Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1989, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1989, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 12. JÚNÍ 1989. Utlönd Dósapressa! trausts V-Þjóðverja Samkvæmt niöurstöðum skoö- anakönnunnar ZDF-sjónvarps- stöðvarinnar í V-Þýska3andi treystu nær þvl allir aðpurðir Mik- hail Gorbatsjov Sovétforseta og lík- aði vel við George Bush Banda- ríkjaforseta. Báðir þessir menn voru vinsæUi en Helmut Kohl, kanslari V-Þýskalands. Um 90 prósent aðspurðra lýstu stuðningi sínum viö Gorbatsjov. Bush hlaut atkvæði 58 prósenta aðspurðra. Samkvæjnt könnuninni lýstu 50 prósent yíir tru á sfjórn- málahæfileikum Kohls. Niðurstöður þessarar skoðana- könnunar voru birtar í gærkvöldi en í dag er Gorbatsjov væntanlegur til Bonn. Heimsókn Gorbatsjovs til V-Þýskalands nú stendur í Oóra dagaoger fyrsta utanlandsfór hans I V-t>ýskalandi nýtur Gorbatsjov Sovéttorseii mikiis trausts al- mennings ef marka má niðurstöð- ur nýrra skoðanakannana. Simamynd Reuter síðan hann tók viö embætti Sovétforseta. Óliklegt er talið að hann hafi meöferðis nýjar tillögur í afvopnunarmálum. Utanríkisráöherra Sovétríkjanna fór til A-Þýskalands á fóstudag til að fullvissa A-Þjóðverja um áframhaldandi góð samskipti þeirra og Sovét- manna. I Gizur Helgasiai, DV, Reersnæs: Ingrid Stropl, 37 ára gamali austurrískur blaðamaður við kvennaWaðiö „Emme“ í Köln, fékk á fóstudag fimm ára fangelsisdóm fyrir að hafa keypt vekjaraklukku sem hún svo gaf vini sínum. Ákæruvaidiö í Dússel- dorf sagði aö vekjaraklukka þessi hefói verið notuð í tímsprengju 'sem svo sprakk á aðalskrifstoftim Lufthansa í Köln 28. október 1986. Ingrid Stropl hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan í desember 1987, ákærð fyrir stuðning við hryðjuverkasamtökin „Rote Zora“ vegna óbeinnar þátttöku í tiiræðinu við Lufthansa. Hún viðurkenndi kaup sín á vekjara- klukkunni en neitaði allri vitneskju um og hiutdeild í hryðjuverkasamtök- unum. Hún vildi þó ekki segja hverjum hún gaf klukkuna til að aörir saklausir yrðu ekki dregnir inn í málið. Papandreou fær skilnað Grískur dómstóll samþykkti á föstudag skilnað forsætisráðherra Grikk- lands, Andreas Papandreou, og eiginkonu hans, Margrétar, eftir 38 ára þjónaband. Að sögn grískra embættismanna er lfklegt að skilnaðurinn taki lagaiegt gildi í dag, mánudag. Þar með er hinum sjötuga Papandreou fijálst að kvænast unnustu sirnú, 34 ára gamalli flugfreyju, Dimitra Liani, áður en kosningar fara fram í Grikklandi þann 18. þessa mánaðar. Miklar getgátur eru uppi um hugsanlegt brúökaup Liani og Papandreo- us og segja dagblöð í Grikklandi að það muni líklega fara fram á miðviku- dag. Samband forsætisráðherrans og flugfreyjunnar hefiir skaðaö flokk Pap- andreous, PASOK, samkvæmt niðurstöðum skoðanakannana. Nýjar kannanir sýna aö Nýi demókrataflokkurinn, helsti sljómarandstöðu- flokkurinn, er meö um álta prósent forskot á PASOK-flokkinn. Pressið allt að 0,5 1 gosdósir/bjórdósir með einu handtaki! Hlægilega auðvelt.... Dósinni er einfaldlega tyllt í pressuna og handfanginu þrýst niður. KYNNINGARVERÐ kr. 2.875.- • Þannig pressaðar dósir taka 5-6 sinnum minna pláss. • Dósimar renna sjálfkrafa ofaní ílát eftir að þær eru pressaðar. • Fækkar ferðum með dósir og sparar um leið tíma og fyrirhöfn. • Vemdið umhverfið og sparið samumis peninga, hver dós kostar 5 kr. • Tilvalið í eldhúsið, geymsluna/þvottahúsið, bílskúrinn, sölutuma, sumarbústaðinn, eða bátinn. j™GREP Umboðs- og heildverslun Pósth. 609 - 121 Reykjavík ™j d^8.6.-89 sími: 91-13365 Sendið______stk. dósapressu(r) í: □ póstkröfu, eða setið á: □ VISA □ EUROCARD reikn.nr.____________________ Nafn _ Gata _ Staður P.nr. Póstsendumá Stór- Reykjavík- ursvæðinu og umlandallt. Fyll- ið útogsendið inn pöntunarseð- ilinn, eða pantið ísíma 91-13365. Góð ferð - fyrir betra verð io siá Ul.l.l IKK II VAUUI HÚTELOG ÍBÚÐIR Á EFTIRSÚTTUM STOÐUM Gerið sjálf verðsamanburð Kynningarverð: 2 vikur, 2 í stúdíóibúð, kr. 38.870, 2 lúxusíbúð, svefnherbergi og stofa, kr. 44.930. = FLUGFgania = SDLRRFLUG Vesturgðtu 12 - Símar 15331 og 22100. Mjög takmarkaður sætafjöldi á þessu verði, einnig 3 vikna ferðir. Beint leiguflug og ferð- ir um London ef óskað er. II ií Þessi „bjamarhjön“ f dýragarðinum f Madríd þraattu lengi um hver ®tti forgang að baðinu éður en annaö þeirra gafst upp. Bjarndýrió tii hægri á myndinni vann f þessari þrsetu hjónanna, enda mun stæóilegra dýr. Ekki fylgir sögunni hvort sígurvegarinn var „eígínkonan" eða „eigin- maðurinn“. Símamynd Reuter Reuter Tugþúsundir írana söfnuðust saman við grafreit ayatollah Khomeinis í gær til að minnast þess að sjö dagar eru liðnir fr.á láti hans. Simamynd Reuter Khomeinis minnst Tugir þúsunda írana söfnuðust saman við grafreit ayatollah Kho- meinis, hins fallna trúarleiðtoga ír- ans, í gær til að minnast þess að sjö dagar eru hönir frá láti hans. í aug- um írana er grafreiturinn heilagur staður og hafa þeir lýst yfir að þar sé nú hinn nýi helgistaður múha- meðstrúarmanna. „Lát þitt skók veröldina," sagði Rafsanjani, forseti íranska þingsins, í minningarathöfninni um Khomeini í gær en þá var lýst yfir helgidegi. Samkvæmt fréttum Ima, hinnar op- inberu fréttastofu írans, komu nokk- ur milljón írana saman í Behesht-e Zahre kirkjugarðinum í útjaðri Te- heran þar sem trúarleiðtoginn var lagður til hinstu hvíldu. Mannijöldinn hrópaði harðorð slagorð gegn Bandaríkjunum og hét tryggð við stefnu Khomeinis. Fólk freistaði þess að koma við hvelfmg- una sem umlykur gröf Khomeinis. Áætlað er að guUin moska verði reist yfir grafhýsinu í stað þeirrar sem reist var til bráðabirgöa. „Við mun- um reisa stærstu mosku í heiminum hér,“ sagði einn syrgjenda í gær. Erfitt var að hemja mannfjöldann þrátt fyrir að byltingarverðir notuðu vatnsslöngur. Samkvæmt fréttum frna féliu um tíu þúsund í yfirlið en hitinn náði 36 gráðum á Celsíus í Teheran í gær. Fréttaskýrendur telja að þegar sorgartímabilinu ljúki, en það getur tekið allt að sex vikur, muni skoð- anaágreiningur fara að koma í ljós meðal forystumanna írans. Rafsanj- ani virðist vera talsmaður stjómar- innar eins og er og búist er við að hann verði kosinn til embættis for- seta í kosningunum í ágúst nk. Ah Khamenei, nýverandi forseti, var kosinn til að taka við starfi Kho- meinis og hafa harðlínumenn í íran lýst yfir stuðningi við hann. Báðir em taldir miðjumenn í flestum mál- um en bágborinn efnahagur getur reynstþeimerfiður. Reuter
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.