Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1989, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1989, Blaðsíða 10
10 MANUO^UII 12,^/ 1989. Útiönd Talið er að a.mJt. fimm hafi látíð lífið þegar sprengja sprakk í jám- brautarstöö í miðri Nýju Delhi á Indlandi í morgun. Rúmlega 40 aörir særðust. Sprengingin átti sér staö um klukkan tíu aö staðartíma 1 morgun og var margt manna á stöðinni Að sögn sjónarvotta var aökoman slæm í kjölíar sprengingarinnar. Hola myndaðist á steinsteypt gólfiö þegar Að sðgn lögreglu var ekki um óhapp aö ræða en hún vildi ekki tjá sig um hveijir væru grunaðir um ódæðið. Lögregluyfirvöld höföu áöur varaö ferðalanga við aö líklega myndu síkhar efha til einhverra aögerða. Sir Ronald Ronald og Nancy Reagan á leið til Bretlands. Sfmamynd Reuler Vel getur fariö svo aö Ronald Reagan, fyrrum forseti Bandarikjanna, I an daga heimsókn og munu þau meðal annars snæða með Margréti Thatc- her forsætisráöherra en Reagan og Thatcher eru miklir mátar. Á miöviku- dag mun Reagan snæöa hádegisverð meö Elísabetu Bretadrottningu og andi verði sleginn til riddara. Utiar likur á lausn Mandela Hermenn á göngu nálægt Torgi hins himneska friðar í Peking í gær. símamynd Reuter Deilur vegna andófsmanna Mesketar hafa leitað f ftóttamannabúðlr i Fergana-dalnum vegna mik- illa óéirða sem brutust út í Úsbeklatan. Simamynd Reuter Nelson Mandela, einn þekktasti andófsmaður S-Afríku og leiötogi blökkumanna, kvaðst í gær ekki viss um að $ér yrði sleppt úr haldi á þessu ári samkvæmt framburði vinar sem heimsóttí Mandela í fangelsi. I dag eru tuttugu og fimm ár siöan Mandeia var fángelsaður, sakaöur um aö reyna að steypa minnihlutastjórn hvítra i S-Afríku. Hann var þeg- ar í haldi vegna þess aö hann yfirgaf landið ólöglega og fyrir aö hvetja til verkfalis. Orðrómur hefur veriö á kreiki um aö e.t.v. verði Mandela sleppt aö loknum aimennum kosningum í september. Getgátur um aö honum verði sleppt hafa öðru hverju skotið upp kollinum en hafa ætfð reynst staöhæfulausar. Andófsmaður handtekinn í Shanghai. Símamynd Reuter Ágreiningur er nú í uppsiglingu milli kínverskra yfirvalda annars vegar og bandarískra og breskra hins vegar vegna tveggja andófsmanna. Annar leitaði skjóls í bandaríska sendiráðinu í Peking og hinn var handtekinn á flugvellinum í Shang- hai um það bil sem hann var aö stíga um borð í flugvél til Hong Kong sem er bresk nýlenda. Breskir sendiráðs- starfsmenn hafa verið kallaöir til viðræðna í kínverska utanríkisráðu- neytið vegna málsins. Utvarpið í Shanghai sakaði hinn handtekna, Yao Yongzhan, um að vera leiðtoga óháðra samtaka náms- manna í Shanghai sem yfirvöld hafa bannað. í gær tilkynntu kínversk yfirvöld einnig að gefin hefði verið út hand- tökuskipun á hendur Fang Lizhi, sem er vísindamaöur, og eiginkonu hans, Li Shuxian, sem er háskólakennari. Þau hjónin leituðu skjóls í banda- ríska sendiráðinu í Peking fyrir viku í kjölfar fjöldamorðanna. Lögreglan segir Fang og konu hans hafa haft í frammi áróður gegn byltingunni og getur sú ákæra leitt til þess aö þau veröi dæmd til margra ára fangelsis- vistar. Kínverska ríkisútvarpið endurtók þessar ásakanir í morgun. Var ráðist harkalega á útvarpsstööina Voice of America, sem Bandaríkjasijóm styð- ur, og hún sökuð um aö breiða út lygar um fjölda þeirra sem myrtir vom í miðborg Peking þann 3. og 4.júní. Kínyersk yfirvöld halda því fram að þrjú hundmö óbreyttir borg- arar og hermenn hafi beðið bana í átökum þegar herinn réðst til atlögu gegn mótmælendum á Torgi hins himneska friöar. Starfsmannastjóri Hvíta hússins, John Sununu, sagði í gær aö verið gæti að fjögur þúsund manns hefðu verið myrtir. Ekkert bendir tif þess aö bandarísk yfirvöld ætli að verða við tilmælum kínverskra yfirvalda um að afhenda andófshjónin. Vopnum búnir kínverskir her- menn sáust á eftirlitsgöngu nálægt bandaríska sendiráðinu í gær en það er með aðstöðu í þremur byggingum. í morgun sást hins vegar ekki til hermanna við sendiráðið. Námsmenn í Kína kváðust um helgina vera að leysa upp lýðræðis- hreyfingar sínar og taka niður vegg- spjöld gegn stjómvöldum. í ríkis- sjónvarpinu í Kína var sagt frá íjöldahandtökum stjómarinnar og í gær höfðu þegar íjögur hundraö manns verið handteknir. Reuter töknm í sovéska Mið-Asíulýðveldinu Ösbekistan eftir vikulangar róstur sem orðið hafa um eitt hundrað að bana. Yfirvöld gáfu út tilkynningar þar sem sagt er að óeirðaseggir, sem vilja grafa undan efnahags- og sfjóm- málalegura umbótum Gorbatsjovs Sovétforseta, hafi átt upphafið að róst- unura. Samkvæmt fréttum á laugardag virtist sem róstumar væm að breiðast út til nærliggjandi lýöveldis, Tajikistan. Um 650 hús hafa eyðílagst í þess- um róstum milli Usbeka og Mesketa og um ellefu þúsund Mesketar hafá leltaö i flóttamannabúðir. Um fimratán þúsund Mesketar búa I Fergana- dalnum þar sem lif virðist vera að færast I eðilegra horf. Aðalvitni breytir um framburð Flðttamenn snúa til sín$ frá Zaire og Angóla aftur til slns heima áður en landiö hlýtur fullt sjálf- stæði frá S-Afríku. Margir þeirra sem nú koma til Namlbíu hafa aldrei séö land forfeðra siraia áður. Talíð er að alls muni 40 þúsund verða flutt- ir undir forsjá SÞ. Samkvæmt friöaráætlun SÞ munu fara frara kosningar í Namibíu í ári. Beuter Eitt af aðalvitnum ákæranda í Palmeréttarhöldunum hikar nú við að bera vitni. Maðurinn er ekki leng- ur viss um hvenær hinn ákærði kom heim morðkvöldið. Hann hafði áður sagt aö hinn ákærði hefði komið heim seinna en ákærði hafði sjálfur haldið fram. Kveðst vitniö nú alls ekki skilja hvemig það hafi getað haldið því fram og segir nú að hinn ákærði hafi komið heim um tólfleytið en ekki kortér yfir. Segir maðurinn aö lögreglan hafi gabbaö sig við yfir- heyrslur og sagt að hann fengi fimm- tíu milljónir eða það fé sem heitið var þeim er vísað gæti á morðingja Olofs Palme. Maðurinn neitar aö hann sé hræddur við að bera vitni við réttarhöldin. Nefndin, er rannsakar morðiö á Olof Palme, kannaði um helgina vitnisburð 68 ára gamals Öster- sundsbúa sem veitt gæti meintum morðingja Palme fjarvistarsönnun. Hann kveðst hafa séð hinn ákærða á brautarstöð í úthverfi Stokkhólms morðkvöldið. Sænska lögreglan kveðst hafa fengið upplýsingar sem gefa til kynna að upplýsingar manns- ins séu ekki trúverðugar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.