Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1989, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1989, Blaðsíða 7
MáWWMUP, m 1 Fréttir Svisslendingar lána fjármagn í veiðihús Hölmfríöur Friöjónsdóttir, DV, Rauferhöfn: Veiðifélagiö Deildará við Raufar- höfn hefur hafið smíði á veiðihúsi við Deildará og verður það 60 m2 að stærð. Áætlað er að það verði tilbúið um miðjan júlí. Að sögn Jóhanns Hólmgrímssonar, formanns veiðifélagsins, tóku Sviss- lendingar ána á leigu sl. haust til þriggja ára. Þeir leigja einnig Hafra- lónsá og Hölkná í Þistilfirði. Sviss- lendingamir lána fjármagn að hluta í byggingu hússins. í Deildará eru leyfðar þrjár stangir á dag og veiddust 178 laxar þar sl. sumar. Það er meðalveiði. Unnið að veiðihúsinu við Deildará. Svisslendingar hafa lánað fjármagn til byggingarinnar. DV-mynd Hólmfríður ísafiörður: Hert inn- heimta Siguijón J. Sigurðssan, DV, tsafirði: Þeir bæjarbúar á ísafirði, sem skulda B-gatnagerðargjöld 1987 og 1988 mega búast við því að fas- teignir þeirra verði boðnar upp hafi þeir ekki gert skil fyrir 19. júní. Heildarvanskil 1987 og 1988, en það eru fyrstu árin sem lagt var á B-gatnagerðargjald vegna gang- stéttaframkvæmda, eru tæpar 4 miilj. með dráttarvöxtum. Van- skilin frá 1987 um 1.277 og 2.7 millj. sl ár. Haraldur L. Haraldsson bæjar- stjóri sagði við DV að þeim íbúð- areigendum, sem enn skulduðu B-gatnagerðargjöld þessara ára, hefði nú verið send aðvörun þar sem segir að ef þeir verði ekki búnir að gera skil fyrir 19. júní verði kröfur á þá sendar tii bæj- arfógeta með beiðni um uppboð á viðkomandi fasteignum. Þau hverfi, sem um er að ræða eru Hnífsdalur, Fjörðurinn að hluta til, Engjavegur, Urðarvegur og Hjaliavegur, þær götur þar sem gangstéttir voru lagðar framangreind ár. Haraldur kvað þá hjá bænum vera að fóta sig í að herða inn- heimtuna. “Við höfum reyndar alltaf verið öðru hvoru í upp- boðum nema í B-gatnagerðar- gjöldunum og munum halda því áfram,“ sagði hann. Blönduós: Lokið við brimvörn Þórhallur Áarmmds, DV, NoröL vestra: Þessa dagana er verið að leggja síðustu hönd á gerð brimvarnar- garðs vestan Blöndu. Þá verður innan skamms byrjað á að endur- byggja bryggjuna á Blönduósi sem verið hefur í mikilh niður- níðslu undanfarin ár. „Já, við erum á lokasprettinum með brimvamargarðinn sem við höfum verið að koma upp á síð- ustu árum. Talsvert landbrot hef- ur verið á þessu svæði, vestan Blöndu, sem á nú að verða úr sögunni. Svo förum við endur- byggja bryggjuna sem reyndar verður til þess að koma í veg fyr- ir að hún fari endanlega. Það hef- ur stefnt í það síðari árin, hún hefur hreinlega verið að molna niður,“ sagði Hilmar Kristjáns- son á Blönduósi. Það eru heima- menn eingöngu sem vinna að þessum verkum. VATNSKASSAR DRIFLIÐIR Öxlar—liðir—hosusett—krossar Miðstöðvarelement BODDIHLUTIR BRETTI , AÐ FRAMAN OG AFTAN Lægra verð - Áralöng reynsla tryggir örugga og góða þjónustu BÍLLINN h/f Póstsendum jj^ Skeifunni 5-108 Reykjavík (91)33510 - 688510
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.