Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1989, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1989, Blaðsíða 4
4 MÁNUDAGUR 12. JÚNÍ 1989. Fréttir Skoðanakönnun DV: Gorbatsjov nýtur meira trausts en Steingrímur - Margaret Thatcher einnig vinsælli en flestir íslenskir stjómmálamenn Míkhaíl Gorbatsjov, forseti Sovét- ríkjanna, nýtur mests alits erlendra stjómmálamanna hjá íslendingum. Margaret Thatcher, forsætisráð- herra Breta, nýtur einnig mikils áhts en ívið minna en Gorbatsjov. Aðrir erlendir stjómmálamenn komast ekki með tæmar þar sem þessi tvö hafa hælana. Þetta em niðurstöður skoðana- könnunar DV um álit íslendinga á erlendum stjómmálamönnum. Tæp 40 prósent þeirra sem tóku þátt í könnuninni nefndu ákveðinn stjómmálamann. Rúm 60 prósent sögðust hins vegar ekki hafa meira álit á einum frekar en öðrum erlend- um stjórnmálamanni. Flestir, eða 17 prósent af úrtakinu, nefndu Míkhaíl Gorbatsjov, forseta Sovétríkjanna. 42,7 prósent þeirra sem tóku afstöðu sögðust hafa mest áht á Gorbatsjov. Þess má geta að af íslenskum stjómmálamönnum naut Steingrím- ur Hermannsson forsætisráðherra mests fylgis. Hann fékk þó færri at- kvæði en Gorbatsjov, eða 16,3 pró- sent af úrtakinu. Margaret Thatcher, forsætisráð- herra Breta, fékk líka mikinn stuðn- ing. 13,7 prósent aðspurða sögðust hafa mest áht á henni, eða 34,3 pró- sent af þeim sem nefndu einhvern á annað borð. Af erlendum stjómmálamönnum njóta þessi tvö áberandi mests áhts meðal íslensk almennings. Af ís- lenskum stjórnmálamönnum nýtur enginn viðlíka trausts nema Stein- grímur. í þriðja sæti á hstanum er George Bush, forseti Bandaríkjanna. Hann fékk 2,7 prósent atkvæða, eða 6,7 pró- sent af þeim sem tóku afstöðu. Atkvæði Af úrtaki Af þeim sem tóku afstöðu I.MikhaílGorbatsjov 102 17,0% 42,7% | 2. MargaretThatcher 82 13,7% 34,3% 3. George Bush 16 2,7% 6,7% 4. Gro Harlem Brundtland 12 2,0% 5,0% 5. ingvarCarlsson 8 1,3% 3,3% 6. Helmut Kohl 1,2% 2,9% 7,LechWatesa 4 0,7% 1,7% 8. Francois Mitterrand 3 0,5% 1,3% 9. Paul Schluter 2 0,3% 0,8% | 10.-12. Jóhannes Páll II. 1 0,2% 0,4% Neil Kinnock 1 0,2% 0,4% Ronald Reagan 1 0,2% 0.4% Næst kom Gro Harlem Brundtland, forsætisráðherra Norðmanna, með 2 prósent stuðning, eða 5 prósent þeirra sem tóku afstöðu. Þar næst koma Ingvar Carlsson, forsætisráðherra Svía, Helmut Kohl, kanslari Vestur-Þjóðveija, og Lech Walesa, leiðtogi Samstöðu. Walesa er sá stjómarandstæðingur sem komst hæst á hstann. Síðan koma Francois Mitterrand, forseti Frakklands, og Paul Schluter, forsætisráðherra Dana. Þrír fengu eitt atkvæði hver: Jó- hannes Páh n. páfi, Neil Kinnock, formaður breska Verkamanna- flokksins, og Ronald Reagan, fyrram forseti Bandaríkjanna. í úrtakinu vora 600 manns og skipt- ust þeir jafnt á milli kynja og lands- byggðar og höfuðborgarsvæðis. Spurt var: Hvaða erlendur stjóm- málamaður er í mestu áhti hjá þér umþessarmundir? -gse Míkhaíl Gorbatsjov, forseti Sovét- rikjanna, nýtur mests álits eriendra stjórnmálamanna á íslandi. 17 pró- sent aðspuróa veittu honum atkvæði sitt. Það er ívið meira fylgi en Stein- grímur Hermannsson fékk í könnun um fylgi við innlenda stjórnmála- menn. Teikning Lurie Margaret Thatcher, forsætisráð- herra Breta, nýtur mikils álits meðal íslendinga. 13,7 prósent aðspurðra sögðust hafa álit á henni. Af íslensk- um stjórnmálamönnum nýtur aðeins Steingrimur Hermannsson meira trausts. Teikning Lurie Ummæli ffólks í könnumnni „Ég hef mest áht á Gorbatsjov vegna þeirra stefbubreytinga sem hann stendur fyrir,“ sagði karl á Austurlandi „Ég hef trú á Thatc- batsjov er þó að gera eitthvað já- Harlem Brundtland, kvætt,“ sagði kona á Norðurlandi. hennar og póhtík,“ „Forsætisráöherra Svia, sem kom Norðurlandi. „Æth hingað ura daginn, viröist ákaflega ekki Gorbatsjov á bæði persónu sagði kona á maður segi meðan hann hana hér heiraa,“ sagöi kona í gwuyui nwuur, 5><igui nuna a noi* preyur ckki Kursinu uðborgarsvæðinu. „George Bush á Vestfiörðum. „Ma m, sagoiKarl irgaret Thatc* WVUv, Tt^O **vA clvlvd t vl.ll V v* innlendum stjóramálamönnum og enn síður þeim erlendu,“ sagði kona á Suðumesjum. „Þessi Gor- viruisi idrd vdxdnoj einsoguuogur ner iðetur eKKi vaö hans í afvopnunarmálura bera með sagði kona á Suðurl sér,“ sagöi karl á Suðumesjum. ,JÉg kann ákaflega vel við Gro a ofan í sig,“ andi. -gse Kratar í kosningar Bæjar- og sveitarstjómarkosning- ar era á næsta ári. Flokkamir era strax famir að tala um framboð. Davíð segist ekki hafa á móti því að setjast á þing en bætir því við að hann hafi ahs ekki hugsað sér að hætta sem borgarstjóri. Þar ætl- ar hann að sitja sem lengst segir hann og er greinilega búinn að ákveða hvemig kosningamar í Reykajvík fara á næsta ári. Þær skipta að minnsta kosti ekki máh í augum borgarstjórans heldur hitt hvað hann sjálfur ætlar sér. Hann getur semsé hugsað sér að hafa þingmennsku sem aukahobbí um leið og hann heldur áfram sem borgarstjóri. Þetta era raunar ekki mikil tíð- indi því Davíð þarf ekki að hafa áhyggjur af miMlh andstöðu gegn framboði sínu á næsta sumri. Minnihlutaflokkamir í borgar- stjóm era bæði máttlausir og tvístraðir og hafa helst haft uppi ráðageröir um aö leggja sjálfa sig niður til að mynda sameiginlegan framboðslista. Þeir hafa htla sem enga trú á því aö Reykvíkingar leggi þeim til atkvæði sem duga til að fella meirihluta Davíðs nema þá að nöfn þeirra flokka sem skipa minnihlutann sjáist ekki á fram- boðslistunum. Og varla fara kjós- endur að leggja þeim flokkum hð sem treysta sér ekki einu sinni til að bjóða fram í eigin nafhi eða era önnum kafnir að sameinast öðrum. Eitthvaö hefur þó staðið á fram- kvæmdum þessarar sameiningar og þá mest fyrir þá sök að Al- þýðuflokkurinn hefur móðgast við allabahana af þvi Svavar rak Sjöfn. Smám saman virðast þeir vera að komast að þeirri niöurstöðu að þeir neyðist víst til að bjóða fram sjálf- stætt og eigin lista. Þetta er auðvit- að afleit niðurstaða í ljósi þess að sjálfstæð framboð gegn Davíð und- ir nöfnum gamalgróinna flokka er að þeirra eigin mati vísasti vegur- inn til glötunar. Vandi kratanna er sá að ef þeir bjóða fram sjálfstæðan lista með sínu eigin fólki fá þeir htiö sem ekkert af atkvæðum. Þess vegna hefur þeirri hugmynd skotið upp kollinum, sem birt er i Alþýðublað- inu fyrir helgi, að kratar ætla að hafa opið prófkjör sem felst í því að opna leið fyrir framboð fólks sem nú er í öðrum flokkum! Kratamir ætla sem sagt að bjóða fram lista fyrir fólk úr öðrum flokkum til að þurfa ekki að bjóða fram sitt eigið fólk. Alþýðuflokkurinn ætti aö fá bjartsýnisverðlaun Bröste fyrir þessa hugmynd. Alþýðuflokkurinn fær rúmlega átta prósent fylgi sam: kvæmt síðustu skoðanakönnun sem þýðir að engum öðrum dettur í hug að fylgja þeim flokki nema þingmönnunum og nánastaskyld- fólki þeirra. Hvemig þeim kemur í hug að fólk úr öðrum flokkum fáist í framboð á vegum flokksins er Dagfara hulin ráðgáta nema þá að þetta sé aðferð hjá Alþýðu- flokknum til að leyna því að fram- bjóöendur flokksins séu í Alþýðu- flokknum! Það væri út af fyrir sig ekki vit- laust þjá Davíð að senda Alþýðu- flokknum nokkra valinkunna menn úr sínum eigin röðum og keyra yfir þessi átta prósent sem enn segjast styðja kratana. Þannig gæti Davíð fengið fyrsta mann á lista Alþýðuflokksins og tryggt sér um leið að ef kjósendur færa að raglast á hstum fengi hann borgar- fuhtrúa kosna sem væra í framboði fyrir aðra flokka. Þar með mundi hann hafa meirihluta hvort sem hann sigraði eða tapaði í kosning- unum á næsta sumri. Alþýðuflokkurinn mundi jafn- framt geta hrósað sér af góðum kosningasigri ef atkvæðin hrúguð- ust til hans í krafti frambjóðenda sem ahs ekki væru í Alþýðuflokkn- um. Þannig gætu báðir grætt. Al- þýðuflokkurinn með fleiri atkvæði og íhaldið með fleiri borgarfuhtrúa. Ef hinir minnihlutaflokkamir fara að dæmi kratanna og bjóða íhald- inu efstu sætin á hstum sínum er ekki aö efa að þetta yrðu góðar kosningar fyrir aha hvemig sem kosningamar færa. Þannig mundi sameiningar- draumurinn verða að veruleika með jjeirri einu breytingu aö það yrði Ihaldið sem sameinaðist fram- boðum í öhum flokkum. En ekki er að efa að það mundi hafa jákvæð áhrif á fylgi þeirra flokka sem nú era að leita leiða tíl að komast bjá þvi að bjóða fram sína eigin flokks- menn. Dagfari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.