frákl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltið og miði á gjafverði. SAMKORT E frumsýnir í Gamla Stýrimannaskólanum, Óldugötu 23. AÐ BYGGJA SÉR VELDI EÐA SMÚRTSINN eftir Boris Vian. í kvöld kl. 20.30. Fimmtud. 1. júní kl. 20.3Q. Laugard. 3. júní kl. 20.30. Allra síðustu sýningar. Takmarkaður sýningafjöldi. Miðasalan opnuð kl. 18.30 sýning- ardaga, Miðapantanir allan sólarhring- inn í síma 29550. Ath. Sýningin er ekki við hæfi barna! ■---- - 1 - ; ■■ i SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds Föstudag 2. júni kl. 20.30. Laugardag 3. júni kl. 20.30. Sunnudag 4. júní kl. 20.30. Ath. næstsiðasta sýning. Miðasala í Iðnó, sími 16620. Miðasalan er opin daglega frá kl. 14-19 og fram að sýningartíma þá daga sem leikiö er. Símapantanir virka daga kl. 10-12. Einnig símasala með Visa og Euro á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 11. júní 1989. Frú Emilía leikhús, Skeifunni 3c 11. sýn. fimmtud. 1. júní kl. 20.30. Sýningum fer fækkandi. Miðapantanir og upplýsingar í síma 678360 allan sólarhring- inn. Miðasalan er opin alia daga kl. 17.00-19.00 í Skeifunni 3c og sýningardaga til kl. 20.30. sýnir í ÍSLENSKU ÓPERUNNI, GAMLA BÍÓI SÝNINGAR í MAÍ Kvöldsýn. kl. 20.30 i kvöld, mlðvikud. 31. maí. Ósóttar pantanir seldar i dag. ATH. AUKASÝNINGAR í JÚNÍ vegna gífurlegrar aðsóknar: Kvöldsýn. kl. 20.30 föstud. 2. júní. Miðnætursýn. kl. 23.30. Ósóttar pantanir seldar i dag Kvöldsýn. kl. 20.30 laugard. 3. júni. Mðnætursýn. kl. 23.30. Miðasala i Gamla biói, simi 1-14-75, frá kl. 16.00-19.00. Sýningardaga er opið fram að sýningu. Miðapantanir og EURO 8< VISA þjón- usta allan sólarhringinn i sima 11 -123. ATH. MISMUNANDI SÝNINGARTÍMA! Kvikmyndahús Bíóborgin SETIÐ A SVIKRÁÐUM Þeir frábæru leikarar Tom Berenger og De- bra Winger eru hér komnir í úrvalsmyndinni Betrayed sem gerð er af hinum þekkta leik- stjóra Costa Gavras. Aðalhlutverk: Tom Berenger, Debra Winger, John Heard, Betsy Blair. Framleiðandi: Ir- win Winkler. Leikstjóri: Costa Gavras. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. Bönnuð innan 16 ára. REGNMAÐURINN Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. HÆTTULEG SAMBÖND Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. FISKURINN WANDA Sýnd í Bióhölllnni. Bíóhöllin frumsýnir toppgrinmyndina ÞRJÚ Á FLÓTTA Þá er hún komin toppgrinmyndin Three Fugitives sem hefur slegið rækilega í gegn vestanhafs og er ein best sótta grinmyndin á þessu ári. Þeir félagar Nick Nolte og Mart- in Short fara hér á algjörum kostum enda ein besta mynd beggja. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Martin Short, Sarah Rowland Do- roff, Alan Ruck. Leikstjóri: Francis Veber. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. UNGU BYSSUBÓFARNIR Youngs Guns hefur verið kölluð „spútnik vestri" áratugarins enda slegið rækilega í gegn. Toppmynd sem toppleikurum. Aðal- hlutverk: Emilio Estevez, Kiefer Sutherland, Lou Diamond Philipips, Charlie Sheen. Leikstj. Christopher Cain. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. EIN ÚTIVINNANDI Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11. Á SÍÐASTA SNÚNINGI Sýnd kl. 7 og 11. FISKURINN WANDA Sýnd kl. 5 og 9. HVER'SKELLTI SKULDINNI Á KALLA KANlNU? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó PRESIDIO HERSTÖÐIN Spennumynd. Leikarar: Sean Connery, Mark Hammon og Meg Ryan. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Liaugrarásbíó A-salur BLÚSBRÆÐUR John Belushi og Dan Ackroyd fara á kostum í hlutverki tónlistarmannanna Blúsbræðra sem svifast einskis til að bjarga fjárhag munaðarleysingjahælis sem þeir voru aldir upp á, en þessi uppákoma þeirra leggur Chicago nær því I rúst. Leikstjóri: John Landis. Aðalhlutverk: John Belushi, Dan Ackroyd, John Candy, James Brown, Aret- ha Franklin og Ray Charles. Sýnd kl. 4.45, 6.45, 9 og 11.15. B-salur JVlBURAR Frábær gamanmynd með Schwarzen- egger og DeVito. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. C-salur MYSTIC PIZZA Sýnd kl. 5, 7 og 9. MARTRÖÐ A ALMSTRÆTI Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. Regnboginn THE NAKED GUN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 GLÆFRAFÖR „Iron Eaglell" hefur verið llktvið „Top Gun" Hörku spennumynd með Louis Gossetts Jr. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. UPPVAKNINGURINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. GESTABOÐ BABETTU Sýnd ki. 5. TVlBURAR Sýnd kl. 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. SKUGGINN AF EMMU Sýnd kl. 7.10. " I LJÓSUM LOGUM Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Stjörnubíó frumsýnir HARRY...HVAÐ? Grínmynd með John Candi I aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI Sýnd kl. 5 og 7. KOSSINN Sýnd kl. 9 og 11. Veður Fremur hæg, breytileg átt og þoku- loft við strönd Noröurlands en víða bjart veður annars staðar í fyrstu. Fer að þykkna upp síðdegis með suðvestangolu eða kalda. Hiti 4-12 stig. Hlýjast suðaustanlands. Akureyri þoka 2 Egilsstaöir alskýjað 1 Hjaröames skýjað 4 Galtarviti skýjað 4 KeílavikurflugvöUur skýjað 7 Kirkjubæjarklausturálskýjaö 5 Raufarhöfn léttskýjað 0 Reykjavík þoka 5 Sauöárkrókur léttskýjað 3 Vestmannaeyjar léttskýjað 7 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen skýjað 6 Helsinki léttskýjað 12 Kaupmannahöfn skýjað 10 Stokkhólmur rigning 8 Amsterdam úrkoma 10 Barcelona þokumóða 17 BerUn skýjað 9 Chicago heiðskírt 25 Feneyjar þokumóða 17 Frankfurt Íéttskýjað 10 Glasgow skýjaö 6 Hamborg skúr 10 London léttskýjað 6 LosAngeles léttskýjað 14 Lúxemborg léttskýjað 6 Madrid þokumóða 13 Malaga Íéttskýjað 13 MaUorca skýjað 7 Montreal þokumóða 15 New York hálfskýjað 22 Nuuk skúr 1 Orlando heiðskírt 22 París léttskýjað 9 Róm rigning 17 Vín skýjað 17 Valencia léttskýjað 15 Gengið Gengisskráning nr. 100-31. maí 1989 kl. 9.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Oollar 56,890 57.050 53.130 Pund 89,460 89,711 90.401 Kan.dollar 47,147 47,280 44.542 Dönsk kr. 7,3406 7,3613 7.2360 Norsk kr. 7,9278 7,9501 7,7721 Sænsk kr. 8.4948 8,5187 8,2744 Fi. mark 12,8478 12.8839 12.5041 Fra.franki 8,4344 8.4581 8.3420 Belg. franki 1,3854 1.3693 1,3469 Sviss. franki 32,8987 32,9912 32.3431 Holl. gylliní 25.3628 25,4341 25,0147 Vþ. mark 28.5879 .28.6683 28.2089 it. lira 0.03946 0.03957 0,03848 Aust. sch. 4.0617 4,0731 4.0097 Port. escudo 0.3450 0.3460 0.3428 Spá.peseti 0,4472 0.4484 0.4529 Jap.yen 0.39849 0.39961 0,40000 Irskt pund 76,417 76,632 75,447 SDR 70,6807 70.8795 68.8230 ECU 59.3647 59,5317 58,7538 Simsvari vegna gengisskránjngar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 30. mai seldust alls 82.284 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Grálúða 42,840 50,40 49,50 51,00 Þorskur 11,130 52,54 48,50 55,00 Ýsa 14.803 63,91 42,00 79,00 Karfi 1,636 30.99 22.00 32,00 Lúða 0,424 227,29 70,00 260,00 Skötuselur 1,635 87,43 84,00 96,00 Langa 2,440 37,16 37,00 38,00 Steinbítur 0,426 33,26 30.00 37,50 Ufsi 2,169 27,69 22.00 30,00 Keila 0.056 12,00 12,00 12,00 Koli 4,326 45,47 42,00 60,00 Skata 0,085 69,00 69,00 69,00 Skötuselur 0,113 226,90 220.00 240,00 Smáþorskur 0,141 30,00 30.00 30.00 Á morgun verður seldur bátafiskur. Fiskmarkaður Suðurnesja 30. mai seldust alls 77,141 tonn. Þorskur 54,007 55,38 47,60 60,00 Vsa 13,492 56,87 15,00 82,00 Kadi 0,811 22,01 5,00 24,50 Ufsi 1,432 28,75 15,00 32,50 Steinbitur 2,509 27,41 15,00 30,50 Langa 0,393 27,22 21,00 30.00 Lúða 1,007 182,34 150,00 205.00 Skarkoli 1,563 40,12 35,00 45,00 Keíla 0,250 12.00 12,00 12,00 Skötuselur 0,210 117,81 70,00 205,00 Háfur 0.500 10,00 10,00 10,00 Öfugkjafta 0,837 22,00 22,00 22,00 ÞURRKUBLÖÐIN VERÐA AÐ VERA ÚSKEMMD og þau þarf að hreinsa reglulega. Slitin þurrkublöð margfalda áhættu i umferðinni. -—I : . j —.gevT.-rrrr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.